Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1999, Side 25
JO'V MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999
37
Hallveig
Rúnars-
dóttir og
Hrönn Þrá-
insdóttir
halda tón-
leika í
Kirkjuhvoli
í kvöld.
Söngtónleikar
Söngtónleikar verða í Kirkju-
hvoli í kvöld. Þar munu koma
fram Hallveig Rúnarsdóttir söng-
nemi og Hrönn Þráinsdóttir pí-
anónemi. Á e&iisskránni eru
sönglög og aríur eftir Johannes
Brahms, Claude Debussy,
Vincenzo Bellini, Gioacchino
Rossini, Wolfgang Amadeus Moz-
art, Johann Strauss, Michael
Tippett, Stephen Sondheim og Ge-
orge Gerswin. Aðagangseyrir er
1000 kr. og mun ágóðinn af tón-
leikunum renna i námssjóð þeirr-
ar Hallveigar og Hrannar.
Hallveig Rúnarsdóttir er við
nám í Guildhall School of Music
and Drama í London og er kenn-
ari hennar Teresa Goble. Hrönn
Þráinsdóttir nemur hiá Felix Gott-
lieb í Freiburg, Þýskalandi. Tón-
leikamir hefjast kl. 20.30.
Jazzhátíð þjófstartað
Jazzhátíðinni í Reykjavik verð-
ur þjófstartað i Tjamarsal Ráð-
hússins á morgun en þá mun
liggja í Reykjavíkurhöfn skemmti-
ferðaskip frá Holland American
Line sem er á djasssiglingu um
Norður-Atlantshafið. Meðal
hljómsveita um borð er
dixílandsveitin High Sierra Jazz
Band frá Bandaríkjunum. Hana
skipa Bryan Shaw, komett,
Howard Miyata, básúnu, Pieter
Meijers, klarinett og sópransaxó-
fón, Bmce--------------------
Huddelstone, TÓtlleÍkar
piano, Stan__________________
Huddleston, banjó, Earl McKee,
súsafón, og Charlie Castro,
trommur. Þeir Howard og Earl
syngja einnig og ekki er ólíklegt
að djass- og blússöngkonan Ruby
Wilson og klarinettuleikarinn Bob
Draga, sem bæði em í „djassá-
hö£n“ skipsins, komi fram með
hljómsveitinni. Tónleikamir hefj-
ast klukkan 12 á hádegi í Tjamar-
sal og standa yflr í um klukku-
tíma. Aðgangur er ókeypis.
Flautukvartett
á Seyðisfirði
Næstu flytjendur í tónleikaröð-
inni Bláa kirkjan í kvöld, kl. 20.30
í Seyðisfjarðarkirkju, er flautu-
kvartett sem skipaður er
Kristrúnu H. Bjömsdóttur, Bimi
Davíð Kristjánssyni, Mariu Ceder-
borg og Petreu Öskarsdóttur. Þau
flytja tónlist eftir Telemann,
Furstenau, Damase, Bozza, Gers-
hwin og Bonneau. Kristrún Bjöms-
dóttir kenndi á námsárunum við
Tónlistarskóla Mosfellsbæjar, auk
þess að spila með ýmsum hljóm-
sveitum. Kristrún lauk blásara-
kennaraprófi vorið 1987 og sama ár
tók hún við
starfi skólastjóra
á Seyðisfirði og
gegndi því
næstu sjö ár.
Kristrún kennir
nú við Skóla-
hljómsveit Kópa-
vogs. Björn Dav-
Kristrún H. íð Kristjánsson
Björnsdóttir er stundaði fram-
einn fjögurra haldsnám í
flautuleikara Amsterdam.
sem leika á Hann hefur
Seyðisfirði í komið fram við
kvöld. ýmis tækifæri
og leikið með
Sinfóníuhlj óms veit íslands og
Hljómsveit íslensku óperunnar.
