Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 7
6 011 f Ó1K www.lancisbanki.is j www.fiaman.is j „...en ég er aö komast aö því." „Einn góöan veðurdag verð ég kannski veðurfræðingur. í raun get ég lært hvað sem er og ég veit að menntun borgar sig. Þetta veit bankinn minn líka. Þess vegna gerir hann mér jafnhátt undir höfði og þeim sem eldri eru. Framtíðin er mín. Ég þarf ekkertað halda utan um allar tímaritaáskriftirnar, símreikninginn, leiguna og alla hina reikningana. Þeirfara bara beint til þjónustufulltrúans sem sér um að borga þá. Ég get líka nýtt mér útgjaldadreifinguna sem jafnar greiðslubyrði mína þannig að ég veit alltaf hvað ég get leyft mér." Róbert Davíð Garcia Nemi á málabraut við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. „Reikningarnir lágu alltaf út um allt, nú liggja þeir allir á einum stað. Fljá þjónustufulltrúanum." Viö reddum þessu! NAMAN betri fjármálaþjónusta fyrir ungt fólk. Þjónustuver S60 6000 Landsbankinn 24. september 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.