Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Síða 20
i
Leikhús
Hellisbúlnn býr í helli sínum i íslensku óper-
unnl. Sýning kl. 20. BJarnl Haukur Þórsson er
hellisbúinn. Siminn er 551 1475.
I lönó er verið að sýna geimsápuna Hnetuna
en þaö er einhvers konar geimsápa sem þykir
mjög fýndin. Klukkan 20.30 hefst sápan og
enn eru nokkur sæti laus. Aðalhlutverk eru í
höndum Frlðrlks Friðrikssonar, Llndu Ásgelrs-
dóttur, Gunnars Helgasonar og fleiri.
Á stóra sviði Borgarlelkhússlns er Lltla hryll-
ingsbúðln sýnd klukkan 20:00. Höfundur
verksins er Howard Ashman en leikstjóri er
Kenn Oldfield sem er svo sannarlega orðinn
.íslandsvinur". Hann hefur leikstýrt nokkrum
stykkjum hér á landi, meðal annars Grease
sem hlaut fádæma góðar viötökur. Aðalhlut-
verk í Hryllingsbúöinni leika Stefán Karl Stef-
ánsson, Þórunn Lárusdóttir, Bubbi Morthens,
■ Eggert Þorlelfsson og Selma Björnsdóttlr svo
einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn
margrómaði Jón Ólafsson. Rétt er að benda á
að klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á
hálfvirði.
Þjóðlelkhúsið sýnir Rent eftir Jonatan Larson
í Loftkastalanum kl. 20.30. Þetta er söngleik-
ur sem öfugt flestra slíka sem hafa rataö á
* fjalirnar undanfarin misseri er nýr. Ekki þó al-
' - veg því þráöurinn er að hluta spunninn upp úr
óperunni La Boheme - ekki þó tónlistin. Sagan
segir frá ungum listnemum í New York og |íf
þéirra innan um dóp, alnæmi, ást, spillingu,
greddu og rómantík. Baltasar Kormákur leik-
stýrir en meðal leikenda eru flestar af yngri
stjörnum leikhússins: Rúnar Freyr Gíslason,
Björn Jörundur Frlðbjörnsson, Brynhildur Guð-
Jónsdóttlr, Atll Rafn Siguröarson og Margrét
Elr Hjartardóttir auk nokkurra eldri brýna á
borö við Steinunnl Ólínu Þorstelnsdóttur og
Helga Björns.
Sex í sveit er vinsælasta stykki Borgarleik-
hússlns þetta áriö og er nú á feröalagi um
landið. Leikarar eru Edda
Björgvlnsdóttlr, BJörn
Ingi Hilmarsson, Ell-
ert A. Inglmundar-
son, Gísll Rúnar
Jónsson, Rósa Guö-
ný Þórsdóttir og
Halldóra Geirharðs-
dóttlr.
myndlist
Pétur Gautur er meö sumarsýningu i Spari-
sjóönum í Garðabæ. Pétur er fæddur árið
1966.
Hlldur Siguröardóttlr og Slgrún Axelsdóttlr
sýna verk úr hör og silki í Galleríinu Jtsh Keram-
Ik aö Lundi, Varmahlíö. Opiö alla daga frá 10-
18.
Guörún Óyahals sýnir 6 ný olíumálverk i Gallen
Fold í Kringlunni.
Sólrún Trausta Auðunsdóttlr heldur sína fyrstu
einkasýningu í Gallerí Geysi, Hinu Húsinu. Sýn-
ingin heitir undir Búkland hlð góða og fjallar um
orkustöövar líkamans.
Fransk-íslenska sýningin Út úr kortlnu stendur
* yfir í Geröarsafni í menningarlundi þeirra í
Kópavoginum. Þetta er hrikalega spennandi
samsýning og einn af stærstu listviðburðum
sumarsins. íslendingarnir sex eru Blrglr Andr-
ésson, Daníel Magnússon. Hallgrimur Helga-
son, Hrafnkell Slgurösson, Katrín Slgurðar-
dóttlr og Slgurður Árnl Slgurösson. Frakkarnir
eru sjö. Héðan fer sýningin til Frakklands, en
hún er einmitt samstarfsverkefni Listasafns
Kópavogs og Listamiöstöðvar Languedoc-
Roussillon i Sete í S-Frakklandi.
