Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Side 26
30 FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 DV j 43t *■ »• dagskrá föstudags 23. júlí SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.20 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 BeverlyHills 90210 (23:34). 18.30 Búrabyggð (20:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- sons. 19.00 Fréttir, veður og íþróttir. 19.45 Björgunarsveitin (5:8) (Rescue 77). Bandarískur myndaflokkur um vaskan hóp sjúkraflutningamanna sem þarf að taka á honum stóra sínum í starfinu. Leik- stjóri: Eric Laneville. Aðalhlutverk: Victor Browne, Christian Kane, Marjorie Monaghan og Richard Roundtree. 20.40 Mæðrastríö (Two Mothers for Zachary). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995 byggð á sannri sögu. Ung kona missir forræði yfir syni sínum eftir að mamma hennar lögsækir hana á þeim forsendum að samkynhneigð hennar geri hana að óhæfri móður. Leikstjóri: Peter Werner. Aðalhlutverk: Valerie Bertinelli og Vanessa Redgrave. 22.25 Rannsókn málsins II (1:2) (Trial and Retribution II). Bresk sakamálamynd gerð eftir sögu Lyndu LaPlante þar sem morðrannsókn er fylgt eftir frá sjónarhóli allra sem málinu tengjast. Konum er mis- þyrmt hrottalega og þær síðan myrtar en ein sleppur úr klóm morðingjans og getur borið kennsl á hann. Hvemig geta yfirvöld komið lögum yfir margfaldan morðingja sem hefur trausta fjan/istarsönnun? Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Leikstjóri: Aisling Walsh. Aðalhlutverk: David Hayman, Kate Buffery, lain Glen, Simon Callow og Linda Henry. 00.05 Útvarpsfréttir. 00.15 Skjáleikur. Brúður Jlms Hensons iifa skemmtilegu lífi. 13.00 Norður og niður (4:5) (e) (The Lakes). Þegar óhuggulegt slys verður telja bæjar- búar að kvennaflagarinn Danny eigi þar hlut að máli. 1997. Bönnuð börnum. 13.45 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). Fjallað er um hinn eina sanna Humphrey Bogart. Seinfeld er á skjánum í dag. 14.35 Seinfeld (10:22) (e). 14.55 Barnfóstran (19:22) (e) (The Nanny). 15.20 Dharma og Greg (5:23) (e). 15.40 Ó, ráðhúsl (18:24) (e) (Spin City). 16.05 Gátuland. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 Blake og Mortimer. 17.20 Áki já. 17.25 Á grænni grund. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heima (e). Sigmundur Ernir Rúnarsson heimsækir Knút Bruun. 19.0019>20. 20.05 Verndarenglar (5:30) (Touched by an Ang- el). 21.00 Frílð hans pabba (National Lampoon’s Dad's Week off). Þegar kona Jacks býðst til að fara með krakkana í helgarfrí sér hann fram á rólega helgi. Það verður hins vegar ekki raunin því einmitt þessa helgi kynnist hann snarvilltri og óútreiknanlegri konu sem setur allt á annan endann í lífi hans. Aðalhlutverk: Henry Winkler, Olivia D¥Abo. Leikstjóri: Neal Israel. 1997. 22.45 Sýningarstúlkur (Showgirls). Sýningar- stúlkan Nomi Malone heldur til Las Vegas og fær vinnu á erótískum stað. Aðalhlut- verk: Kyle Maclachlan, Gina Gershon, Elizabeth Berkley. Leikstjóri: Paul Ver- hoeven. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Skuggi skal deyja (Darkman 3: Die Dark- man die). Með styrkinn einan að vopni hófst vísindamaður handa við að ráða nið- urlögum illra afla eftir að hafa nærri látist f eldsvoða og látið svo fjarlægja allar taugar vegna brunasára. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Arnold Vosloo, Darlanne Fluegel. Leik- stjóri: Brad May. 1995. Stranglega bðnnuð börnum. 02.30 Sýndarmenniö (e) (Virtuosity). Aðalhlut- | verk: Denzel Washington, Kelly | Lynch, Russell Crowe. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 04.15 Dagskrárlok. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttlr um allan heim. 19.40 Fótbolti um víða veröld. 20.10 Naðran (9:12) (Viper). Spennumynda- flokkur sem gerist í borg framtiðarinnar. 21.00 Þetta er mitt líf (VVhose Life Is It -------------- Anyway). Úrvalsmynd um myndhöggvarann Ken Harri- son sem lendir í bílslysi og lamast. Hann getur sig hvergi hrært en máliö hefur hann óskert. Ken leiðist Iffið í sjúkrarúminu og berst fyrir rétti sínum til að deyja. Þar nýtur hann óskoraðs stuðnings starfsfólks á sjúkrahúsinu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, John Cassavettes, Christine Lahti. Leikstjóri: John Badham. 1981. 23.00 Walker (Walker Texas Ranger). Aðal- hlutverk: Chuck Norris. 00.30 Löglaus innrás (Unlawful Passage). Spennumynd um hjón sem lenda í baráttu við harðsvíraða eiturlyfjasmyglara i sumar- leyfi sínu. Aðalhlutverk: Lee Horsley, Leslie Ming, René Pereyra, Felicity Waterman. 