Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999
Spurningin
Hvað finnst þér um deilu sr.
Gunnars Björnssonar við
sóknarbörn sín?
Þórarinn Þórarinsson verktaki:
Hef ekki skoðun á því.
Ósk Jónsdóttir heimavinnandi:
Hef ekki fylgst með því máli.
Hörður Erlingsson: Ég styð sr.
Gunnar.
Hilmar Arnarsson: Hann á að
víkja, hann hefur hagað sér þannig.
Björn Einarsson körfuknattleiks-
maður: Hann á að víkja.
Kristín Kristjánsdóttir: Þetta er
leiðindarmál.
Skarphéðinn Einarsson skrifar:
í vor var sagt frá því í fréttum að í
athugun væri að fá breskt ferjufyrir-
tæki tO að heíja siglingar frá Aber-
deen í Skotlandi til Þorlákshafnar.
Margir væntu góðs af þessum fyrir-
ætlunum. Hvar skyldi nú mál þetta
vera statt?
Það eru aðeins um 800 km frá
nyrsta odda Skotlands til Austfjarða.
Frá Þorlákshöfn er svo aðeins um 21
klukkustundar sigling til Skotlands.
Ef af þessu yrði opnast ýmsir mögu-
leikar fyrir íslendinga tU að koma
vörum tU Bretlands og annarra Evr-
ópulanda t.d. með bUum með dráttar-
vagna, og einnig að flytja vörur hing-
aö til lands. Héðan hefur verið selt
mikið af tölvubúnaði og öðrum tólum
og tækjum tU fiskvinnslu í Aberdeen
og Peterhead, þar sem þessar vörur
líka vel. Algengt er að fiski sé ekið frá
þessum stöðum til HuU og Grimsby,
sem er um 13 tíma akstur. Færeying-
ar landa fiski í Peterhead og selja á
Humbersvæðinu.
Sumir kunna að halda að erfitt sé
að aka í vegakerfi með vinstri umferð
sem er í Bretlandi. En svo er ekki.
Umferðarmannvirki eru miklu meiri
og betri en hér á landi. Stálgrindverk
skilja að akstursleiðir og á helstu
hraðbrautunum eru 5 akreinar í
hvora átt. Þarna er umferðarmenning
mjög þróuð og get ég um það vitnað af
eigin raun. Frá Skotlandi eru tíðar
ferðir til írlands og einnig ferjuferðir
frá Newcastle og HuU til Skandinavíu
og HoUands. Ekki má gleyma Ermar-
Þórhallur hringdi:
AUir íslendingar hljóta að for-
dæma risnukostnað hins opinbera
sem er nú kominn í 5 milljónir
króna á dag. Þetta var þó ekki upp-
lýst fyrr en eftir því var gengið af
Jóhönnu Sigurðardóttur. Enginn
hefði nokkru sinni vitað um þessi
fim ef ekki hefði hún spurt og kraf-
ist svara. Risna ríkisins hefur
hækkað jafnt og þétt í áranna rás,
og eftir að þingmenn og embættis-
Einar Jónsson skrifar:
Fram hefur komið í opinbemm
skýrslum nýveriö að þrátt fyrir sam-
þykktir aðila vinnumarkaðarins
áram saman um að stefna að styttri
vinnuviku sjást engin merki um að
svo sé. Ég furða mig nú ekki á því og
ætti raunar enginn að gera. Fólk hér
vinnur mun meira en í flestum ööram
vestrænum ríkjum og það stafar að
sjálfsögðu af því að almenn laun era
með þeim lægstu sem þekkjast.
Um launin semja svo forystumenn
launþegafélaganna við vinnuveitend-
ur og þessum launþegaforingjum hef-
ur aldrei tekist að koma skjólstæðing-
um sínum upp úr láglaunafarinu. Það
hefur verið samið um „þjóðarsátt" í
[LÍ©ÍfMlE)Æ\ þjónusta
allan sólarliringinn
Lesendur geta sent mynd af
sér með bréfum sínum sem
birt verða á lesendasíðu
sundsgöngunum sem mjög þægilegt er
að nota.
