Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Side 8
Sýningin: Arni (Bjarni Haukur) búinn aö draga
Ijóshært beib (Laufey) meö sér heim af
djamminu og reynir að taka hana á sófanum.
30 min. i syningu: Steinn Armann
teiknar tattó á töffarann Davíö Þór.
Fölnaðar rósir í sellófan
Bjami gengur um og rífur upp nýja
sokka. Steinn Ármann Magnússon og
Þórhallur Sigurðsson, Laddi, bætast i
hópinn. Á borðinu í búningsherbergi
strákanna liggja uppþornaðar rósir í
sellófanpappír.
1 klst. í sýningu: Konurnar eru mætt-
ar í meik og hárgreiöslu en ekkert ból-
ar á strákunum.
Úlfur Eldjárn tónlistarmaöur, nemi og
afgreiöslupiltur.
g var á
Kabarett-
réttum 'í
Austurstræti
„Uhm...hemm hemm... Þennan
dag var ég á Kabarettréttum 1 Aust-
urstræti ásamt nokkrum góðkunn-
ingjum mínum. Við drukkum bjór
og borðuðum fullt af frönskum
kartöflum. Bjórdrykkjan var að
hætti hússins svo við dýfðum
frönsku kartöflunum ofan í bjór-
inn, átum þær siðan og supum af
bjómum. Þama var ég bróðurpart-
inn úr deginum svo ég fékk ekki
fréttimar af axlarmeiðslum forset-
ans fyrr en seint og um slðir. Jamm
jamm... Þetta var frekar mgluð
frétt og ég fattaði ekki almennilega
hvað hefði gerst. Breska ástkonana
var svo fyrirferðarmikil í fréttinni
að það truflaði frásögnina og ég
skildi ekki upp né niður. Allavega
skildi ég ekki innihald fréttarinnar,
þetta meö axlarbrotið, fyrr en
nokkrum dögum síöar. Það gerðist
eiginlega ekkert meira markvert á
þessum degi, ég man ekkert fleira
tíðindavert. Him...nei, ekki neitt.“
Þann 27. september féll Ólafur Ragnar Gríms-
son, forseti íslensku þjóðarinnar, af hestbaki
og slasaðist á öxl. Ólafur Ragnar var á feröa-
lagi ásamt Dorrit Moussaieff, kærustu sinni.
Þau brunuðu um á silfurlitum BMW og renndu
í hlað á Leirubakka I Landsveit. Dorrit heilsaði
Landsveitungum á glimrandi íslensku og iðaði
af hreinni gleöi þegar þeim skötuhjúunum var
boðið upp á pönnukökur. Aö bakkelsisátinu
loknu brugðu þau sér á hestbak og þustu um
Landsveitina á glerfínum gæðingum. Allt var
voða gaman og þau réðu sér ekki fyrir ein-
skærum fögnuði þar til hörmungarnar dundu
yfir: Ólafur forseti datt af gæðingnum og lá
næpuhvítur í móanum meðan Dorrit Moussai-
eff felldi sölt tár. Stuttu síðar kom þyrla Land-
helgisgæslunnar á staöinn og flaug með Ólaf
Ragnar á Sjúkrahús Reykjavíkur þar sem hann
var úrskurðaður axlarbrotinn.
María Ellingsen.
Það kom i ljós um síðustu helgi þegar Salka Valka var frumsýnd í Hafn-
arfjarðarleikhúsinu að María Ellingsen, sem leikur Sölku, er alveg sláandi
lík borgarstjóranum í Reykjavík. Og látið ekki blekkjast. Það er ekki bara
hárgreiðslan heldur líka brosið og góðlegu augun. Jafnvel nefin eru ámóta
og því er nokkuö Ijóst að ef einhver frumlegur leikstjóri setur upp söngleik-
inn Ó, borg mín, borg, þá mun María leika Ingibjörgu. Hún mun auðvitað
brillera í hlutverkinu en gagnrýnendur munu eflaust kvarta yfir því hversu
leiðinlegt verkið sé og söngvar Karls Ágústs Úlfssonar leiðinlegir.
