Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Side 29
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 9 Jónas Ingimundarson leikur á Höfn á sunnudagskvöld. Jónas leikur Beethoven og Chopin Á sunnudag verða píanótónleikar í Hafnarkirkju á Höfn og hefjast þeir kl. 15.00. Þar mun Jónas Ingimundar- son leika verk eftir Beethoven og Chopin. Beethoven samdi 32 sðnötur fyrir píanó og má segja að þær séu eins konar ævisaga hans í tónum. í þeim er að finna alla þá miklu dýpt og breidd sem hann bjó yflr. Jónas leik- ur fyrstu sónötuna, sem Beethoven Tónlist samdi ungur að árum, og þá síðustu sem hann samdi rétt fyrir andlát sitt. Þess er nú minnst um allan heim að í október á þessu ári eru liðin 150 ár frá láti pólska tónskáldsins Fr. Chop- ins og mun Jónas leika valsana fjórt- án eftir Chopin á þessum tónleikum. Jónas Ingimundarson þarf vart að kynna. Frá árinu 1970 hefur Jónas haldið mikinn fjölda tónleika, ýmist einn eða með öðrum, og þá einkum söngvurum. Hann hefur mikið leikið í útvarp og sjónvarp, jafnt hérlendis sem erlendis og stjórnað tónlistar- þáttum. Auk þess hefur hann marg- sinnis leikið einleik með Sinfóníu- hljómsveit íslands og tekið þátt í starfl fleiri hljómsveita. Jónas hefur staðið fyrir öflugu tónlistarkynning- arstarfi allan sinn feril og skipulagt ýmiss konar tónleikahald, svo sem Söngdaga í Skálholti, Ljóðatónleika Gerðubergs, skólatónleika með fjölda listamanna víða um landið, sem gengur nú undir nafninu Tónlist fyr- ir alla. Úr djúpinu í Listasafni ASÍ við Freyjugötu stendur yfir örverka- og þemasýning- in Úr djúpinu og er sýningin á vegum Sýningar FÍM. Þátttakendur eru þrjátíu og sjö og allir félagar í FÍM. Listamennirnir sækja yrkisefni sín í mismunandi djúp, en þó er sjávardjúpið hugleikið mörgum þeirra. Mikill fiöldi manns hefir þegar sótt sýninguna en henni lýkur 24. október. Lifandi mynda- sýning í kvöld kl. 21.15 og á morgun kl. 15.00 flytur bandaríski ljósmyndar- inn Nan Goldin verkið The Ballad of Sexual Dependency f sal 2. Verk- ið hefur vakið heimsathygli og ver- ið sýnt á mörgum helstu listasöfn- um og listahátíðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Samkomur Framtíð Samfylk- ingarinnar Ungliöahreyfing Samfylkingar- innar á Suðurlandi boðar til opins fundar fyrir ungt fólk í kvöld kl. 20.30 á Kirkjuvegi 7. Efni fundarins er framtíð Samfylkingarinnar og létt spjall um hvaðeina. Síðan verð- ur rölt yflr á kafflhús og málin reif- uð fram í húm næturinnar. Salka Valka er bundin stéttarátökum í sjávarplássi. Hafnarfjarðarleikhúsið: Salka astarsaga I kvöld verður frumsýnt í Hafnar- fjarðarleikhúsinu Salka ástarsaga. Um er að ræða nýja leikgerð Hilmars Jónssonar og Finns Arnars Arnars- sonar eftir skáldsögu Halldórs Lax- ness. Laxness skrifaði Sölku Völku fyrst sem kvikmyndahandrit í Hollywood og nefndist hún þá Kona í buxum. Síð- ar varð hún skáldsaga á „heims- format“ eins og hann segir sjálfur og sú bóka hans sem ruddi honum leið til erlendra lesenda. Salka Valka gerist í íslensku sjávarplássi og er um margt bundin stéttarátökum á fyrri hluta aldarinnar en það eru manneskjur og örlög þeirra sem gera söguna sígilda. Salka Leikhús Valka kemur fyrst með einstæðri móður sinni til Óseyrar við Axlar- fiörð, fer að vinna fyrir sér í saltfisk- verkun, kaupir svo bát og berst fyrir sjálfstæði sínu sem útgerðarmaður. Salka lærir margt um lífið og ástina í þessu litla sjávarplássi þó hún standi eftir ein í leikslok. Leikstjóri er Hilmar Jónsson, en í helstu hlutverkum eru María Elling- sen, Benedikt Erlingsson, Gunnar Helgason, Magnea Björk Valdimars- dóttir, Þrúður Vilhjálmsdóttir. Jó- hanna Jónas, Dofri Hermannsson, Jón St, Kristjánsson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Smáfólkið í Rugratsmyndinni fer sínar eigin leiðir við að hjálpa for- eldrum sínum. Rugratsmyndin The Rugrats Movie, sem Há- skólabíó sýnir, er byggð á vinsæl- ustu teiknimyndaseríunni fyrir börn sem sýnd er í Bandaríkjun- um. Upphafsmaður að krílunum í Rugi-ats er framleiðandi myndai-- innar, Arlene Klasky, sem eftir að hafa eignast tvo drengi vildi vera heima hjá þeim. Hún hafði starfað sem teiknari fyrir tímarit og hljómplötuútgáfur og fór heima að fikta við að búa til persónur sem áttu það sameiginlegt að vera krakkar, öll af sömu stærð, frekar ófríð og frökk. Gaf hún