Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Side 19
FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999
23
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 1 í
Naglaskóli: Spennandi skóli að hefj-
ast. Vantar 6 fyrir haustið. Fáið
sendan bækling. Snyrti- og nudd-
stofa Hönnu Kristínar,sími 561
8677.
Verslun
pmeo
Troðfull búð af glænýjum, vönduðum og
spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug-
um titr., extra smáum titr., tölvustýrð-
umtitr., vatnsheldumtitr., vatnsfyllt-
umtitr., vatnsheltumtitr., göngutitr.,
sérlega vönduð og öflug gerð af eggjun-
um sívinsælu, kínakúlurnar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþiýstihólkum,
margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl.
Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum
og gelum, bodyolíum, bodymálningu,
baðolíum, sleipiefnum og kremum
f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og
kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil,
5 myndalistar. Sjón er sögunni ríkari.
Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös.
10-18, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Spásíminn 905 5550. 66,50 mín.
mtnsöiu
Hár og snyrting
Verö kr 5.800. Tilboð: 4.900.
Nemaneglur, kr. 3.500. Opið frá
9-20.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristín-
ar,
sími 561 8677.
Shetlander, 19 fet, meö 90 ha. Evinrude
utanborðsvél. Kerra, gashellur, 100 1
bensíntankur, sími og talstöð fylgja.
Verð 650 þús. stgr. Skipti ath.
MMC Galant ‘93, beinsk., ek. 115 þús.,
rafdr. rúður, cruisecontrol, loftpúðar
o.fl. o.fl. S. 891 8271 og 555 4189 e.kl.
19.
Verslunin Taboo. Landsins mesta
úrval af erótískum VHS- og DVD-
myndum til sölu. Visa/Euro.
Opið 12-20 mán.-fös. og 12-17 lau.
Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata
40a, 101 Reykjav., sími 561 6281.
Myndbandadeild Rómeó & Júiíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, eitt verð, kr. 2.490.
Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega.
Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsend-
um um land allt. www.is-
landia.is/romeo
Utsölumarkaður, „Strikið". Fata-
markaður að Laugavegi 34, 2. hæð.
Fatnaður á alla fjölskylduna. Dömu-
, herra- og barnaföt. Aungvar gamlar
vörur, aungvar enskar vörur. Öld-
ungis gott verð. Taktu Strikið og
kíktu inn í alfaraleið að Laugavegi
34, 2. hæð. Opið frá 13-18 virka daga
og 11-16 laugardaga. Sími 551 5053
Visa/Euro. Allir kátir.... sjáumst.
Við getum boöið þennan furuskenk á sér-
stöku tilboðsverði á meðan birgðir end-
ast. H. 2,03, br. 1,93 og d. 0,45. Verð að-
eins kr. 79 þús. Antik & nýtt, s. 557
8572 og 561 3478.
|> Bátar
Jet-ski.
3 Kawasaki 900 ZXI ‘97, 100 hö., ónot-
uð. Upplýsingar í síma 896 8255 eða
421 4250.
Jg Bilartilsölu
VW Golf 1400 GL, árgerð ‘97, ekinn 45
þúsund, útvarp/segulband, rafdrifnar
rúður, álfelgur, dökkblár. Toppeintak.
Verð 1.150 þúsund. Nánari upplýsingar
£ síma 897 5916.
Til sölu Toyota Corolla ‘97, ástand
bíls gott, ný vetrardekk fylgja. Gott
bílalán getur fylgt. Aðeins bein sala
kemur til greina. Uppl. í síma 895
8489 og 482 1031.
Pontiac Trans Am Ram Air, árg.
‘96, ek. ca 16 þús. km, sjálfskiptur, T-
toppur, með öllu. Verð 3200 þús.
Samkomulag. Uppl. í síma 567 2277
og 861 4840,
Caravan ‘94, V6, 3 1, 7 sæti.
Wtt verð 1.660 þ. Tilboðsverð nú
1.350 þ. Uppl. í síma 561 3095/855
0040.
Jeppar
Toyota Land Cruiser VX, turbo dísil, vín-
rauður, árg. ‘93, sjálfskiptur, ekinn 130
þús. km, þjónustaður af Toyota. Uppl. £
s£ma 896 0247.
Honda. Þetta hiól er til sölu! Árg. ‘77, ek-
ið 30 þús. Verðhugmynd: 460 þús. Uppl.
£ s. 565 2306.
Pallbílar
Dodge Ram ‘96, bensi'n, ekinn 55 þús.,
sjálftkiptur, 3 manna. Verð 1700 þús.
Uppl. £ s. 566 7445, 892 7262 og
568 6003.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
TSPírE) RÖRAMYNDAVÉL
'—y til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir glófaxihe
ARMULA 42 • SIMI 553 4236
Oryggis-
hurðir
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Geymlð auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. (
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Simi 562 6645 og 893 1733.
Lekur þakið, þarf að
Nýlagnir og viðgerðir, góð efni
og vönduð vinna fagmanna.
Margra ára reynsla.
Esha Þakklæðniih
• Símar 553 4653 og 896 4622.
awtmil/f him/n,
Smáauglýsingar
DV
550 5000
BIRTINGARAFSLÁTTUR
15% staðgreiðslu- og greíðslukortaafsláttur
10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur
oM mill/ birrun.
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasfmi 892 7260
VISA
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu.
Brjótum dyraop, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tiiboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍNAR 562 3070 og 892 1129.
STIFLUÞJONUSTR BJHRNR
Símar 899 6363 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
Röramyndavéi
til aö ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
SENDUM BLOMIN
STRAX
ALLAN S ÓLARHRINGINN
STEFANSBLOM
k. S. 551 0771 >?