Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Blaðsíða 32
Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 Veðrið á morgun: Þurrt og bjart suð- vestan til Á morgun verður norðaustan 5-10 m/s og rigning eða súld norð- an- og austanlands en þurrt og sums staðar bjartviðri suðvestan til. Hiti 5 til 10 stig. Veðrið í dag er á bls. 29. í Helgarblaði DV verða birtar nið- urstöður úr könnun sem blaðið lét gera um afstöðu þjóðarinnar til hús- 1 freyjustands á Bessastöðum. Sér þjóð- in eitthvað því til fyrirstöðu að Dorrit verði forsetafrú? Guðrún ðgmunds- dóttir, alþingismaður ræðir um klám- iðnaðinn, þrælasölu nútímans sem birtist í vændi og hvemig þetta hreyf- ir við grundvallarsýn okkar á mann- réttindi í lýðræðislandi. Birtur verður kafli úr bókinni um Höskuld skip- herra, þar sem segir frá hrikalegum björgunartilraunum þegar Sjöstjam- an fórst árið 1973. Kíkt er í bók sem fannst í sportvöruverslun og fjallar um kynlíf úti í náttúrunni, spjallað við Kristínu Gunnlaugsdóttur, mynd- listarkonu og ritað um þróun vikunn- ar i Ferrari-svindlinu í Formúlu 1, auk niðurstöðu dómnefndar í því -Vmáli. GJÖLPUM BORGAR- STJÓRA pað sem. Bankaleynd aflétt Málverkafalsanir í Hæstarétti í dag: Pétur Þór tekinn með málvérk í tolli Málverkafölsunarmálið svokallaða verður tekið fyrir í Hæstarétti í dag. Málflutningur hófst klukkan 9 í morgun en sem kunnugt er áfrýjaði Pétur Þór Gunnarsson, kenndur við Gallerí Borg, dómi undirréttar þar sem hann var dæmdur í sex mánaða fangelsi vegna fjársvika í tengslum við sölu falsaðra málverka. Pétur Þór fæst enn við sölu mál- verka og á dögunum var hann stöðv- aður af tollvörðum í flugstöð Leifs Ei- ríkssonar þar sem hann var með mál- verk í farangri sínum sem greiða átti tolla af. „Þetta var ekki alvarlegt mál og Pétur Þór fékk málverkin sín aftur eftir að hafa greitt tilskilin gjöld,“ sagði Björgvin Þorsteinsson, lögmað- ur Péturs Þórs. Samkvæmt heimild- um DV mun lögmaður Péturs Þórs reyna að færa sönnur á að þriðji að- ili hafl staðið fyrir málverkafólsun- unum, svo og að lögreglumenn hafi beitt vitni í málinu óeðlilegum þrýst- ingi við yfirheyrslur erlendis. Pétur Þór er enn eigandi að Gall- erí Borg við Síðumúla sem skemmd- ist mikið í bruna fyrr á árinu. Aldrei varð að eigendaskiptum sem fyrirhuguð voru þegar Bárður Hall- dórsson frá Akureyri gerði tilboð í fyrirtækið. Frágengin kaup gengu til baka og starfsemi Gailerí Borgar hefur verið í lágmarki. -EIR Ellefti maðurinn sem hnepptur hefur verlð í gæsluvarðhald í stóra fíkniefna- málinu hylur höfuð sitt er hann gengur inn um bakdyr í Héraðsdómi Reykja- víkur í gær á fund dómara. Farið var fram á tveggja mánaða gæsluvarðhald yfir manninum en dómari lét einn mánuð nægja. -EIR/DV-mynd S Hæstiréttur hefur úrskurðað að Landsbanka íslands beri að aíhenda ríkisskattstjóra upplýsingar um fjár- magnstekjur 1347 einstaklinga sem skattstjórinn haföi óskað eftir, og staðfest þar með dóm héraðsdóms í því máli. „Þetta kemur ekki á óvart. Ég fær reyndar ekki séð að þessi dóm- . ur breyti miklu en Birgir Isleifur þag mun þn raðast Gunnarsson af þvj hvemig skattayfirvöld munu framkvæma þær athuganir á fjárreiðum einstaklinga • innan bankakerfisins sem nú eru heimilar. Skattayfirvöld fá nú heimild til að taka stórar „stikkprufur" og framhaldið ræðst af því hvernig stað- , _ ið verður að þeim málum,“ segir Birg- ir ísleifur Gunnarsson seðlabanka- stjóri um úrskurð Hæstaréttar. -gk Guðlaugur Þór Þórðarson og Pétur Friðriksson afhenda Gunnari Eyda ávísanir. Þeir félagar, fullltrúar Sjálfstæðis- flokksins í hinni aflögðu Atvinnu- og ferðsmálanefnd Reykjavíkur, endurgreiddu í morgun 120 þúsund krónur hvor, sem þeir höfðu fengið í ofgreidd nefndarlaun. Mánuður er síðan Guðiaugur sagðist mundu endurgreiða launin. í gær spurðist Ingibjörg Sóirún Gísladóttir fyrir um á fundi borgarstjórnar hverju vanskil sættu. DV-mynd Pjetur Dómur þjóðarinnar Skoðanakönnun DV: Hrun Framsóknar „Eg hef haft það fyrir reglu að láta ekki skoðana- kannanir raska ró minni, en auðvit- að era niðurstöð- ur þessarar könn- unar vísbending um það að okkur vegni vel í okkar störfum. Tap Framsóknar er at- hyglisvert en við segir Steingrímur maður Vinstri Steingrímur J. Sigfússon. styrkjum okkur,“ J. Sigfússon, for- hreyfingarinnar - græns framboðs. Heldur slakt „Þetta er nú heldur slakt hjá Framsókn," segir Halldór Ásgrims- son, formaður Framsóknar- flokksins, um nið- urstöður könnun- ar DV. „Skoðana- kannanir ganga nú upp og niður. Reynslan er sú að við erum oft lægri Halldór Ás- grímsson. í könnunum." Á uppleið „Vinnan okkar er að byrja að skila sér. Við erum að byija að fara upp á við í kjölfar þess að þingstörf hófust. Ég hef trú á að þetta haldi áfram svona,“ sagði Mar- grét Frímanns- dóttir, Samfylkingunni. Margrét Frí- mannsdóttir. Innan skekkjumarka „Auðvitað erum við innan skekkju- marka - en mér finnst þetta mikil tíðindi með Fram- sðkn og Vinstri- græna. Það skyldi þó ekki vera að Framsókn þyrfti að fara að hugsa um sitt forystu- lið,“ sagði Sverrir Hermannsson hjá Frjálslyndum. Sverrir mannsson. Her- Skrýtið „Þetta er skrýt- in niðurstaða og ég hefði ekki átt von á henni að óreyndu. Reynsl- an sýnir okkur að Sjálfstæðisflokk- urinn dalar og Framsókn vinna á þegar nær dregur kosningum," sagði Ámi Mathiesen sjávarútvegsráðherra í morgun. -gk/hól/EIR/ótt TerkÍœg^erkÍvelTT brother pt-i^qq_ fslenskir stafir 5 leturstærðir 8 leturgerðir 6, 9 og 12 mm prentborðar Prentar í tvær linur Verð kr. 6.603 Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 ísland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.