Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999
15
Rafmagnstæki í jólagjöf:
Sum afar
orkufrek
Rafmagnstækin á heimilinu
eyða misjafnlega miklu.
Rekstur heimilistölvunnar
kostar um 694 krónur á ári
og rekstur sjónvarpstækis
um 1635 krónur á ári, sam-
kvæmt útreikningum Orku-
veitunnar.
íslendingar eru ákaflega kaupglaðir
þegar kemur að raftækjum og nú er
svo komið að enginn þykir maður
með mönnum nema hann eigi a.m.k.
tvö sjónvarpstæki og að lágmarki eina
öfluga heimilistölvu. Verð á raf-
magnstækjum hefur farið lækkandi
og hafa undanfarin ár verið sannköil-
uð gósentíð fyrir raftækjaunnendur.
Sjálfsagt ætla margir að gefa einhver
rafmagnstæki í jólagjöf eða endumýja
eitthvað í búinu fyrir jólin. En ekki er
sopið kálið þótt í ausuna sé komið ef
þannig má að orði komast, þ.e. að það
er ekki nóg að kaupa tækin því að
rekstur þeirra kostar sitt.
Rekstur algengra rafmagnstækja
felst að sjálfsögðu aðallega í rafmagn-
6.000
ins langtum ódýrastur.
í útreikningum Orkuveitunnar er
gert ráð fyrir að járnið sé notað í sam-
tals þrjár klukkustundir á ári sem
sumum finnst e.t.v. frekar lítið. Miðað
við þá notkun kostar rekstur jámsins
aðeins 22 krónur á ári.
Næstódýrastur er rekstur brauð-
ristarinnar. Gert er ráð fyrir að
brauðristin sé notuð í tíu mínútur á
dag. Sú eyðsla kostar 372 krónur á ári.
Sjónvarp og tölva
Samkvæmt útreikningum Orku-
veitunnar kostar rekstur
1000 vatta ryksugu og EZQl
1000 vatta hárþurrku .534
387 krónur á ári. Þá er
gert ráð fyrir að þessi
kr.
Hverju eyöa rafmagnstækin? &9SQ
f - i
JJ57. |°63| L
j.
inu sem þau eyða. Samkvæmt upplýs-
ingum frá Orkuveitu Reykjavíkur em
rafmagnstækin hins vegar ákaflega
misfrek á það.
Ódýrar vöfflur
Af þeim tækjum sem skoðuð vom
að þessu sinni er rekstur vöfflujáms-
tæki séu notuð í um eina klukkustund ■
á viku.
Margir eiga erfitt með að hugsa sér
heimili án sjónvarps og myndbands-
tækis. Myndbandstækið er mun ódýr-
ara í rekstri en sjónvarpið. Rekstur
þess kostar aðeins 496 krónur á ári
miðað við sex klukkustunda notkun á
hverjum degi. Sama notk-
un á sjónvarpstækinu
kostar hins vegar 1635
krónur á ári.
Ódýrar í
rekstri
Netfíklar og
aðrir tölvuáhuga-
menn geta hugg-
að sig við það
að þótt sím-
reikningurinn
sé í hærra
lagi þá eyðir
tölvan sjálf
ekki miklu.
Miðað við
þriggja klukku-
stunda notkun á
dag kostar rekstur
tölvunnar 694 krónur á
ári. Rekstur kaflikönnunnar og
örbylgjuofnsins er álíka dýr og
rekstur tölvunnar. Ef miðað er við
tveggja lítra kaflikönnu sem notuð
er í flmmtán mínútur á dag kostar
rekstur hennar 558 krónur. Ör-
bylgjuofninn er litlu dýrari í
rekstri. Notkun 1300 vatta ofns i
fimmtán mínútur á dag kostar 599
krónur á ári.
Eyða meira
Algeng heimilistæki, eins og
þvottavél og uppþvottavél, eyða skilj-
anlega talsvert meira rafmagni en
litlu rafmagnstækin sem hafa þegar
verið skoðuð.
Þvottavélin er þó mun ódýrari i
rekstri heldur en upp-
þvottavélin. Miðað er við
þvottavél sem þvær mislitan
þvott á 60° C tvisvar í
i viku. Sú notkun kostar
1157 krónur á ári.
Hins vegar er miðað við að
uppþvottavélin sé notuð fjórum sinn-
um í viku. Sú notkun kostar 2650
krónur á ári.
Vatnsrúmið dýrast
Næstdýrast í rekstri af þeim raf-
magnstækjum sem könnuð voru var
350 lítra kæli- og frystiskápur. Eðli-
lega er gert ráð fyrir að skápurinn sé
í notkun allan sólarhringinn árið um
kring. Sú notkun kostar 4887 krónur.
Langdýrast í könnuninni er 350
vatta vatnsrúm. Rekstur þess kostar
9534 krónur á ári.
-GLM
Verðkönnun á hárgreiðslustofum:
Jólaklippingin misdýr
Samkeppnisstofnun kannaði ný-
lega verð á þjónustu hjá 183 hár-
snyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu.
Kannaðar voru 14 þjónustuliðir, þ. á
m. klipping karla, kvenna og bama,
hárþvottur, lagning, litun, permanent
og strípur. Sambærileg könnun fór
fram fyrir einu ári.
Þegar verðbreytingar hjá stofunum
eru athugaðar kemur í ljós að þjón-
ustuliðir hafa að meðaltali hækkað
um rúmlega 6% á einu ári.
Meðalverðbreyting hjá einstökum
stofum var mjög mismunandi. Hjá 31
stofu var verðið óbreytt eða hafði
lækkað lítillega frá því í fyrra. Hjá
105 stofum hafði verðið hækkað um
I- 10%. Verð á 33 stofum hækkaði frá
II- 20%. Hjá þrettán hársnyrtistofum
var um meira en 20% hækkun að
ræða.
