Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 6
Friörik Frióriksson er aö öllum líkindum fastráðinn í Borgarleikhúsinu. Flann er allanvega á skrá yflr fastráöna þó hann spái lítið sem ekkert í þaö sjálfur. Það er alltént nóg að gera hjá kauða. Vorið vaknar verður frumsýnt annað kvöld, æfingar á Djöflunum (Hinum óðu) eftir Dostojevski hefjast í janúar og svo leikur Frikki Pétur Pan allar helgar, auk þess sem hann æfir verk meö stelpunum í Dansleikhúsinu Ekki og er framkvæmdastjóri Leikhússportsins. Stundum gotur íölk verirt svo ynd- islnga yfirvegað aö jafnvel versti durt- ur veröur umsvifalaust lirilinn. Friö- rik Friðriksson ieikari er svoleiöis manneskja, einn aí' þessum óþolandi fallegu piltum sem sitja einhvern veg- inn yndislega. Hann or tiltölulega rö- legur þar sem hann situr í stóru holi virt búningsklef'a ieikaranna í Borgar- leikhúsinu segist ekki vera nógu mikil stjarna til að fá sér klefa og doili sínum þvi meö Birni Inga. „Ég er i samhúö með Maríu Rut Reynisdóttur stjórnmálafræði- nema." segir Friörik um persónulega hagi sína en þau kynntust í Fjöl- brautaskóla Suöurnesja. „Þaö er svolítii Rómeó og .lúlía i Jiessu. Kger úr Njarðvík og hún úr Keflavík," heldur Friörik áfnirn og glottir. Vitnað í sólbaðsstofuræn- ingjann „Vorið vaknar fjallar um þaö þegar bældar eru niður kynhvatir ung- linga," segir Friörik Friöriksson um „Ég ólst upp í Njarðvík og frarnan af' var þaö mjög tföindaiaust. Ég hugsa aö ég hafi verið svona stráklingur sem var ofsalega dugleg- ur í skóla, þvorki inn eða út. en ætli ég hafi samt ekki veriö rneira nörd. meira nörd en í dag. alla vega." segir Friörik og útskýrir að hann hafi aö vísu flutt í bæinn um tíma og fariö i .MS en snúið aftur og klárað stúdent- inn á Suðurnesjum. Og hverra manna ertu? Hvaó gera mummu og pahhi? „Pabbi vinnur í snjóruðningsdeild- inni uppi á Velli og mamma hefur starfaö viö skúringar. Hún er ræsti- tatknir," segir Friörik stoltur en hann á þrjú systkini. „Ég er yngstur og það eru 10 ár á milli mín og systur minn- ar.“ Kn hvernig datt þér i hug aó gerast leikari? „Það var bara af því ég haföi brennandi áhuga. Slysaðist inn í leik- listártima ef'tir aö ég kom aftur i Fjöl- hraut og þótti svona rosalega gaman. fara í leiklistartíma var Ingólfur Ni- els Árnason. æskuvinur minn. og hann er einmitt í þessum töluðu orö- um að taka viö diplóma úr leikstjóra- skóla á Ítalíu.” segir Friðrik. en eftir tintana fór hann líka aö vinna með Leikfélagi Keflavíkur. Því næst þreytti hann inntökupróf við Leiklist- arskólann og komst ekki inn. Hann fór aftur og þá hafðist þaö. Hver vill ekki verða frægur? Nú ert þú svona „up and coming"- leikari. eru leikarar ekki eins og niódel. alltaf geðveik spenna um þaö hver er að fá hvaö? „Auðvitað er alltaf einhver spenna í gangi. Þetta er lítið samfélag. leikar- ar á íslandi. Og það vita allir hverjir eru að fá hvað en þaö er samt góö stemning á milli leikaranna," segir Friörik og bætir því við að hann viti annars ekki neitt um módelbransann. En langar þig til aó veröa frœgur í útlöndum? „Hver vill þaö ekki? Þeir sem segj- ast ekki vilja það eru aö ljúga. En maður vinnur ekkert að því. Stefnir bara að því óbeint." Hvaó meó stjórnmálaskoöanir, lumaröu á slíku? „Nei, en ef eitthvað er þá er ég sósjalmaður og kaus Vinstri græna í síðustu kosningunt. En ég skil annars ekki hverjir þaö eru sem hafa ofsa- lega mikinn áhuga á stjórnmáium. Mér þykir þau ekki áhugaverð en hef samt skoðanir." segir Friðrik og út- skýrir aö áhugamál lians séu fyrst og fremst tölvur. Þú fylgist þá ekki með boltanum? „Nei. Ég er enginn