Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Page 18
Líííd eítir vmnu É myndlist hnotskurn „Þetta er einhvers konar samruni hipp hopps-kúltúrsins. Við blöndum saman tónlist, breiki og grafliti-list,“ segir Baldur sem skipuleggur graffiti-keppn- ina. Honum til hægri handar er Toggi, einn af höfundum graffiti-verksins á bakhlið Máls og menningar. Graffiti-keppnin verður haldin laugardaginn 30. október í þjónustumiðstöð ÍTR í Skerjafirði. „Það verður graffiti-keppni og á meðan keppendurnir spreyja leika plötusnúðar á als oddi. Að því loknu spilar hljómsveitin Faculty og breikarar dansa.“ Veröa gamlar breikkempur á boöstólum? „Nei, það verða ferskar breikkempur í Skerjafirðinum," svarar Baldur. En spreykempurnar, tilheyra þœr landslióinu í graffiti-list? „Það er ekkert landslið þannig séð. Keppendur verða líklega um fimmtán talsins og ég held að þeir sem taka þátt í þessu séu með þeim bestu á landinu." Hver er standardinn á graffiti- list hérlendis, fáiö þiö eitthvaö borgaö fyrir aö spreyja? „Við erum aðallega að gera þetta fyrir okkur. En við fáum til- boð reglulega, bæði frá borginni og einkaaðilum. Ef við fáum til- boð í graffiti-verk þá borgar kaupandinn yílrleitt efniskostnað og greiðslan fer hins vegar eftir umfangi verksins," segir Baldur ákveðinn og ítrekar að þeir geri þetta fyrst og fremst ánægjunnar vegna.“ Annars eru allir velkomnir í Skerjafjörðinn á laugardaginn. Stuðið hefst kl. 14 og það kostar ekki krónu að mæta. 21.Aðgangseyrir er kr. 300 en Listasafnið á Akureyri ogMyndlistaskólinn á Akureyri standa sameiginlega að fyrirlestrinum. Laugardagur 30. október Popp Söngtextar Jónasar Árnasonar úr ástkærum leikritum verða fluttir í þriðja sinn kl. 21.30 í Kaffilelkhúsinu. Þetta er fyrsti liður í Óskalög landans-tónleikaröðinni sem K.eik.úsið stend- ur fyrir nú í vetur. M.a. verða flutt lög úr leikrit- unum Þið munið hann Jörund, Delerium Bu- bonis, Allra meina bót og Járnhausnum. Tón- listin er í boði Bjargræðistriósins: Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir og Örn Arnarsson. Kvöldverður hefst kl. 20 og söngskemmtunin kl. 21.30. Miðapantanir í síma 551-9055. t/’Fimmtán bestu „Graffararnir" spreyja úr sér vitinu og keppa um hver sé bestur. Faculty hristir upp i fólki og stuðið rikir. Hipp hopp- hátíðin hefst í þjón- ustumiðstöð ÍTR, yst í Skerjafirði, kl.14.00 og stendur til 21.00. ✓Sigur Rós, Low og Immense gleðja lýðinn í Háskólabíól. Tónleik- arnir hefjast kl. 21.00. •K1 ú b b a r Spotllght fagnar mánaðamótunum og skorar á fólk að mæta með launin á barinn. Dj ívar Love manar það til dáða og spilar eyðsluhvetj- andi tónlist. Best er að koma lyrir eitt, annars kostar kvöldið fimmhundruðkall I viðbót. Ald- urstakmark er 20 ára. in er athygli á því að staðurinn er búinn að opna nýja og glæsilega koníakstofu. Rúnar Júlíusson og Sigurður Dagbjartsson hrista Krlnglukrána sundur og saman. Jón Möller leikur við hvern sinn fingur í Fjörukránnl. Matar- gestir ná varla andan- um af fögnuði. Njálsstofa stendur undir nafni og flaggar Njáli úr Vikingbandinu. Þjóðerniskenndin býr á Smiðjuvegi 6. Naustkráin nærir gesti með Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar. Næturgalinn er að spila út og er orðinn galinn. Hljómsveitin Hafrót hjálpar til við spila- mennskuna og útkoman verður kræsileg. Wunderbar býður í partý en til að komast inn þá þarftu að kikja á heimasíðuna allinee.is og finna leyniorðið til að komast inn.