1994. Stranglega bönnuö börnum. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Á vit hins ókunna (Contact). 1997. 08.25 Þar fer ástin mín (There Goes My Baby). 1994. 10.00 Nadine 1987. 12.00 Ástin og aðrar plágur (Love and Other Catastrophes). 1996. 14.00 Þar fer ástin mín 16.00 Nadine 1987. 18.00 Ástin og aðrar plágur 20.00 Hetjurnar sjö (The Magnificent Seven). 1960. Stranglega bönnuð börnum. 22.05 í tómu tjóni (Money Talks). 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Á vit hins ókunna (Contact). 1997. 02.25 Hetjurnar sjö 04.30 í tómu tjóni 16.00 Allt í hers höndum. 13. þáttur (e). 16.35 Við Noröurlandabúar. 17.00 Dallas(e). 34. þáttur. 18.00 To the Manor Born (e). 18.30 Barnaskjárinn. 19.00 Dagskrárhlé og skjákynningar. 20.30 Bottom. 21.00 Með hausverk um helgina. Partý f beinni með Sigga Hlö og Valla Sport. 23.05 Skjárokk. 01.00 Dagskrárlok og skjákynningar. Morðrannsókn er fylgt eftir frá sjónarhóli allra sem málinu tengj- ast. Sjónvarpið kl. 22.25: Rannsókn málsins II Breska sakamálamyndin Rannsókn málsins II, sem er í tveimur hlutum, er gerð eftir sögu Lyndu LaPlante þar sem morðrannsókn er fylgt eftir frá sjónarhóli allra sem málinu tengjast en fyrir ári sýndi Sjón- varpið fimm þátta röð af sama toga. Sögusviðið í myndinni er England nútímans þar sem konum er misþyrmt hrottalega og þær síðan myrtar en ein sleppur úr klóm morðingjans og getur borið kennsl á hann. Hvemig geta yfirvöld komið lögum yfir margfaldan morð- ingja sem hefur trausta fjar- vistarsönnun? Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Leikstjóri myndarinnar er Aisling Walsh og aðalhlut- verk leika David Hayman, Kate Buffery, Iain Glen, Simon Call- ow og Linda Henry. Stöð 2 kl. 21.00: Fríið hans pabba Gamanmyndin Fríið hans pabba, eða National Lampoon’s Dad’s Week Off, frá 1997, verð- ur sýnd á Stöð 2. Aðalsöguhetj- an er sölumaðurinn Jack sem er gjörsamlega að fara á taug- um í vinnunni. Honum hefur nefnilega verið falið að selja smátölvu sem enginn virðist hafa nokkur not fyrir. Eigin- konan sér hvert stefnir og býðst til að fara með óstýrilát bömin í vikufrí til að karlinn geti hvílst og náð áttum. En þegar vinur hans er rekinn úr vinnunni og konan hendir honum á dyr verður Jack að skjóta yfir hann skjólshúsi og þar með er fjandinn laus. Það er því eins víst að Jack verði ein tauga- hrúga þegar frúin kemur aftur heim með bömin. Með helstu hlutverk i myndinni fara Henry Winkler, Olivia D’Abo og Richard Jeni. Leikstjóri er Neal Israel. Aðalsöguhetjan er sölumaðurinn Jack sem er að fara á taugum í vinnunni. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumarleikhús barnanna, Sitji guðs englar eftir Guðrúnu Helgadóttur. Fimmti þáttur. Leik- gerð: lliugi Jökulsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Að halda þræði í tilverunni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars- son þýddi. Tíundi lestur. 14.30 Nýtt undir nállnni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Pétur Gunnarsson um bækurnar í lífi hans. 20.45 Kvöldtónar. Fantasía eftir Pablo de Sarasate, byggö á stefjum úr óperunni Töfraflautunni eftir Moz- art. 21.10 Frá Paragvæ til Hveragerðis. ís- landsvinirnir Dos Paraguayos. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. Cleo Laine, Bing Crosby, Helen Ward, Benny Goodman, Dick Haymes og Dottie Reid, syngja og leika. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Úlvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30- 19.00. Svæðisútvarp Suður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30- 19.00.Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1 :kl. 1,4.30, 6.45,10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong með Radíusbræðr- um. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bara það besta. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin frá Ísafold-Sport- kaffi. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson og Sót. 19.00 19 >20. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur bestu Bylgjutónlistina. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdottir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klass- ísktónlist. 18.30 Promstónlistarhátíð- in: Bein útsending frá Royal Albert Hall í London. Á efnisskránni: Vor eftir Sergei Rakmanínoff og píanókonsert nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. 