Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Síða 11
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 29 Sport Gunnar Pálmi Pétursson átti mögu- leika á heimsmeistaratitlinum en harkalegar veltur komu f veg fyrir það. DV-Sport-heimsbikarmótið í torfæru: Elmar Þór Magnússon keppti á Alpine- sprengjunni eftir nokkurt hlé en hann slasaðist í 1. umferð heimsbikarmótsins á Akureyri í ágúst. Þá sprakk sjálfskiptingin í Alpine-bílnum og brot úr henni lentu í fæti Elmars. Sigurður Þór Jónsson var hvergi banginn við þverhnípt stálin og skellti sér í þau. Ekki fór þó alltaf vel fyrir honum eins og hér sést þar sem hann fer nokkrar harkalegar veltur. DV-myndir JAK - Gísli G. Jónsson hreppti annan titil sinn á árinu Gunnar Egilsson missdti af heimsbikarmeistaratitlinum þegar hann velti Cool f tímabrautinni. Daníel G. Ingimundar- son braut framöxul í fyrstu braut- inni. Þegar hann reif öxulinn úr sást greinilega að hann hafði verið brotinn lengi en hangið saman á nokkrum stáltrefjum. Daníel ætlar að halda upp á öxulinn. Þriðja og síðasta umferð heims- bikarmótsins í torfæru var ekin á laugardaginn í malamámunum við Grindavík. Keppnissvæðið var yfir- leitt laust í sér og kom það iðulega fyrir að bílamir spóluðu sig niður og festust. Þá vom brautimar mjög erfiðar og nokkrar þeirra voru gjör- samlega ófærar. Þetta setti nokkum svip á keppnina og olli því að áhorf- endur fengu að sjá nokkrar hrika- legar veltur og keppendumir þurftu að glíma við bilanir og brot. Gunnar Egilsson á Cool var með bestu stöðuna fyrir keppnina og byrjaði hann á því að velta í fyrstu braut sem var lúmsk og varasöm. Eftir fyrsta óhappið gekk Gunnari vel og tók hann forystuna í upphafi keppninnar. í fimmtu brautinni lenti Gunnar í erfiðleikum og velti Cool. Þar með missti hann foryst- una en Gísli G. Jónsson á Arctic Tracks bílnum skaust fram fyrir hann. Gísli hafði farið rólega af stað í upphafi keppninnar en þegar leið á hana fór hann að taka meiri áhættu og verða ákveðnari. Hann gaf ekkert eftir og hélt forystunni út keppnina. Með sigri sínum í þessari keppni tryggði Gísli sér heimsbikar- titilinn og hefur hann þá tekið báða titlana sem í boði vora þetta árið. í götubílaflokknum tók Gunnar Pálmi Pétursson á Doktomum for- ystuna í upphafi keppninnar en hann var stigahæstur i flokknum fyrir keppnina og ætlaði sér að ná heimsbikartitlinum eins og hann gerði við íslandsmeistaratitilinn á Hellu. Um miðbik keppninnar urðu Gunnari Pálma á mistök sem gerðu það að verkum að hann dróst aftur úr. Nafni hans, Gunnar Gunnars- son, á Trúðnum, sem hafði ekið af nokkra öryggi og fylgt Gunnari Pálma fast eftir, tók þá forystuna og tókst að halda henni út keppn- ina. Keppnin gekk þó ekki átaka- laust hjá Gunnari Gunnarssyni því að hann velti í tveimur brautum. Heppnin var þó með honum því að Trúðurinn bilaði ekkert við veltum- ar þrátt fyrir að hann væri meira og minna beyglaður. Vélin í Trúðnum svínvirkaði og dugði það Gunnari til sigurs. Meira um torfæruna í þriðjudagsblaðinu. -JAK Úrslitin 1. Gísli G. Jónsson.........1310 2. Ragnar Víðir Kristinsson . . . 