Bjöm kennir við Tónlistarskóla
Garðbæjar, Tónlistarskólann í
Keflavík og Tónskóla Sigursveins
D. Kristinssonar. Maria Cederborg
er sænsk. Að loknu námi kenndi
hún um tíma í Færeyjum og Sví-
þjóð. Maria fluttist tfl íslands 1991
og hefur kennt við Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar. Petrea
Óskarsdóttir var í framhaldsnámi
í Frakklandi. Undanfarin ár hefur
hún kennt við Tónlistarskóla Hafn-
arfjarðar.
Kaffi Thomsen:
Fæðingartónleikar Big Band Brútal
Fæðingartónleikar Big Band Brú- “ " ur skemmtari og DJ Dísa humar
tal verða í kjallara Kaffi Thomsen í SKCIHITltðllir leika listir sinar. Tónleikamir em
kvöld klukkan 22. Einnig mimu Úlf- _________— haldnir af tilefni nýfædds sonar
stórsveitar-
stjórans Bödda
Brútal. Jafn-
framt em tón-
leikamir þeir
síöustu á þess-
ari öld áður en
bandið tvístr-
ast milli Japan,
Hallormsstað-
arskógar og
Reykjavíkur. í
Big Band Brút-
al em: Böðvar
Yngvi Jakob-
son Brútal,
ÓBÓ trommari
Kanada, Daði
Birgisson
hljómborðs-
leikari, Jagúar
og Spunkpí-
urnar Adda og
Kristín Björk á
samplera og
gítara. Nart
kvöldsins verð-
ur að vanda í
boði Tilrauna-
Big Band Brútal leikur á Kaffi Thomsen í kvöld. eldhússins.
Veðrið í dag
Norðaustlæg átt
víðast hvar
Kl. 6 í morgun var hægviðri á
mestöllu landinu. Léttskýjað var
víðast hvar norðan- og vestanlands
en skýjað annars staðar. Dálítil súld
var á Stórhöfða en annars úrkomu-
laust. í Húsafefli var 1 stigs frost en
hiti var yfirleitt á bilinu 4 til 9 stig.
Næsta sólarhringinn verður
breytileg átt, 3-5 m/s en 5-8 er kem-
ur fram á daginn. Vestan og suð-
vestan 5-8 m/s verða í kvöld og
nótt, léttskýjað norðan- og vestan-
lands en annars staðar léttir heldur
til er kemur fram á daginn. Á höfúð-
borgarsvæöinu verður hæg breyti-
leg átt og lengst af léttskýjað en hæg
norðvestlæg átt undir kvöld og skýj-
að með köflum, hiti 9 til 15 stig að
deginum en 8 til 11 stig í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 21.35
Sólarupprás á morgun: 05.29
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.24
Árdegisflóð á morgun: 12.02
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Bergsstaðir
Bolungarvík
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Keflavíkurflv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöfði
Bergen
Helsinki
Kaupmhöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Narssarssuaq
New York
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
léttskýjað 4
heiöskírt 4
léttskýjaó 4
7
skýjað 8
léttskýjaó 9
alskýjað 7
skýjað 8
súld 9
skúr á síó.kls. 11
léttskýjaö 12
skýjað 16
léttskýjaö 11
16
rigning 10
skýjaó 11
léttskýjaó 17
rigning og súld 14
skýjaö 23
léttskýjað 12
heiöskírt 18
þoka á síó.kls. 12
súld 17
skýjaó 13
skýjaó 11
skýjaó 5
léttskýjaö 14
skýjaó 13
þokumóóa 22
léttskýjað 19
alskýjaö 7
mistur 27
skýjað 24
skýjaö 16
þokumóöa 24
skýjaö 17
skýjaó 21
skýjaö 12
Helstu vegir um
hálendið færir
Helstu vegir um hálendið eru nú færir en vegur-
inn í Kverkfjöll er lokaður vegna vatnaskemmda.
Það skal áréttað að þótt vegir um hálendiö séu sagð-
ir færir er yfirleitt átt við aö þeir séu færir jeppum
og öðrum vel útbúnum fjallabílum.
Færð á vegum
Vegimir um Kjöl, Kaldadal og yfir í Landmanna-
laugar frá Sigöldu eru þó færir öllum bílum.
