Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Side 4
Lokahelgi
Keisarans:
Margeir Margeirsson fær óvænta
heimsókn um lokahelgi Keisarans.
Viskí-
börnin
mæta
Keisaranum veröur lokaö eftir
helgi svo þaö fer hver að verða síð-
astur að kvcöja umdeildasta bar
landsins. Þurrir og blautir alkar
ásamt öðru áhugafólki um alkóhól-
isma fá tækifæri til aö kveðja bar-
inn með óvenjulegum hætti á morg-
un kl. 15. En þá hefst útgáfuteiti
ævisögu Jack Erdmann eftir hann
og vin hans, Larry Keamey. Þeir fé-
lagar eiga báðir að baki tugi ára
fyllirí en hafa verið edrú síðan í
upphafi síðasta áratugar. Þetta er
þvi sannkölluð alkabók og fjallar
um fyllibyttur á börum, ekki ósvip-
uðum Keisaranum, í Bandarikjun-
um.
„f útgáfuteitinu verður boðiö upp
á djús og kaffi fyrir þurra alka og
svo verður barinn opinn fyrir þá
sem enn em blautir," segir Guð-
mundur Steinsson, útgefandi Viskí-
barnanna sem er að koma út í þýð-
ingu Ingva Þórs Kormákssonar.
Það er því
hægt að mæla
með því að
allt áhugafólk
um fyllibytt-
ur, fyrrum
fyllibyttur og
þeir sem enn
drekka frá
sér alla rænu
mæti á
Keisarann kl.
15 á morgun
og hlusti á
Hjalta Rögn-
valdsson lesa
upp úr bók-
inni Viskíbömin, Bubbi kemur síð-
an og syngur, Andrea Gylfa og El-
var Lámsson blúsa og þama verða
líka allir helstu framámenn hjá
SÁÁ með kaffibolla í hönd og segja
kannski nokkur vel valin orð. Og
svo verður Keisaranum lokaö og
hvert fara viskíbömin þá?
GRIM
Bubbi mætir og spil-
ar fyrir viskíbörnin.
Það breytist margt í tímans rás. Enn ein sjónvarpsstöðin vaknaði til lífsins í
vikunni, Kringlan stækkaði í þeirri síðustu, verðbólgan er farin af stað og mitt
í allri þessari geðveiki er unglingurinn. Hann er með GSM-síma, í alltof víðum
buxum og veit varla í hvorn fótinn hann á að stíga. Því vill Fókus meina
að það sé ömurlegt að vera unglingur í dag og týndi því til:
49 ástæður fyrir því að
Þaðvarbetra að vera unglingur
nítján hundruð áttatíu og eitthvað
1 George Michael v.s. Robbie Williams.
2 Þú varðst sjálfráða tveimur árum fyrr.
3 Þegar þú hékkst í tölvuleikjum
fórstu allavega út úr húsi.
4 Vasadiskó voru ýkt kúl.
5 Það þótti flott að segja: Mei djók.
6 Mamma þín gat ekki hringt
í gemsann þinn þegar þú
varst úti fram eftir nóttu.
7 Bubbi var með hár og var ekki enn far-
inn að yrkja ástarljóð eða syngja vikivaka.
18 Þá var tyggjó nammi en ekki
meðmæli frá tannlækninum.
19 Blacklight Ijósin v.s. fyrir-
heit um almennileg laser-sjóv.
20 Tveggja lítra mjólkurfernur.
21 Samkynhneigði leikskólakennar-
inn var ekki í geðlægð vegna lestrar-
erfiðleika misþroskuðu barnanna
heldur var lesbíska fóstran bara eitt-
hvað dauf vegna þess að óþekku
krakkarnir kunnu ekki að lesa.
34 Rokk í Reykjavík
v.s. Popp í Reykjavík.
35 Þú máttir vinna alvöru-
vinnu en ekki einhverja ESB-
unglingavinnu fyrir skítalaun.
36 Heimurinn var einfaldari;
Sovét gegn Bandaríkjunum.
37 Ef þú áttir Skitles eða M&M's
vildu allir vera vinir þínir.
22 Monty Python-hópurinn var
enn að senda frá sér myndir og
8 Það voru til sérstakir unglingaskemmti- James Bond var original.
staðir, samanber Villti tryllti Villi.
9 Strákar máttu varalita
sig og blása á sér hárið.
10 Þú varst ekki álitinn síbrotaungling-
ur þó þú færir niður í bæ og dyttir í það.
11 Það voru ekki til reyklaus
kaffihús og ekkert mál að
verða sér úti um sígarettur.
12 Jón Páll Sigmarsson
v.s Fjölnir Þorgeirsson.
13 Þú fékkst ekki dóm
ef þú svafst hjá 16 ára.
14 Þú varst ekki álitinn
hommi þó þú gengir í bleiku
og öðrum pastellitum.
15 Buxurnar voru ekki alltaf
að detta niður um þig.
16 Meistari Reynir Pétur.
17 Það þurfti hvorki að gera gat á tung-
una á þér né naflann, það var nóg að fá
sér hring í eyrað til þess að vera kúl.
23 Aerobic og Herbalife
voru ekki talin til lífsskilyrða.
24 Þú gast farið á hamborgarastað
og kallað það að vera úti að borða.
25 Það þótti fínt að vera
smyglari en nú eru smyglarar
kallaðir „sölumenn dauðans".
26 Vatnsglas var ókeypis
á skemmtistöðum.
27 Þú máttir taka í nefið.
28 Stuðmenn voru ekki
gamlir, bara miðaldra.
29 Tölvunördar voru bara nördar.
30 Umsjónarmaður Stundarinnar
okkar var kyntákn.
31 Stöð 2 sýndi dönsku
stjörnumerkjaklámmyndirnar í
stað Ijósbláu myndanna á Sýn.
32 Þér var óhætt að
tala við ókunnugt fólk.
33 George Lucas var ekki orð-
inn það heimskur að bjóða upp
á persónu á borð við JarJar.
38 Kennarar fóru reglu-
lega í mjög löng verkföll.
39 Hjól var bara hjól en ekki
tugþúsunda króna fjallahjól.
40 Mamma þín hafði meiri
áhyggjur af því að þú borðaðir
ekki nóg en að þú myndir fitna.
41 Það var ekkert mál að verða
sér úti um falsað nafnskírteini.
42 Að klæmast í símann var
pervertismi en ekki iðnaður.
43 Það var bara til ein tegund af
flottum strigaskóm; hvítir Adidas-
skór með svörtum röndum.
44 Þú gast náð þér í gellur
ef þú áttir skellinöðru.
45 Strætó var með leðursætum.
46 Þú gast gert símaat án þess
að viðtakandinn sæi númerið þitt.
47 Þú varst ekki gerandi í
einelti heldur stríðnispúki.
48 Það þótti flott að vera
með plastpoka frá útlöndum.
49 Það voru bara hommar
sem fengu eids.
hvao segiröo...o6 vefinunN sara ao koma.
y
ER ÞETTA BARA EKKI SPURMING UM AB
HR6YFA SI6 NÓGU MtKlO?
f Ó k U S 29. október 1999