Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Page 17
+ 16 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 25 Sport Sport '*1 — ENGLAND A-deild: Derby - Watford ............2-0 1-0 Strupar (2.), 2-0 Strupar (72.) Everton - Leicester .........2-2 1-0 Hutchison (15.), 1-1 EUiott (26.), 1-2 Elliott (31.), 2-2 Unsworth (56.) Leeds - Aston ViUa ..........1-2 0-1 Southgate (19.), 1-1 KeweU (46.), 1-2 Southgate (62.) Newcastle - West Ham........2-2 1-0 Dabizas (18.), 2-0 Speed (65.), 2-1 Lampard (84.), 2-2 Stimac (88.) Sheff.Wednesday - Arsenal . . 1-1 0-1 Petit (40.), 1-1 Sibon (56.) Southampton - Bradford .... 1-0 1-0 Davies (55.) Tottenham - Liverpool.......1-0 1-0 Armstrong (23.) Wimbledon - Sunderland .... 1-0 1-0 Cort (30.) Coventry - Chelsea .....i kvöld Manch. Utd - Middlesbro . frestað Leeds 21 14 2 5 35-24 44 Manch.Utd 19 13 4 2 50-25 43 Arsenal 21 12 4 5 37-21 40 Sunderland 21 11 5 5 35-25 38 Liverpool 21 11 4 6 31-18 37 Tottenham 20 10 4 6 32-23 34 Chelsea 18 9 3 6 26-18 30 Leicester 21 9 3 9 30-30 30 Everton 21 7 8 6 35-30 29 Aston Villa 21 8 5 8 21-22 29 West Ham 20 7 7 6 24-23 28 Middlesbro 19 8 3 8 23-26 27 Wimbledon 21 5 10 6 32-35 25 Coventry 19 6 6 7 26-22 24 Newcastle 21 6 6 9 34-37 24 Southampt. 20 5 5 10 24-32 20 Derby 21 5 4 12 19-32 19 Bradford 20 4 5 11 15-30 17 Watford 21 4 2 15 17-44 14 Sheff.Wed. 20 2 4 14 17-J6 10 B-deild: Birmingham - Huddersfield .... 1-0 Blackburn - Wolves............1-1 Charlton - Nottingham Forest . . 3-0 Crewe - Manchester City......1-1 Fulham - Tranmere.............1-0 Grimsby - Sheffield United .... 2-2 Norwich - Portsmouth..........2-1 Port Vale - Ipswich...........1-2 Stockport - Crystal Palace...1-2 Swindon - QPR.................0-1 WalsaU - Bolton...............2-0 WBA - Barnsley ...............0-2 Man. City 26 16 4 6 40-21 52 Charlton 25 15 5 5 45-26 50 Ipswich 26 14 7 5 43-27 49 Barnsley 25 15 3 7 50-36 48 Huddersf. 26 14 5 7 44-27 47 Stockport 26 11 7 8 32-35 40 QPR 26 10 9 7 35-30 39 Fulham 26 9 12 5 25-20 39 Blackburn 25 9 10 6 32-25 37 Norwich 25 10 7 8 25-23 37 Wolves 25 9 9 7 29-25 36 Tranmere 26 10 5 11 37-37 35 Birmingh. 25 9 8 8 34-28 35 Cr. Palace 26 8 8 10 36-41 32 Bolton 25 8 8 9 33-30 32 Sheff. Utd 26 8 7 11 33-41 31 Nott. For. 26 7 7 12 26-32 28 Crewe 26 7 7 12 25-33 28 Grimsby 26 7 6 13 27-45 27 WBA 26 5 12 9 24-32 27 Port Vaie 25 5 8 12 28-36 23 Portsmouth 26 5 8 13 28-41 23 Walsall 26 5 7 14 26-42 22 Swindon 26 3 9 14 18-42 18 C-deild: Brentford - Stoke............0-1 Cardiff - Preston............0-4 Staða efstu Uða: Wigan 24 15 9 0 47-20 54 Preston 24 15 7 2 42-19 52 Bristol R. 24 15 5 4 32-15 50 Millwall 24 13 6 5 38-25 45 Burnley 24 12 7 5 33-21 43 Gillingham 23 12 6 5 42-28 42 Notts Co. 25 12 6 7 37-26 42 Stoke 24 11 8 5 34-21 41 Brentford 25 10 7 8 36-33 37 Boumemth 25 10 4 11 35-36 34 Luton 