Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 18
Lífid eftir vinnu Bíó Frá því snemma um morguninn veröur hægt aö horfa á norrænar stuttmyndir í Háskóla- bíói. Sýningar eru kl. 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21 Nánari upplýsingar um prógrammið veitir Kvikmyndasjóöur eöa Háskólabíó. Hægt er að spjalla viö kvikmyndageröarmennina sem eiga myndir á norrænu stutt- og heimildarmyndahá- tíöinni á Skuggabarnum milli 21-22.30. iSport I dag hefst baráttan um Ryder-blkarinn í golfi þar sem Bandaríkin og Evrópa leiða saman hesta sína. 24 af bestu kylfingum heims taka þátt í mótinu sem lýkur á sunnudag. •Feröir Nú um helgina stendur Feröafélag Islands fyr- ir ferö í Landmannalaugar þar sem fariö verð- ur yfir í Jökulgil. Brottför föstudag kl. 19.00 og komið aftur á sunnudag. Jökulgilið á fáa slna líka að fegurð og litadýrö. Pantið og takið miða á skrifstofu Feröafélagsins. Góö gisting í sæluhúsinu Laugum. Ekki missa af þessari ferö. Þetta er ein áhugaveröasta Landmanna- laugaferðin. 25. september Popp Kvöldveröur, kertaljós og rómantík í Kaffllelk- húsinu. Ellen Krlstjáns erflestum landsmönn- um kunn. Ellen hélt unaöslega tónleika í Kaffi- leikhúsinu um jólaleytið í fyrra viö frábærar undirtektir en færri komust aö en vildu. Ellen syngurlögafgeisladiskin- um Ellen Kristjáns læölst um og úrvals- sÆlt menn veröa henni til fulltingis á tónleik- unum. Tómas R. Elnarsson leikur á kontrabassa, Guö- mundur Pétursson spilar á gftar og Eyþór Gunnarsson leikur á kóngaslagverk og píanó. Tónlist Ellen- ar er bóhemísk blanda af beatnik, swing og selðmögnuðum blús. Tónleikarnir heljast með Ijúfum nótum kl. 23 og verður spilað eins og aldrei fýrr. Fyrir tónleikana býöur kokkur Kaffi- leikhússins upp á girnilega tveggja rétta mál- tíö og hefst kvöldveröurinn kl. 21. Tónleikar og tveggia réttakvöldverður kosta aðeins kr. 3000! Hægt er að panta miöa allan sólar- hringinn f síma 551 9055. b í ó Bíóborgin Eyes Wide Shut Eyes Wide Shut er draum- leikur, dans á mörkum ímyndunar og veruleika, ferðalag inní undirheima vitundarinnar þar sem eng- j, ir vegvísar finnast. -ÁS Sýnd kl.: 5, 8,11 The blg Swap ★★ Vinahópur sem er búinn að gera allt sem vinir geta gert fer á ystu nöf i nán- um kynnum. Nokkuð einhæf og þreytandi framan af meðan ekkert er talað um annaö en kynlíf, en um leið og brestir fara að koma f hjónaböndin vaknar áhuginn og sfðari hluti myndarinnar er sterk tilfinningaþrungiö drama. -HK Analyze Thls ★★★ Ein af þessum dæmigerðu skemmtimyndum sem daöra við sjónvarps- gamanþáttaformið en ná að lyfta sér upp fyrir það með því að notfæra sér þá byrði sem aöal- stjörnur myndarinnar bera úr fyrri myndum. