Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Page 26
50 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 Áramótaúttekt Magnús Jónsson veöurstofustjóri: Vindstigin kvödd - ámóta umræöa og þegar z var aflögð sem meirihlutinn af þjóðinni kunni ekki aö nota Fátt er vinsælla umræðuefni á ís- landi en blessað veðrið. Það er sá þáttur i umhverfi okkar sem öruggt má telja að allir hafi einhverja skoð- un á. Það þarf því ekki að vekja neina furðu að breytingar á viðmið- unareiningum í veðurmælingum veki hörð viðbrögð úti í þjóðfélag- inu. Það var árið 1805 sem breskur flotaforingi, að nafni Francis Beaufort, setti fram kvarða til að áætla vindstyrk út frá kraftáhrifum vindsins á yfirborð sjávar og á segl herskipa þess tíma. Kvarðinn, sem kenndur er við upphafsmanninn, náði heimsútbreiðslu og hafa vind- stigin tólf, sem kvarðinn skiptist i, veriö notuð alit fram á þennan dag til að meta lárétta hreyfingu lofts- ins. Það er engin tilviljun að kvarð- inn endaði í 12 því þar liggja efri mörk þess sem er í mannlegum mætti að meta út frá áhrifum vind- styrksins á yflrborð sjávar. Við þær aðstæður er sjórinn þakinn hvítri froðu, skyggni nánast ekkert og eng- in leið að meta áhrif aukins vind- styrks. Nú hefur verið horflð frá því að nota hin hefðbundnu vindstig og þess í stað er stuðst við vindhraða- mælingar í metrum á sekúndu, m/s. Hefur þetta mælst misvel fyrir og víst er að mörgum gengur erflðlega að hætta að hugsa í vindstigum. Minni gagnrýni en búist var við Magnús Jónsson veðurstofustjóri segir að veðurfræðingar hafl orðið fyrir mun minni gagnrýni á þessar breytingar en þeir reiknuðu með í Rakarastofan Klapparstíg Með filmu á rúðunni eru farþegar öruggari ef rúðan brotnar, minnl hætta er á að rúða spiundrist um allan bíl. Með filmu á bílrúðunni iíður fóiki betur, vegna minni hita og birtu, allir eru öruggari og bfllinn verður fallegri. Scima gildir um hús, 300% sterkara gler. Fáðu nánari upplýsingar hjá okkur. Asetníng meöhita - fagmenn fO/óf //: Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 upphafi Og lík- lega hafi fleiri fagnað þessum breytingum. „Ég dreg þó enga dul á það að við höfum fengið gagn- rýni. Það liggur t.d. fyrir þingsá- lyktunartillaga um að gera ein- hverja bót á þessu. Gagnrýn- in er af tvenn- um toga. Ann- ars vegar flnnst mönnum eftir- sjá í þeim heit- um sem við not- uðum, gola, kaldi og svo framvegis, og hins vegar hafa einstaka menn bent á að eðli- legra hefði verið að nota kUómetra á klukkustund. Vita ekki hvað gola eða kaldi merkir Við höfum á hinn bóginn orðið vör við það að mjög stór hluti þjóð- arinnar hefur ekki hugmynd um hvað gola eða kaldi merkir. Manna á meðal eru það kannski þrjú orð sem notuð eru yfir vindstyrk: logn, blástur og rok. Við töldum í sjálfu sér að þótt orðin og heitin yfir vind væru ágæt væru þau ekki rétt not- uð í málinu hjá stærstum hluta þjóðarinnar. Því eru ekki mjög sterk rök fyrir því að við höldum sérstaklega i þessi heiti. Vindstiga- skalinn byggðist á því að verið var að áætla vindhraða samkvæmt sjón- rænu mati. Nú er farið að mæla hann og við vildum stefna að þvi að koma því á framfæri að fólk vissi fyrst og fremst um vindhraða sem er hættulegur. Samkvæmt alþjóðasamþykkt- um Hættulegur vindhraði er fyrst og fremst vindhviður sem standa í mjög skamman tíma, minna en klukkustund. Hviður sem standa stutt vara ekki nema í brot úr klukkustund og því er miklu eðli- legra að tala um vind í metrum á sekúndu en kílómetrum á klukku- stund. Auk þess var gerð alþjóðleg samþykkt fyrir um 30 árum að miða einingar í lengd í metrum og tíma í sekúndum í svokölluðu Sl-eininga- kerfi. Eftir þessu hafa allar Norður- Árið 1960 var ákveðið að taka upp samræmt alþjóðlegt einingakerfi (Sf-einingakerfi, Systeme Internationale d’Unites) og að grunneiningarnar yrðu sjö: metri (lengd), sekúnda (tími), kílógramm (massi), kelvín (hiti), amper (raf- straumur), mól (flöldi) og kandela (ljósstyrkur). Ekki var vanþörf á að reyna að samræma einingar þar sem í notkun voru alls kyns eining- ar með ótrúlega breiðri skírskotun, s.s. til konunglegrar þumallengdar og líkamshita nautgripa. Hraðaein- ingin i þessu Sl-kerfi er því metri á landaþjóðimar farið. Að visu má benda á að á meginlandi Evr- ópu nota menn kílómetra á klukkustund og á Bretlandseyj- um nota menn mílur á klukku- stund. Þegar vind- mælar fóru að koma til sögunn- ar var að vísu önnur eining notuð til