Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1999, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 15 Kofabygging, radísur og garÖ- Þegar sumarið dregurfyrir leiktjöld vetrarins flykkist æskan út úr skólastofunum. Sumir leika sér en aðrir vinna. Sumir vinna kauplaust en aðrir til aðfylla budduna af sumarhýru. FuIIorðnir sjá til þess að þetta unga, útivinnandi fólk fari rétt að hlutunum. „Strákar sækja meira í stuðið þar sem allt sprellið er. Það er svo margt í gangi.“ DV-mynd E. Ól. Ægir Traustason, leið- beinandi í skólagörðum: Mjög gefandi Maður lærir að fara aðrar leiðir að hlutunum því börnin hugsa oft öðruvísi en full orðnir.“ DV-mynd E. 01. Arndís Frímannsdóttir, leiðbeinandi á smíðavelli Ævintýraheim- ur í rigningu Hún útskrifaðist í vor frá Kennara- háskóla íslands og í haust hefur hún nám sem smíða- og tölvu- kennari við Korpúlfsskóla. í sumar vinn- ur hún á smíðavelli í Grafarvogi. Fyrri sumur hefur hún unnið með bömum á vegum íslenskra ungtemplara og Bind- indisfélags ökumanna. „Krakkamir á smíðavellinum pluma sig nokkuð vel sjáifir. Það vefst helst fyrir þeim hvemig þeir eiga að fara að hlutunum. Þeir fá að fara heim með kofana og þá aðeins ef þeir era vel gerðir. í lok námskeiðsins fá bömin umsögn en á hverjum degi höfum við valið smið dagsins og hann þarf að prýða ýmsa kosti.“ Smiður dagsins fær skjal og á því stendur: „Titilinn smiður dagsins getur eingöngu sá unnið til sem er hjálp- samur, vandvirkur, heiðarlegur, kurteis og heldur vel hreinu í kringum sig.“ Bömin keppast mikið við þetta og finnst þetta voðalega spennandi. Hér er tólf ára strákur sem hefur fengið titilinn sjö sinnum. Hann er búinn að smíða þrjá kofa og pall fyrir íraman og er byrjaður á fjórða kofanum." Strákar era í miklum meirihluta á smíðavellinum. Bömin mála kofana í sterkum litum. Þeir era gulir, rauðir, grænir og bláir. Amdísi líkar vel að vinna með böm- unum en segja má að þetta sé forleikur- inn að því sem kemur 1 haust. „Þetta er ævintýraheimur. Ótrúlegustu hlutir koma frá krökkunum. Þar sem mikið hefur rignt í sumar höfum við látiö krakkana smíða ýmsa smáhluti innan- húss. Þetta hefur lika verið gert þar sem nokkrir kofanna hafa verið eyðilagðir. Einn strákurinn smíðaði til dæmis um dreka og sumir hafa smíðað borð, stóla og sól- Krakkamir hafa ótrú- og við leyf- i þeim að vinna eftir því.“ Amdís hefur lært af bömunum s og þau hafa lært af henni. „Mað- ur lærir að fara aðrar leiðir að hlutun- um því bömin hugsa oft öðravísi en fuilorðnir" -SJ Anna Fanney Gunnarsdóttir, leiðbeinandi í unglingavinnunni: sumar leiðbeinir Anna Fanney Gunnarsdóttir landafræðinemi unglingum við að snyrta garða eldri borgara í vesturbænum. „Ég hafði áhuga á að vinna utandyra eftir vor- prófin og vinna með unglingum." Anna Fanney segir að unglingamir séu sáttir við garðvinnuna en að þeir séu þó óánægðir með launin. „Þeir era duglegir og samviskusamir." Þeir slá, m Ægir Traustason lauk stúd- entsprófi í vor frá Fjöl- brautskólanum í Breið- holti. í haust hefur hann nám í kerfisfræði við Viðskiptaháskól- ann. Hingað til hefur hann fengið sumarhýruna fyrir að vinna sem leiðbeinandi á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. í sumar vinnur hann sem leiðbein: andi i skólagörðum í Laugardal. I vetur vann hann svo hlutastarf í Rjölskyldu- og húsdýragarðinum. „Ég hef sótt mikið á þetta svið enda finnst mér gaman að vinna með krökkum." Bömin era 120 og leið- beinendurnir á svæðinu eru sex. „Bömin eru jákvæð og skemmtileg og dugleg að vinna ef maður útskýrir vel hvað þau eiga að gera. Þetta er mjög gefandi starf.“ Fyrir utan að leiðbeina bömunum snýst starf Ægis um radísur, næpur og spínat og alls konar kál. Hvert bam fær 18 fermetra til umráða. Stelpur eru í meirihluta gróður- bændanna i Laugardainum. „Strákar sækja meira í stuðið þar sem allt sprellið er. Það er svo margt í gangi. íþróttafélög og félagsmiðstöðvar eru tO dæmis með leikjanámskeið." Ægir býst við að fara inn á aðra braut næsta sumar og fá sumarvinnu tengda náminu. í stað skóflu og pollagalla kemur tölva og jakkafót. -SJ Unglingarnir læra af Önnu og hún lærir af þeim. Það hefur haft áhrif á hana hvað þeir eru opnir fyrir öllum hugmyndum og áhyggjulausir. DV-mynd Teitur Ahyggjulau ftir sumarið raka, kantskera, hreinsa beð og gróður- setja blóm fyrir þá eldri borgara sem það vilja. Anna Fanney var í ung- lingavinnunni á sínum tíma; í Hljómskálagarðinum og á Hólmsheiði. „Mér fannst það voða- lega garnan." Hún segist til í að endur- taka leikinn næsta sumar og fara þá aftur i leiðbeinendagallann. „Þetta er mjög gefandi starf.“ Unglingamir læra af Önnu Fann- eyju og hún lærir af þeim. Það hefur haft áhrif á hana hvað þeir era opnir fyrir öllum hugmyndum og áhyggju- lausir. Hún segist áhyggjulausari eftir að hún hóf störf sem leiðbeinandi. „Ég sé auk þess inn í heim unglinganna og kynnist því hvað þeir era að hugsa. Þeir hugsa í mesta lagi um næsta dag. En auðvitað stefna þeir að einhverjum markmiðum þótt þau séu ekki háleit eins og er.“ Anna Fanney býr í íbúð á stúdenta- görðunum þannig að hún hefur engan garð til að hugsa um. Hún hefur þó svalir. „Ég hef þó ekkert verið að gróð- ursetja blóm í potta. Ég hef sleppt því í sumar enda era svalimar litlar." -SJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.