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Pí ★★★ Pí er vísindatryllír um stærðfræðisnill- ing sem hefur gert snilldaruppgötvun sem gæti haft afdrifarik áhrif á hlutabréfamarkaðinn ^ Sýnd kl.: 7.15 Umbo ★★★* John Sayles tekur mikla áhættu í Limbo þegar hann breytir rómantískri sögu um tvær manneskjur, sem nálgast miðjan aldurinn og hafa orðið undir í lífinu, í dramatiskt ævintýri um hvernig hægt er að komast af í auönum Alaska. -HK Sýnd kl.: 5, 9,11.15 Bíóhöl1in EyesWldeShut ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 M Blg Daddy ★★ Adam Sandler hefur leikið í nokkrum kvikmyndum á undanförnum misserum og satt best að segja hef- ur hann verið eins í þeim öllum, rótlausi sakleys- inginn sem í augum flöldans er langt i frá að vera eitthvert gáfnaljós, en er einstaklega klár þegar á reynir, mikið gæðablóð inni við beinið og nær alltaf i fallegu stúlkuna í lokin. -HK Já, Norræna húsiö hreinlega spriklar af lífi og kæti i dag. Auk opnunar á sýningu John Thprri- sen verða tónleikar i fundarsal Norræna húss- Ins kl. 16, þar sem fram koma vísnasöngvar- inn og textahöfundurinn Geirr Lystrup og Hege Rlmestad fiðluleikari. Dagskráin er unn- in i samvinnu við norska sendiráðið. Aðgangur er kr. 1000. ©K1úbbar Dansinn dunar á Spotlight frá kl 23. Lykilorö- ið er að mæta snemma þvi dansgólfið tekur ekki endalaust við. Inngangseyrir kr. 500. Skuggabarinn, klúbbur súkkulaöigæjanna, býður upp á leikin lög af plötum allt kvöldiö i umsjón þeirra Nökkva og Áka. Getnaðarlegur klæðnaöur. Inngangseyrir 500 kr. eftir mið- nætti. •Krár Arrgh, hvað langar mig í núna? Auðvitað! Jever bjór. Best að drifa sig niður á Grand Rokk og skella einum köldum niður. Ekki sakar það síöan að hljómsveitin Sólon fer hamförum á efri hæöinni. Kaldlr karlar og kræfar konur. Einnig er hægt að taka einn, jafnvel tvo stutta Backgammon-lelkl. Johnny Walker hraöskáksmðt á Grand Rokk kl. 14. Vegleg verðlaun i boði. Hvað? Nú auð- vitað Johnny Walker. Allir skákáhugamenn, sem náð hafa 20 ára aldrinum, hjartanlega velkomnir og í fljótu bragði er ekki hægt að sjá skákmann fyrir sér annars staðar en á Grand Rokk kl. 14. Þá er aftur komið að manninum sem læðist um i skugganum og vill ekki sjá Ijós á græjurn- ar sínar. Skugga-Baldur læðist inn á Péturs- pub og spilar fyrir litla dverga i lævísum leik. Skugga-Baldur leikur til kl. 3 en þá er kominn tími á liðið að fara heim. Annars selur Péturs- pub mat á frábæru verði til kl. 9.30 öll kvöld, sýnir allar iþróttir á brelðtjaldi og er alltaf meö bjórlnn á 350 kall. Reiri upplýsingar eru siðan á www.peturspub.cjb.net Þá er það Næturgalinn i Kópavogi. I kvöld eru það engin önnur en Baldur og Margrét frá Isa- firði sem leika af sinni einstöku snilld (hver man ekki eftir B.G.?). Þetta er tækifæri sem allir verða að nýta sér þar sem þau leika að- eins þessa einu helgi. Plötusnúðurinn Fuglinn blístrar fögur lög á Café Amsterdam. I kvöld lenda Geimfarar á Gauknum eftir ferð um alheiminn aö peppa upp skemmtanalífið á öðrum hnöttum. En hverniggetur það staðist? Er skemmtanalíf á öðrum hnöttum? Ef þyngd- arafl þeirra er mun minna en hér hljóta breik- dansararnir að vera all-svakalegir. Allt þetta og margt meira á Gauknum í kvöld. En ef þú ert að springa af forvitni má alltaf klkja á www.ls- landla.is/gaukurinn. Gullöldin I Grafarvogi klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Að vísu ætla hjartaknúsararnir Svensen og Hallfunkel út á lífið nú um helgina og skemmta því ekki. Þannig var þetta orðið tæpt en reddaðist allt því í þeirra