Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1999, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999
31
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla, búslóöaflutnlngar.
Upphitað og vaktað húsnæði á góðum
stað. Sækjum og sendum.
Búslóðageymsla Ella, uppl. í síma 699
1370.
g Húsnæðiíboði
Til leigu glæsiíbýö í Setbergshv., 80 fm, 3
herb., garður. íbúðir koma inn daglega
og fara aðeins til skráðra. íbúðaleigan, s.
511 2700, hs. 899 4248.______________
Akureyrl. Til leigu er 5-6 herb. íbúð á
Akureyri frá 1. sept. Reglusemi og
reykleysi áskilin. Uppl. í s. 462 6061 og
896 2582,____________________________
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir.
Leiguiistinn, Skiphoiti 50 b, s. 511 1600.
Búslóöageymsla, búslóðaflutningar.
Upphitað og vaktað húsnæði á góðum
stað. Sækjum og sendum.
Búslóðageymsla Ella, uppl. í síma 699
1370.________________________________
Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn þína
eigin auglýsingu. 905 2211. 66,50.___
Ef þú þarft aö selja, lelgja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._____
Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi,
tilvalið fyrir skólafólk utan af landi.
Uppl. í síma 581 4835 eftir kl. 18.__
Herbergi til leigu á svæöi 109
(göngufæri frá FB). Uppl. í síma 567
9169 e.kl. 18 (896 5577).
M Húsnæði óskast
Óska eftir aö leigja eöa kaupa um 2000 frn
skemmu sem á að nota undir alls kyns
geymslu. Það þarf að vera stór
innkeyrsluhurð og lóð í kring. Verður að
vera á suðvesturhominu. S. 895 7975.
Ungan mann í örvæntingarfullri leit
bráðvantar rúmgott herb. (helst með sér
inngangi) eða einstaklingsíbúð.
Reyklaus, reglusamur og öruggar
greiðslur, S. 562 3336/861 3336. Ámi,
Húseigendur. íbúðir og herbergi óskast í
R. og á höfiiðbsv. öllu f. reglus. og reykl.
einstakl. og fjölsk. Fyriiframgr.
íbúðaleigan, s. 511 2700, hs. 899 4248.
Tvær utan af landi í námi í Rvík óska eftir
2- 3 herb. íb. til leigu frá 1. sept., helst
miðsv. Reyklausar og reglusamar.
Skilvísar greiðslur. S. 463 1380 og 462
5123.______________________________
Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa
húsnaaði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,______
Bráövantar 2 íbúöir i Hafnarfiröinum! eina
3- 4 herb. og eina 2 herb., fýrir
starfsmenn Byrgisins. Byrgið, kristilegt
líknarf. S. 565 3777/ 899 1768 og 698
3412._________________________________
22 ára strákur óskar eftir herbergi sem
fyrst, sem næst Hlemmi eða miðbæ. Aðg.
að eldhúsi, þvottavél og sturtu.S. 864
1416, Góður strákur.________________
Bráövantar litla íbúö, helst í nálægð við
Austurbæjarskóla. Er skilvís og
reglusöm. Vinsamlegast hringið í síma
891 8783._____________________________
Tvítug skólastúlka óskar eftir að leigja
herbergi á höfuðborgarsvæðinu, er
reyklaus og reglusöm. Hringið í síma 868
7579._________________________________
Símabær óskar eftir aö leigja 2-3
herbergja íbúð miðsvæðis í Rvík. Uppl. í
síma 862 2600.
fp Sumarbústaðir
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 I. Flotholt til
vatnaflotbryggjugerðar. Borgarplast hf.,
Seltjnesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.________________________________
Borgarfjörður / Vesturland! Veitum þér
ókeypis- upplýsingar um sumarhús,
sumarhúsalóðir og þjónustu við
sumarhúsaeigendur. Opið alla daga.
Sími 437 2025 eða borg@isholf.is.
Sumarbústaöur til sölu, þamast
lagfæringar, 4 hö. mótor. Uppl. í s. 698
8039.
