Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1999, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 19. JÚLÍ 1999 13 Fréttir Ástandið i áfengismeðferðarmálum í Póllandi fyrir 12 árum: Eins og deild 10 á Kleppi fýrir 30 árum - segir Stefán Jóhannsson sem fékk orðu í Póllandi Suzuki Baleno GL, árg. '96, Daihatsu Sirion, árg. '98, ek. 60 þús. km, bsk., 4 dyra. ek. 24 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 890 þús. Verð 950 þús. Suzuki Baleno GLX 4x4, árg. '96, ek. 76 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 990 þús. Suzuki Swift GLX, árg. '98, ek. aðeins 1 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1040 þús. Suzuki Swift GLX, árg. '97, ek. 56 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 760 þús. BMW 318IA, árg. '96, ek. 51 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð var 1990 þús., nú aðeins 1830 þús. Chevrolet S-10, árg. '89, ek. 75 þús. km, ssk. Verð 590 þús. Daihatsu Ferosa DX, árg. '91, ek. 92 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 580 þús. Ford Escort CLX, árg. '97, ek. 31 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1050 þús. Ford Escord CLX, árg. '96, ek. 43 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 890 þús. Ford Mondeo, árg. ‘98, ek. 18 þús. km, bsk. Verð 1750 þús. Honda Accord EX, árg. ‘88, ek. 153 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 370 þús. Hyundai Accent, árg. '96, ek. 29 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð var 750 þús., nú aðeins 650 þús. Hyundai Elantra, árg. '94, ek. 99 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 690 þús. Samningurinn undirritaður í trjálundi í Hrísey. Frá vinstri: Ásgeir Logi Ásgeirsson, bæjarstjóri í Ólafsfirði, Pétur Bolli Jó- hannesson, sveitarstjóri í Hrísey, og Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar. DV-mynd Halldór Eyjahörður: Samningur um skólaþjónustu DV, Dalvík: Samstarfssamningur þriggja sveit- arfélaga við utanverðan Eyjafjörö um samvinnu á sviði sérfræðiþjónustu skóla, þjónustu við fatlaða og eflingu heilsugæslu var undirritaður í Hrísey 9. júlí. Dalvíkurbyggð, Hríseyjar- hreppur og Ólafsfjarðarbær hafa síð- ustu mánuði unnið að málinu. Kemur í kjölfar þess að skólaþjónusta Ey- þings hættir starfsemi. Með þessu samstarfi hyggjast sveit- arfélögin skipuleggja sameiginleg verkefni skóla og stofnana og hafa for- göngu um skipulegt samstarf við heil- brigðisstofnanir. Ráðinn verður sér- stakur verkefnisstjóri. -HIÁ Stefán Jóhannsson sést hér fyrir miðju með nýskipuðum ræðismanni íslands í Varsjá og höfundi bókarinnar með viðtölum við Stefán um áfengissýki. heiðrað með mér í síðustu viku. Einnig unnum við að því að fá fjár- magn til að senda pólskt fagfólk í nám í Bandaríkjunum og tókst að senda 3(140 manns.“ Engin tíu daga afvötnun „Meðferðin gengur að rammanum til svipað og við þekkjum hér á landi. Fyrst er sérstök afvötnun sem er miklu styttri en hér því menn fara inn í hina eiginlegu meðferð eftir einn eða tvo sólarhringa en ekki tiu daga eins og hér. Ástæðan er að talið er að menn séu móttækilegastir fyrir meðferð sem fyrst. Eftir tíu daga eins og er hér heima halda menn að þeir þurfi ekki meira. Það er reynsla fyrir því að ef afvötnun er löng endist hún stutt og menn fara oft í margar af- vatnanir þvi þeir halda að allt sé komið í lag eftir tiu daga. Það er ástæðan fyrir því að við viljum að fólk fari í hina eiginlegu 4-8 vikna meðferð strax daginn eftir. Samhliða hinni eiginlegu meðferð er fjölskyldu- meðferð og tekur hún 3-5 daga. Þá kemur eftirmeðferð sem fylgt er eftir einu sinni í viku í a.m.k. 6-12 mán- uði,“ segir Stefán. -hdm SUZUKIBÍLAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is Eins og greint var frá í DV í gær veitti forseti Póllands Stefáni Jó- hannssyni í síðustu viku orðu fyrir uppbyggingarstatf í þágu áfengis- meðferðar þar í landi. Stefán hefur komið víða við því hann var við nám og störf í Bandaríkjunum í 14 ár og var einn þeirra sem settu á fót fyrstu áfengismeðferðarstofnunina á íslandi á Vífilsstöðum. Auk þess að reka meðferðarstofnun á Flórída var Stefán einn af stofnendum ráð- gjafarskóla þar og er nú heiðursfor- seti hans. Ástandið svipað og deild 10 á Kleppi „í Póllandi var fyrirkomulagið svip- að fyrir tólf árum og það var hér á landi fyrir 30 árum. Þá var áfengis- sjúklingum einungis boðið upp á lyfja- meðferð og menn lagðir inn á geð- deild. Afvötnunin þar var ekki ósvip- uð þeirri sem var á deild 10 á Kleppi og svo var boðið upp á vistheimili úti á landi eins og Gunnarsholt hérlendis. Þegar ég fór fyrst var ég fenginn til að gera mat á meðferð fyrir alkóhólista og að hjálpa til við útfærslu á AA- samtökunum í Póllandi. Upp úr því fer ég árið eftir og byrja þá með nám- skeið fyrir starfsfólk á geðspítala í Varsjá. Á næstu árum var ég með námskeið fyrir fagfólk á ýmsum stöð- um í Póllandi og var það fyrst og fremst til að hjálpa þeim að setja upp göngudeildarmeðferð og innlagning- armeðferð. Árið 1990 var ég beðinn um að útvega mann til að aðstoða þá við að koma á áætlun um úrræði fyr- ir fanga og síðar til að hjálpa þeim að setja upp fjölskyldumeðferð í tengsl- um við áfengismeðferðina. Ailt þetta fólk sem kom þarna að málum var Hús handanna, Egilsstööum: Handmennt og list í öndvegi DV, Egilsstööum: Nýlega opnuðu þrír aðilar hand- verks- og listhús á Egilsstöðum. Það er í eldgömlu mjólkurstöðinni og gömlu brauðgerðinni, eins og segir í kynningu. Þeir sem þar starfa eru Signý Ormarsdóttir hönnuður, sem sérhæfir sig einkum í fatnaði úr hreindýraleðri og hefur haldið nokkrar tískusýningar bæði heima og í Reykjavík, Sjöfn Eggertsdóttir myndlistarmaður, sem haldið hefur nokkrar einkasýningar og tekið þátt i samsýningum - vinnur nú einkum að portrett- og andlitsmálun auk smámynda. Randalín-handverkshús er hér einnig með vinnustofu. Þar eru gerðar gjafavörur úr handmáluðum pappír, tré, steini og textíl. Þar fást bækur, möppur og albúm fyrir alls kyns tækifæri. Þar fást lampa- skermar úr handunnum hörpappír Frá vinstri: Sjöfn Eggertsdóttir, Signý Ormarsdóttir og Lára Vilbergsdóttir. DV-mynd Sigrún og þar er veitt ráðgjöf og hönnun í stjóri hjá Randalín er Lára Vilbergs- uppsetningu á gluggatjöldum, svo dóttir handmenntakennari. eitthvað sé nefnt. Framkvæmda- -SB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.