Andri Mar
eignast
Litli drengurinn sem
hvílir í fangi þriggja ára
bróður sins, Andra Más,
fæddist 26. júní síðastlið-
Barn dagsins
bróður
inn. Við fæðingu var
hann 4250 grömm að
þyngd og mældist 52
sentímetrar. Foreldrar
bræðranna heita Edda
Júlía Helgadóttir og
Bjami Jóhann Ámason.
Skafrenningur
0 Steinkast
13 Hálka
Qd Ófært
|S] Vegavinna-aögát 0 öxulþungatakmarkanir
□ Þungfært (£) Fært gallabílum
Jean Claude Van Damme leikur
stríðsmannlnn Luc Deveraux.
Hermaður heims-
ins snýr aftur
Stjömubíó sýnir nýjustu kvik-
mynd belgíska leikarans og slags-
málasérfræðingsins Jean-Claude
Van Damme, Universal Soldier:
The Return, sem er framhald á
ævintýrum hermannsins Luc
Deveraux en hann stóð nánast
einn eftir í lok fyrri myndarinnar.
Þráðurinn er tekinn upp
nokkrum árum síðar þegar Dever-
aux er oröinn faðir og ekkfll.
Hann vinnur sem
sérfræðingur við ’/////////
Kvikmyndir
sérstaka ríkisaðgerð
þar sem markmiðiö er
að búa til stríðsmenn sem era
ffernri öllum öðmm í heiminum.
Allt gengur vel þar til einn hinna
fullkomnu hermanna fer að hugsa
sjálfstætt.
Auk Van Damme leika í mynd-
inni Michael Jai White, Heidi
Schanz og Xander Berkeley.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Resurrection
Saga-Bíó: Tarzan and the Lost
City
Bíóborgin: The Other Sister
Háskólabíó: Notting Hill
Háskólabíó: Allt um móður mína
Kringlubíó: Wild Wild West
Laugarásbíó: Austin Powers
Regnboginn: Star Wars: Episode
Stjörnubíó: Universal Soldiers
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11 12
13 14
15 16 17 18
19 20 21 22
23 24
Lárétt: 1 vit, 6 skóli, 8 haka, 9 krem,
10 vanvirða, 11 örbirgð, 13 hættir, 15
ótti, 17 hljóm, 19 grannt, 21 svik, 23
viðkvæm, 24 borðar.
Lóðrétt: 1 hætta, 2 angan, 3 himna,
4 mál., 5 varöandi, 6 kramur, 7
nabbinn, 10 vonda, 12 stakt, 14 starf,
16 rödd, 18 fæddu, 20 drykkur, 22
kind.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ásjá, 5 leg, 8 gaula, 9 fá, 10
ellegar, 12 róli, 14 nóa, 16 ama, 17
miða, 19 samur, 21 al, 22 tré, 23 rýri.
Lóðrétt: 1 ágerast, 2 sal, 3 julla, 4 ál, ^
5 lagnir, 6 efa, 7 gára, 11 eimur, 13
ómar, 18 ali, 20 mé.
Gengið
Almennt gengi LÍ18. 08. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 72,850 73,230 73,540
Pund 116,960 117,550 116,720
Kan. dollar 49,080 49,390 48,610
Dönsk kr. 10,3180 10,3750 10,4790
Norsk kr 9,3460 9,3970 9,3480
Sænsk kr. 8,7800 8,8280 8,8590
Fi. mark 12,9036 12,9811 13,1223
Fra. franki 11,6961 11,7663 11,8943
Belg. franki 1,9019 1,9133 1,9341
Sviss. franki 47,9300 48,1900 48,8000
Holl. gyllini 34,8145 35,0237 35,4046
Þyskt mark 39,2269 39,4626 39,8917
It. lira 0,039620 0,03986 0,040300
AusL sch. 5,5755 5,6090 5,6700
Port. escudo 0,3827 0,3850 0,3892
Spá. peseti 0,4611 0,4639 0,4690
Jap. yen 0,645200 0,64910 0,635000
írskt pund 97,415 98,001 99,066
SDR 99,210000 99,81000 99,800000
ECU 76,7200 77,1800 78,0200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270