stað verða sannir Helðursmenn þar að skemmta til kl. 3. Hljómsveitina Heiðursmenn skipa þau Gunn- ar, Ágúst (já, Gústi úr Ríótríóinu) og Kolbrún, öll löngu þekkt úr bransanum. Boltlnn á stóru tjaldi og stór að sjálfsögðu á 350 kall. Stundum heyrist gert grín að aldri gesta á Kaffl Reykjavík og Ijót nöfn eins og Sorpa og Endurvinnslan eru höfö um staðinn. En hver veit hvar við dönsum næstu jól? Og þeir sem nú gangast upp í æsku sinni verða liðin lík fyrr en varir. Svona er nú bara hrlngrás lífsins. En þótt lífið sé stutt er nóttin löng og enn lengri á Kaffi Reykjavík því þar er gott flæði og Karma uppi á sviöi. Nostalgíukvöld verður á Kaffl Thomsen þar sem fimm plötusnúöar rifja upp rave tónlist áratug- arins. Þetta er fyrsta nostalgíukvöldið af þremur þar sem far- ið veröur f gegnum tónlistarstefnur áratugar- ins. 500 króna aögangseyrir er eftir miönætti en f þeirri upphæð leynist einn frir bjór. Það veröur bullandi góö músík á Kaffibarnum undir stjórn Snorra. Breskur píanósnillingur verður á Café Rom- ance að vanda. Að þessu sinni er það maður nefndur Joseph 0¥Brlan sem lætur pfanóið al- deilis finna fyrir þvf hvar Davfð keypti ölið. Það er svolítiö kósf að kíkja inn f Reykjavíkur- stofuna á Naustlnu sem er bar og kon- íakstofa við Vesturgötu. Hún er opin frá kl. 18 og þar leikur og syngur söngkonan og pfanö- leikarinn Liz Gammon frá Englandi. Hún sér um að halda stemningunni réttri og lætur kon- iakið renna Ijúflega niður. Krlnglukráln er á góðri stund. Nú fer nefnilega að styttast f að nýja Kringlugeðveikin verði komin upp rétt við hliðiná. Þá eru komnir finir veitingastaðir svona f nágrennið og allt að lifna viö. En á meðan ná þeir samt að halda þrusustemmningu enda er það hijómsveitin Sln sem skemmtir gestum. Annars má fræð- ast meira um starfsemina á www.ls- landla.ls/krlnglukrain. Dj. Tomml spilar góða tónlist á Vegamótum. Rðringur verður í fólkinu á Álafoss föt bezt. Þeir sem eru ekki enn búnir að uppgötva þennan staö í Mosó ættu að drífa sig uppeftir enda hljómsveit þessi vfst bara nokkuð góö. Já, fjörið er ekki bara í miðbæ Reykjavfkur, ó sei sei nei. Það er alltaf gaman f Kópavoginum. Ekki sfst á Catalínu þar sem hljómsveitin Þotuliðið sér um stuðið. Böl 1 Enn og aftur er allt að verða vitlaust á Naust- kránnl við Vesturgötu. I kvöld eru þaö engir aðrir en Furstarnir ásamt Geir Ólafssyni sem leika fyrir dansi. Þeir ætla að halda áfram með sama stuðlð og Geirmundur Valtýs var með í gær þannig að þeir eru fáir sem verða sviknir. Hljómsveitin Saga-klass með söngvarana Slg- rúnu Evu Ármannsdóttur og Reynl Gub- mundsson í fararbroddi verður með alvöru ball á Hótel Sögu. Hér er það vel pússaöir skór og bindi sem gilda. Miðaverð kr. 1000. •Sveitin Skelþunnir (sfirðingar kfkja aftur á djammið f kvöld og fá annan óverdós af Gos í Krúsinnl. Þaö verður víst mikið stuð og stóra reykvélin hans Freysa Ijósagenfusar verður botnuð. Ann- aö tækifæri til aö slá partimetiö. Anna Slgga og Alla veröa meö söngskemmt- un í Delglunnl kl. 21. Hljómsveitirnar Jósi bróðlr, Synlr Dóra og Pabbi Baldurs halda uppi stuðinu i