að mæla vind sem líka er notuð nú en það eru hnút- ar sem er sjómíl- ur á klukku- stund. Þessi ein- ing er enn notuð í flugi og við not- um hana að hluta til í veðurskeytum sem send eru milli veðurstöðva. Við höfum verið skammaðir fyrir að við séum að slátra góðum og gegnum íslenskum heitum sem menn vissu oft ekki sjálfir hvað þýddu. Þá er það líka þannig að al- gengasti meðaltalsvindhraði á ís- landi er flögur vindstig samkvæmt okkar mælingum áratugum saman. Þessi flögur vindstig heita stinn- ingsgola sem við höfum aldrei notað í daglegu tali. Menn fengu einhvern tilflnninga- legan krampa út af þessum breyt- ingum. Þetta hefur verið ámóta um- ræða og þegar z var aflögð í málinu sekúndu eða m/s. Á síðustu áratug- um hefur mikið áunnist um allan heim í að staðla einingar þótt enn vanti mikið upp á að það hafi að fullu tekist. Ekki síst hefur kostnað- ur við að breyta gömlum einingum tafið framgang málsins. Norræn samþykkt Snemma á áttunda áratugnum mótuðu veðurstofustjórar á Norður- löndunum fimm þá stefnu að taka skyldi upp vindhraðaeininguna metra á sekúndu i veðurþjónust- sem hafði þó engan framburðarleg- an sess og meirihlutinn af þjóðinni kunni ekki að nota.“ Úr millíbörum í Pascal - Eru fleiri breytingar á döflnni hjá ykkur á mælieiningum eins og úr millíbörum í Pascal? „Já, en við eigum eftir að gera það formlega. Við höfum bent á að í þessu Sl-ein- ingakerfi er krafteiningin Newton, en gamla krafteiningin var Din. í gamla kerfinu var þrýstingseining- in Din á fersentímetra sem kallað var bar. Einn þúsundasti úr bari var því millíbar. En í þvi nýja er þrýstingseiningin Newton á fer- metra nefnd eftir manni sem hét Pascal, hundrað Pascal eru þá hektó Pascal. Til þess að þurfa ekki að breyta tölunum neitt hafa menn unni. Af ýmsum ástæðum, m.a. vegna þess hve óvíða vindur var mældur en ekki áætlaður hér á landi, hefur þessi breyting ekki komið til framkvæmda hér. Hinar Norðurlandaþjóðirnar flórar hafa hins vegar fyrir alllöngu tekiö þessa einingu upp í almennu veðurþjón- ustunni, enda vindmælavæðingin gengið hraðar fyrir sig hjá þeim. Því miður hefur ekki náðst sam- staða meðal annarra þjóða um að laga sig að Sl-einingakerfinu og víða í Evrópu hefur einingin kiló- metrar á klukkustund, km/klst, hoppað á milli og segja að eitt gam- alt millíbar er það sama og eitt hektó- Pascal, hPa. Reyndar eru Bandaríkjamenn verstir allra þjóða í alls konar „ein- ingabastörðum". Þeir tóku t.d. aldrei upp millíbar heldur mæla þeir loftþrýsting í tommum. Þá mæla þeir lengdina á kvikasilfur- súlunni sem loftvogin sýnir. Þegar þrýstingurinn er eitthvað nálægt því að vera 1015 millíbör (eða hPa) þá er lengdin á kvikasilfurssúlunni nálægt 28 tommum eða ca 76 sentí- metrum. Það eru því auðvitað mörg ljón eftir í veginum í sambandi við þessi einingamál. Ég held þó að fyrst við fórum út í breytingar hafi verið eðlilegast að gera það yfir í alþjóð- lega samþykkta einingu." -HKr. leyst Beaufort-kvarðann af hólmi. Og hinir oft svo sérstæðu Bretar nota (land) milu á klukkustund í al- mennri veðurþjónustu. Samtök Evrópuþjóða innan Al- þjóða veðurfræðistofnunarinnar hafa samþykkt aö nota skuli m/s í öllum veðurskeytum í almennri veðurþjónustu, þótt hnútar verði enn um sinn notaðir í flugveður- þjónustu. -Heimild M.J./Veðurstofa ís- lands. Magnús Jónsson veöurstofustjóri. Vindhraði í metrum á sekúndu, m/s 1 m/s = 3,6 km/klst - 1,944 hnútar. Minna en 5 m/s = mjög hægur vindur 5-10 m/s = fremur hægur vindur 10-20 m/s = talsverður vindur 20-30 m/s = mjög hvasst, fólk þarf að gá aö sér Meira en 30 m/s = stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli aö nauðsvnialausu, hættulegt Lí£3 Alþjóðlega Sl-einingakerfið ----------------------------------------1----------------------------------------------------------------------—----------—----------------- Samanburður við vindstigatöfluna IilMiiiilÉiÍ'ffÍftiinilíiÉlliiifillliiHHnfflíliii litelifVar-r ■ 0,0 m/s 0 vindstig logn 0,8 m/s 1 vlndstlg andvari 2,4 m/s 2 vindstlg kul 4,3 m/s _ 3 vlndstlg gola 6,7 m/s 4 vindstig stinningsgola (blástur) 9,3 m/s 5 vindstig kaldl 12,3 m/s 6 vindstig stinningskaldi (strekkingur) 15,5 m/s 7 vindstig allhvass vindur (allhvasst) 18,9 m/s 8 vindstig hvassviðri (hvasst) 22,6 m/s 9 vindstig stormur 26,4 m/s 10 vindstig rok 30,5 m/s 11 vindstig ofsaveður Yfir 30 m/s 12 vindstig fárviðri , DVI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.