Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1999, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999
33
Myndasögur
Heyrðu, ekki iáta mig sofa yfirmig.
Vektu mig á föstudaginn!
íVeistu þaö, ástin mín, að
> það líður várla sá dagur
f að óg hugsi ekki um hversuj
CGœtirðu hugsað það svona
S annan hvern dag?l
OKFS/Distr. BULLS
-
§
§
3
SFÍtSt.
-4rfew.
I
\ [S
Komdu sæl Sólveig. Eg ætla aö
gefa þér þessi blóm.
'Já en það hefóir þú »
ekki átt að gera,
Mummi. Pabbi var að
v gróðursetja þau.
Veiðivon
Einn vænn dreginn upp úr Rangánum.
Sogið:
Veiðin glæðist
verulega
- bolti slapp við Syðri-Brú
Vegna ytri skilyrða hefur veiði-
skapurinn verið rólegur fyrir aust-
an fjall en þær fréttir berast að Sog-
ið sé allt að koma til. Það eru gleði-
tíðindi fyrir alla þá sem eiga eftir að
renna þar í sumar.
„Við fengum laxa og veiðin hefur
gengið vel á Alviðrusvæðinu. Um
1100 laxar hafa veiðst,“ sagði veiði-
maður sem var að koma úr Soginu.
Þar hefur veiðin glæðst verulega
síðustu daga enda kominn tími til
eftir rólega byrjun þar um slóðir.
„Síðustu dagar hafa gefið um 60
laxa og áður höfðu veiðst 50 laxar á
Alviðrusvæðinu.
Veiðivon
Gunnar Bender
Efri svæðin hafa gefið um 55 laxa
og laxinn ætti að fara aö dreifa sér
ofar í ána næstu daga,“ sagöi veiði-
maðurinn sem var með 6 laxa í
skottinu. Veiðimaðurinn sem var á
Syðri-Brú í Sogi fyrir fáum dögum
setti í boltalax og var þetta víst
hörkubarátta. Fiskurinn hafði betur
eftir stutta viðureign. Menn töluðu
um að laxinn hefði örugglega verið
20 plús eitthvað miklu meira. Það
verður spennandi að sjá hvort ein-
hver setur í þennan væna lax.
Af Stóru-Laxá í Hreppum af
svæði eitt og tvö er lítið að frétta
enn þá enda eru orðnar margar vik-
ur síðan síðasti lax veiddist á svæð-
inu. Og menn vita víst ekki hvemig *
lax lítur út þar um slóðir. Sá síðasti
veiddist fyrir 6 vikum á svæðinu.
Tveir 20 punda í Selá í
Vopnafirði
Smálaxinn hefur verið að hellast
inn í Selá og Hofsá í Vopnafirði en
víst minna í Vesturdalsá sem aðeins
hefur gefið 55 laxa. I Selá og Hofsá
hafa veiðst næstum 700 laxar í
hvorri veiðiá.
„Við emm komnir með 680 laxa
héma í Selá á báðum svæðum og
smálaxinn hefur verið að koma í
meira mæli síðustu daga,“ sagði
Þorsteinn Þorgeirsson, veiðivörður
í Selá í Vopnafirði, er við spurðum
frétta af veiðinni í gærkvöld. „Það
em komnir tveir 20 punda fiskar en -*
laxinn hefur dreift sér vel um ána
og veiðist á báðum svæðum. Það
eru íslendingar héma hjá okkur
núna við veiðiskapinn," sagði Þor-
steinn enn fremur. Núna em íslend-
ingar í ánni við veiðar," sagði Þor-
steinn.
Bleikjuveiði hefur verið fín í
Hofsá á silungasvæðinu og líka 1
Vesturdalsá. En laxveiðin hefði
mátt vera betri i Vesturdalsánni.
í X F R ESS
HAGLASKOTIN
Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383
OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND
-HÆftBETUR
• Sjörnubrotin plasthylki
• Plastbolla forhlöð
• 16-24mm sökkull
® VECTAN-hágæða púður
• 36, 42 og 46 gr. hleðsla
• 3% ANTIMONY-högl
9 Stærðir 1, 3, 4, 5
9 Hraði: 1375 fet/sek.
9 ClP-gæðastaðall
_______
SPORTVÖRU
GERÐIN HE