Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Qupperneq 3
meömæl i
e f n i
Bang &
Olufsen
e r u
græjurnar.
Ekki bara
ef maður
vill vera
kúl og
hluti af
þotuliðinu.
Við erum
bara að
ræða um
e ð a 1 -
b a u n a -
g r æ j u r
sem endast
ævina út. Þeir eru cillavega ófáir
afarnir sem eiga enn græjumar
sem þeir keyptu fyrir nokkrum
áratugum. Þetta er semsagt fast-
eign en ekki glingur.
Sveðja í eldhús- •
ið er nokkuð sem
íslenska þjóðin
hefur aldrei komist
upp á lagið með að
nota. Þeir eru líka
farnir að skera
kjúklinginn í bita og
selja í neytendaum-
búðum. En það er
varla til sú athöfn
sem veitir meiri fró-
un en að skera sinn
eigin kjúkling i bita og
steikja svo á pönnu. Bara
verst að það er ekki hægt að
kaupa kjúklinginn lifandi. Þá
væri þetta eintóm fullnæging.
\
Sund-
höllin á
Baróns-
stíg í
óveðrum
sumars-
i n s .
Stökk-
br etti,
k o r k -
leikföng
f y r i r
börnin og útipottur með speking-
um. Það eru allir jafnir í Höllinni
og hægt að kynnast þverskurði af
mannfélagi Reykjavíkur, ef þú
nennir að spjalla við sérvitring-
ana sem þyrpast þangað, hvernig
sem viðrar.
Fujifilm
MX-2700
myndavélin
er alveg
e i n s t ö k
græja. Það
var svipuð,
ef ekki ná-
kvæmlega
eins, vél
sem hann
Friðrik Örn notaði í Hverjir
voru hvar-sýninguna sína á
Mokka. Þetta er auðvitað rándýrt
tæki en nauðsynlegt í hvert partí.
Hægt að skoða myndirnar jafn-
óðum og þú tekur þær.
Pekingbúinn Ji Shen býr
nú á íslandi og málar og
teiknar eftir pöntunum í
Kolaportinu. Ekki vit í
öðru en hafa samband og
láta sniilinginn mála eitt
gott af.famílíunni til að
hafa fyrir ofan arininn.
„Ég teikna hvað sem er,“ segir Ji
Shen, tæplega þritugur Pekingbúi
sem hefur verið hér á íslandi meira og
minna frá ’95. „Stundum kemur það
upp að fólk mætir bara með myndir af
látnum afa sínum eða einhverjum ná-
komnum og biður mig um að mála.
Það er mikil eftirspurn og ég hugsa að
ég verði mikið í þessu i sumar en ég
vinn annars líka hjá Umbúðamiðstöð-
inni.“
Ji Shen er heldur enginn viðvaning-
ur í þessum málarabransa. Hann
lærði að mála olíumálverk í listaskóla
í Peking á árunum ’87-’91 og útskýrir
að það hafi verið mjög erfitt að kom-
ast inn í skólann. „Það er ótrúleg sam-
keppni í Kína og þegar ég komst inn í
skólann voru 2000 sem sóttu um en
bara eitt, tvö hundruð sem komust
inn,“ segir Ji, sonur blaðakonu og ljós-
myndara hjá The Women of China.
En hvaó fmnst þér um pólitíkina í
Kína?
„Ég er ekki að flýja neitt. Mér líður
vel hér og stefni á að vera hér í ein-
hvem tírna,” segir Ji en hann talar
andskoti góða islensku og frábæra
ensku.
Uppreisnin '89
Þú varst í listaskólanum '89, tókstu
þátt í látunum meöal stúdenta?
„Já. Ég tók þátt í því sem var að
gerast ’89 og marséraði um götumar
haldandi á kröfuspjöldum og kallandi
slagorð um lýðræði. Það skilaði sér
líka og margt hefur breyst í Kína síð-
an þó þróunin sé hæg. Það er heldur
ekki hægt að breyta þessu á einni
nóttu því það myndi bara brjótast út í
endalausum borgarastyrjöldum."
Ertu bara einn hérna?
„Nei. Konan mín er með mér. Hún
er líka myndlistarkona og sýndi í
Gallerí Fold í fyrra,” segir Ji en hann
sýndi einmitt sjálfur í sama gaUeríi
þegar hann kom hingað fyrst, fyrir
fjórum ámm.
íslensk list
Afhverju ísland?
„Ég hef áhuga á landslagsmálverk-
um og vinkona mín, sem er gift íslend-
ingi, benti mér á að landslagið hér
væri stórkostlegt.”
Hvað finnst þér um íslenska list?