Hlööufelll, Húsavfk. Það er að vfsu ekki alveg vfst hvort aö þetta sé ein og sama hljómsveitin eða fjöF listahópur sem kemur fram undir nafninu The Three Amlgos. En það verður bara að koma f Ijós. Klæðiö ykkur bara upp og drattist á ball- ið. Hvaö er þetta? Það verður möguleiki að taka léttan sprett á milli borða á Búðarklettl Borgarnesi þegar hjómsveitin Léttlr sprettir leikur á alls oddi. Hinir alislensku Papar verða f jafn góðum sköpum og venju- lega I Ingólfskaffl Ölfusi. Passlegur bfltúr til Selfoss frá höfuðborginni. Gúmmftúttur og lopa- peysur verður bekineraður klæðnaður á réttar- balli f Úthlíð Biskupstungum. Þar mun Hljóm- sveit Gelrmundar Valtýssonar halda uppi brjál- aðri réttarballsstemmningu frá kl. 23.30. Mætið þó þið kunnið ekkert að dansa. Inn- gangseyrir kr. 1800. Gæjarnir í Slxties fylla að öllum Ifkindum Mótel Venus við Borgarfjarðarbrú enda ómótstæði- legir þegar þeir syngja um vorið I Vaglaskógi. l/ Skrlðjöklarnir eru ekki dauöir enn og munu þeir láta til sfn taka á stórdansleik i Sjallanum Akureyrl. Víst er að Akureyringar munu fjölmenna á staðinn og hvetja sína menn til dáða sem og akureysku dægur- lagapönksveitina Húfuna sem mun reyna að halda f við jöklana. Það gæti orðið nokkuð erfitt þar sem jöklarnir sjá náttúrlega um hest- inn en húfumenn um hnakkinn. Siglfirðingarnir Steini og Stúlli sjá um stuðið á Polllnum á Akureyri eins og þeim einum er lag- ið. Hljómsveitin Sóldögg er komin af sandkassa- aldrinum og á brátt fimm ára afmæli. Það fer að verða sfö- asti sjens að sjá sveitar- meðlimi með- an þeir eru ennþá með barnafituna f kinnunum. Tækifærið gefst þó í Skothúslnu Keflavík. Þeir sem eru staddir á Selfossi geta kfkt á Torfa Ólafs á Hm-Café sem heldur uppi harðri samkeppni við Papana sem spila á Inghóli þetta sama kvöld. Áfram Torfi! Hljómsveitin Á mótl sól spilar í Vfklnni f Höfn f Hornarfirði. • L e i k h ú s Frábær farsi eftir Ray Cooney með þeim kump- ánum Hilmi Snæ og Erni Árna. Þeir eru mein- fýndnir á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl.20. Þá er loksins komiö að þvf að Borgarleikhúsið frumsýni Vorið vaknar á stóra sviðinu. Sýnt kl.19. Enn er verið að spila Rommf f Rommí f Iðnó. Rommf er f fullum gangi enda er Rommf skemmtilegt. Plús það að það er sýnt kl.20.30. Þá er einnig hægt að kíkja á heima- síðuna: www.idno.is I Loftkastalanum er verið að sýna S.O.S. Kab- arett og er aðsókn feykigóð. Sýningar hefjast kl.20.30 •Kabarett Núna eru rúm tvö ár sfðan ABBA-sýningln var frumsýnd á Broadway. Hún hefur vægast sagt verið vel sótt, enda er hún enn f gangi. Það er augljóst að fólk ber hlýjan hug til ABBA flokks- ins. Á sýningunni syngja flmm söngvarar bestu lög ABBA og hljómsveit Gunnars Þórðar- sonar leikur undir. Eftir það leika sfðanTrúbrot og Shady Owens fýrir dansi i aðalsal. Athugið að þau eru að spila i allra síðasta slnn! Miöa- sala og borðpantanir f sfma 533 1100. Nú er máliö aö fara á Völlinn, þá herstöðina á Keflavíkurvelll. Strákarnir eru með haust karnival og bjðða landanum aö upplifa amerfska stemmningu. Leyfið börnunum að sjá F16, HH60 og P3 og fleira góðgæti himinhvolfsins. Já, það verður líka hægt að verða sér úti um bandarískt nammi á bandarísku verði. Svo verða hljómsveitir og I fréttatilkynningu Kananna stendur: „Better wear those dancin’ shoes!" Hátíðin stendur frá 15-20.30. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Star Wars Episode 1 ★★ Fátt vantar upp á hina sjónrænu veislu, stjörnustrfðsheimur Lucasar hefur aldrei fýrr verið jafn kynngimagnaður og blæbrigðarfkur. Allt er þetta þó frekar eðlileg þró- un en einhvers konar bylting, eldri myndirnar standast ágætlega samanburðinn. . -ÁS Sýnd kl.: 4.30, 7 The Mummy ★★★ Sú tilfinning læöist að manni að aðstandendur The Mummy hafi bara haft svolítið gaman af þvf sem þeir voru að gera og það er kærkomin tilbreyting frá hinni straum- línulöguöu og sálarlausu færibandaframleiöslu sem Hollywood sendir svo oft frá sér yfir sumar- tímann. -ÁS Sýnd kl.: 9.30 Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli f svona mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún er harla góð. -úd Sýnd kl.: 5 Háskólabíó Brúður Chuckys ★ I þessari fráhindrandi hryll- ingsmynd hittum við aftur dúkkuna Chucky sem hef- ur að geyma sál raðmorð- ingjans Charles „Chucky” Lee Ray og ekki hefur skapiö batnað með árun- um. Eftir að hafa horft á þessi ósköp þá er manni spurn hvernig hægt var að gera fjórar kvikmyndir um jafn leiðinlegt krfli og Chucky. -HK Sýnd kl.: 11 Notting Hill ★★★ Eru kvikmyndastjörnur venju- legt fólk eða einhverjar ósnertanlegar verur sem best er að virða fyrir sér f nógu mikilli fjarlægð svo þær missi ekki Ijómann. -HK Sýnd kl.: 9.15 Svartur köttur, hvítur köttur ★★★* Emir Kust- urica sannar enn einu sinni snílld sína í kvikmynd- inni Svartur köttur, hvftur köttur, einhverjum skemmtilegasta farsa sem sést hefur í langan tfma. Myndin sem kemur í kjölfarið á meistara- verki Kusturica, Underground, er laus við alla póli- tfk sem hefur yfirleitt verið að finna f myndum Kusturica. -HK Sýnd kl.: 9 Central Station Þegar móðir Josue er myrt miss- ir drengurinn áttir og ráfar heimilislaus drengurinn f stórborginni Rio de Janeiro f leit að einhverjum sem getur vísað honum til föður síns Ungfrúin góða og húslð Ungfrúln góða og hús- Ið er gerð eftir samnefndri smásögu eftir Nóbelskáldiö okkar, Halldór Kiljan Laxness. Dótt- ir hans leikstýrir og gamlar kempur á borð við Ragnhlldi Gisladóttur, Egil Ólafsson og Tinnu Gunnlaugsdóttur. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Síðasti söngur Mlfune Síðastl söngur Mifune er þriðja Dogma-mynd Dananna knáu. Þessi hefur fengið Silfurbjörninn og þykir alveg ótrúlega mögnuð. Danir geta búið til bíómyndir og því er óhætt að mæla með henni þessari. Sýnd kl.: 7.15, 9,15,11.15 FucklngAmal ★★★ Hráslagaleg mynd sem bor- in uppi af góðum leik og persónusköpun, þar sem leitast er viö að spila gegn hefðinni. Alexandra Dahlström sem leikur Elínu geislar af óttaleysi og óhamdri orku. Leikstjóranum hefur tekist að skapa mynd sem er allt í senn skemmtileg, spennandi, áleitin og að mestu laus við klisjuaf- greiðslur. