Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Page 23
FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999
27
fýrir 50
árum
VISIR
Eldgosá
Kanaríeyjum
23. júlí
1949
Hlkynningar
Styrkir úr Menningarsjóði
vestfirskrar æsku
Eins og undanfarin ár verða styrk-
ir veittir úr Menningarsjóði vest-
firskrar æsku til framhaldsnáms,
sem vestfirsk ungmenni geta ekki
stundað í heimabyggð sinni. Að
öðru jöfnu njóta eftirtaldir forgangs
um styrk úr sjóðnum:
1. Ungmenni sem misst hafa fyrir-
vinnu.
2. Konur, meðan fullt launajafnrétti
er ekki í raun.
3. Ef engar umsóknir koma frá
Vestfjörðum hafa umsóknir Vest-
firðinga búsettra annars staðar for-
gang.
Félagssvæði Vestfirðingafélagsins
er ísafjarðarsýslur, ísafjörður,
Stranda- og Barðastrandarsýslur.
Umsóknir skcd senda fyrir lok júlí
til Menningarsjóðs vestfirskrar
æsku, c/o Sigríður Valdimarsdóttir,
Birkimel 8b, 107 Reykjavík og skulu
meðmæli fylgja frá skólastjóra eða
öðrum sem þekkja viðkomandi
nemanda, efni hans og aðstæður.
Síðasta ár voru veittar kr. 320 þús.
til þriggja ungmenna sem eru frá
Vestfjörðum.
Adamson
/
(Jrval
-960síðuráári-
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
LOS ANGELES 2000
—
Leitum að jákvæðu og duglegu fólki
í fullt starf eða hlutastarf og þér gefst
tækifæri að fara fritt til
LOS ANGELES ífebrúarárið 2000.
Góð laun í boði.
Áhugasamir hafi samband við undirritaða.
Guðmundur Örn Jóhannsson
s. 698-4200
fris Gunnarsdóttirs. 898-9995
iris@mmedia.is
Lissabon (UP) - Eldgos hafa undanfarið
geisað á eyjunni Palma - einni af Kanarí-
eyjum.
Vellur hraunflaumur mikill úr eldfjalllnu á
eyjunni. Er hraunveggurinn einnar mann-
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarúörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabiffeið s. 462 2222.
ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabiffeið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki 1 Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru geinar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ffá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-Ðmmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Ljfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Ljfjabúð, Skeifunni: Opið vfrka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garöabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga ffá kl. 9 1830 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
íjarðarapótek opið mánd.rfostd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opiö ld. 10-16.
Apótek Keílavflou-: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 vfrka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL
10-14. Á ððrum tímum er lyfjaffæðingur á bak-
vakt. Uppl. í sbna 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnarfjörður, snni 555 1100,
Keflavík, shni 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666, •
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgöf og
stuðnmgur hjá Krabbamemsráðgjöfmni í síma
800 4040 kL 15-17 vfrka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
hæðar hár og rennur fram 60 metra á mín-
útu.
Hafa íbúarnir verið látnir flyfja úr tveim
þorpum.
alia virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanfr og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, alian sólarhr. um helgar og
frídaga, snna 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga ffá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., snni 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla vfrka daga fyrir fólk sem ekki hefur hebnil-
islækni eða nær ekki til hans, shni 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt iækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eflfr samkomulagi. Bama-deild
ffá kl. 15-16. Ftjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáis heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Ki. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafitarflrði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. i síma 553 2906.
Árbæjarsafii: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fltd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnlö í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólhefrnasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - Funmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasaíh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fund. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir íyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, íimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tima.
Bros dagsins
Jens Valdimarsson hjá ísbúi ehf. er
þeirrar skoðunar að við íslendingar
eigum miklu frekar að selja þekkingu
okkar út, enda gengur honum það vel.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Iistasafh Sigutjóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasa&iið viö Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Munurirm á fréttum og
sögusögnum felst í því
hvort þú segir þær eöa
heyrir þær.
Ók. höf.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir i kjafl-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafii íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið afla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafti Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og frnuntd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sfrna 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafhið Akureyri: Daisbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í sima 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð-
umes, shni 422 3536. Hafharijörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., sfrni 561 5766, Suðum., sfrni 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, shni 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafharfl., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svárað allan sólarhring-
inn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í ððrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildlr fyrir laugardaginn 24. júlí.
Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.):
Þú átt langt ferðalag fyrir höndum og hlakkar mikiö til. Það væri
snilldarhugmynd að fara í heimsókn í kvöld. Vikan lofar góðu.
Fiskarnir (19. fcbr. - 20. mars):
Gættu vel að því að gera ekki skyssu í vandasömu máli. Þér læt-
ur vel að þvi að leiðbeina öðrum um þessar mundir. Rómantíkin
liggur i loftinu.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Kunningi þinn kemur í heimsókn í dag en þú hefur ekki séð hann
lengi. Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og kvöldið verður
ekki síðra.
Nautið (20. april - 20. mal):
Þú átt von á einhveiju skemmtilegu í kvöld. Þetta mun hafa áhrif
á framtíð þína og verða þér tii góða. Happatölur þínar eru 4, 7 og
25.
Tvlburarnir (21. mal - 21. júnl):
Sinntu fjölskyldunni betur en þú hefur gert undanfarið. Vertu
minnugur þess að ekkert kemur af sjálfu sér. Vinur þinn kemur
þér verulega á óvart. Ástin er á næsta leiti.
Krabbinn (22. júnl - 22. júll):
Þaö lítur út fyrir að einhver sé að reyna að gera þér grikk. Þetta
er þó líklega fremur saklaust og óþarfi að taka það mjög alvar-
lega.
Ljónið (23. júlf - 22. ágúst):
Láttu skynsemina ráða í ákveðnu máli og gættu þess að láta til-
finningamar ekki bera þig ofurliði. Fáðu einhvem í lið meö þér
ef þú ert í vafa um lausn ákveðins máls.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Sinntu öldruðum ættingja þínum, hann þarfnast þín virkilega.
Eitthvað sem virðist mjög flókið i fyrstu reynist mun auöveldara
viðfangs þegar til kastanna kemur.
'A
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Eitthvað óvænt hendir þig og þú veist ekki almennilega hvemig
þú átt að bregðast viö þvi. Haltu ró þinni og þá fer allt vel. Happa-
tölur þínar em 4, 8 og 39.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Það verður óvenjuglatt á hjalla i kringum þig í dag. Ekki er það
þó af neinni sýnÚegri ástæðu. Sérstakt happ hendir þig í peninga-
málum.
Bogmaðurmn (22. nóv. - 21. des.):
Fjármálin hafa ekki gengiö nógu vel undanfarið en ef rétt er á
haldið mun nú verða breyting þar á. Ástarsamband sem þú átt i
gengur mjög vel um þessar mundir.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Einhver kemur aö máli við þig og færir þér fréttir sem þú áttir
alls ekki von á. Þú kætist viö þessar fréttir enda er ástæða til
þess.
-r
1