Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Page 3
m e ö m æ 1 i
e f n i
Lífid eftir vinnu
Tískuvikan „Futurice" verður haldin eftir ár.
Þetta er stærsti tískuatburður sem hér hefur veri
haldinn og frábært tækifæri fyrir íslenska hönnuði
Oðruvisi
stökkpalUur í
Laugaraalslaug
Þaö hefur ekki farið fram hjá
neinum að á næsta ári verður
Reykjavík ein af menningarborg-
um Evrópu. Hér verður því allt
vaðandi í ýmiss konar listrænu
menningarsprelli og er dagskrá
ársins smám saman að skýrast.
Margir koma að verkefninu, þ. á
m. Eskimo models sem sjá um
tískuvikuna „Futurice".
„Við erum núna að leita að fata-
hönnuðum til að taka þátt í verkefh-
inu,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir
hjá Eskimo. „Það verða valdir
nokkrir hönnuðir úr hópi umsækj-
enda og okkar takmark er að fá
bestu fatahönnuðina á landinu til að
taka þátt í því. Þetta er stórt tæki-
færi því þeir sem verða valdir taka
þátt í tískusýningu ásamt heims-
frægum erlendum hönnuðum og fyr-
irsætum."
Hér er Þórey að tala um framúr-
stefnulega tískusýningu sem verður
í Laugardalslaug 12. ágúst árið 2000.
Veröur sýningin stökkpallur
óþekktra hönnuöa inn í tískubrans-
ann?
„Jú, þetta er frábært tækifæri til
að komast inn í þennan bransa því
hönnuðimir þurfa ekki að kosta
sig utan heldur kemur tískupress-
an hingað. Þar fyrir utan er auð-
veldara að láta taka eftir sér hér
heldur en að fara utan. Fólk vill
týnast í fjöldanum þar.“
Þurfiöi nokkuö aö halda svona
samkeppni, þekkiöi ekki alla í
bransanum?
„Nei, við erum að vonast til að
finna fólk sem við höfum ekki vit-
að af áður, t.d. fólk sem er að læra
erlendis eða er bara sjálft að
hanna heima hjá sér.“
Hberjir eru í dómnefndinni?
„Það era fulltrúar frá Eskimo,
Menningarborg og frægur erlend-
ur hönnuður.“
Sem er?
„Leyndarmál."
Umsóknarfrestur rennur út
15. ágúst. Það eru engin þátt-
tökuskilyrði og hönnuðir
framtíðar eiga að skila
möppunum inn til
Eskimo Models.
Úrslit verða
tilkynnt
25. ágúst.
30. júlí 1999 f Ó k U S
Hreimur í
Landi og
sonum:
Semur
öll lögin og
fílar Sigurrós
þig•
þú að
eitthvað
um verslunar-
mannahelgina? 8
Cubbar fræg málv
Ensírtii á þjéðhátíð
Pissuskálar
ikjálftlnn virk
Iverjir voru hwi
17-23
Myndavél helgarinnar
er Nikon Nuvis S.
Þessi vél fer vel I öll
tjöld og þolir jafnvel
rigningu. Hún lokast
vél og þaö ætti að
vera í lagi að æla yfir hana, stíga ofan á hana
en, í guðanna
bænum, ekki
týna henni. Hún
er rándýr.
Flottasti stóllinn !
dag er þessi rauöi
flauelsstóll úr stáli.
Hann er kallaður
Soshun og hannaður
af Edra Mazzei. Stóll-
inn kostar bara
70.000 kall í London
og að sögn er hreinn
unaöur að sitja í hon-
um.
Arnar Valdimarsson gerði kökuvefinn eftir uppskrift mömmu sinnar með vini sínum og vinnufélaga, Birgi Ingimundarsyni.
http://koLu.vefurinn.to
„Ég fékk'hugmyndina að þessum
vef fyrir svona einu og hálfu ári sið-
an,“ segir Arnar Valdimarsson,
hönnuður hjá Nýherja, en hann hef-
ur ásamt félaga sínum, Birgi Ingi-
mundarsyni, búið til ótrúlegan
kökuvef sem er alveg örugglega einn
itarlegasti sinnar tegundar í öllum
heiminum.
„Mig langaði bara til að gera
heimasíðu fyrir sjálfan mig og
nennti ekki að gera einhvern svona
„hérna er ég“-vef,“ heldur Arnar
áfram og bætir því við að hann hafi
líklega verið nýbúinn að borða köku
hjá mömmu þegar hann fékk hug-
myndina að kökuvefnum.
En vefurinn flallar einmitt um
grænu köku móður Arnars. Sú kaka
er alveg einstaklega bragðgóð og
hvaða klúðrari sem er ætti að geta
eldað hana með ítarlegu leiðbeining-
unum á heimasíðu Arnars og Birgis
því þar er nákvæm útlistun á öllu
sem þarf til að baka kökuna. Þá
erum við ekki bara að tala um upp-
skrift heldur er þér líka kennt að
setja spaðana í þeytarann, það er út-
skýrt fyrir þér hvað lyftiduft er og
húsráð gefm, ásamt almennri sið-
fræði eldhússins.
Og er mikil vinna búin að fara í
vefinn?
„Svoldil. Þetta er búið að vera
áhugamál hjá okkur í ár,“ svarar
Birgir.
En hvaða hendur eru það sem
baka á vefnum?
„Það er kærastan mín,“ segir
Arnar. „Hún Tinna Ýrr Arnardótt-
ir. Hún var samt með annað nagla-
lakk þegar við tókum myndimar af
henni.“
í náinni framtíð stefna félagamir
á frekari sigra í kökuvefgerðinni.
Þeir ætla að bæta við kökum án
þess þó að slaka á metnaðinum og
iturleikanum. Það verður fróðlegt
að fylgjast með því og Fókus hvetur
alla til að kíkja á http://koku.vefur-
inn.to, sjón er sögu rikari.
Ingvi klippari:
„Sítt að
aftan,
ekki 4
spurning“
j Bækur:
Venjuleg frík
koma út úr
skápnum
Dr. Love:
Allt um
rakstur
karl-
manna
16
Þegar Tupac Shakur
lenti í steininum fyrir
nokkrum árum neit-
uðu allir féiagar hans
að lána honum millj-
ón dollara í tryggingu.
Ástæðan er einföld.
Tupac var ruddl þar til
hann drapst og nú er
komið út virkilega djúsí
myndband sem segir
alla söguna. Þetta er heimildarmynd um
Tupac. byggð á viðtölum við kauða ásamt
heimamyndböndum vina og vandamanna.
Kauptu þér klossa og láttu prjóna utan um þá.
Gjöf sem gleöur meira en orð fá lýst, sérstak-
lega ef gefandinn prjónar sjálfur. Það vantar
fleiri svoleiðis gjaf-
lr í líf okkar.
Poppið:
Manic
Street
Preachers
kúka á
kerfið
Bíó:
Notting
Hill og
Gloria
14-15
Þetta eldhústól á að vera til
á hverju heimili. Það jafnast
ekkert á við heimatilbúinn
shake og auðvitað er hægt
að nota þessa hrærivél í
hvað sem er. Það er hægt
að skipta um göndul á
henni og breyta í hakkara,
hrærara eða taka tækið
bara með í rúmiö.
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók
Hilmar Þór af Hreimi Erni Heimissyni.