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7 Allt um mðður mína ★★★ Afbragðs skemmtun og þakklát mynd fyrir okkur sem lifum á alltof ein- hæfu bíófæði. Hér er nefnilega komin evrópsk mynd sem gefur snjöllustu sápuóperum vestan- hafs ekkert eftir í þessum flóknu fléttum sem samt er svo auðvelt að fýlgja eftir. -ÁS Sýnd kl.: 9 Te með Mussollnl **i Af einhverjum orsökum nær hinn margreyndi leikstjóri Franco Zeffirelli ekki þvf besta úr mögnuðum leikhópi þótt rétt sé aö geta frábærrar frammistöðu Maggie Smith. -BÆN Sýnd kl.: 7.15 Kringlubíó EyesWideShut ★★★ Sýnd kl.: 5, 9 Sex: The Annabel Chong Story ★★★ Myndinni tekst að gera nokkuð vel grein fyrir þvf hvernig per- sóna Anabel Chong er sem ákveður að sam- rekkja 251 karlmanni á einum degi en hún reynir einnig að grafast fýrir um það hvers vegna hún taki þessa ákvörðun. -PJ Analyze Thls ★★★ Sýnd kl.: 4.50, 6.55, 9, 11.05 Matrix ★★★ „Fylkið stendur*. uppi sem sjónræn veisla, sci-fi mynd af bestu gerð, og er ekki tii neins annars til bragðs aö taka en að fá sér bita. -HVS Sýnd kl.: 11 Inspector Gadget Sumar teiknimyndaseríur eiga aðeins að vera teiknimyndaseríur og ekkert ann- aö, þannig er það meö Inspector Gadget. Þessi bjargvættur er figúra sem gengur upp i teiknimynd en ekki I leikinni mynd. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9 Laugarásbíó The Out-of-Towners ★★ Steve Martin og Goldie Hawn eru gamanleikarar af guös náð og búa yfir svo miklu aðdráttarafli áð ef þeim tekst vei upp þá vill gleymast að oftar en ekki er innihaldið rýrt. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Inspector Gadget Sýnd kl.: 5, 9 Thomas Crown Affair ★★ Myndin öll á lág- um nótum en fléttan er góð og viss spenna helst alla myndina. Það neistar á milli Pierce Brosnans og Rene Russo, það er nú samt svo að þaö er eitthvað sem vantar til aðmagna spennuna sem sagna býður upp. -HK Sýnd kl.: 6,45, 9, 11 Regnboginn Frú Tingle Kennslumyndin Frú Tingle er eitt- hvað sem allir unglingar ættu að sjá. Myndin fjall- ar um nokkur ungmenni sem ákveða að refsa kennaranum. Sami handrits- höfundur og skrifaöi Scream og fleiri góðar. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Star Wars Episode 1 ★★ Sýnd kl.: 5, 9,11.30 Lífiö er dásamlegt ★★★ Lifið er fallegt er magnum opus Robertos Benigni, hins hæfileika- ríka gamanleikara sem með þessari mynd skipar sér f hóp athyglisverðari kvikmyndagerðarmanna samtimans. -ÁS Happiness ★★★ I nýjustu myndinni skoðar Todd þá hugmynd sem grasserað hefur í Vestur- löndum með aukinni velmegun að tilgangur lífs- ins sé að vera hamingjusamur. Sýnd kl.: 5, 9, 11.30 Office Space **i Office Space er meira byggð á stuttum atriðum heldur en einni heild. -HK Sýnd kl.: 9,11 Stjörnubíó Limbo ★★★* Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Idle hands ★ Húðlatur drengur uppgötvar að önn- ur hendi hans lætur ekki að stjórn og meira en það, hún drepur. Þetta er mikil og vond steypa sem gerir út á að að gera grín af hryllingsmyndum en hefur ekki erindi sem erfiði. -HK Sýnd kl.: 11 Big Daddy ★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9 18 f Ó k U S 24. september 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.