24 9 6 9 30-32 33 Wycombe 24 8 8 8 30-30 32 Bury 22 7 9 6 35-29 30 Enska knattspyrnan í gær: Southgate felldi Leeds - staöa Man. Utd oröin mjög vænleg Manchester United þurfti ekki að spila í gær til að styrkja verulega stöðu sína við topp ensku A-deildar- innar. Meistararnir sitja reyndar enn í öðru sætinu en á meðan þeir voru á flugi til Brasilíu þar sem þeir taka þátt í heimsmeistaramóti fé- lagsliða beið Leeds óvæntan ósigur heima gegn Aston Villa. United á nú tvo leiki til góða á Leeds en einu stigi munar sem fyrr. Vamarjaxlinn Gareth Southgate lék Leeds grátt. Tvö fyrstu deilda- mörk hans síðan í desember 1998 tryggðu Villa sigur á Elland Road, 1-2. Glæsimark frá Harry Kewell eftir 15 sekúndur í seinni hálfleik var Leeds skammgóður vermir. „Þeir hljóta að vera kátir í Ríó núna. Öll hin toppliðin misstigu sig S dag. Við vorum án fimm sterkra leikmanna og það var of mikiö,“ sagði David O’Leary, stjóri Leeds. Hermann nálægt marki Wimbledon kom í veg fyrir að Sunderland kæmist nær efstu liðun- um með 1-0 sigri. Carl Cort skoraði markið og litlu munaði að Hermann Hreiðarsson bætti öðru við fyrir Wimbledon en eftir mikinn 60 metra sprett var hann stöðvaður á siðustu stundu af Steve Bould. Heppnin var með Wimbledon í lok- in þegar Kevin Phillips átti hörku- skot í þverslá. Hermann lék allan leikinn í vöm Wimbledon. Arsenal mátti sætta sig við jafn- tefli gegn botnliði Wednesday en þar jafnaði Hollendingurinn Gerald Sibon fyrir heimaliðið með glæsi- legu skallamarki, 1-1. Tottenham vann mjög verðskuld- aðan sigur á Liverpool, 1-0. Chris Armstrong fór illa með fjögur dauðafæri en skoraði með glæsilegu langskoti og það færði liði hans stig- in þrjú. Liverpool ógnaöi sjaldan, enda Michael Owen og Robbie Fowler ekki með. Branko Strupar, belgíski Króat- inn hjá Derby, skoraði fyrstu mörk sín eftir komuna frá Genk þegar Derby vann Watford, 2-0. Fyrra mark hans, eftir 70 sekúndur, var jafnframt fyrsta mark aldarinnar í deildinni og Derby slapp úr fallsæti þar sem Bradford tapaði á meðan í öðrum fallslag í Southampton. Jó- hann B. Guðmundsson lék ekki með Watford. West Ham átti góðan endasprett í Newcastle, skoraði tvivegis undir lokin og krækti í stig úr leik sem virtist tapaður. Amar Gunnlaugsson sat á vara- mannbekk Leicester sem gerði 2-2 jafntefli við Everton. Bolton lá í Walsall í B-deildinni skellti Walsall Bol- ton með 2-0 sigri en Bolton var manni færra allan síðari hálfleik- inn. Eiður Smári Guðjohnsen og Guðni Bergsson léku allan leikinn með Bolton en hvorugur íslending- anna var í hópnum hjá Walsall. Lárus Orri Sigurðsson tók út leik- bann þegar WBA beið lægri hlut fyrir Barnsley, 0-2. Enn útisigur hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson stýrði Stoke enn til útisigurs í C-deildinni, nú 0-1 gegn Brentford. Peter Thome skoraði markið á 60. mínútu. Einar Þór