Mikill verðmunur
Þegar mismunur á hæsta og
lægsta verði á hinum einstöku
þjónustuliðum hárgreiðslustofanna
er skoðað kemur mikill verðmunur
í ljós.
Ódýrasta klipping karla kostar
900 krónur en sú dýrasta 3240 krón-
ur og er verðmunurinn er 260%. Ef
um nýja línu er að ræða er klipp-
ingin ódýrust á 1000 krónur en dýr-
ust á 3650 krónur. Verðmunurinn
er 265%.
Enn meiri munur er á ódýrustu
og dýrustu klippingu kvenna.
Ódýrasta klippingin kostar 1000
krónur en sú dýrasta kostar 4020
krónur og er verðmunurinn þvl
302%.
Þær sem ætla að láta blása á sér
hárið fyrir jólaballið eða árshátíð-
ina ættu að bera vel saman verð á
hárgreiðslustofum þvi verðmunur-
inn er mikill. Ódýrasti blásturinn
Lægsta verð
Hæsta verð
Hvað kostar jólaklippingin?
- verð og munur í prósentum
5000
4000
3000
2000
1000
krónur
kostar
500 krónur en sá dýrasti 2650 krón-
ur og er verðmunurinn því hvorki
meiri né minni en 430%.
Munur á klippingu barna er
einnig mikill. Ódýrasta bamaklipp-
ingin kostar 700 krónur
en sú dýrasta 2000
krónur. Verðmunurinn
er 186%.
Þeir sem ætla að láta
lita hár sitt eða setja
strípur í það ættu
einnig að kanna vel
verð á hárgreiðslustof-
um. Litun í stutt hár
kostar minnst 1000
krónur samkvæmt
könnunni en mest 3879
krónur. Verðmunurinn
er 288%.
Strípur í stutt hár
kosta minnst 1250 krón-
ur samkvæmt könnunni
en mest 3900 krónur. Þá
Karlar og konur
er miðað við að
notuð sé hetta en ekki álpappír. Ál-
strlpur í stutt hár kosta hins vegar
talsvert meira því þær kosta minnst
Verð á klippingu og annarri þjónustu hárgreiðslustofa er
mjög mismunandi og því rétt að kanna vel verð áður en
haldið er af stað í jólaklippinguna.
2000
krón-
ur sam-
kvæmt könnunni
en mest 5110 krónur. Verðmunur-
inn er 156%.
Verðskrár vantar
Samkvæmt reglum eiga að vera
skýrar verðskrár yfir algengustu
þjónustu hársnyrtistofa við inn-
göngudyr auk þess sem
verðskrár eiga að liggja
frammi við afgreiðslukassa.
Við athugim kom í ljós að á
aðeins 26% hársnyrtistofa
eru verðskrár við inn-
göngudyr en á 85% þeirra
ery verðskrár við af-
greiðslukassa.
Þá skal neytendum bent á
að í uppgefhu veðri á þjón-
ustu í verðskrá skulu öll
efni sem notuð eru vera
innifalin. Einnig er vert að
minna neytendur á að
kynna sér verð á þjónustu
áður en hún er veitt til að
koma í veg fyrir misskiln-
ing. -GLM
Sparn-
Ef maturinn er of saltur er
ekki nauðsynlegt að henda hon-
um því ýmsu er hægt að bjarga
með einfoldum húsráðum. í súp-
ur og pottrétti er best að setja
nokkrar sneiðar af hráum kart-
öflum sem þú hendir að eldun
lokinni þegar þær hafa sogið í sig
saltið.
Annað ráð á sömu rétti er að
setja sina skeiðina af hvoru, epla-
ediki og sykri út í.
Of sætt
Bætið salti út í.
Ef um aðalrétt er að ræða eða
grænmeti setjið þá eina tsk af
eplaediki saman við.
Of Ijós sósa
Litaðu með sósulit.
Best er að brúna hveitið vel
áður en vökvanum er bætt í. Það
kemur einnig i veg fyrir kekki.
Önnur aðferð við að brúna
hveitið er að setja það í hitaþolið
ílát og setja það með kjötinu í ofn-
inn. Þegar kjötið er fullsteikt er
hveitið orðið brúnt og tilbúið í
þessa finu sósu.
Of þunn sósa
Hrærið saman vatni og hveiti í
þunnan jafning. Bætið hægt út í
soðið og hrærið þar til sýður.
Silkimjúk sósa
Geymdu í krukku blöndu af
hveiti og kornsterkju, jafn mikið
af hvoru. Settu 3-4 msk í aðra
krukku, bættu vatni í, hristu og
fyrr en varir er kominn góður
jafningur i sósuna.
sosa
Ef sósan er of feit er gott ráð að
strá yflr hana örlitlu af matar-
sóda.
Sölnað grænmeti
Ef nýtt grænmeti er sölnað eða
visið þá skal skera burtu brúnu
blettina. Skolið því næst í köldu
vatni, þurrkið og kælið í ísskáp í
eina klukkustund eða svo.
Hægt er að hressa við léleg
salatblöð með því að setja þau i
skál af vatni, bæta sítrónusafa í
vatnið og setja í ísskáp í eina
klukkustund.
Salatblöð og sellerí verða hörð
á ný ef þau eru sett i pott með
köldu vatni og nokkrum sneiðum
af hráum kartöflum er bætt sam-
an við.
Of þunn kartöflu-
stappa
Kartöflur sem hafa verið soðn-
ar of lengi geta farið alveg í graut
þegar mjólkinni hefur verið hellt
saman við stöppuna. Þetta er
hægt að laga með því að strá
þurrmjók yflr og þá fæst besta
kartöflustappa í heimi. -GLM