Húbert Nól hefur vakiö mikla lukku meö þoku-
legum myndum sinum, en hinn sérkennilega
effekt fær hann með því aö lakka trekk í trekk
ofan i olíulitina. Sumir vilja ganga svo langt að
>kalla hann snilling eða besta unga listamann
þjóðarinnar. í aðdáendaklúbbnum eru m.a. tón-
skáldið Howie B oggitarleikarinn Þór Eldon, en
þeir og Húbert hafa unnið að geimaldartónlist
um nokkra hriö. Húbert er nú með sýningu í
tiskubúðinni One 0 One að Laugarvegi 48b.
Rannveig Jónsdóttlr sýnir í Stöölakotl, Bók-
hlöðustig 6. Á sýningunni eru m.a. portrett af
sjö fyrirbærum sem eiga það skiliðl?
Worklng Girls mæta. Auk þess koma fram
leikararnir Hanna María Karlsdóttlr, Ingrld
Jónsdóttlr, Felix Bergsson, Atll Rafn Slgurðs-
son og Helgl Björnsson. Þeir tveir síöast-
nefndu flytja atriði úr Rent. Botninn í skemmt-
unina slær svo Slgur Rós.
•Opnanir
í Gerðarsafni opnar sýningin Út úr kortinu.
Sex íslenskir og sjö franskir listamenn taka
þátt í henni. Nafnið er þannig til komið að sýnt
er á mörgum sýningarstöðum sem allir eru við
jaðar Evrópu og því nánast ekki á kortinu. Það
opnar klukkan 16.
Rannvelg Jónsdóttir opnar í Stöðlakotl, Bók-
hlööustíg 6, klukkan þrjú. Á sýningunni verða
meðal annars portrett af sjö fyrirbærum sem
eiga þaö skilið (?!). Rannveig málar með olíu-
og akrýllitum og setur jólaseriur og naglalakk I
nýtt samhengi. Hún útskrifaðist úr Kennara-
deild M.H.Í vorið 1987 og hefur tekið þátt í
samsýningum og haldið einkasýningu. Sýning-
in stendur til 11. júní og það er opið alla daga
frá 14 til 18.
í dag opnar Sólrún Trausta Auðunsdóttlr sýn-
ingu í Gallerí Geysl, Hlnu Húsinu undir yfir-
skriftinni, „Búkland hiö góða". Sýningin sam-
anstendur af mynd og texta þar sem orku-
stöðvar mannsins (þessar sem aðeins eru til
i órökstuddum fullyrðingum nýaldarfólks?) eru
persónugerðar. Þetta er fyrsta einkasýning
hennar. Opnað er klukkan 16.
• F undir
Hátíð er haldin í Reykholtskirkju í tilefni af
aldarafmæli Borgfirðingsins Jóns Helgasonar
frá Rauðsgili, prófessors í Kaupmannahöfn.
Auk Snorrastofu standa Stofnun Árna Magn-
ússonar, Vísindafélag íslendlnga, Félag ís-
lenskra fræöa og Bókaútgáfa Máls og menn-
Ingar að veglegri dagskrá, þar sem blandað
verður saman tónlist og fjölmörgum áhuga-
verðum erindum um líf, störf og skáldskap
Jóns. Ktukkan 11 er stund viö leiði Jóns en
eftir hádegið hefst dagskráin á Hljómeykl
klukkan 14. Síðan skiptast á erindi og hljóm-
list allt þar til dagskrá lýkur um klukkan 18. í
kvöld er svo fagnaður í Snorrastofu.
Á vegum Kirkjulistahátíðar 1999 verður haldin
Davíðssálmastefna ÍHallgrimsklrkJu kl.
10.15. Helgin öll er tileinkuð Davíðssálmum
en auk Davíðssálmastefnunnar verður i
sunnudagsmessunni lögð sérstök áhersla á
Davíðssálma ogí stað hádegistónleika á laug-
ardeginum verður flutt miðdegistið en flutning-
ur Davíðssálma er mikilvægur þáttur í henni.
ijögur erindi verða flutt á stefnunni. Dr. Sigur-
Jón Árnl Eyjólfsson flytur erindi sem hann
nefnir „Bæn Lúthers með orðum Davíðs, út-
legging Lúthers á 2. Davíðssálmi" og séra
Kristján Valur Ingólfsson flytur erindi sem
hann nefnir „Hlutur Saltarans í helgihaldinu".