En aftur að Þorlákshöfn. Stutt er
þaðan til Reykjavíkur, og því myndi
þessi ofannefnda þjónusta nýtast höf-
uðborgarsvæðinu vel. í Þorlákshöfn
ætti að koma upp höfn til uppskipun-
ar úr og í fragtskip. Sundahöfn er
senn fullnýtt og mikill tími sparast
við að koma til Þorlákshafnar. Mikið
af vörum kemur í Sundahöfn og fer út
á land með skipum og bílum. Með því
að hafa hluta af þessari starfsemi í
Þorlákshöfn má létta af götum borgar-
menn komast á bragðiö með farseð-
ilinn í annarri hendi og dagpeninga
í hinni, eins og það hefur verið orð-
að, þá er ekki að sökum aö spyrja. -
Ríkisstarfsmenn beinlínis hrifsa
allt sem þeir ná í til að ferðast og
gera sér glaðan dag með einum eða
öðrum hætti. - Þetta er bara bláköld
staðreynd.
Og meö einum eða öörum hætti
verða ráðamenn að stöðva þennan
risnuleik strax. En þingmenn eru
tvígang og ég sé ekki fyrir mér neina
aðra samninga í komandi kjaravið-
ræðum. Sumir launþegaforingjar eru
meira að segja farnir að láta 'hafa eft-
ir sér að umfram allt þurfi að halda
stöðugleikanum, hvað sem launakjör-
um og kaupmætti líöur. - Kaupmátt-
urinn fæst með stöðugleikanum, segja
þeir svo, til þess að róa okkur, al-
mennu launþegana.
Ef þessir forystumenn launþegafé-
laganna og handhafar samninga um
kaup og kjör væru hæfir samninga-
menn hvikuðu þeir ekki frá því að
innar mikilli þungaumferð.
Einnig mun Suðurstrandarvegur
tengja Suðurland Keflavíkurflugvelli
og hugsanlega mætti markaðssetja
flug til Keflavíkur frá Ameriku og
áfram með ferju til Skotlands frá Þor-
lákshöfn þar sem allt væri til reiðu, þ.
á m. vöruskemmur með nýtísku
frystigeymslum. Þetta ættu þingmenn
Suðurlands að taka fyrir á Alþingi.
Markaðssetja sitt kjördæmi. Það er
óþarfi að allt sé í Reykjavík, og því má
ýmsu jafna út til nærsveitanna.
tregir til að játast undir aðhald, það
las ég t.d. í blaðinu Degi sl. þriðju-
dag þar sem þingmenn voru spurð-
ir hvort þeim fyndist risnukostnað-
ur ríkisins of hár. Aðeins einn þing-
maður af fimm, Pétur Blöndal, lét í
ljós andúð sína á t.d. dagpeninga-
austrinum. Hinir fjórir vildu ferðast
áfram óáreittir í skjóli hins alþjóð-
lega samstarfs eins og þeir tóku
flestir til orða. Lágkúruleg sjónar-
mið.
hífa verulega upp lægstu launin og
krefjast þess aö aðrir kæmu ekki á eft-
ir með kröfur til ríkisvaldsins með
enn meiri launahækkanair. Þetta hafa
launþegaforingjar aldrei gert, heldur
staðið upp í miðjum klíðum, þakkað
fyrir sig og góðgjörðirnar á samninga-
fundunum, og skrifað undir það sem
að þeim hefur verið rétt. - Þjóðarsátt
eftir þjóðarsátt. Og þess vegna styttist
vinnuvikan aldrei, fólk verður að
vinna og biðja um aukavinnu til að
lifa. Svo einfalt er það.
