Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 10
BiSBaaaaisaaBgj vikuna 23.9 - 30.9 1999 39. vika Red Hot Chili Peppers hafa gengið í gegnum ótrúleg gítarleikarahallæri. Þessi sem er hér á myndinni við hliðina á er örugglega hættur en strákarnir ná samtað stökkva upp í fjórða eftirþrjár vikurá lista og vonandi verða rokkararnir í því fyrsta í næstu viku. Topp 20 01 Unpretty TLC á lista ©74 (02) Mambo No. 5 Lou Bega 'ir 13 (03) Burning Down The House Tom Jones & The Cardigans M 3 (04) Around The World Red Hot Chilli Peppers 3 05 Blue (Da Ba Dee) Eiffel 65 t 5 (06) Coffe & TV HR Blur 4' 5 07 LastKiss Pearl Jam 4e 13 (08) HeyLeondardo Blessid Union OfSouls t 4 ® IflLetYou Go Westlife t 4 (10) Lately SkunkAnansie 4' 6 @ When You Say NothÍngAtAII Ronan Keating (Notting Hill) U 12 (12) King Of My Castle Wamdue Project 4» w (73) There She Goes Sixpence None The Richer t 3 (14) Everything is Everything Lauryn Hill 14 w (75) IfYou Had MyLove Jennifer Lopez 4> 14 (76) HanginAround The Cardigans 4 6 (77) Heyþú Skítamórall 4 6 (78) FeelGood Phats & Small / 3\ (79) Bills, Bills, Bills Destiny’s Child 4 9 (20) Tell Me It’s Real K-Ci&Jojo t 5 Sætin 21 til 40 0 topplag vikunnar 21. Someday We’ll Know New Radicals 4 22. Saga Land&Synir t 3 J hástðkkvari jf vikunnar 23. Heartbreaker Mariah Carey n 2 r nýtt i lístanum 24. Mi Chico Latino Geri Halliwell t 5 25. SoPure Alanis Morisette 4/ 8 ^ stendur 1 stað 26. ToBeFree Emiliana Torrini X /K hækkar sig frá ■ slðtstu viku 27. Tmies AnnLee 4, 2 28. Larger Than Life Backstreet Boys 4. 3 X lækkar sig frá N siðistu VÍKU 29. Sitting Down Here Lene Marlin t 2 30. Geimskipið Sól S.S.SÓI 4- 7 fallvikunnar 31. Sun Is Shining Bob Marley & Funkstar De Luxe X | T 32. SummerSon Texas 4- 9 33. (YouDriveMe) Crazy Britney Spears t 2 34. Rendez-Vu BasementJaxx 4- 71 35. Smooth Santana & Rob Thomas t 4 36. Higher Than Heaven Kéllé t 2 37. Ballamos Enrique Iglesias 78) 38. She’sAll 1 Ever Had Ricky Martin x | 39. SingltBack Moloko 4, 5 40. Ain't ThatA Lot Of Love Simply Red X ifókus EfUr að hafa selt hauga pf plötum, ferðast um heiminn keypt nokkur einbýlishús, nokkra trukka og marga einkadansa, var bara eitt eftir fyrir hljómsveifina | Creed að gera: leigja hús uppi í sveit og rokka. Söngvarinn Scott um „Human Clay“: „Markmiö okkar hefur ailtaf veriö aö gera piötur sem eru traustar og gegnheilar frá byrjun til enda: plötur sem taka hlustandann í gegnum allt tilfinningaalitrófiö." Risahúsnæðið sem Creed leigði var fullkomið fyrir hljómsveitina. Það var nægilega nálægt heimabæ meðli- manna, Tallasassee í Flórída, til að söngvarinn Scott Staple gæti farið og verið hjá tíu mánaða gömlum syni sínum Jagger og unnustu, og hinir meðlimirnir: gítarleikarinn Mark Tremonti, bassaleikarinn Brian Marshall og trommarinn Scott Phillips gátu verið heima hjá sér þeg- ar þeir voru búnir í vinnunni. Þá var húsnæðið nógu fjarri mannabyggðum til að bandið gæti hækkað allt í botn hvenær sem var sólarhrings og þar að auki gátu strákarnir flippað feitt: „Ég útbjó mér þriggja holu gólfvöll," segir Scott, „og Brian gat farið á fjórhjólinu sínu um sveitina og týnt sveppi innan um beljumar. Hann kom með fullt af sveppum í stúdíóið og þá var gaman.“ Ótrúlegar vinsældir Vinsældir Creed eru hálfgert und- ur. Miðað við gruggrokkið sem fjór- menningarnir spila - sem bætir í sjálfu sér engu við það sem bönd eins og Pearl Jam, Stone Temple Piiots og Alice in Chains hafa þegar gert - er stórfurðulegt að 4 milljón eintök (fjór- fóld platínusala) af fyrstu plötunni, My Own Prison, hafi selst í Bandaríkj- unum. Creed er eina bandið í sögunni sem hefur komið fjórum lögum af sirrni fyrstu plötu í efsta sæti vinsæld- arlistans. Bandið er mjög vinsælt um allan heim, m.a. á íslandi, þar sem nærri 3 þúsund eintök af fyrstu plöt- unni hafa selst. Á nýju plötunni er ná- kvæmlega sama grugghljóðið í strokknum og síðast og því hlýtur platan að seljast eins og luralegasta lumma á næstu mánuðum. Fyrir fjór- um árum unnu meðlimir Creed við uppvask og hamborgarasteikingar en tókst með dugnaði að leggja fyrir nægt fé til að taka upp plötuna afdrifaríku. „Mér fannst platan nógu góð til að við fengjum samning," rifjar