45 mín. í sýningu: Nefiö á Bjarna
Hauki púöraö af sminkunni Kristínu
Björnsdóttur.
Sýningarlok: Salurinn virðist vera ánægöur og leikararnir eru klappaöir upp.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Hvaó, hiróið þið ekki blómin sem þið
fáið?
Þaö verður fátt um svör en Bjami
segist allavega ekki eiga þessi fólnuðu
blóm.
„Ég er búin að þurrka öli frumsýn-
ingarblómin mín og hengja upp á vegg,“
segir Laufey og er greinilega fyrir-
myndarleikari.
„Heyrðuð þið krítikina á Bylgjunni í
vikunni? Það var einhver sem skemmti
sér alveg rosalega vel,“ segir Immý og
er ánægð.
Davíð er í óðaönn að setja gervihúð-
flúr á handlegginn á sér en segist samt
aldrei vilja fá sér eitt slíkt i veruleikan-
um. * Eftir að útlínurnar hafa verið
þrykktar á handlegginn nær Steinn Ár-
mann í svart túss og fyllir upp í.
„Þú ættir að sjá hann Stein Ármann
teikna. Hann ætti að vera myndlistar-
maður," segir Davíð með sannfæringu.
„Nei, það er búið að teikna og mála
allt. Það er engin framtíð í
45 mín. í sýningu: Laufey Brá og
Brynhildur Tinna peppa hvora aðra
upp fyrir sýningu meö bröndurum.
bransa," svarar Steinn Ármann og held-
ur áfram að tússa.
Nei, nei, ekki um jólin
„15 mínútur í sýningu, 15 mínútur i
sýningu,“ heyrist úr hátalara á veggn-
um og allt í einu eru allar stelpurnar
farnar að syngja.
„í Leiklistarskólanum lærði maður
að maður þyrfti að hita upp talfærin,"
útskýrir Laufey og syngur hástöfum.
Nei, nei, ekki um jólin. Húðflúrið á
Davíð er tilbúið og hann fyllir alla vasa
af fólskum peningaseðlum.
Dansarinn, Brynhildur Tinna Birg-
isdóttir, er kominn í tvö gervi utan yfir
hvort annað og æfir danssporin. Hin
danspían, Berglind Petersen, virðist
vera í einhvers konar teygjuæfmgum.
„10 mínútur í sýningu, 10 mínútur í
sýningu," segir röddin í hátalaranum.
„Hvar eru sokkabuxumar mínar?“
spyr Laufey og er greinilega orðin
stressuð.
„Ég setti búninginn í hreinsun og
Hvar
- 27. septem
19
Það sem gerist baksvið í leikhúsinu er oft leikrit út af fyrir sig. Fókus
kíkti bak við tjöldin í Bíóborginni og fylgdist með lífinu í búningsherbergi
leikaranna í Kossinum en á laugardagskvöldið býður Fókus 100 les-
endum blaðsins á leiksýninguna. Þeir lesendur sem fá þessa miða þurfa
hins vegar að sitja úti í sal og sjá ekki þá hlið leikritsins sem hér er lýst.
„Ég myndi aldrei
vilja verða leikari"
Klukkan er hálfsex á laugardags-
kvöldi í sal eitt í Bíóborginni við
Snorrabraut. Sviðið er eitt mess, salur-
inn er fullur af einhverju dóti og það er
fátt sem bendir til þess að hér verði
sýnt leikrit eftir einn og hálfan tíma.
„Ég myndi aldrei vilja verða leikari.
Það er svo ótrúlega mikil vinna á bak
við eitt svona leikrit og vinnutíminn er
ömurlegur," segir menntaskólamærm
Tinna Ottesen, sem stendur mitt í
draslinu og reynir að koma röð og reglu
á hlutina.
