Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Qupperneq 6
Skjár 1 fór í loftið fyrir rúmri viku. 11 nýir þættir hófu göngu sína (áttu að vera fimmtán) auk frétta og magasíns. Fókus fór á stjá og fékk hina ýmsu ráðgjafa til að tjá sig um frumsýningar hvers þáttar fyrir sig. Allir eru sammála um að hér sé um að ræða frábært framtak í íslenskri dagskrárgerð en þættirnir einkennast af óöryggi stjórnendanna. Þeir eru svo fegnir að vera komnir í loftið að þeir gleyma því að stjórna þarf umræðunum í þáttunum. Því vaða gestirnir uppi með að tala um sjálfan sig og vinnuna sína. Þetta ætti að sjóast af stjórnendunum eftir nokkra þætti og þá fara þeir að stjórna umræðunni. En þangað til munu áhorfendur reyna að gera það upp við sig hvor þeir horfi á Skjá 1 eða hinar stöðvarnar. Vonandi reynist þessi síða góður leiðarvísir fyrir nýja sjónvarpsdagskrá næstu viku. Menntaskólat ív un þáttarins. Hann er sviBsettur og þaB fannst mörgum kjánalegt. Sérstaklega í Ijósi þess aB umræBuefniB var uppspuni og ekkert tengt þjóBlífinu. Því fær Nonni sprengja þara eina stjörnu. Sunnudagur 12.30 Silfur Egils ★★★ Egili Helgason heldur áfram þar sem frá var horfiö I síöustu kosnlngum en þá stjórnaöl hann vlkulegum þætti um pólltlk og þjóömál og elnhvers staöar mátti lesa aö hann heföl verlö sigurvegari kosninganna. „Egill er traustur jálkur." ÞaB eru allir sammála um a& Egill er fæddur til a& stjórna þætti um pólitík. ÞaB drýpur af honum spekin og hann er uppfullur af sjálfsöryggi. „Þetta var skemmtileg- ur þáttur þar sem hann var svo langur og stjórn- endur gáfu sér góBan tíma í aB hamra á viö- mælandanum. ViBmælandinn komst ekkert undan því aB svara spurningunum." En öBrum þótti þessi þáttur leiBinlegur og minnti þá helst á MaBur er nefndur. Stór hluti þjóBarinnar ætl- ar sér því a& halda áfram aB sofa út á sunnu- dögum. Mánudagur 18.15 Topp 10 ★ IVIaría Gréta Elnarsdóttlr kynnir vinsælustu lögin og myndböndln vlö þau í samstarfi viö Blllboard-vinsældalistann. Hún Maja kallar á misjöfn viöbrögö áhorfenda. „Stjórnandinn fær risafalleinkunn, hún er ömur- leg og getur ekki einu sinni kynnt lögin." Annar vildi meina aB hún Maja væri virkilega foxí og þaB væri nóg fyrir svona þátt. Enda byggist þátt- urinn bara upp á þvi aö kynna og spila mynd- bönd. ÞaB er því til aö byrja meö ekkert original viö þennan þátt og stjórnandinn þykir misjafn. 20.20 Bak við tjöldin ★★ Vala Matt er hætt aö snlglast bak vlö tjöldin og Dóra Takefusa hefur tekiö vlö. Hún bryddar 21.15 Tvípunktur ★ Skáldatíml meö heföbundnum vlötölum og um- fjóllunum um höfunda. Nýbreytnln er aö elnhver Miðvikudagur 20.20 Axel og félagar ★★★ Hlnn sikátl Axel Axelsson er meö spjallþátt aö bandarískrl fyrlrmynd. Meö honum í stúdíól er fjöldlnn allur af gestum ásamt syngjandl brandarahljómsvelt. Viömælendur okkar voru sammála um aö Axel Axelsson heföi allt í aö verBa afl nýjum Hemma Gunn. Hann væri samt ekki nógu