Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Side 11
MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 33 ^ I>V Sport Iropar - ^ Mika Hakkinen er fæddur 28. sept- ember árið 1968 Finnland og erl fimmfaldur Finn- landsmeistari Ikart-smálbíla- akstri, enskur meistari og mVtvö- 1 meistarijlakkinen ícEarén árið 1993 faldur Formi hóf að aka fyrir og ók þá við hlið Ayrton Senna og gerði sér lítið fyrir og gerði betur en hann í fyrstu tímajekjmni sem þeir áttust við í. í siöasta kapppkstrinum árið 1995 lenti Hákkinepi mjögalvarlegu'filysi í tímatöku bár sem hann höfuðkúþu- brotnaði og var vart hugað lif nokkra 4aga. Eftir það er talið ai tengsl hans og Ron Dennis, keppnis- stjóra/liðsins, hafi styrkst til muna og hann líti á Hákkinen sem kjörson sinn. lAðeins rétt þrem mánuðum eft- ir slýsið var drengurinn mættur á æfingar hjá liðinu og var ekki að sjá að noklcuð hafi út af brugðið, svo gi var endVkoma hans. Síðan hefur Hákkinen bæft viö 13 sigrum og 22 ráspólum í safnið sitt, sem er einstakt afrek á svo skömm- um tíma. En amyá er ótrúlegt, að með aðeins 14 sigra fderlinum hefur hann krækt i tvo ökumannstitla á meðan Midiael Schumacher hefur að baki 3p'sigra en á jafii marga titla. Eddiýlrvine lenti á laugardags} al- varlegasta ói inu á ökumanns- ferli sínum þe{ hann missti stjóm áí Ferrari F-300 bíl sínum og ók á yfirj 200 km/h á öryggis; vegg og stój skemmdi bílinnv vine slapp viðJjnn- ur meioaiien örlitla togmjn-U hálsi. Eftir keppntna-i-gær-kyártaði hann undan verkjum í hálsinum og sagði að það hefði valdið sér vandræðum. / timatökum á laugardag missti Hákkinen tvær af fjórum tilraunum sínum til að bæta tíma sinn. Þriðja tilraun hans fór í vaskinn þegar tímatakan var stöðvuð vegna óhapps Eddie Irvine. Fjórða og síðasta til- raunin fór forgörðum þegar hann og Jean Alesi lentu nærri saman við síðustu beygjuna fyrir rásmarkið. / raun voru þaö mistök Hákkinens, sem þó kenndi Alesi um, því Sauber- ökumaðurinn var á hröðum hring á eftir Hákkinen sem var að undirbúa sig undir tímatöku þegar hann hægði óþarílega mikið á sér fyrir umrædda beygju og Alesi þurfti að beygja frá til að forðast árekstur. Báðir lentu þeir svo utan brautar og misstu tækifæri sín. Damon Hill ók sinn síðasta kapi^stur aðfara- ” junnudagsins svo óheppinn "að aka 'út úr braut- inni og þætti fljót- lega upp úk því. Þvi miður gat \heims- meistarinn fyrrverandi ekki meiri sæmd en nou með gerði. Hill sem er 38 ára hefur sagt að ald-\ uririn sé farinn að segja til sin og þettk hafi veriö rétt ákvörðun hjá sér að hætta f kappakstri. Hann hefur þó, ekki\útilokað þann möguleika atj hann snúi aftur sem starfsmaður eí eigandiskeppnisliðs. Árangur Prost-liúsins varjvérulega áhugaverður í timattJRúm og voru þeir Oliver Panis og Jarno Trulli á 6. og 7. rásstað. Þetta þakka þeir nýj- um og aflmeiri Peiieeot-vélum sem franski vélaframleiiKndinn útvegaði þeim fyrir kappak^iiuinn. En áreið- anleiki vélanna yar ekki mikill og féll Trulli út eftjr 3 hringi ög, Panis eftir 19. Mika Hákkinen kemur fagnandi í mark á Suzuka-brautinni í Japan. Michael Schumacher, Mika Hákkinen og Eddie Irvine ræða við blaðamenn. Keppinautarnir um heimsmeistaratitilinn, Mika Hákkinen og Eddie Irvine, fallast hér í faðma í verðlaunafhendingunni eftir síðasta mót tímabilsins sem fram fór á Suzuka-brautinni í Japan í fyrrinótt. Þar hafði Hákkinen betur og tókst að verja heimsmeistaratitil sinn. Reuter Óvenjulegt ár Formúlu 1 timabilið árið 1999 er fyr- ir marga hluti óvenjulegt og kemur til með að verða eftirminnilegt fyrir margar