19.30 Klassísk tónlist Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sig- valdi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hall- grímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannesson. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend- ingu.11:00 Rauða stjarnan.15:03 Rödd Guð. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víö- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono ..Mix (Geir Fló- vent). 24-04 Gunnar Örn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Dægurmálaútvarp rásar 2 í dag kl. 16.08. Ýmsar stöðvar Animal Planet ✓ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Bernice And Clyde 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Tiara Took A Hike 07:20 Judge Wapner’s Animal Court. Pay For The Shoes 07:45 Going Wild With Jeff Coiwin: New York City 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Djuma, South Africa 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 The Kimberly, Land Of The Wandjina 11:00 Judge Wapner's Animal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Bull Story 12:00 Hollywood Safari: Fool's Gold 13:00 WikJ Wild Reptiles 14:00 Reptiles Of The Living Desert 15:00 Australia Wild: Lizards Of Oz 15:30 Going Wild With Jeff Corwin: Bomeo 16:00 Profiles Of Nature - Specials: Aligators Of The Everglades 17:00 Hunters: Dawn Of The Dragons 18:00 Going Wild: Mysteries Of The Seasnake 18:30 Wild At Heart: Spiny Tailed Lizards 19:00 Judge Wapner's Animal Court. Dognapped Or.? 19:30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 20:00 Emergency Vets 20:30 Émergency Vets 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Swift And Silent Computer Channel l/ 16:00 Buyer’s Guide 17:00 Chips With Everyting 18:00 Dagskrrlok Discovery í/ 07:00 Rex Hunfs Fishing Adventures 07:30 Africa High And Wld: Breath Of Mist, Jaws Of Fire 08:25 Arthur C. Clarke's Mysterious World: Monsters Of The Deep 08:50 Bush Tucker Man: Coastal 09:20 First Flights: Air Forts Of The War 09:45 State Of Alert: Changing Course 10:15 Chariie Bravo: The Weekend Starts Here 10:40 Ultra Science: High Tech Drug Wars 11:10 Top Marques: Aston Martin 11:35 The Diceman 12:05 Encyclopedia Galactica: To The Moon 12:20 The Bombing Of America 13:15 Jurassica: Dinosaurs Down Under And In The Air 14:10 Disaster: Steel Coffin 14:35 Rex Hunfs Fishing Adventures 15:00 Rex Hunfs Fishing Adventures 15:30 Walker’s Worid: India 16:00 Classic Bikes: Heavy Metal 16:30 Treasure Hunters: The Golden Hell 17:00 Zoo Story 17:30 Cheetah - The Winning Streak 18:30 Great Escapes: Volcano Of Death 19:00 The Crocodile Hunter: Island In Time 20:00 Barefoot Bushman: Tigers 21:00 Animal Weapons: Chemicai Warfare 22:00 Extreme Machines: Fastest Man On Earth 23:00 Forbidden Places: Death 00:00 Classic Bikes: Heavy Metal 00:30 Treasure Hunters: The Golden Hell TNT ✓ ✓ 04:00 The Bad man of Wyoming 05:35 Vengeance Valley 07:00 Bad Bascombe 09:00 Big Jack 10:30 Frontier Rangers 12:00 BiHy the Kkl 13:45 Northwest Passage 16:00 Vengeance Valley 18:00 Colorado Territory 20:00 Wild Rovers 22:35 Hearts of the West 00:15 Border Shootoul 02:00 Ringo and His Golden Pistol Cartoon Network ✓ ✓ 04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Flintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Flintstones Kids 10:00 Fiying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detective 15:30 The Addams Famiiy 16:00 Dexter’s Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupld Dogs 19:00 Droopy Master Detective 19:30 The Addams Family 20:00 Flying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Biinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLMARK ✓ 05.50 The Christmas Stallion 07.25 Mrs. Delafield Wants To Marry 09.05 Road to Saddle River 10.55 Month of Sundays 12.35 Hands of a Murderer 14.05 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 15.35 Coded Hostile 17.00 Pack of Lies 18.40 Reckless Disregard 20.15 Lantem Hill 22.05 Stuck with Eachother 23.40 A Doli House 01.20 Lonesome Dove 01J30 The Disappearance of Azaria Chamberlain 03.10 The Choice 04.45 The Loneliest Runner BBCPrime ✓ ✓ 04.00 TL2 - Zig Zag: Portrait of Europe 5/spec. Rep. Finland 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 It’II Never Work 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Peopie’s Century 10.00 Delia Smith’s Summer Collection 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Back to the Wld 12.30 EastEnders 13.00 Auction 13.30 Only Fools and Horses 