Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1999, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999
9
Utlönd
S.S. GUNNARSSON HF.
Iðrandi syndari í bænum Palmi á
Suður-Ítalíu gengur um göturnar
íklæddur þyrniskrúða. Þetta er gert
til minningar um heilagan Rocco,
verndardýrling bæjarins.
Kosovo:
Tveir serbneskir
unglingar myrtir
Tveir serbneskir unglingar lét-
ust og fimm særðust í sprengju-
árás á Klotok-þorp í Kosovo um 45
km frá Pristina í gær.
Friðargæsluliðar NATO sögðu
að alls níu'sprengjum hefði verið
skotið með sprengjuvörpu inn í
þorpið með þeim afleiðingum að
14 ára stúlka og 16 ára strákur lét-
ust.
Frelsisher Kosovo, KLA, hefur
neitað aðild að ódæðinu en banda-
rískir hermenn leita nú árás-
armannanna sem taldir eru vera
af albönsku bergi brotnir.
Pentagon
skoðar Díönu
Bandaríska vamarmálaráðu-
neytið, Pentagon, tilkynnti í gær
að það ætlaöi að fara yfir gögn í
sinni vörslu um Díönu prinsessu
heitnu ef vera skyldi að það gæti
orðið til þess aö varpa ljósi á
dauða hennar og Dodis al Fayeds
fyrir tveimin* árum
Rannsóknin er gerð óheint sam-
kvæmt tilmælum Mohammeds al
Fayeds, eiganda Harrod’s og föður
Dodis, sem hefúr ásakað Ieyni-
þjónustur um alls konar samsæri
varðandi samband sonar hans og
Díönu, móður ríkisarfa Breta.
Flottur í bæ; seigur á fjöllum
Suzuki Jimny er sterkbyggður og öflugur sportjeppi,
byggður á sjálfstæðri grind og með hátt og lágt drif. Það
er sama hvort þú ætlar með vinina í fjallaferð eða á
rúntinn niður í bæ, Jimny er rétti bíllinn!
1.399.000,- beinskiptur
1.519.000,- sjálfskiptur
$ SUZUKI
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSAhí, Laufásgötu 9, símj 462 63 00. Egilsstaðir: Sl J7I JKT RTT AR HF
B(U- 09 búvélasalan hl. Miaási 19. simi 471 20 11. Hafnarfjörðun Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, tfmi 55515 50. Isafjorðun BfUgarður eM, Grænagaiíi, ^ VJiX.1 DILAXV flT
simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrfsmýri 5, simi 482 37 00.
Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 2617.
Skeifunni 17. Simi 568 51 00.
Heimasiða: www.suzukibilar.is
Skurðlæknar í Árósum og Álaborg:
Ekki gert við bak
reykingamanna
Skurðlæknar á borgarsjúkrahús-
unum í Árósum og Álaborg I Dan-
mörku vilja ekki gera bakaðgerðir á
sjúklingum sem reykja nema þeir
leggi reykingamar af. Ef sjúkling-
amir vilja ekki fara að þeim ráðum
læknanna þýðst þeim annars konar
meðferð. Reynslan hefur nefnilega
leitt í ljós að aðgerðir á baki reyk-
ingamanna skila mun minni ár-
angri en hjá þeim sem ekki reykja.
Læknamir hafa verið ásakaðir
um að mismuna sjúklingum og að
þeir séu famir að setja fram al-
menna heilbrigðisstefnu.
Læknamir í Álaborg vísa því aft-
ur á móti á bug að þeir geri upp á
milli sjúklinga eftir því hvort þeir
reykja eður ei. Þvert á móti segjast
þeir vera að svíkja reykingamenn-
ina ef þeir ráðleggi þeim ekki
hvemig þeir geti fengið sem mest út
úr aðgeröinni.
„Árangurinn af aðgerðum á
hrygg reykingamanna er mjög slak-
ur. Og þegar þeir svo koma aftur
tvisvar eða þrisvar án þess að fá bót
meina sinna er ekki með góðri sam-
visku og af nokkurri skynsemi unnt
aö mæla með svo erfiðri aðgerð. Við
verðum því að ráðleggja sjúklingn-
um að hætta að reykja ef við eigum
að gera aðgerðina aftur,“ segir
Saren Eisikær, yfirlæknir á bækl-
unardeild á sjúkrahúsinu 1 Álaborg,
í viðtali við danska blaðið Berl-
ingske Tidende.
Cody Búnger, prófessor á borgar-
sjúkrahúsinu í Árósum, segir i við-
tali við Berlingske Tidende í morg-
un að læknum beri siðferðileg
skylda til að leitast eftir þvl að sjúk-
lingamir fái bestu lækningu sem
völ er á í hverju tilfelli.
VELSMIÐJA
Rennismíði - Vélsmíði
Dráttarkúlur - Varahlutir í fiskvinnsluvélar
Tánnhjól - Ásar - Fóðringar
Nipplar -Valsar - Slífar
Eigum á lager ryðfrítt vökvafittings.
Framleiðum eftir pöntunum.
Fljót og góð afgreiðsla.
S.S.G E tui * ■1 A. k . iJLl-t. a
Trönuhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 555 3343. Fax 565 3571. GSM 898 7449
^ staðgreiðslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Alvöru Suzuki jeppi
á verði smábílsl