DV
Óarðbærar
framkvæmdir
Ó.S.K. skrifar:
Ég hlaut aö taka mér penna í
hönd og skrifa nokkrar línur eftir
að forseti borgarstjómar kom
fram með þá hugmynd að ein flug-
braut dygði fyrir flug til og frá
Reykjavíkurflugvelli. Þetta er auð-
vitað hárrétt og hefði átt að koma
fram miklu fyrr. Ég er ósátt við
hvernig mitt fólk í borgarstjóm
(sjálfstæðismenn) heldur á þessu
máli. Það er eins og það þykist
ekki vita af því eða forðast að
ræða það málefnalega. Segir í
mesta lagi sem svo: Skipulagið er
nú einu sinni afgreitt og flugvöll-
urinn verður þarna þar til árið
2016 og þá má vera að breytingar
verði gerðar. Ekkert ákveðið, eng-
in fost skoðun? Allir vita að þama
er verið að fara út i óarðbærustu
framkvæmdir sem um ræðir hér á
landi. Þarna verður að grípa í
taumana og annað hvort að leyfa
endurvinnslu og þá lengingu á
einni braut eða loka Reykjavíkur-
flugvelli alveg. Sem er langbesta
lausnin.
Gyðingarnir
géfast ekki upp
Tóti hringdi:
Alveg er það merkilegt með
þjóðflokk gyðinga, hvað þeir eru
þrjóskir og þrautseigir í senn.
Maður hefur séð skrif frá yfir-
manni Stofnunar Simonar Wies-
enthals í Morgunblaðinu
nokkrum sinnum ásamt svari
ritstjórnar Mbl. sem ber af sér að
það dragi taum einhverra
manna eða afla sem ekki vilja .
taka undir með yfirmanni Wies-
enthal-stofnunarinnar. Maður-
inn, Efraim Zuroff, hlýtur að
vera einn ötulasti talsmaður
þeirra gyðinga sem enn eltast
við hvern þann sem tengist
hinni svonefndu helfor gegn gyð-
ingum, einkum í Þýsklandi á
stríðsárunum. En það er einmitt
fyrir svona þrjósku (eða þraut-
seigju) sem gyðingum tekst það
sem fáum hefur tekist. Nefnilega
að koma sér fyrir í fjármála-
heiminum vestanhafs sem víð-
ast. Nefna má Hollywood sem
dæmi þar sem gyðingar ráða
flestu sem þeir vilja ráða og eru
sjálfir margir hverjir leikstjórar,
framleiðendur og jafnvel leikar-
ar.
Enn um „Stutt
í spunann"
Kristján skrifar:
Mig langar til að taka undir
með Sigurrós í DV 24. þ.m. þar
sem hún segir þáttinn Stutt í
spunann vera hörmulegan. Ég
hef af þrjósku einni saman horft
á alla þættina, til að fá af þeim
heildarmynd. Og niðurstaðan er
sú sem áður greinir. - Ég vil þó
undanskilja einstaka listamenn,
t.d. kóra, hljófæraleikara og átt-
ræða konu á Hólmavík sem söng
ótrúlega vel. Allt annað er hrein-
lega húmorslaust rugl. Stytta
mætti þáttinn um 30 mínútur
eða losa okkur við hann að fullu.
Flókaskórnir
fundnir
í lesendabréfi i DV sL þriðjudag
frá Guðbjörgu var fyrirspum um
hvar fengjust hinir svokölluðu
gömlu, góðu flókaskór. Hún sagð-
ist vera búin að spyrjast fyrir um
þá í nokkrum verslunum en feng-
ið neikvæð svör um tilvist þeirra
þar. Nú hefur Lesendasíða DV
komist að því að í verslun Elling-
sen á Grandagarði 2 er rétt ókom-
in sending af þessum skóm og
verða sennileg til í næstu viku.
Einnig hefur Skóhöllin, Bæjar-
hrauni 6 í Hafnarfirði, upplýst að
þar fáist flókaskór þessir á verði í
kringum 1000 kr. Áhugafólk um
flókaskóna góðu er því í góðum
málum, lesi það DV í dag.
Fimm milljónir á dag
- risnukostnaöur úr böndunum
Vinnuvikan styttist aldrei
- semur launþegaforystan af sér?
Skrifað undir „þjóðarsátt" eftir „þjóðarsátt“ og samt styttist ekki vinnuvikan.
- Samningar að hefjast f Karphúsinu.