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wrldlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Country Tracks 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Dangerfield 20.00 Bottom 20.30 Later Wth Jools Holland 21.30 Sounds of the 70s 22.00 The Goodies 22.30 Alexei Sayle's Merry-Go-Round 23.00 Dr Who: Stones of BkxxJ 23.30 TLZ - Imagining New Wortds 00.00 TLZ - Just Like a Girl 00.30 TLZ - Developing Language 01.00 TIZ - Cine Cinephiles 01.30 TLZ - Slaves and Noble Savages 02.00 TLZ - Bom into Two Cultures 02.30 TLZ - Imagining the Pacific 03.00 TLZ - New Hips for Old 03.30 TLZ - Designer Rkles - Jerk and Jounce NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 The Dolphin Society 10.30 Diving with the Great Whales 11.30 Voicano Island 12.00 Buried in Ash 13.00 Hurricane 14.00 On the Edge 15.00 Shipwrecks 16.00 Diving with the Great Whales 17.00 Restless Earth 18.00 Polar Bear Alert 19.00 The Shark Files 20.00 Friday Night Wid 21.00 Friday Night Wrld 22.00 Friday Night Wld 23.00 Friday Night WikJ 00.00 Perfect Mothers, Perfect Predators 01.00 Eagles: Shadows on the Wing 02.00 Gorilla 03.00 Jaguar: Year of the Cat 04.00 Close MTV ✓ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 2014.00 The Lick 15.00 Select MTV1 $.00 Dance Floor Chart 18.00 Megamix 19.00 Celebrity Deathmatch 19.30 Bytesize 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review - UK 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News cnn ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 WorkJ Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 Workl News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Workl Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 Workl Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vrew 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓ ✓ 07.00 Holiday Maker 07.30 The Ravours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00 Destinations 10.00 Around Britain 10.30 Travel Live 11.00 The Food Lovers' Guide to Australia 11.30 A Fork in the Road 12.00 Travel Live 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Tribal Joumeys 14.00 Destinations 15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Reel World 16.30 Cities of the World 17.00 Gatherings and Celebrations 17.30 Go 218.00 Rolfs Walkabout - 20 Years Down the Track 19.00 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Dominika's Planet 21.00 Tribal Joumeys 21.30 Adventure Travels 22.00 Reel World 22.30 Cities of the World 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Business Centre 03.30 Smart Money 04.00 Far Eastem Economic Review 04.30 Europe Th'is Week 05.30 Storyboard Eurosport ✓ ✓ 06.30 Cycling: Tour of Switzeriand 07.30 Footbali: Women’s Worid Cup in the Usa 09.30 Motorsports: Racing Line 10.30 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 11.00 Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 12.00 Motorcycling: Worid Championship • Dutch Grand Prix in Assen 13.15 Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 14.30 Speedway. 1999 Fim Worid Speedway Championship Grand Prix in Linkoping.sweden 15.30 Football: Women’s Worid Cup in the Usa 17.00 Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 18.00 Motorcycling: Offroad Magazine 19.00 Football: Women’s Worid Cup in the Usa 21.00 Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Xtrem Sports: Yoz Action - Youth Only Zone 23.00 Mountain Bike: Uci Worid Cup in Conyers, Usa 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Pepsi & Shiriie 12.00 Greatest Hits of... George Michael 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 George Michael Unplugged 16.00 Vh1 Live 17.00 Something for the Weekend 18.00 Greatest Hits of... George Michael 18.30 Talk Music 19.00 Pop Up Video 19.30 The Best of Live at Vh1 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Wham! in China 22.00 VH1 Spice 23.00 The Friday Rock Show 01.00 Behind the Music - Featuring Metallica 02.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpióProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. Omega 17.30Krakkaklúbburinn. Bamaefni. 18.00 Trúarbœr. Barna-og unglingaþáttur. 18.30 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddle Filmore. 20.00Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Petta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstööinnl. Ýmslr gestlr. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu v Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.