Scott upp, „og ég vissi að við vorum með nógu góð lög til að fá spilun í útvarpi, en í villtustu draumum mínum átti ég ekki von á að ná til svona margra. Þegar ég hugsa til baka man ég þó að Mark var viss um að okkur gengi frá- bærlega. Fyrst þegar við fórum á fund hjá (hljómplötufyrirtækinu) Wind-Up man ég að hann sagði að hann væri viss um að platan færi i þrefalda plat- ínusölu." Budweiser-drekkandi grillgaurar Creed, ásamt sveitunum Collective Soul og Matchbox 20, sem líka kemur frá Flórída, spilar það sem kalla mætti meðaimennskurokk. í textum sinum fjaliar Scott um langanir, þrár og vandamál sem flestir getá fundið sig í. Það hve bandið er „venjulegt" hefur einna helst orðið því til framdráttar. Scott: „Mergur málsins er sá að við erum fjórir venjulegir strákar, gætum þess vegna búið við hliðina á þér og við vorum bara heppnir." Fyrst þegar sveitin var að upplifa plötudómur Wu Tang Clan var einu sinni efni- legt stórveldi og margt skemmtilegt hefur runnið frá þessari rapp-verk- smiðjunni. En síðan skóframleiðsla varð mikilvægari en hipp-hopp hef- ur hallað undan fæti. Einn úr geng- inu er Gamli skítugi bastarðurinn sem ber nafn með rentu. Fyrri sóló- plata hans, Return to the 36 Cham- bers frá 1995, var fin og hann hefur átt marga góða rapp-spretti með Wu Tang. Síðustu árin hefur ODB þó að- allega tekist að halda sér í fréttum með því að stela skóm, berja konur, dópa stíft og gera ýmislegt annað í svipuðum dúr sem einhverjum ung- um hálfvitum gæti hugsanlega fimd- ist kúl og eftirbreytni vert. Einhvem tímann á milli réttar- OVDirty Bastard Nigga Please halda og afvatnana hefur Gamli skítur fundið hjá sér þörf til að fara í hljóðver, kannski til að eiga von á feitara launaumslagi. Þar hefur hann legið í eigin vessum og rövlað og rappað eins og hver annar illa farinn ógæfumaður við þunnildis- legt trommuheila-hipp-hopp frá RZA. „Ekki fokka í mér“ ítrekar sá gamli í paranoju og vælir síðar: „Gemmér pening" og „Ég vil pussu!“. Hingað til hef ég ekki sett fyrir mig að geðveikir tónlistar- menn eða aðframkomnar fyllibyttur fái að tjá sig - stundum getur það verið gaman - en þessi plata ODB er algert drasl; tónlistin rotnandi við- bjóður úr fúlasta pytti hipp-hopps- ins og rappið leiðinlegt fylliríisrövl, vinsældir fór frægðin aðeins öfugt ofan í meðlimina. „Ég held ég hafi eytt einum 2500 dölum í Friction Room,“ segir Scott, um þann fræga nætur- klúhb í Miami. „Hver okkur hafði fengið 4000 dali fyrirfram og okkur fannst við helvíti ríkir.“ Nú fer aurinn beint á reikning og Creed er skynsemin uppmáluð. „Þegar við vorum í ruglinu," segir Scott, „þá litum við til hetjanna okkar, bönd eins og Van Halen og Led Zeppelin. Þær eru þekktar fyrir rugl og við sáum að við erum af allt öðru sauðahúsi. Við litum í eigin barm og spurðum: Er þetta virkilega við, að hanga hér í ein- hveiju snobbherbergi á snobbklúbbi? Væri það ekki miklu líkara okkur að vera einhvers staðar á T-bolum að drekka Budweiser yfir grilli?" Eldri og þroskaðri „Við erum hljómsveit sem fúnker- um mjög vel undir pressu," segir söngvarinn. „Og það var mikil pressa á okkur að toppa sjálfa okkur með þessari plötu. Ekki þó að toppa okkur í sölu - við höfum aldrei haft neinn áhuga á sölutölum - heldur vildum við gera reglulega góða plötu. Mark- mið okkar hefur alltaf verið að gera plötur sem eru traustar og gegnheilar frá byrjun til enda: plötur sem taka hlustandann í gegnum allt tilfmninga- litrófið." Dr. Gunni Eg held þó svei mér þá að það yrði skemmtilegra að mæta með trommuheila niðrá Hlemm og leyfa hyttunum þar að rappa. sem þó er séns til að einhverjum þyki skemmtilega flippað. Ég held þó svei mér þá að það yrði skemmti- legra að mæta með trommuheila niðrá Hlemm og leyfa byttunum þar að rappa. Það yrði varla verra en þetta geggjaða rusl og líklega miklu innihaldsríkara. Dr. Gunni f Ó k U S 24. september 1999 f -----------------:----------------- — --------------------------------- ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ ----------------------------------------------------------------------------------------------------,_____________________! '■ í .HKHB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.