sakir. Fyrst skal telja það sem stendur mest upp úr, en það er óhapp Michaels Schumachers á Silverstone í sumar þar sem fótbrot hans tók hann úr umferð í sjö keppnum, ef sá breski er talinn með. Það setti sitt mark á tímabilið og fannst sumum sem það vantaði kryddið í kappaksturinn á meðan hans naut ekki við. Slakt hjá McLaren Síðan er það slakur árangur Mc- Laren-liðsins og var eins og þetta lang- besta hð ársins gerði allt til að vinna ekki titlana sem það hefði í raun átt að tryggja sér í september. Öll óhöpp Hákkinens á Silverstone, í Austurríki, í Þýskalani svo ekki sé minnst á mis- tök hans í San Marino og Monza þar sem hann ók sig út úr brautinni í for- ystu í bæði skiptin. Og síðan auðvitað glæsilegur titilsigur hans á Suzuka í gær. Það eru þó tveir ökumenn sem standa upp úr eftir þetta óvejulega tímabil þar sem sex ökumenn skiptu með sér sigrum ársins. Heinz H. Frentzen á Jordan hefúr verið að vinna geysilega vel og komið 11 sinn- um í mark í stigasæti og unnið tvo eft- irminnilega sigra í Frakklandi og á Ítalíu. Og öllum að óvörum var hann kominn í titilslaginn eftir Monza-sigur sinn. Ralf kom mest á óvart Það er aftur á mót skoðun blm. DV að Raif Schumacher hafi komið mest á óvart á þessu tímabili þar sem þessi ungi, efhilegi ökumaður stóð margoft uppi í hárinu á sér reyndari mönnum sem í öllum tiifellum voru á aflmeiri og betri bílum. Árangur hans á Silver- stone (3. sæti) og Monza (2. sæti) voru virkilega mikið afrek ef tekið er mið af öðrum Supertec-ökumönnum. Fisichella er honum næstur með 13 stig. Raif skoraði 35. Síðan eru það vonbrigði ársins. Það hljóta að verða Alessandro Zanardi. Þegar fréttist að þessi knái tvöfaldi CART-meistari væri á leið í Formúlu 1 til Williams áttu allir von á aö Schumacher og Hakkinen þyrftu að vara sig. Annað hefúr komiö á daginn og kláraði Zanardi tímabilið í gær án þess að fá eitt einasta stig alit árið. Ný- liðin Marc Gene hjá Minardi stóð sig betur. Einnig er árangur Benettons og British American Racing mikil von- brigði en það mætti tengja það við slakar vélar frá Supertec-vélaframleið- andanum. Arrows hefúr einnig verið mjög slakt og lítill metnaður í því hði. Prost bjargaöi andhtinu með öðru sæti Truhis á Nurbui'gring og tímatökunni á laugardag. Bestu keppnir ársins voru í Frakklandi, Núrburgring og Malasíu. -ÓSG Úrslitin 1. Mika Hakkinen McLaren 2. Michael Schumacher . . . Ferrari 3. Eddie Irvine . Ferrari 4. Heinz-Harald Frentzen . . Jordan 5. Raif Schumacher Williams 6. Jean Alesi . Sauber 7. Johnny Herbert . Stewart 8. Rubens Barrichello .. . . . Stewart 9. Jaques Villeneuve .... ...BAR 10. Alexander Wurz Benetton 11. Pedro Paolo Diniz .... . Sauber 12. Ricardo Zonta . ..BAR 13. Pedro de la Rosa . Arrows 14. Giancarlo Fisichella .. . Benetton Staðan Ökumenn: 1. Hakkinen, McLaren .... 76 2. Irvine, Ferrari 74 3. Frentzen, Jordan 54 4. Coulthard, McLaren . . . . 48 5. M. Schumacher, Ferrari. 44 6. R. Schumacher, Williams 35 7. Barrichello, Stewart . . . . 21 8. Herbert, Stewart 15 9. Ficishelle, Benetton . . . . 13 10. Salo, Ferrari 10 11. Trulli, Prost 7 12. Hill, Jordan 7 13. Wurz, Benetton 3 13. Diniz, Sauber 3 14. Panis, Prost 2 14. Alesi, Sauber 2 15. De la Rosa, Arrows . . . 1 15. Gene, Minardi 1 Zanardi, Williams, Takagi, Arrows, Badoer, Minardi, VUleneuve, BAR og Zonta, BAR hlutu ekkert stig. Keppnislið: 1. Ferrari .... 128 2. McLaren .... 124 3. Jordan 61 4. Stewart 36 5. Williams 35 6. Benetton 16 7. Prost 9 10. Sauber 5 11. Arrows 1 11. Minardi 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.