Atvinna í boði
Mc Donald’s vantar starfsfólk í fullt starf
og einnig í hlutastarf á virkum dögum á
daginn.
1. Veitingastofur Mc Donald’s em á
Suðurlandsbraut 56, Austurstræti 20 og
frá og með 30. sept. í Kringlunni.
2. Við borgum 20% álag á dagvinnu, 33%
álag á kvöldvinnu og 45% álag um
helgar.
3. Starfsþjálfun og möguleiki á
launahækkun.
4. Mc Donald’s er stæsta
veitingahúsakeðja heims með 25.000
veitingastaði um allan heim. Viltu vera
með? Umsóknareyðublöð fást á
veitingastofunum. Frekari uppl. gefa:
Magnús, s. 581 1414, Vilhelm, s. 551
7400 og Pétur, s. 551 7444.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt
starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu
þar sem unnið er á reglulegum vöktinn.
Við bjóðum starfsfólki góð laun sem
felast m.a. í bónusum og reglulegum
kauphækkunum. Aktu-taktu rekur nú
tvo skyndibitastaði, annan við
Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Æskilegt
er að umsækjendur séu í reyklausa
liðinu. Tfekið er við umsóknum í dag,
milli kl. 14 og 18, og næstu daga á
skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3.
hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281.
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þurfum við að ráða nýja starfsmenn í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar, sölu og svörunar í síma. Við
leggjum áherslu á skemmtilegt
andrúmsloft, sjálfstæð og öguð
vinnubrögð og góóa þjálfun starfsfólks.
Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími
er 18-22 virka daga og 12-16 laugard.
Áhugasamir hafi samband við Rakel eða
Aldísi í s. 535 1000 alla virka daga frá kl.
13-17.________________________________
Hagkaup Skelfunni.
Hagkaup í Skeifunni óskar eftir
bráðduglegu fólki til starfa. Okkur
vantar fólk á kassadeild, vinnutími er
frá kl. 10-19 eða 12-20, og heils dags
starfskrafta í kerrudeild. Leitað er að
reglusömum og áreiðanlegum
einstaklingum sem hafa áhuga á að
vinna í skemmtilegu og traustu
umhverfi. Uppl. um þessi störf veitir
Dagbjört Bergmann, deildarstjóri í
versluninni Skeifunni 15, næstu daga.
Góölr tekjumöguleikar!
Við getum bætt við okkur nokkrum
hressum sölufulltrúum í söludeild okkar.
Nú fer besti sölutíminn 1 hönd, næg
verkefni og góð vinnuaðstaða. Kvöld- og
helgarvinna. Reynsla ekkert atriði.
Hringdu endilega og kynntu þér málið.
Við tökum vel á móti þér og veitum
upplýsingar um störfin í síma 562 0487
og 897 5034 milli kl. 13 og 17 virka daga.
Laus störf á Smáratorgi. Hagkaup óskar
að ráða starfsfólk til almennra
verslunarstarfa í matvörudeild og
kassadeild verslunarinnar á Smáratorgi.
Um er að ræða dagvinnu, vaktavinnu,
kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir snúi
sér til Perlu M. Jónsdóttur eða Trausta
Reynissonar í versluninni.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
þjónustuborði verslunarinnar._____'
Súfistinn, kaffihús, Hafnarfirði og
Reykjavík. Súfistinn óskar eftir
starfsfólki, 20 ára eða eldra, til
afgreiðslustarfa. 100% dagvinnustörf.
Einnig örfá hlutastörf í boði.
Áhugasamir komi strax í Súfistann,
Strandgötu 9, Hafnarfirði, eða
Súfistann, Laugavegi 18, Rvík, í
húsnæði Máls og menningar og fylli út
umsóknareyðublöð og fái nánari uppl.
Óskaö er eftir starfsfólki til
afgreiðslustarfa á Subway og í Nesti,
Ártúnshöfða og Reykjavíkurvegi, Hfl.
Leitað er að reyklausu, reglusömu og
duglegu fólki sem hefur frumkvæði til að
gera gott betra. Vaktavinna. Aðeins er
um framtíðarstörf að ræða. Reynsla af
verslunar- og þjónustustörfum æskUeg.