Daníelsson kom inn á fyrir hann 8 mínútum fyrir leikslok en Sigursteinn Gíslason var ekki með Stoke. Ekki heldur Brynjar Björn Gunnarsson, sem væntanlega leikur sinn fyrsta leik fyrir félagið um næstu helgi. Ivar Ingimarsson lék allan leikinn með Brentford og vsir rétt búinn að skora i byrjun leiks. Stoke er áfram i 8. sæti en er nú al- veg á hælum næstu liða fyrir ofan. Sjötta sætinu þarf að ná tn að kom- ast i úrslit um sæti í B-deildinni. Bjarki Gunnlaugsson lék síðustu 20 minúturnar með Preston sem burstaði Cardiff í Wales, 0-4. -VS Gareth Southgate, annar frá vinstri, fagnar ásamt félögum sínum eftir að hafa skorað annað mark sitt og Aston Villa gegn Leeds. Reuter Draumalið Evrópu iþróttafréttamenn hafa valið knattspyrnulið ársins í Evrópu 1999 sem nefnist draumaliðið. Liðið er skipað eftirtöldum: Markvörður: Oliver Kahn......B. Miinchen Vamarmenn: Jaap Stam .........Man. Utd Roberto Carlos...Real Madrid Lilian Thuram........Parma Miöjumenn: David Beckham .....Man. Utd Sebastian Veron......Lazio Luis Figo........Barcelona Rivaldo .........Barcelona Sóknarmenn: Gabriel Batistuta .Fiorentina Andrei Shevchenko..AC Milan Christian Vieri......Inter -GH Fowler er ekki til sölu Gerard Houllier, knattspymu- stjóri Liverpool, sagði í gær- kvöld að ekkert vær hæft í frétt- um um að félagið myndi selja Robbie Fowler til Manchester United eða Leeds. Enskir fjöl- miðlar gerðu mikið úr því í gær og fyrradag og vangaveltur voru uppi um að Eiður Smári Guð- johnsen yrði keyptur frá Bolton í stað Fowlers. „Fowler er einn besti sóknar- maður heims og hornsteinn í liði framtíðarinnar sem við erum að byggja upp á Anfield. Framlag hans tO liðsins síðan ég gerði hann að varafyrirliða í sumar hefur verið fyrsta flokks," sagði m.a. í yfirlýsingu frá Houllier. -VS Valdimar Grímsson æföi með landsliðinu í gær: Tel mig vera á réttri leið - fer í læknisskoðun í Wuppertal á föstudag Valdimar Grímsson tók þátt í æfingu landsliðsins í Laugardals- höllinni í gærkvöld. Eins og áður hefur komið fram fékk Valdimar blóðeitrun í hnéð í kjölfar aögerðar sem hann gekkst undir í nóvem- ber. Hann hefur eins og gefur að skilja verið fjarri góðu gamni með þýska liðinu sínu Wuppertal. Hans hefur þar verið sárt saknað enda einn af lykilmönnum liðsins. „Ég tel mig vera á réttri leið en þetta er auðvitað allt spurning um tíma. Ég tók ekki á til fulls á þess- ari æfingu en það þýðir ekkert annað en vera bjartsýnn á fram- haldið,“ sagði Valdimar eftir æf- ingu í gærkvöld. Valdimar hefur ekki enn fengið leyfi frá félagi sinu fyrir þátttöku á Evrópumótinu í Króatíu sem hefst síðar í þessum mánuði. Hvert verður næsta skref Valdi- mars í því máli? „Ég fer I læknisskoðun í Wupp- ertal á fostudaginn kemur. Ef ég stenst hana fæ ég um leið græna ljósið frá félaginu fyrir undirbún- ing og keppni með landsliðinu. Þá ætla ég að fara