Eftir hádegisverð, en hann verður að hætti
Gyðinga, flytja þeir dr. Gunnlaugur A. Jónsson
og Þorkell Slgurbjörnsson tónskáld erindin
„Menningarháhrif Saltarans" og „Islensk tón-
skáld og Saltarinn". Inn á milli mun Michael
Levin kynna hvernig Gyðingar flytja og syngja
Daviðssálma á hebresku. Stjórnandi stefn-
unnar er séra Slguröur Pálsson.
Félagar í Vélhjólafélagl gamllngja sýna
uppgerð mótorhjól og spjalla við gesti í Árbæj-
arsafnl. Fyrsta vélhjólið kom til landsins áriö
1905 og var Þorkell Clemenz eigandi þess.
Brunaði hann fyrstur manna á mótorfák frá
Á Byggðasafni Hafnarfjaröar er verið að sýna
leikföng frá því í gamla daga og sýninguna
„Þannlg var", en hún er sögu- og minjasýning
úr fórum safnsins. Þarna má líta eina af fyrstu
Rafha eldavélunum, lyfjaskáp úr Röðli, líkbíl og
margt annað spennó. Svo má ekki gleyma því
aö heimsækja Siggubæ. Hann er einn af fáum
bæjum semenn eru uppistandandi og þar sem
hægt er að sjá hvernig verkafólk bjó í byrjun
þessarar aldar. Heimsókn í Siggubæ er
skemmtileg upplifun þar sem fólk fær það á til-
fmninguna aö Sigga sjálf hafi rétt skroppið frá
til að sækja export í kaffiö.
Hrönn Eggertsdóttlr sýnir olíumálverk í Llsta-
hornlnu að Kirkjubraut 3, Akranesi. Sýningin er
opin frá ellefu til sautján alla virka daga og
stendur til 13. júlí.
Töffarinn Gyffl Gíslason sýnir 7 risamyndir í
Galleríl Sævars Karls. Þetta eru olíumálverk
með Þingvelli sem fyrirsætu. Sýningin stendur
fram í miðjan júlí.
Erla B. Axelsdóttlr sýnir um þessar mundir
bæöi olíumálverk og pastelmyndir í Edinborgar-
húslnu á ísafiröl. Opið erfimmtudaga til sunnu-
daga frá 16 -18 og sýningunni lýkur 4. júlí.
Gamli SÚMarinn Hrelnn Friðfinnsson sýnir
blönduð og bíræfin verk sín í 18 (Galleríinu Ing-
ólfsstræti 8).
Sýningin Gersemar - fornir kirkjumunir úr Eyja-
firði í vörslu Þjóðminjasafnsins - stendur yfir í
Minjasafninu á Akureyri og veröur hún i gangi til
loka septembermánaðar. Sýndir verða 14
merkir gripir, þar á meðal silfurkaleikurinn frá
Grund sem er elsti gripurinn í Þjóðminjasafninu
sem hefur ákveðið ártal, þ.e. 1489.
Tea Jááskelálnen er ung og efnileg listakona
frá Finnlandi sem sýnir i Gallerí Nema hvað
Skólavörðustíg til kl. 18 sunnudaginn 27. júni.
Aukasýning er á leikritinu
Maður í mlslitum sokk-
um eftir Arnmund Back-
man klukkan 20.00 í
Þjóðleikhúsinu. Hér er
um að ræða enn eitt
gangstykkið með „gömlu
leikurunum" - að þessu
sinni Þóru Frlðriksdóttur,
Bessa Bjarnasynl og
Guörúnu Þ. Stephensen.
Kabarett
Útlhátið homma og lesbía á Ingólfstorgl
klukkan 16. Stjórnmálamenn ávarpa gesti,
Páll Óskar,
Selma BJörns-
dóttlr, Gospel-
svelt Kvenna-
kórs Reykja-
víkur og Drag-
hópurlnn The
b ö 1 1
Drullukraflmikið band
„Ég skil ekkert í því af hverju
enginn hefur heyrt á okkur
minnst, við erum búnir að spila
eins og vitlausir, a.m.k. hér fyrir
norðan," segir Þröstur Árna-
son, forsprakki hljómsveitarinn-
ar Lausir og liðugir frá Sauðár-
króki. „Við vorum að spila allt
síðasta sumar á stöðum eins og
Hótel Mælifelli hér á Króknum,
Kántrýbæ, Kaffi Menningu, á
Ólafsvík og víðar“.