fyndinn til aö geta oröiö einhver Jay Leno nema aö hann fái einhvern til aö skrifa brandarana fyrir sig. Þeir þóttu hræöilega slappir. „Axel er náttúrlega vanur aö vera I útvarpinu en veröur of stífur fyr- ir framan kameruna. Þetta lagast samt örugg- lega meö æfingunni." ÞaB er þvl nokkuö Ijóst aö Axel fær jákvæöa víbra frá áhorfendum og fólki finnst hljómsveitin eiga ágætisspretti. Einn sagöist þó ekki hafa slökkt á imbanum af vorkunn viö Axel. „Hann er aö reyna svo mikiö aö gera þetta vel aö maöur vorkennir honum. Enda heyrir maöur aö þaö sé frekar þunn lína á milli þeirra sem hata hann e&a elska." Og ann- ar sagöist ekki hafa hlegiö sérstaklega mikiö en haft lúmskt gaman af því hversu mikill egóisti þessi Axel sé. er fenginn tll aö lesa verk höfundar og mæta hon- um svo t sjónvarplnu tll aö ræöa upplifun sína. „Þau eru ekkert smá stíf," var sagt um umsjón- armenn þáttarins, þau Sjón og Vilborgu Daví&s- dóttur. „Fyrsti þátturinn var hræöilegur. Hún var nett Ijóska og hann hrokafullt gáfumenni meö krosslagöar lappir." ÞaB voru einmitt engir af þeim sem Fókus ræddi viö ánægöir meB Vil- borgu en tveim fannst Sjón sleppa vel frá þætt- inum en bættu þvi viö aö hann mundi eftir sem áöur ekki sleppa frá sjálfum sér og veröa fyrir harkalegri gagnrýni á Fröken Reykjavík. „i konseptinu er þessi þáttur original," fannst ein- um ráögjafanna og bætti því viö aö Spessi væri smekkleg leikmynd. Einföld lausn þaö. 20.20, Út að borða með Islendingum ★★ Inga Llnd og KJartan Orn bjóöa þremur tll fjór- um íslendlngum úr sama starfsgelra út aö boröa og reyna aö skapa fjörugar og skemmtl- 18.15 Pétur og Páll ★ Slndri Kjartansson fer og helmsækir vlnahópa sem reka fyrlrtækl saman eöa eru í hljóm- svelt. Fyrstl þátturinn var helgaöur Kormákl og Skildl og hljómsveltlnni Kanada. „Alltof langdreginn þáttur," sagfli einn af þeim ráögjöfum sem Fókus ræddi viö. En fyrsti þátt- urinn var sýndur í gærkvöldi og fór mjög mis- jafnlega í fólk. „Þessi Sindri er ekki góöur þátta- stjórnandi þó hann sé bróöir Sigurjóns Kjart- anssonar. Hann leyföi viömælendum aö tala endalaust um hvaB fyrirtækiö þeirra er frá- bært," sagöi annar og átti viö löng viötöl viö Skjöld hjá Herrafataverslun Kormáks og Skjald- ar. Þaö er því nokkuö Ijóst aö fólki finnst Sindri ekki ná því sem hann lofar aö ná út úr viömæl- endum sínum í kynningu. Fimmtudagur 20.00 Teikni - Leikni SC Vllhjálmur Goöl stjórnar keppnl á mllll tveggja llða meö hjálp trommarans Hannesar. Um er aö ræöa sjónvarpsútgáfu af vlnsælum partilelk sem heltir Plctlonary. „Pictionary í sjónvarpi og þá er botninum náö." Fóik var sammála um aö þetta væri leiöinlegur þáttur meö hallærislegri sviflsmynd. „Sviös- myndin er hræöilega ódýr. ÞaB er í lagi aö bjóöa upp á ódýrar lausnir í sviösmynd en þarna er reynt aö sleppa of auöveldlega." Konsept þátt- arins fer hreinlega fyrir brjóstiö á fólki þrátt fyr- ir aö flestir hafi gaman aö þvl aö spila Piction- ary I partíi. „Þá er maöur þátttakandi en ekki áhorfandi." Sem sjónvarpsefni er þetta hrein- lega ekki aö virka enda voru keppendurnir bara einhverjir gaurar sem áhorfendum stóö á sama um. „Hverjum datt í hug aö gera sjónvarpsþátt meö teikniblokk og tússpenna?" spuröi einn hneykslaöur. 