Uppl. í símum 560 3304 og 560 3301.
Leitum aö t.d. 30-55 ára
aðstoðarmanneskju til að annast sitt
lítið af hveiju: pökkun póstsendinga,
smá tölvuskráningu, kaffi, aðstoð við
afgreiðslu o.fl. á saumastofu okkar. Fasa,
Armúla 5, inng. frá Hallarmúla, s.568
7735.
Vantar einnig starfskraft í
fatabreytingar, vinnutfmi 8-16.
Hagkaup í Kringlunni. Hagkaup í
Knnglunni, 2. hæð, óskar að ráða hressa
og drífandi starfsmenn í kassadeild
verslunarinnar. Uppl. veitir Linda Björk
á staðnum. Einnig liggja
umsóknareyðublöð frammi í
þjónustuborði verslunarinnar.
lönaöarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18
ára, óskast til framleiðslustarfa í
verksmiðjuna að Bfldshöfða 9. Unnið er
á dagvöktum, kvöldvöktum,
næturvöktum og tvlskiptum vöktum
virka daga vikunnar. Nánari
upplýsingar veittar á staðnum en ekki í
síma. Hampiðjan hf.___________________
Lifandi starf, kennsla yngri bama.
Myndmenntakennari og
tónmenntakennari óskast til starfa í
leikskólann Laufásborg v/Laufásveg.
Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í s.
551 7219 og
551 0045._____________________________
Afgreiðslustörf! Bjömsbakarí, vesturbæ,
vill ráða afgreiðslufólk til starfa nú
þegar. Vmnutími 7.30 til 13 eða 13 til 19
virka daga, auk helgarvinnu. Uppl. gefa
Kristjana eða Margrét í síma 561 1433
eða 699 5423,_________________________
Leikskólakokkur. Leikskólinn Gullborg
við Rekagranda er með lausa stöðu
leikskólakokks og aðstoðarmanns í
mötuneyti leikskólans. Uppl. veitir
Hjördís Hjaltadóttir leikskólastjóri í s.
562 2414 og 562 2455._________________
Tilboö-Tilboö, tveir fyrir einn. Vantar
kennara og/eða uppeldismenntað
starfsfólk til morgun- og síðdegisstarfa í
leikskólann Laufásborg. Frábær
vinnuaðstaða, skemmtilegt starfsfólk.
Uppl. í s. 551 7219.__________________
Líkamsræktarstöðin Ræktin óskar eftir
starfsf. í eftirt. störf: afgreiðsla (ekki
yngri en 24), spinningkennara,
þolfimikennara, menntuðum þjálfara í
tækjasal og bamagæslu (ekki yngri en
17). S. 551 2355 eða 5512815.
Starfsfólk óskast. Vantar hörkuduglegt
starfsfólk í kaftiteríu Perlunnar. Um er
að ræða vaktavinnu. Áhugasamir hafi
samband í síma 562 0210 eða í kaffiteríu
á 4. hæð,______________________________
Þarft þú eöa einhver þér nákominn; að
grennast, bæta úthald og líðan, eða
eignast aukapening. Þetta er hægt -
láttu verða að því. Hringdu í Unu, sími
892 8756.______________________________
Vestfirðir. Óskum eftir vönum
beitningarmönnum, skilyrt að beittir séu
6 balar á dag, 6 daga vikunnar. Mjög góð
laun á bala fyrir rétt fólk. Húsnæði á
staðnum. Sími 898 5034.________________
Veitingarhúsiö Homið óskar eftir
matreiðslumanni í fifllt starf, þjóni í
veitingasal og starfskrafti í uppvask.
Uppl. gefa Jakob og Berglind.
Veitingahúsið Homið. S. 551 3340.______
Lítill leikskóli í gamla vesturbænum.
Leikskólakennari eða annað
uppeldismenntað starfsfólk óskast til
starfa á leikskólann Dvergastein.
Nánari uppl. gefur leikskólastjóri í s. 551
6312.__________________________________
U.S. International.