Þetta er splúnkuný heimasíða hjá þeim og henni verð- ur vel fagnað í kvöld með Dj. Finger í búrinu og góð októbertllboð á barnum.Hmm í fötu á 1000 krónur Hersveitin marserar á Punktlnum og takturinn síast inn í æðakerfið. Skugga-Baldur diskóast út í bláinn á Pét- urspöbb. Breiðtjaldið veröur á sinum stað. Matur á boðstólnum til kl.21:30. I leit að einhverju rólegu og rómantísku? Þá er Café Romance staðurinn þar sem pianó- snillingurinn Joseph 0. Brian slær engar feil- nótur. Hálsbólguvæna hljómsveitin Hot'N Sweet leggur nú leið sína í Mosfellsbæ. Kraftaverk munu kyrjast fram á Álafoss föt best þar sem allir slæmir hálsar læknast. Hot'N Sweet er góð hljómsveit. Cooney. Sýningin hefst kl. 20 og síminn er 5511200. •Kabarett____________________________ Ef þú ert ekki búinn að fylgjast með á X-lnu í dag er kominn tími til að drífa sig. Komdu nið- ur í Blóðbanka fýrir kl. 15 og þá gefur X-ið þér miða á heitustu myndina, Da Blalr Witch Project. Núna er nefnilega Halloween og allir ógeðslegir. Borðið góðan mat um leið og þið horfið á Bee-Gees-sýningu á Broadway. í þessari frábæru sýningu syngja fimm strákar lög þeirra Gibb-bræðra. Strákarnir heita Krist- inn Jónsson, Davið 01- geirsson, Kristján Gislason, Kristbjörn Helgason og Svanur Knútur Kristinsson. Þeim til halds og traust eru tvær ungar söngkonur, þær Guðrún Árný Karlsdóttir og Kristján Gísla- son. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir. 1 dag, kl. 16, mæta hressir leikarar úr Lltlu hryllingsbúðinnl á Hard Rock Café og hræöa gestina í tilefni af Halloween. Allir gestir fá líka afslátt á Hryllingsbúðina og nokkrir heppn- ir boðsmiða i Sambióin. Fyrir börnin Það standa enn þá yfir prlnsessudagar í Nor- '* ræna húslnu þar sem börn geta klætt sig upp eins og prinsessur. í höllinni er einnig lista- smiðja þar sem hægt er að búa til ýmislegt konunglegt og skrautlegt.Gjald fyrir einstak- linga er kr. 100 en einnig er tekið á móti stærri hópum. GUESS Watches •Opnanir Grafík í mynd er sýning á verkum innlendra og erlendra listamanna sem opnuð verður á Kjar- valsstöðum i dag. Hlutisýningarinnar er verk frá fyrri öldum sem varpa Ijósi á hefðbundnar hugmyndir um miðilinn og dregur fram þær breytingar sem orðið hafa á hugmyndum lista- manna um lögmál grafíklistar. Þannig skapast mótvægi við söguna með hughrifum og tækni samtímans. Sögulegur hluti sýningarinnar kemur frá Listasafninu i Bergen og eru öll verkin eftir listamenn sem sett hafa svip sinn á listasöguna. Þar á meðal má nefna menn eins og Rembrandt og Goya. Án efa er þetta i fýrsta sinn sem verk margra þessara meistara eru sýnd á íslandi.Nýju verkin á sýningunni eru ýmist unnin eftir hefðbundnum leiðum eða teygja mörk miðilsins út á ystu nöf og beita til þess nútímatækni. íslensku listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru Aðalheiður Val- geirsdóttir, Anna Líndal, Benedikt G. Krist- þérsson, Guðmundur Á. Slgurjónsson, Guðný B. Guðjénsdóttlr, Halldór Ásgelrsson, Ingl- björg Jóhannsdóttlr, Kristlnn E. Hrafnsson, Kristján Steingrímur, Magdalena M. Kjart- ansdóttir, Sigrld Valtingojer og Valgerður Hauksdóttlr. Erlendu gestirnir eru Karen Du- gas, Chrlstoph Gerling, Geert Opsomer og Annu Vertanen. f miðrými og utandyra við Kjarvalsstaðl hefur Ragna Róbertsdóttlr unnið verk þar sem hún skapar einföld en kraftmikil tengsl á milli þess efniviðar sem hún notar og rýmisins. Verkið miðast við þetta ákveðna rými en vísar sterkt til landsins sem efniviðurinn er sóttur til. Ragna hefur flutt hluta Mýrdalssands að sýn- ingarrými Kjarvalsstaða en innandyra notar hún vikur og gler. Ragna Róbertsdóttir er á meðal athyglisverðustu listamanna okkar og hefur vinna hennar með efni úr náttúru fs- lands vakið verðskuldaða athygli enda hefur hún átt verk á sýningum viða um heim. Sýning- in stendur til 19. desember og er opið á Kjar- valsstöðum alla daga, frá klukkan 10 til 18. b í ó Bíóborgin October Sky ★★ Söguleg til- finningarík kvikmynd meö þeim Jake Gyllenhaal, Chris Cooper og Lauru Dern í aðal- hlutverkum.