„Hún er mjög einstök og frábrugðin
kínverskri list. Ég lærði til dæmis
mjög raunsæja list en hér eru menn
meira í abstrakt og reyna að túlka
hlutina eftir sínu höfði. Sumum tekst
að gera þetta vel og ég get lært af þeim
en þetta breytir samt ekki minni sýn
á hlutina,” segir Ji sem hefur hitt
nokkra íslenska listamenn á nokkrum
opnunum og líkar bara ágætlega við
þá.
-MT
þannig var nú þaö
Flopp aldarinnar
- hvað klikkaði?
Það er auðvelt að vera vitur eftir á.
í tilfelli „Tónleika aldarinnar”, sem
gánmgar geta farið að kalla „Flopp
aldarinnar”, hefði verið hægt að vera
vitur fram í tímann. Jafnvel frá fyrsta
degi, þegar fréttirnar bárust af áform-
um FM95,7 um afmælisveisluna
þeirra, svo fáránleg var hugmyndin.
Fyrst átti afmælið að fara fram á
þaki niðri við höfn. Svo fattaði ein-
hver að höfnin var í Reykjavík og það
var júni. Þá var pakkinn fluttur í
Laugardalshöll með litlum fyrirvara.
„Þið takið ykkur bara frí í vinnunni”,
hvöttu auglýsingarnar krakkana til
og tvö hundruð skrópuðu í unglinga-
vinnunni og veifuðu blöðrum þegar
íslensku sveitaballasveitirnar byrj-
uðu að leika á þriðjudaginn. Eftir það
tók við E-17; þrír dvergar á hraðri
niðurleið og Republica; hljómsveit
sem átti sinn fyrsta og eina smell fyr-
ir þremur árum. Mercury Rev eru
góðkunningjar rokkpressunnar og
frábært band heima í stofu, en í lé-
legu sándi í Höllinni voru þeir eins og
krækiber í helvíti. Það kostaði 4500
kall inn og kannski það hafi verið
þess virði að vinna viku í unglinga-
vinmmni til að sjá Garbage, sem kom
síðast, allavega var Shirley í stuði og
krakkarnir þekktu flest lögin.
Það á ekki að gefa skít í gott fram-
tak, eins og það óneitanlega var hjá
FM að vilja halda upp á afmælið sitt
með glæsibrag. Krafan hlýtur bara að
vera að það sé eitthvert vit í framtak-
inu.
Hvað klikkaói?
Jú, boginn var spenntur allt of hátt,
en þó of lágt, því engin af erlendu
sveitunum sem mættu eru nógu vin-
sælar á íslandi til að standa undir
þeirri veislu sem giggið átti að vera.
Hvaó heföi þá átt að gera?
Ég sé tvo vænlega kosti.
1) Það hefði átt að halda ókeypis
útitónleika með íslensku sveitaballa-
sveitunum (sbs). Þetta eru böndin
sem hlustendur FM fila. Það heföi átt
að bjóða upp á blöðrur og jafnvel
grill. Halda þetta bara á Klambratúni,
og í guðana bænum, hafa þetta um
helgi!
2) Það hefði átt að sleppa E-17, sbs.
og Republica. Garbage, Mercury Rev
og einhverjar íslenskar sveitir í svip-
uðum gír (Quarashi og Botnleðja?)
hefðu fyllt höllina betur, jafnvel á
þriðjudegi, ég tala nú ekki um ef verð-
ið hefði lækkað um a.m.k. helming.
Giggið hefði að vísu ekki verið hið
minnsta FM-legt, heldur eins og X-ið
væri að fagna einhverju.
En það er ekki næs að nudda salti
í sárin. FM á skilið klapp á bakið fyr-
ir að reyna allavega. Menn hljóta að
gleyma þessu floppi hratt og örugg-
lega og passa svo bara að selja ekki
inn á næstu afmælisveislu.
Gunnar Hjálmarsson
Inga Rún tattúkona:
3 rósir á rassi og
hringur
í kóngi
Einn núll einn gállerí:
Sannkallað
Abba-ævintýr
Sjoppur í Reykja-
vík:
Hverfandi
fyrirbæri
Lesbíur og
hommar:
3 hommar,
3 iesbíur og
Páll Óskar
Skítamórall:
Hvar er
sundbolt-
inn?
Landakort drykkjumannsins:
Leiðarvísir um sukkið
í miðbænum
Bíó: 14-15
Rosie
Perez í
mynd
Hvað er hægt að borða mikið
afsjálfum sér:
An þess
að
ast?
Lífití eftir vinnu
Skötur á landsmó
>rag 1999
ppiwa
Blúsmenn Andret
iveriir voru tivi
17-23
I f 6 k u s fókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók Pjetur af eigend-
um Einn núll einn.
25. júní 1999 f ÓkUS
3