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ fulltstarf.
Viðtalspantanir í síma 899 0985._______
BM Vallá ehf. óskar eftir starfsmönnum á
lager, um er að ræða framtíðarstarf.
Æskflegt er að umsækjendur hafi
reynslu af lyftaravinnu. Uppl. í s. 585
5050.__________________________________
Alþjóðlegt stórfyrirtæki. Emm að opna
nýja tölvudeild. Þekking á Intemeti og
tungumálakunnátta æskileg. Frí
ferðalög í boði. Upplýsingar í síma 868
8708,861 2261. E-maiI: Iasi@simnet.is
Hey þú, já þú! Vantar þig vinnu.
Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi.
Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán.
Fullt starf 2000-4000 dollarar á mán.
Uppl. gefur Sigríður í síma 699 0900.
Hafnarf jöröur - íþróttahús. Óskum eftir að
ráða fólk til starfa í Haukahúsinu. Um er
að ræða störf við afgreiðslu, baðvörslu
o.fl. Heil störf eða hlutastörf. Uppl. á
staðnum og f síma 565 2424.____________
Matráður- leiöbeinendur. Leikskóla,
Nóaborg, vantar matráð. Nýtt eldhús
m/góðum tækjum. Einnig vantar
starfsfólk á deildir. Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 562 9595._______
Feröalög, jákvætt fólk, alþjóðlegt fyrirtæki
í ömm vexti sem hjálpar mflljónum
manna, um allan heim, að öðlast betri
heilsu. Hefur þú áhuga?
http://success.herbalife.com/nikulas
Söluturn í Garöabæ auglýsir eftir
starfsfólki í afgreiðslu. Um er að ræða
70-100% staif. Nánari upplýsingar
veitir Kristín alla virka daga, kl. 9-11 og
14-16, í s. 565 8050.__________________
Hrói höttur.
Óskum eftir bflstjómm á eigin bflum í
kvöld- og helgarvinnu. Einnig era lausar
fastar vaktir á fyrirtækjabflum. Hrói
höttur, Smiðjuvegi 6, sími 554 4444.
Óska eftir starfsfólki til afgrelöslustarfa.
Um er að ræða bæði heilsdagsstörf og
hlutastörf. Uppl. á staðnum. Pítan,
Skipholti 50c._________________________
Óskum aö ráöa verkamenn til
hitaveituframkvæmda í Stykkishólmi og
Reykjavlk. Mikil vinna. Uppl. í símum
437 1134 og 898 0703.__________________
Óska eftir starfsfólki í vaktavinnu til
afgreiðslustarfa í sölutumi í miðbæ
Reykjavíkur. Upplýsingar
í síma 898 3721._______________________
Securiatas getur boðið ræstingarstörf á
morgnana. Vinnutími kl. 8-12.Uppl. hjá
starfsmannastj., Síðumúla 23.
Netfang: ema@securitas.is._____________
Ath. Húsmæöur og aörir. Vfltu vinna
heima, fullt sfiuf, hlutastarf? Vertu
fiárhagslega sjálfstæð/ur.
Viðtalspantanir í síma 896 1746._______
Traust fyrirtæki óskar eftir fólki í
símasölu á daginn. Mikil vinna fram
undan. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétt
fólk. Uppl, í síma 561 4440.___________
Vantar hresst og duglegt starfsfólk í
stóran sölutum í úthvem austurbæjar
Rvfluir, í dagvinnu, sem fyrst.
Uppl. í s. 862 5796.___________________
Okkur vantar starfsfólk á fullar vaktir.
Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. hjá
Pizzahúsinu, Kóp., Hæðarsmára 4,
s. 564 6220.___________________________
Los Angeles 2000. Viltu starfa með
hressu og skemmtilegu fólki, ákveða þín
laun. Frítt far og gisting. Uppl. gefur
Ema Pálmey f síma 898 3025.____________
Vélamenn og háseta vantar á línubát með
beitningavél sem er að hefja róðra. Uppl.
um borð í síma 852 0141 eða hjá
skipstjóra í síma 426 7237. Vísir hf.