1180 3. Gunnar Egilsson..........1170 4. Gunnar Gunnarsson........1120 5. Ásgeir Jamil Allansson .... 1091 6. Gunnar Pálmi Pétursson .... 1050 7. Ragnar Róbertsson.........990 8. Sigurður Þór Jónsson......970 9. Haraldur Pétursson .......830 10. Elmar Þór Magnússon .....820 11. Páll Antonsson...........700 12. Gísli G. Sigurðsson..... 439 13. Daníel G. Ingimundarson .. 280 Lokastaða mótsins 1. Gisli G. Jónsson...........46 2. Gunnar Egilsson ...........42 3. Gunnar Gunnarsson .........30 4. Gunnar Pálmi Pétursson.....26 5. Haraldur Pétursson ........24 Lokastaða götubílaflokks 1. Gunnar Gunnarsson .........52 2. Gunnar Pálmi Pétursson.....47 3. Ásgeir Jamil Ailansson ....42 4. Ragnar Róbertsson..........28 5. Daníel G. Ingimundarson....26 ropar Ingimundarson br Dan iöxul í 1. brautinni. Síðan korn í ljós að öx- ullinn hafði greinilega veriö spruþginn lengi og hangið á blá- þræði. Gisli G. Siguróssön, sigurvegarinn frá Hellu, velti Komatsu-bílnum í glæfralegu stáli í 1. iþraut. Gísli varð að fara og lagfærajbíiinn eftir velt- una og missti af 2. Gunnar Egilsson ók Cook beint fram af stálúíu í 1. brautinnþ og laskaði bílipn. Hann hélt þó ótraRð- ur áfram jfeppninni. Gunnai- Gunnarsson á Trúðnum sýndi/snilldartakta t 1. brautinni sem var mjög erfið. Haraldur Pétursson sýndi og sann- aði aksturshæfileika sína með frá- bærunk akstri i 1. bjmitinni. MussoinnVar þó ekki eins hari og Haraldur og brotnaði annar framöxullinn. Haraldur sptti varaöxulinfp' í Mussoihn en í 2. brautinnj braut hann aftiilxöxul. Nú þurfti að senda eftir varaöxli til Sel- foss og vildi það Haraldi til happs að klulykustundar matarhlé var gertx ir 2. brautina. Haraldur missti af bráutinni en tókst að mæta í þi fjprðu. t xlarnir i Mussonum hafa veriðj ap hrekkja Harald í sumar. Hanr æfiar að breyta bílnum í vetur setja öflugri öxla í hann. Þess vegha var xuurn bara með einn vapaöxul meö sér i þessa keppni. Elmar Þór mætti galvaskur, gróinn sára sínna, i þessa keppni. í 2. braut- inni tókst honum að grilla skipting- una í Alpine sprengjunni. Gunnar Pálmi velti Doktornum út úr þriðju braut eftir að hann hafði lokið tilraun sinni. Gisli G. Jónsson velti Arctic Trucks bílnum í fjórðu brautinni sem var mjög erfiö en í henni miðri var ófært stál sem enginn keppend- anna komst upp. Daniel G. Ingi- mundarson braut annað aft- urhjólið undan Grænu þrumunni í fjórðu braut. Gísli G. Sigurósson steikti skiptinguna i Komatsu-bíln- um í upphafi 5. brautarinnar sem var tímabraut. Gunnar Egilsson veljjj Cool í byrjun timabrautarinnar. Sjötta brautirf reyndist mörgum keppendanna' erfiö. Þeir sem veltu þar voru .Gunnar Gunnársson á Trúðnum; Sigurður Þór Jónsson á Fazza-tröllinu og nýliðinn Rágnar Vídir pigurósson á Galdragul. Áttufula brautin var etn af ófæiit brautum keppninnar. Þar velt Ásgeir Jamil á Nesquick-skutlunni,' Gunnar Gunnarsson á Trúðnum, Guimar Pálmi á Doktomum og Ragnar Víðir Sigurðsson. Hrikálegust var velta Ragnars ViÖ- is sem lör heljarstökk aftur fyrir sig á Galdragiúi. Ragnar fékk tilþrifa- verðlaun keþpnmnar fyrmþáAæltu. -JAK Meistari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.