-HK Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.15 South Park ★★* Vinsælu þættirnir South Park eru komnir í bíó. Skemmtileg en engin snilld. -hvs Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Analyze Thls ★★★ -ÁS Sýnd kl.: 9, 11.05 Eyes Wlde Shut ★★★ -ÁS Sýnd ki.: 9 October Sky ★★★ October Sky er gefandi mynd, falleg en um leið raunsæ. -HK Sýnd kl.: 4.45, 6.55, 9, 11.10 Inspector Gadget ★ Sumar teiknimyndaseríur eiga aðeins að vera teiknimyndaseríur og ekk- ert annað. -HK Sýnd kl.: 5, 7 Bíóhöllin Runaway Brlde Julia Roberts og Richard Gere í pottþéttum smelli. Sýnd kl.: 5, 6.40, 9,11.20 The Hauntlng ★★ -HK Sýnd kl.: 9, 11.05 Leiðsögn er um sýningar safnsins alla sunnu- daga, kl.16. •F undir Það verður bylting í Frelsinu, kristllegri mið- stöð, með Stephan og Anne Christiansen. Byltingin fjallar um kynningu á stofnun nem- enda- og stúdentafélagsins „Ný kynslóð" en þau Stephan og Anne standa fyrir slíku starfi í Noregi þar sem 429 kirkjur standa að baki og yfir 3500 nemendur eru virkir þátttakendur. Dagskráin stendur alla helgina, byrjar í kvöld kl. 20, heldur áfram á morgun, kl. 20, og end- ar á sunnudaginn, kl. 20. Ráðstefna um rannséknir í féiagsvísindum verður haldin í Odda í dag og á morgun. Mark- mið ráöstefnunnar er að efla stöðu þessara fræða á fslandi með því aö kynna nýlegar rannsóknir og koma niðurstöðum þeirra á framfæri. f dag verður m.a. hægt að hlusta á þessa fyrirlestra:KI. 15: Frjáls lífeyrissparnað- urKI. 17: Árangursrikar leiðir til að breyta hegðun skólabarna.KI. 17: Þjóðsagnafræði sem tengist ReykjavikRáðstefnan er öllum opin og aðgangur er ékeypls. Jón Proppé myndlistar- gagnrýnandi heldur er- indi i Listasafninu á Akureyri um Feneyjat- víæringlnn. Tvíæringur- inn i Feneyjum var haldinn i 48. sinn nú í sumar. Þar er um að ræða stærstu sýningu í heimi á samtímalist sem haldin er reglu- lega og í á aðra öld hefur tviæringurinn verið einn af hápunktunum í alþjóðlegu sýningar- haldi. Sextíu lönd senda verk á sýninguna og sýna í sérbyggðum skálum en auk þess er fjöl- mörgum af þeim listamönnum sem mesta at- hygli hafa vakið boðið að sýna í sérstöku sýn- ingarrými þar sem yfir tíu þúsund fermetrar eru til ráðstöfunar. Erindið hefst klukkan Skuggabarinn býður alla velkomna sem eru 22 ára og eldri. Glimrandi skuggagleði og Nökkvl og Ákl sanna að plötusnúðum eru all- ir vegir færir. Sorrý stelpur en Sissó er í fríi þessa helgi. Enginn má koma i bláum galla- buxum og það kostar fimmhundruðkall inn. Kaffi Thomssen spriklar af hreinum frum- krafti. Kvöldið er tileinkað Résenberg og nostalgian ræður rikjum. Gamlir Rósenberg- vlnlr ganga af vitinu og dansa við djöfulinn. Best að mæta um miðnætti til að troðast ekki undir. Lelkhúskjallarinn býður breska diskósmelli velkomna og DJ. Leroy fylgir þeim til himna. •Krár Sóldögg heldur timamótadans- leik á Amster- dam. Tilefni dansleiksins er söngvara- skipti i hljóm- sveitinni. Rúnar Eiðs heilsar. Catalina er komin í ham og býður Kópavogs- búum að líta á Þotuliðlð. Víkingasveltin spilar fyrir matargesti í Fjöru- garöinum. Siðan tekur hljómsveitin Kos við og það verður dansleikur. Það er stuð á Gaukl á Stöng og hljómsveitin (rafár undirstrikar það. Harkan bítur ekki á Grandrokk. Gestir staðar- ins gæla við Clamedíu og innbyrða hart rokk- ið með bestu lyst. Höll ronanna stendur fyrir sinu. Gullöldin ríkir enn á Gullöldlnnl og