Fullt starf - hlutastarf - frjáls vinnutfml.
Fjölbr. og vel launað starf fyrir dugl.
einstakl. Launin em alfarið undir ykkur
komið, Mögul. á ferðal, Sími 561 3527.
Óskum eftlr stafsfólki í söluturn í
Kópavogi. 100% starf. Aðeins 18 ára og
eldri og hresst fólk hafi samband í síma
564 1120 og 698 6306.__________________
US International bráövantar fólk, 50-150
þ. hlutastarf, 200-350 þ. fullt starf.
Öflug starfsþjálíun. Viðtalspantanir í
síma 896 1746._________________________
Vantar starfsfólk í sláturhúsið í Búöardal.
Vinna hefst 1. sept. næstk. Fæði og
húsnæði á staðnum. Uppl. gefur Sveinn í
síma 434 1195 og 434 1288 á kvöldin.
Föröun!
Óska eftir förðunarfræðingum og
áhugafólki um förðun, um allt land,
strax. Uppl. í síma 699 8111.
Kennsla í leikskóla. Viljum ráða
kennaramenntaðan starfsmann í
leikskólann Laufásborg v/Laufásveg.
Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í s.
551 7219.
Alþjóöafyrirtæki!
50.000 - 150.000 kr. hlutastarf.
200.000 - 350.000 kr. fullt starf.
Hringdu í 887 7612.
Óskum eftir starfskrafti frá kl. 9-17 til
þess að annast almenn skrifstofustörf.
90 þús. kr. í byijunarlaun. Umsóknir
sendist á salvar@centmm.is
Óska eftir starfskrafti í sölutum, ábyrgum
og heiðarlegum. Meðmæli óskast. 100%
starf. Uppl. í s. 565 5703 og 896 4562.
Stór garöur þarfnast umhiröu. Tilvaiið
aukastarf fyrir fullorðinn starfskraft
sem vill ráða sínum tima. Vinsamlegast
hringið í s. 510 8002.
Starfsfólk óskast. Okkur vantar traust,
jákvætt og duglegt starfsfólk í
afgreiðslustörf, vaktavinna. S. 897 0449
á stöðinni, Reykjavíkurvegi 58, Hafnarf.
Óska eftir aö ráöa menn í vinnu viö stein- og
hellulögn, ekki yngri en 20 ára.
Vinnuvélaréttindi æskileg. Uppl. í síma
893 3504/896 1634.
Hellulagnir-rörlagnir Vantar vana menn í
hellu-og röralagnir og ýmsa jarðvinnu.
Ásberg ehf. Uppl. í síma 892 0419,
Markús, og 894 2089, Halli.
Reyklaus, stundvís starfskraftur óskast í
matvöraverslun í austurbænum. Bflpróf
æskil. en ekki skilyrði. Uppl. i
Kjöthöllinni, Háaleitisbraut 58-60, s.
553 8844.
U.S. International. Bráðvantar fólk.
50-150 þús. kr. hlutastarf.
200-350 þús. kr. fifllt starf.
Viðtalspantanir í s. 8819990.
Málarar.
Óska eftir málara eða manni vönum
málningarvinnu í ca 1 og 1/2 mánuð.
Uppl. í síma 893 9678.
Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir
starfsfólki á öllum aldri til
afgreiðslustarfa. Upplýsingar á
staðnum í dag kl. 17-19.
Frostfiskur, Reykiavík, óskar eftir
duglegu fólki í alm. fiskvinnslustörf.
Mikil vinna. Uppl. í síma 552 5554.
ÁN-verktakar óska eftir verkamönnum.
Mikil vinna i boði. Uppl. í síma 567 6430
og 899 4530.
Dominos pizza óskar eftir hressu fólki í
fiillt starf við heimkeyrslu.
Umsóknareyðublöð liggja fyrir í
útibúum okkar.
Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir fólki á
fyrirtækisbfl og pitsubökumm.
Vaktavinna. Uppl. í s. 893 9947.