íþróttamaöur og reyndi ekki einu sinni aö rekja ættir minar til vesturbæjarins þegar KR- ingar uröu meistarar." F.n Friðrik er svo mikið tölvunörd aö hann er einn af mjög fáum leikur- um sem liafa sett upp sina eigin heimasíðu. http://artemis.centr- um.is/'frikki/. bara svona sér og sínum til skenmitunar. Og ertu þá i kapphlaupinu aó eróa og spenna í góóœrinu? „Já. alveg. Erum við ekki öll að því? Það eru kannski einhverjir viö- skiptafræðingar til sem tekst að telja okkur trú um að þeir spari en ég býst viö þvi aö við förum öll á hausinn. Ég var annars aö kaupa mér íbúö og maður spyr sig stundum hvenær þetta springi. Er ekki verðbólgan f'ar- in af stað og þá getur hvað sent er gerst?" segir Friðrik og það vottar fyrir áhyggjum yfir væntanlegri kreppu. „Einhvern tíma ætlaði maö- ur alls ekki að taka þátt í þessu, sleppa algerlega við að safna skuldum og negla sig niður eins og mamma og pnbbi. En þaö er orðiö svoidiö langt síðan þaö var." Hvaó meó djammiö? „Ég hef nú bara lítið sem ekkert farið aö djamma síðan éy byrjaöi í leikhúsinu. Þessi skemmtanaheimur breytist ekkert og maöur er bara bú- inn meö þann pakka. Þegar maður fer út ]>á kentur maður heldur ekkert verkirt sem creftii' Frank Wedekind og veröur frumsýnt í Borgarleikhús- inu annaö kvöld. Aöalpcrsónur verks- ins eru þau Wendla, Moritz og Melchior sem standa á þröskuldi fuiloröinsáranna. Tilfinningarót þeirra, órar og fyrsta kynlífsrcynslan eru í forgrunni og þeir fordómar og þröngsýni sem þessi vandamái mæta verrta til þess art unglingunum tekst ekki aö fóta sig í ströngum reglu- skógi samfélagsins. Wendla er góött stelpan í verk- inu, og það er Inga María Jóns- dóttir sem leikur liana, en Moritz cr svoldiö ruglttöur og Jólutnn G. Jóhannsson loik- ur hann. Friörik leikur Melchior, ungan og nærri þvi saklausan nauögara. ...Já, hann missir sig ttöeins," segir Friörik um persónuna, „nauðgar stelpu, en svo maöur vitni í Björgvin Þór Rikharös- son sólbaösstofuneningja þá segja þær allar nei í fyrstu." Frank Wedekind samdi verkiö árið lílítl en fékk það ekki frunt- sýnt fyrr en 1906 i heimalandi sintt, Þýskalandi. í Brctlandi var verkiö svo bannaö fram til ársins 1963. Síðan þá hefttr þaö veriö sett upp í flestum löndum veraldar en hér á landi hefur það ekki verirt sett ttpp i atvinnuleik- húsi áöur. Art vistt hafá menntskæl- ingar verirt ógurlega hrifnir af leikrit- inu i gegnuin tiðina og sett það ósjald- an upp. Var líka meö mjög góðan leiö- beinanda, Borgþór Arn- grimsson. og hann veitti mér mikla hvatningu. En maður- inn sem ýtti á rnig art N heim og segir: „Djöfull græddi ég á þessu kvöldi."" Enda er Friörik líka upptekinn maöur og því sleppum virt honum. Þaö er kór og leikfimi á morgnana í Borgarleikhúsinu og liann vill ekki ntissa af' þeim gjörningi. Svo er þaö frumsýning á Vorinu annaö kvöld. Leikhussportiö byrjar meö vináttu- keppni í föiió á mánudaginn. dans- leikhúsið Ekki fruntsýnir svo verk með Friðriki í Leik húsinu 3. október og kauði er ofan á allt þetta upptek- inn viö aö æfa Djöflana eftir Dostojevski. Góöa skemmtun. -MT „Já. Ég er tölvunörd og er þessa dagana að hanna nýja , heintasíðu." Eyðir og spennir Hvaó meó framtióina. á aó eignast mörg börn? „Jú. Ætli ég skjóti ekki á fesL þrjú. fjögur. Reyni \yý kannski aö hafa ÍSS* V styttra a m>Hi þeirra en mamma og SÉLV pabbi." AAWVðMaau Yngstur fjögurra systkina Frirtrik Friöriksson er ‘72 módelið, stúdent frá Fjölbrtiutaskóki Suöur nesja og útskrifaður lcikari frá Leik- listarskóla íslands vorirt 1998. 6 f Ó k U S 24. september 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.