Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Qupperneq 14
34 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 * Sport Bland í H333i Tindastóll fékk góöan liðsstyrk frá Danmörku fyrir þetta tímabil því Sune Hendriksen og Flemming Stie komu til liðsins, auk þess sem Kristinn Friröiksson kom frá Skallagrími og Björn Sigtryggsson frá Víkingi, Ólafsvík. í stað- inn misstu Stólamir Arnar Kárson í KR, Ómar Sigmarsson og Skarphéóin Ingason til Hamars, auk þess að Stefán Guömundsson fór til Vest- mannaeyja. Tindastóll leikur nú sinn tólfta vetur í úrvals- deild en alls hefur liðið leikið 286 leiki og unnið 122 af þeim, sem gerir 42,7% árangur, en bestum árangri náði liðið veturinn 1991 til 1992 er Tinda- stóll vann 65,4% leikja sinna og endaði 4. sæti. Gunnlaugur Erlendsson, 18 ára, framherji. 3 leikir, 3 stig. Matthías Rúnarsson, 18 ára, framherji. 0 leikir. Hinrik Gunnars- son er leikjahæsti leikmaður Tindastóls í úrvalsdeild frá upphafi en Hinrik, sem nú leikur með Valsmönnum, lék 161 leik fyrir liðið. Ómar Sig- marsson er næstleikjahæstur með 156 leiki og Valur Ingimund- arson, núverandi þjálfari liðsins, er með 145 leiki. Valur hefur aftur á móti skoraö ílest stig allra leikmanna Tindastóls, eöa 3078, en annar er Torrey John sem skoraði 2015 stig í 83 leikjum fyrir Stólana. Tindastólsmenn voru alltof linir í vamarleikn- um í fyrra því liðið var það eina sem leyfði and- stæöingum sínum að skjóta yftr 50%, eða 50,3%. Tindastólsmenn unnu aftur á móti vel saman i sókninni og aðeins Grindavík átti fleiri stoðsendingar því þær voru 18 að meðaltali hjá Tindastól i fyrra. -ÓÓJ Heimaleikir: 7/11 TindastóU-ÍA . . 20:00 5/12 TindastóU-Keflavík . . 20:00 16/12 Tindastóll-Grindavík .. . . 20:00 6/1 TindastóU-Haukar . . 20:00 20/1 TindastóU-Hamar . . 20:00 30/1 TindastóU-KFÍ . . 20:00 10/2 TindastóU-SkaUagrímur . . . 20:00 15/2 TindastóU-Njarðvík .... . . 20:00 5/3 TindastóU-Þór Ak . . 20:00 Helgi Margeirsson, 17 ára, bakvörður. 4 leikir, 20 stig. Isak Einarsson, 19 ára, bakvörður. 37 leikir, 111 stig. Shawn Myers, 30 ára miðherji. 0 leikir. Kristinn Friðriksson, 28 ára, bakvörður. 202 leikir, 3280 stig. Lárus D. Pálsson, 26 ára, bakvörður. 177 leikir, 1265 stig. Uð ð er að „Ég er svona sæmilega sáttur við árangurinn til þessa en það er lítið búið af mótinu og erfitt að spá i framhaldið. Það er samt ávallt hugur í okkur og við ætlum að standa okkur í deildinni í vetur. Ég hefði samt viljað sjá byrjunina með beittari hætti en raunin hefur orð- ið á. Við urðum að skipta um er- lenda leikmann og það hefur að Friðrik Hreinsson, 18 ára, bakvörður. 4 leikir, 4 stig. - segir Halldór Halldórsson, formaður körfuknattleiksdeildarinnar sjálfsögðu sett strik í reikninginn hjá okkur. Liðið er smám saman að slípast eftir að nýi erlendi leikmað- urinn kom til okkar. Hann er að falla inn í liðið og lofar að minnsta kosti góðu enn sem komið er. Ég er ánægður með ganginn í Eggjabik- amum en liðið er komið í undan- úrslit keppninnar og er það besta mál. í deildinni eigum eftir að mæta stóru liðunum og þá reynir fyrir alvöru á okkar lið. Við eigum breiðan hóp leikmanna og út frá því séð eigum við að standa okkur í vetur. Það er markmið okkar að komast í fjögurra liða úrslit en okkur hefur aldrei tekist að kom- ast þangað áður,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Körfuknatt- leiksdeildar Tindastóls. „Hamarsmenn hafa komið á óvart en Skag- firðingarnir i þeirra her- búðum hafa styrkt þá mikið. Mér kom á óvart sigur ÍA á Haukum og enn skilja það fáir hvemig það gerðist eiginlega. Suðumesjaliðin hafa sýnt mikinn styrk og þau verða mjög erfið við að eiga í vet- Valur Ingimundarson, 37 ára, þjálfari og framherjl. 373 leikir, 7162 stig. ur. Það á svo sem ekki að koma neinum á óvart,“ sagði Halldór Halldórsson á Króknum. -JKS FO-2600 •Innbyggður sími • Prentar á A4 pappír • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara lengimöguleiki • Laserprentun • 512 kb minni • 20 blaða frumritamatari • 100 blaða pappirsbakki / FO-4500 • Prentar á A4 pappír • Laserprentun • 1 mb í minni (ca 50 s(ður) • 50 blaða frumritamatari • 650 blaða pappfrsgeymsla F-3600M Faxtæki, sími, Windows- prentari, skanni, tölvufax, og ijósriti í einu tæki Sjálfvirkur deilir fax/sími Laserprentun Prentar á A4 pappír 30 blaða frumritamatari 100 blaða pappírsbakki UX-370 •Innbyggður sími • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Hitafilmu prentun • Prentar á A4 pappír • 10 blaða frumritamatari • 60 blaða pappírsbakki Lágmúla 8 • Sími: 530 2800 • Fax: 530 2810 UmboAsmenn um land ailt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.