síðan hverjum og einum persónuleika. Þegar hún sá fram á að úr þessu gæti orðið eitthvað fékk hún að- stoð félaga sinna og var stofnað fyrir- ///////// Kvikmyndir '(Æ | dag. Léttir til sunnanlands með kvöldinu, en dálítil súld við norður- ströndina i nótt. Hiti 6 til 11 stig yfir daginn. Höfuðborgarsvæðið: Aust- an en síðar norðaustan 5-8 m/s og bjart veður. Hiti 6 til 11 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.46 Sólarupprás á morgun: 08.41 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.46 Árdegisflóð á morgun: 05.07 Veðrið í dag Léttir til sunnanlands Austan en síðar norðaustan 5-8 við suðurströndina fram eftir degi. Skúrir eða dálítil rigning sunnan- og austanlands, en yfirleitt bjart veður á Norður- og Vesturlandi í Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö 0 Bergstaöir skýjað 2 Bolungarvík skýjaó 8 Egilsstaóir 4 Kirkjubœjarkl. skúr á siö. kls. 7 Keflavíkurflv. skýjaö 6 Raufarhöfn alskýjaö 6 Reykjavík skýjaó 8 Stórhöfói alskýjaö 7 Bergen skýjaö 3 Helsinki lágþokublettir 2 Kaupmhöfn alskýjaö 6 Ósló skýjað 4 Stokkhólmur 8 Þórshöfn skýjaö 8 Þrándheimur heiöskírt 0 Algarve léttskýjað 19 Amsterdam þokumóöa 10 Barcelona léttskýjaó 16 Berlín skýjaö 6 Chicago skýjaó 16 Dublin léttskýjað 10 Halifax heiöskírt 4 Frankfurt þokumóða 4 Hamborg léttskýjaö 5 Jan Mayen skýjaö 3 London skýjaó 12 Lúxemborg þokumóða 6 Mallorca skýjaö 20 Montreal skýjað 7 Narssarssuaq skýjaö 2 New York heiöskírt 11 Orlando alskýjaó 20 París rigning 12 Róm þokumóöa 15 Vin alskýjað 7 Washington heiskírt 7 Winnipeg skýjað 5 tæki í kringum hug- myndina sem vatt fljótt upp á sig. Hugmyndin að baki sjónvarpsser- íunni var að veröldin væri séð með augum krakkanna. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: The Haunting Saga-bíó: Konungurinn og ég Bíóborgin: Eyes Wide Shut Háskólabíó: Baráttan um börnin Háskólabíó: Ungfrúin góða og Húsið Kringlubíó: American Pie Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Út úr kortinu Stjörnubíó: The Astronaut's Wife Krossgátan 1 2 3 4 5 S 7 8 9 10 11 12 13 ÍJ 15 16 17 -li 19 20 21 Færð víðast hvar góð Þjóðvegir eru yfirleitt í góðu ásigkomulagi, þó má búast við hálku í morgunsárið. Víða eru vega- vinnuflokkar að störfum. Þar sem lokið hefur verið við að setja á nýtt slitlag myndast yfirleitt steinkast og eru þær leiðir sérstaklega merktar. Færð á há- lendisvegum hefur spillst að einhverju leyti og eru flestar leiðir aðeins færar fjallabílum og einstaka leiðir orðnar ófærar, þó eru leiðir opnar öllum bíl- Færð á vegum um, má þar nefna leiðina í Landmannalaugar, Djúpavatnsleið og Uxahryggi. Arnarvatnsheiði er ófær og einnig Loðmundarfiörður. Þungfært er á Axarfiarðarheiði og Hellisheiði-eystri. Örn reyndist vera 3445 grömm að þyngd og 50 sentímetra langur. Bragi Örn er fyrsta barn Kristínar Rúnarsdóttur og Ingólfs Birgis Bragasonar. 0 Hálka ® Vegavlnna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q) ófært tD Þungfært © Fært fjallabílum Lárétt: 1 ljósfæri, 6 svik, 8 ringul- reiö, 9 mark, 10 meltingarfæri, 11 gjöld, 14 féll, 15 borga, 17 mundar, 19 fýldur, 21 línan. Lóðrétt: 1 kveinstafa, 2 fugl, 3 lyf, 4 sveinar, 5 svelgur, 6 lítilfiörlegan, 7 þýtur, 12 glatt, 13 áflog, 14 lausung, 16 hagnað, 18 rykkorn, 20 mori. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skrök, 6 gá, 8 veil, 9 arm, 10 orf, 11 drós, 13 slaufa, 14 vagn, 16 aur, 18 efi, 20 góni, 22 rá, 23 lakar. Lóðrétt: 1 svo, 2 kerla, 3 rifa, 4 öld- unga, 5 karfa, 6 gróa, 7 ám, 12 sárir, 13 sver, 15 gil, 17 una, 19 fá, 21 Gengið Almennt gengi LÍ kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,040 70,400 73,680 Pund 117,580 118,180 117,050 Kan. dollar 47,220 47,520 49,480 Dönsk kr. 10,1760 10,2320 10,3640 Norsk kr 9,0990 9,1490 9,2800 Sænsk kr. 8,6360 8,6830 8,8410 Fi. mark 12,7209 12,7974 12,9603 Fra. franki 11,5305 11,5998 11,7475 Belg. franki 1,8749 1,8862 1,9102 Sviss. franki 47,4300 47,6900 48,0900 Holl. gyllini 34,3218 34,5280 34,9676 Pýskt mark 38,6717 38,9041 39,3993 ít. lira 0,039060 0,039300 0,039790 Aust. sch. 5,4966 5,5297 5,6000 Port. escudo 0,3773 0,3795 0,3844 Spá. peseti 0,4546 0,4573 0,4631 Jap. yen 0,663400 0,667400 0,663600 írskt pund 96,037 96,614 97,844 SDR 97,750000 98,340000 100,360000 ECU 75,6400 76,0900 77,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.