23.30 Nonni sprengja ★★ Hallgrímur Helgason skrlfar handrltlö aö þess- arl eftlrlíklngu Jerry Sprlngar þáttanna og bróölr hans, Gunnar Helgason, leikur Jerry (Nonna sprengju). Fyrsta umræöuefnl vetrar- Ins var „Vændl á Selfossflugve!ll.“ „Frábær þáttur. Hallgrímur Helgason er snilling- ur.“ Og þaö voru þónokkrir sammála því. Hall- grími þykir hafa tekist vel upp viö aö snúa Jerry yfir á íslenskan óraunveruleika. Þó voru ein- hverjir pirraöir út í þennan fíflagang og sögöu aö hér færi hrikalega vondur þáttur. „Ég skil ekki af hverju þeir höfflu þetta bara ekki alvöru umræfluþátt í staö þess aö bjóöa upp á svona illa leikiö efni. Dæmi um sjónvarpsþátt sem á ekki aö vera f útsendingu." Gagnrýni þeirra sem líkaöi ekki þátturinn felst þvi í grundvallarhugs- 18.15 Nugget TV ★ Slðspllllng, ósóml, undlrferll er þema þáttar- ins. Á aö vera svona sjónvarpsþáttur götunnar og fjalla um þungarokk og aöra Jaöartónllst. „Álíka súr þáttur og Tvípunktur en hefur um leiö jafngott konsept." Inntak þáttarins er aö kafa inn f rokkmenninguna en flestir eru sammála um aö umsjónarmaflurinn, Leifur Einarsson, hafl verifl of upptekinn viB aö tala viö einhverja vini sfna og oröiö hálfvandræöalegur þegar hann reyndi aö spjalla viö þá á formlegum nót- um. „i ofanálag er rokkheimurinn ekkert stór og merkilegur hér á landi þannig aö gæinn veröur fijótt uppiskroppa meö umfjöllunarefni," sagöi einn og annar vildi meira af myndböndum f þátt- inn því þessi stjórnandi væri ekki nógu klár. Sflfkon 22.00 22.00 Silikon ★★★★ Börkur Hrafn úr Jagúar og módellö Anna Rakel fjalla um mennlngar- og skemmtanalif Reykja- víkur og reyna aö blanda pólltík og tísku Inn ! þáttlnn sem gerlst Jafnt í belnnl sem og meö Innslögum. „Börkur og stelpan eru mjög ffn. Þetta er örugg- lega skásti þátturinn á stööinni." Þaö voru eig- inlega allir sammála þessari fullyröingu. ABrir bættu þvf viö afl þátturinn kveikti f þeim og aö stjórnendurnir myndu strax koma til og brillera algjörlega f þessum þætti. Einhverjir efuöust samt og vildu ekki trúa því aö hægt væri aö fylla svona þátt meö spennandi efni f hverri viku. „Fyrsti þátturinn var náttúrlega svo vel unninn og mikil vinna lögö f hann aö þaö gæti oröiö erfitt fyrir þau aö fylgja þvf eftir." Þetta er engu aö sföur frábær þáttur og þó stjórnendurn- ir hafi verifl svolítiö óöruggir á köflum eru þeir mjög efnilegir. legar um- ræöur yflr matnum. Einn sagöi þetta vera besta þátt- inn á stöö- inni og f a n n s t Kjartan sér- staklega góflur. Annar vildi meina aö þessir brandarar hans væru hræöilegir. Þessi þáttur hefur mis- jöfn áhrif á áhorfendur. „Alltof steikt