Þurfiöi ekki bara aö fara aö
senda fiölmiölum fréttatilkynn-
ingar? Þaö myndi strax skila sér
í meiri mœtingu og hœrra kaupi.
„Jú, nú verður breyting á.“
Hvaö haf-
iöi veriö til &
lengi, ann-
„Þrjú ár. Við erum þrír upp-
runalegir meðlimir, gítarleikar-
inn Birkir Rafn Gíslason og
Jón Ólafur Sigurjónsson, auk
mín. Svo er glænýr meðlimur, ég
veit ekki einu sinni hvers son
hann er ennþá, en hann heitir
allavega Guðmundur Reyr.“
Og hvaö er á lagalistanum hjá
ykkur?
„Enn sem komið er hara
kóver. Við erum drullukraftmik-
ið band, lögin kannski ekki ólík
því sem Skítamórall og þessi
bönd eru að spila, en flutningur-
inn er mun harðari. Við getum
sennilega státað af því að vera
eina bandið sem hefur valdið
áhorfanda hjartaáfalli."
Aldeilis ekki,
hnö hnfn
margir íslendingar dáiö á miöj-
um böllum. Og oftast er ekkert
mál gert úr því, bara kallaö á
sjúkarbíl og dansinum svo hald-
iö áfram.
„Nújá, en við erum a.m.k mjög
kraftmikið band. Heyrðu, svo
ætlum við í stúdíó núna alveg á
næstunni. Það eru að fæðast hjá
okkur lög sem við ætlum að
vinna í einhverju hljóðverinu
fyrir sunnan. Senda þau svo í
spilun og sjá hvað setur.
Kannski plata í haust."
Hvar eruö þiö aö spila í kvöld?
Á Skjá eitt, hérna fyrir sunn-
an hjá ykkur. Þið fáið að sjá
meira til okkar á næstunni, við
erum rétt að
fara í gang.“
Reykjavík til Hafnarfjarðar og tók það ferðalag
aðeins 20 mínútur. Þótti honum þessi nýi far-
arskjóti mun heppilegri á íslenskum vegleys-
um heldur en bíllinn.
Sport
HJólabrettamót Týnda hlekksins og BFR fer
fram í Skautahöllinnl. Búast má við aö allt að
40 dúddar skeiði um sali undir dúndrandi tón-
list. Meiri áhersla er lögð á að hittast og hafa
gaman af en að vinna verðlaun.
•Ferðir
Æöislegur túr í Dallna, á söguslóðir og Crt í
Breiðafjaröareyjar með Áma Bjömssyni þjóð-
háttafræðingi. Hann fjallar um Sturlungasðgu,
Laxdælu og Eiriks sögu rauða. Auðveldar
göngur. Brottför í bítið klukkan átta. Pantið og
takið farmiða hjá Ferðafélag! íslands tíman-
lega.
Tvær ferðir Ferðafélagslns i Hnappadal. Önn-
ur er farin á Fagraskógarfjall og hin á hina
fornfrægu eldstöð Eldborg. Lagt af stað í
morgunsólinni klukkan níu.
Sunnudagur
27. júní
Klúbbar
Breski snúöurinn Mlke Copeland stendur
fyrir tónlistinni á Thomsen ásamt Tomma.
Rut og Maggl aftur sest inn á Kaffl Reykja-
vík. Það endar með því að maður fer og kíkir
á þau.
Omml Dldd og Dóri Dór eru á Krlnglukránnl
einu og sönnu. Jattlafá belgískan bjór með
eitri og ekkert múður!
D j a s s
Danskur fiðlusnillingur treður upp í Kaffileik-
húsinu í kvöld. Hann heitir Flnn Ziegler og er
voða finn. Hann spilaði með Kenny Drew í
gamla daga en rekur núna djasskiúbb I Fred-
riksberg. Með honum leika Áml Scheving á vi-
brafón, Oliver Antunes leikur á píanó, Gunnar
Hrafnsson á bassa og Einar Valur Scheving á
trommur.
og gefa ungu fólki tækifæri á þvi að koma
fram.