Bakarí Sandholt, Grafarvogi. Óskum eftir
rösku og reglusömu fólki í afgreiðslu og
bakarí. Uppl. í síma 695 4346.
Óska eftir aðstoðarmanni í múrvinnu,
handlang, framtíðarvinna, næg vinna,
góð laun í boði. Uppl. í síma 897 2681.
Vantar smiö í lítinn flokk, vanan
kerfismótum eða stigauppslætti. Einnig
vantar góða kerra. Uppl. í s. 861 4122.
Óskum eftir aö ráöa starfsmann til ýmissa
starfa. Fjölritunarstofa Daníels
Halldórssonar, Skeifunni 6, sími 568
2020.
Vantar verkamenn, fjölþætt vinna. Fitjar
ehf., sími 894 0431, 894 8731 og
894 6489.
Pizzakofinn óskar eftir bílstjórum og
símadömum í kvöld- og helgarvinnu.
Uppl. veittar í síma 557 7777. Steinar.
Vantar starfskraft í bakarf, vinnutími frá
12-19. Upplýsingar í síma 697 4590.
Hraölestln money express, mikil vinna,
world wide. Sími 698 9294 og 699 8924.
jfci Atvinna óskast
36 ára hörkuduglegur fjölskyldumaöur
óskar eftir vel launuðu starfi strax (er í
meiraprófi með öll réttindi), er ýmsu
vanur, flest kemur til greina. Hefur bfl til
umráða. Svör sendist DV fyrir 20/8,
merkt: „Vmna-236103“.
Konur í leit aö erótísku starfi, athugið! Þið
getið nýtt ykkur atvinnuauglýsingar
Rauða Torgsins ókeypis í síma 535 9929.
100% persónulejmd.
26 ára maður utan af landi óskar eftir
vinnu í Rvík við akstur, hefur meirapróf,
rútupróf og lyftarapróf. Getur hafið störf
eftir 15. sept. S. 862 1885.
21 árs reyklaus og reglusöm stúlka óskar
eftir vinnu, vinnutími ca frá 8-16. Flest
kemur til greina. Uppl. í s. 898 5257.
Tökum aö okkur þrif á stigagöngum.
Vinsamlegast hringið í s. 551 9697 eða
561 0339 e.kl. 18.
EINKAMÁL
V Enkamál
Kona! Loksins getur þú tekiö upp þínar
eigin erótísku fantasíur fyrir Rauða
Thrgið hvenær sólarhings sem er og með
fullkominni persónuleynd! Þú getur látið
allt flakka hjá Kynómm Rauða Tbrgsins
í síma 535 9933.
Þarftu aö auka kyngetuna!!! Náttúralegar
vörur sem auka náttúmna. Upplýsinga
og pantana sími. 881 6700.
^ Símaþjónusta
Gay-sögur og stef numót - fy rir homma og
aðra sem hafa áhuga á erótík og
erótískum leikjum með karlmönnum. S.
905 2002 (66,50).
Rauða Torgiö Stefnumót tryggir konum í
leit að tilbreytingu fullkomna
persónuleynd - og ókeypis þjónustu.
Kynntu þér málið í síma 535 9922.
IKgH Verslun
Troöfull búö af glænýjum, vönduöum og
spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra
öflugum titr., extra smáum titr.,
töl vustýrðumtitr., vatnsheldumtitr.,
vatnsfylltum titr., vatnsheltum titr.,
göngutitr., sérlega vönduð og öflug gerð
af eggjunum sívinsælu, kínakúlurnar
vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af J
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstihólkum,
margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl.
Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum
og gelum, bodyolíum, bodymálningu,
baðolíum, sleipiefnum og kremum
f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og
kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil,
5 myndalistar. Sjón er sögunni ríkari.
Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös.
10-18, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Erum f Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Verslunln Taboo. Landsins mesta
úrval af erótískum VHS- og DVD-
myndum til sölu. Visa/Euro.
Opið 12-20 mán.-fos. og 12-17 lau.
Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata
40a, 101 Reykjav., sími 561 6281.
taboo.is