fyrir mig. Viömælendurnir tala bara um sjálfan sig og vinnuna sfna." Stjórnendurnir þykja því ekki standa sig alveg nógu vel viö aö skapa þessar fjörugu og skemmtilegu umræöur sem lofaö er f kynningu. Engu aö sfBur ætti þátturinn aö geta sjóast og ef viBmælendurnir eru valdir vel getur hann oröiö hin besta skemmtun. Laugardagur STIGAGJÖF: Skaðlegt 0 Tímasóun ★ í neyð ★★ Við leiðindum ★★★ Tíma vel varið ★★★★ Ekki missa af þessu ★★★★★•Snilld upp á þelrrl nýjung að láta áhorfendur gagn- rýna myndirnar." Þau sem Fókus ræddi viö voru öll sammála um a& Dóra tæki sig vel út á skjánum þó einhverjir vildu meina aö hún væri svolftiö fölsk. „Þetta er of pródúseraöur þáttur," fannst einum og vildi koma þeim skilaboöum á framfæri aö hann mætti vera hrárri. „Þaö er alltof mikiB um list í þessum þætti. Þaö er bara veriö aö fjalla um einhverjar norrænar og þýskar myndir þegar meirihluti Islendinga vili bara sjá amerískar myndir." Fólki flnnst Dóra þvf vera of menning- arleg og heimtar Völu aftur meö Hollywood- stjörnurnar sfnar. Fréttir alla virka daga 0 Slgurstelnn Másson stýrlr öflugrl fréttastofu sem sendlr út kl. 18 og 20. „Sigursteinn er alltof stífur og les þessar fréttir sfnar svo bjánalega. Þaö er eins og hann sé aö reyna aö koma ofsalega vel út úr þessu." Viö- mælendur Fókuss voru almennt séö mjög óá- nægðir meö fréttirnar á Skjá 1. Einhverjum fannst aö þeir heföu átt aö sleppa þvf aö hafa fréttir og leggja meiri áherslu á þættina. „Þess- ar fréttir eru líka bara þaö sama og hinar frétta- stofurnar eru meö, bara verr unnar." AB auki kvörtuöu einhverjir yfir hljóðleysi og aö „þessi smámælta er alveg hræöileg." En allir virtust hrifnir af stráknum, honum Rnni. Hann þykir mikiö efni og sérstaklega þótti eftirtektarvert hvernig hann höndlaði peningafölsunina f MH. „Þaö er annars rosalegur galli fyrir unga sjón- varpsstöð aö vera ekki meö oddhvassar fréttir sem skipta máli." Allt annað alla virka daga ★★ Dóra Takefusa stýrlr „íslandl í dag“ eöa „Dags- IJósi" Skjás 1. Dóra þykir taka á þessum þætti meö miklum metnaöi og ætlar sér að klára þetta vel. Auövit- aö leggst það misjafnlega vel f fólk og þá þykir yfirlitið um partfstand helgarinnar vera „yfir- máta stíft og hallærislegt." Öörum þykir Dóra vera fædd sjónvarpsstjarna og innslögin henn- ar í fullum samanburöi við vinnubrögö hinna stöövanna. „Hún Dóra er alltof plássfrek í þess- um viötölum sfnum. Hún talar of mikið." En þaö sem viðmælendum Fókuss þótti verst við Allt annað er aö innslögin eru ekki nógu frumleg. Bara viðtöl og svipmyndir. Ekkert meir. Ráðgjafarnir okkar: Björg Inga- dóttir fata- hónnuður. Slgtryggur Magnason, rltstjórl Stúd- entablaöslns. Andrea Ró- bertsdóttlr fyrlrsæta. Klddl Bigfoot, skemmtana- stjórl Astró. Hrafnhlldur Hólmgeirs- dóttlr. Þorlákur Eln- arsson, innan- búöardrengur hjá Kormákl og Skildi f Ó k U S 29. október 1999 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.