Nú eru þaö tónleikar númer 2 í árlegri sumar-
fðnleikaröð í Stykkishólmskirkju. Nú er röðin
komin að Musica Coloratura en hana skipa
Auður Hafsteinsdóttir sem leikur á fiðlu, Guð-
ríður St. Sigurðardóttir á píanó og Peter
Tompkins. sem er óbóleikari. ðll eru þau
sprenglærð og reyndir performerar. Auður hef-
ur hlotið verölaun fyrir framúrskarandi árangur,
Guðriður komið fram sem einleikari með Sin-
fóníuhljómsveit íslands og Peter leikið með
English Baroque Orchestra. Tónleikarnir hefj-
ast klukkan 17.
I tengslum við Davíðssálmahelgi Kirkjulistahá-
tíðar eru tónleikar Schola cantorum í dag til-
einkaðir flutningi Davíðssálma gegnum aldirn-
ar. Þessir tónleikar eru partur af Kirkjulistahá-
tíðinni. Rutt verður úrval af mótettum frá
tveimur skeiðum í kirkjutónlistarsögunni. Úr
kynna nýtt prógram
Gauknum. Tauga-
kerfismúsík fyrir
alla nema þá geö-
villtu (sem þjást af
samgeöhneigð svo
háttvísi sé gætt).
SKlassík
Nú hefst sumartónleikaröð í Húsavíkurklrkju.
Lára Sóley Jóhannsdóttlr fiöluleikari og Helgl
Hrelöar Stefánsson, sem leikur á píanó (hélt
hann úti Blúsbandi Helga Hreiðar?) koma fram
á fýrstu tónleikunum sem hefjast klukkan
20.30. Markmið tónleikaraðarinnar er að sögn
Láru Sóleyju aö efla menningariífið á Húsavík
Góða skemmtun
Þá lýkur sýningunni.
Sólveig lllugadóttir sýnir olíumálverk, vetrar-
myndir, í Selinu á Skútustöðum í Mývatnssveit.
Þetta er 11. einkasýning hennar en hún hefur
tekið þátt í mörgum samsýningum. Þaö er opið
fram á haust hjá henni
Vestfirskir myndlistarmenn standa að sýningu á
hátíðinni Listasumar í Súöavík.
Á listahátiðinni Á seyðl sem fram fer á Seyðis-
firði eru eintómir meistarar: Bernd Koperling,
Bjöm Roth, Daðl Guðbjörnsson, Tolll, Eggert
Einarsson, Ómar Stefánsson, María Gaskell,
Þorkeli Helgason, Rut Finnsdóttlr, Vllmundur
Þorgrímsson, Olga Kolbrún Vllmundardóttlr,
Guðlaug SJöfn frá Hólma og auövitað Stórval
sjálfur.
i Listasafnl Akureyrar eru tvær sýningar. Ungur
Akureyringur, Aðalhelður Eystelnsdóttlr, sýnir
sin þrumuskot, og sýnd eru verk eftir abstrakt-
frumkvöðulinn Þorvald Skúlason af hans síð-
asta skeiði.
Anne Tine Foberg opnaði sýningu i Bílar og list
við Vegamótastíg, þann 12 júni síðastliðinn.
Þessi sýning stendur til 3. júli
Friðrik Örn er að sýna fulla islendinga á Mokka.
Fræg feis, dálitið þrútin og bjöguö. Sýningin
stendur í einn mánuö
Yfirlitssýning á verkum Sóleyjar Eiriksdóttur er i
boði i Hafnarborg. Sóley var húmoristi mikill og
munir hennar bera þessi glöggt vitni.
i Húsinu á Eyrarbakka er sýningin Ljós yfir land
og eru þar sýnd Ijósfæri úr kirkjum á Árnes-
sýslu. Eyrarbakki er topp pleis og eftir luktirnar
er við hæfi aö fá sér feita rjómapönnsu á Kaffi
Lefolli.
I Safnasafnlnu á Svalbarðsströnderu tréverk
Hálfdáns Björnssonar og verk Ragnhelöar
Ragnarsdóttur sem eru þrivíö.