Sælusveit- In getur ekki hætt að spila. Kaffi Reykjavík fagnar hljómsveitinni Gildru- mezz og býður öörum aö gera það sama. Vak- Böl 1 Saga Class er með þrusu ball á Hótel Sögu. Bjöggl Hall á Broad- way! Vá, þetta rímar næstum þvi... Allavega verður þrusuball hjá okkar manni og Lúdó sextett og Stefán reyna að hafa viö hon- um í Ásbyrginu. Samtökin 78 taka fram skartklæðin um helgina og halda árlegt galaball. Ballið verður í Þórshöll og húsið verður opnað kl. 23.00. Miðaverð er 1000 kr. fýrir félagsmenn en 1400 fyrir aðra. ©Klassík Richard Wagner-félaglð sýnir Niflungahrlng- Inn i Norræna húsinu. Sýningin hefst kl. 13.00 en áður talar Árnl Björnsson um texta Wagners. Óperan verður sýnd á veggtjaldi og með enskum skjátexta. •Sveitin Dalamenn, at- hugið! Hljóm- sveitin Á mótl sól leikur á „al- vöru“ sveita- balli í TJarnar- lundl, Dölum. Gleðilega Hrekkjavöku, börnin góð! Það verður matur, sýning og dansleikur, allt í einum pakka, í Egilsbúð I Neskaupstað. Sýn- ingin ber heitið Las Vegas-veislan og það eru Alþjóölega bandið og Stuðkropparnlr sem sjá um dansleikinn eftir sýninguna. Því miöur er uppselt á þessa frábæru sýningu en enn er laust á ballið. Miðaverð er 1500 kr. og aldurs- takmark 18 ár. Félag harmónlkuleikara heldur stórdansleik i Örn Friðriksson kveður og Jól Blg Daddy ★★ . -HK Sýnd kl.: 5, 9, 11 Prlnce Vallant ★★ -HK Sýnd kl.: 5, 7 The Klng and I ★★ -HK Sýnd kl.: 4.50, 7 Háskólabíó Instlnct Anthony Hopkins og Cuba Gooding Jr í górillu- spennumynd. kl.: 6.45, 9, 11.15 Siðasti söngur Mlfune ★ Er þetta ekki orðið ágætt, strák- ar? -ÁS Sýnd kl.: 11 Bowfinger ★★★ Bowfmger er kostuleg kómedía um örþrifaráð sem einbeittir menn gripa til á válegum tímum. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Ungfrúin góða og húsiö ★★★ Eftir dálítið hæga byijun er góður stígandi í myndinni sem er ágæt drama um tvær systur snemma á öld- inni. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9 Dóttir forlngjans ★* -HK Sýnd kl.: 9, 11.15 Rugrats myndln ★★ Litlu Rugrats krílin í bleyj- unum eru skemmtilegar teiknimyndapersónur. -HK Sýnd kl.: 5 Notting HIII ★★★ -HK Sýnd kl.: 11 Baráttan um börnin ★★ Barátta Soffiu Han- sen við að ná dætrum sínum frá Tyrklandi hef- ur verið með þjóðinni i mörg ár. -HK Sýnd kl.: 7, 9 Kringlubíó South Park ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Runaway Bride Sýnd kl.: 5, 6.40, 9,11.20 The Haunting ★★ Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9,11.15 The Klng and I ★★ Sýnd kl.: 4.50 Amerlcan Pie ★ -ÁS Sýnd kl.: 7.20, 9, 11 Laugarásbíó Thomas Crown Affair ★★ -HK Sýnd kl.: 7, 9, 11.05 The Sixth Sense ★★★ The Sixth Sense er þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmyndar; greindarleg, blæbrigðarík og full af göldrum. -ÁS Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9,11.15 Lína Langsokkur Sýnd kl.: 5 Astronaut’s Wife ★■>■ -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 The Out-of-Towners ★★ -HK Sýnd kl.: 7, 9,11 Regnboginn Sixth Sense ★★★ Sýnd kl.: 4:45, 6:50, 9, 11.15 Star Wars Eplsode 1 ★★ -ÁS Sýnd kl.: 5, 9 Outside Providence ★ -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Lína Langsokkur Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Frú Tingle ★ -HK Sýnd kl.: 5, 7, 11 Stjörnubió American Pie ★ Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Astronaut’s Wife *t -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Lola rennt Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Runaway Bride Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.20 \ 18 f Ó k U S 29. október 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.