Henni til hjálpar eru sviðsmennimir
Janus Bragi Jakobsson og Brynjar
Örn Þorleifsson sem hlaupa um með
milliveggi og Brynjar blótar ógurlega.
Tinna og Janus em kærustupar og
fengu þessa vinnu í gegnum pabba
Janusar sem er leikari. Brynjar er hins
vegar ekki bara einn af „fólkinu í
myrkrinu" eins og sviðsmenn em oft
kallaðir því hann fékk að dansa í
Eurovisionljósunum með Selmu á sín-
um tíma.
Niðri í fórðunarherberginu em bara
stelpur þrátt fyrir að það sé aðeins einn
tími og fimmtán mínútur í sýninguna.
„Strákamir mæta alltaf svo seint,"
segir Nanna Kristín Magnúsdóttir
sem er í óðaönn að bæta á farðann og er
komin með rúllur í hausinn til að fá
þessar flottu ljósu krullur sem hin aust-
urríska og saklausa Júlía sem hún leik-
ur er með.
Sýningarstjórinn, Ingibjörg Bjama-
dóttir, öðm nafni Immý, kemur blað-
skellandi inn og tilkynnir að það sé
búið að breyta útkallinu í tvisvar og
svo ding, ding, ding.
„Ég var að tala við Hallgrím og hann
bað rosalega vel að heilsa öllum,“ segir
Immý.
„Hallgrímur, hver er það?“ segir
Nanna og kveikir ekki alveg.
„Jú, það er þessi sem gengur alltaf
um með hatt. Hann minnir á Eirík
Hauksson og gengur undir nafninu
Faxi,“ segir Laufey Brá Jónsdóttir og
hinar stelpumar hlæja ofsalega.
Skíðabrúnka og
dúkkukrullur
Það er einn tími í leiksýningu og
Bjarni Haukur Þórsson er fyrsti
strákurinn sem mætir á svæðið með
fangið fullt af vel pressuðum skyrtum.
„Hvaða fólk er þetta?" segir hann og
reynir aö koma röö og reglu á óreiö-
una á sviöinu.
bendn- á blaöamanninn og ljósmyndar-
ann.
„Frá Fókusi, já. Á nú að fara að
skrifa meira níð um mann í þetta blað?“
spyr Bjami og er greinilega sár yfir því
að nafn hans skuli hafa hafnað í grein í
síðasta blaði sem fjallaði um ofmetna
íslendinga. Davíð Þór Jónsson er einnig
mættur á svæðið og fullvissar Bjama
um það að hann hafi farið miklu verr út
úr viðskiptum sínum við DV en Bjami.
„Kærastan mín var að útskrifast í
dag. Er orðin BA í frönsku og íslensku.
Ég er að fara út að skemmta mér á eft-
ir,“ tilkynnir Davíð stoltur og sest nið-
ur með kaffi og Rís.
Fjörutíu og fimm mínútur í sýningu
og það er örtröð við spegilinn.
„Júlía er alltaf á skíðum og þess
vegna verður hún að vera vel brún í
framan,“ segir Nanna og bætir ein-
hveiju brúnu framan í sig svo hún lík-
ist meira sólbrúnni skíðadís frá Austur-
ríki.
„Væri ekki betra að skilja eftir svona
hvítt far í kringum augun eftir skíða-
gleraugun?" segir Laufey. „Það væri
svo miklu meira sannfærandi."
Stelpurnar viö spegilinn hlæja en
Nanna droppar þó skíðagleraugnafar-
inu.
„Þú spreyjar alltaf svo mikið framan
í mig þegar þú ert að spreyjar á mér
hárið," kvartar Nanna við hárgreiðslu-
konuna, Fríði Ólafsdóttur, sem er í óða-
önn að reyna að fá rétt útlit á dúkku-
krullurnar.
„Það er til þess að málningin haldist
betur framan í þér,“ gjammar Laufey
inn í og Fríður lofar að vera varfæmari
með hárspreyið.
f Ó k U S 29. október 1999