Sýning um Eggert Ólafsson, sem nefnist Undlr
bláum sólarsall stendur yfir i Þjóðarbókhlöö-
unni. Sýningin er opin mánudaga til föstudaga
frá 9-17 og frá 10-14 á laugardögum.
Dagskrá Norræna hússins út árið ber yfirskrift-
ina Tll móts vlö áriö 2000 og hefst með opnun
Ijósmyndasýninga. Norski Ijósmyndarinn Kay
Berg ríður á vaöið með myndum af listafólki og
menningarfrömuðum sem koma frá menningar-
borgum Evrópu áriö 2000. Sýningunni lýkur 22.
ágúst.
POLYLOGUE 153 er samsýning 15 listamanna
frá Paris í Nýló. Nú er siðasti séns að tékka á
stuðinu þvi þvi lýkur sunnudaginn 27. júlí.
I Llstasafnl ASÍ stendur yfir sýning fjögurra
noskra listakvenna sem sýna verk unnin úr
pappír. Sýningin heitir Cellulose og þetta er siö-
asta helgin.
Slgurlín Grímsdóttlr sýnir vatnslitamyndir í Nes-
búð á Nesjavöllum. Þetta er 6. einkasýning
listakonunnar og eru viðfangsefni hennar eink-
um haustlitir og fjallasýn.
Steinunn Helga Sigurðardóttir og Ingu Jóns-
dóttlr sýna í Listasafnl Árnesinga á Selfossi.
Þessi helgi er sú síðasta sem gefst til að tékka
á stelpunum.
Sýning þriggja nýútskrifaðra listamanna úr MHÍ
stendur yfir i Llstakotl, Laugarvegi. Þórdís Að-
alsteinsdóttir sýnir bleksprautuprent á striga,
en Herborg Eövaldsdóttlr og Þóra Slgurgelrs-
dóttir sýna keramík.
i húsgagnabúðinni Epal, Skeifunni 6, er sýning-
in Yfirllt. Þar ber að líta sýnishorn af flottustu
hönnun aldarinnar, aö mati útlitsfyrirtækisins
Aftur, sem sá um uppsetninguna.
Daninn John R. Johnsen sýnir Ijósmyndir í Hafn-
arborg. Hann myndar bara sólóballetdansarann
Mette Bödtcher, á þessari sýningu allavega,
og er hún í evuklæðum á öllum myndunum,
allsber, semsé.
Menningarmálanefnd Reykjavíkur stendur fyrir
tveim sýningum á KJarvalsstöðum. Sýninguna
Lelkföng af loftlnu þar sem sýnd eru verk Kar-
el Appel og sumarsýningu á verkum í eigu
Listasafns Reykjavíkur. Karel þessi er hollensk-
ur og aö sögn mikill meistari. Hann sýnir mál-
verk og höggmyndir og er grófur og litglaður.
I veitingaskúr veitingastaðarins Vlð fjöruborölð
á Stokkseyri sýnir Gerhard Könlg tréskúlptúra
úr rekavið og málverk. Gerhard filar fiskinn í
sjálfum sér og fiskurinn er hans aðalþema.
í Höföa á Ólafsvík sýnir Slgrún Hansdóttlr 30
verk sem máluð eru meö vatnslitum og flest
unnin I Bandarikjunum sl. vetur en listakonan
dvaldist þar.
Verk Ásmundar Svelnssonar eru sýnd í Ás-
mundarsafnl. Algjör snilld - allir þangað! Alltaf
opið milli 10 og 16.
í Gerðubergl er sýning á munum úr Nýsköpun-
arkeppni grunnskólanemenda. Þarna er alls
konar stórskemmtilegir hlutir og krakkarnir eru
alveg að springa úr sköpunargleði og frumleg-
heitum. Munina verður hægt að skoða í allt
sumar því sýningin stendur til 27. ágúst.
í Listasafnl íslands eru gömlu goðin upp um
alla veggi: KJarval, Þorvaldur Skúlason og fleiri
slíkir. Rnt fyrir túrista og grunnskólanema.
Bandaríski listamaðurinn Jim Butler sýnir í
Ganginum, Rekagranda 8.
20
f Ó k U S 25. júní 1999