til móts við liðið sem verður í Frakklandi um helg- ina,“ sagði Valdimar í gærkvöld. Áður kynnst meiðslum fyrir stórverkefni Valdimar hefur áður kynnst því að eiga í meiðslum fyrir stórverk- efni með landsliðinu. Hann hafði þá með ótrúlegri seiglu að koma sér í form áður en til kastanna kom. „Jú, ég hef tvívegis áður meiðst skömmu fyrir keppni með landslið- inu. í fyrra dæminu teygði ég á krossböndum í júní fyrir Ólympíu- leikana í Barcelona 1992 og í seinna skiptið handarbrotnaöi ég fyrir heimsmeistaramótið hér á landi 1995. í báðum tilfellunum kom ég mér í form og tók þátt í báðum keppnunum. Við skulum vona að svo verði einnig nú,“ sagði Valdimar Grímsson, -JKS Valdimar Grímsson teygir á hnénu sem hann hefur átt í meiðslum í á æfingunni í gærkvöld. Á meðan ræðir hann við félaga sinn í landsliðinu, Róbert Sighvatsson. DV-mynd Hilmar Þór ^ Þorbjörn Jensson um æfingar næstu daga: I stífari kantinum - sex æfingar fyrir Frakklandsferðina á fimmtudag Duranona til Kúbu - kemur í undirbúninginn til íslands 11. janúar Róbert Duranona kemur ekki til móts við landsliðið fyrr en 11. janúar. Hann verður því fjarri góðu gamni í landsleikjunum við Frakka ytra um næstu helgi. Duranona hélt til Kúbu eftir síðasta leik hans með Eisencah sem hann leikur með í Þýskalandi. „Af persónulegum aðstæðum fór Duranona til Kúbu. Móðir hans á í veikindum og vildi hann vera hjá henni í nokkra daga áður en hann kæmi til íslands. Ég tók fúllt tillit til íslenska landslíðið í handknattleik kom saman í fyrsta sinn saman í gær til undirbúnings fyrir Evrópumótið í Króatíu síðar í þessum mánuöi. Á síð- ari æfingunni í Laugardalshöllinni í gærkvöld voru langflestir mættir sem á annað borð ganga sæmilega heilir til skógar. Nokkur meiðsli eru í hópnum og getur Aron Kristjánsson fyrst um sinn ekki verið með. Á hinn bóginn tóku þeir Valdimar Grímsson og Bjarki Sigurðsson þátt í æfingunni en svo virðist sem þeir séu á batavegi. Ólafur Stefánsson kom beint frá Þýskalandi á æfinguna í Höll- inni og var ekki annað aö sjá en létt væri yfir hópnum að vanda. Mann- skapurinn fer í gegnum nokkuð harðar æfingar fram að ferðinni til Frakk- lands en lagt verður upp þangað á fimmtudagsmorguninn. Leikið verður við Frakka á fóstudag og sunnudag í borgunum Bordeaux og Pau. Markmiðið að fá sem mest út úr leikjunum við Frakka „Við verðum með sex æfingar fram að Frakklandsferðinni. Æfingar verða í stífari kantinum og við munum keyra okkur upp, eins og sagt er. Með hlið- sjón af þvi má búast við að strákarnir verði í þyngri kantinum gegn Frökk- um. Við munum að sjálfsögðu samt gera okkar besta gegn þeim og mark- miðið er að fá sem mest út úr þeim leikjum. Eftir heim- komuna taka við æf- ingar og leikir og þeir eiga eftir að vekja athygli. í þeim verða eflaust óvænt- ar uppákomur. Ég tel þetta prógramm henta okkur betur en að fá Túnismenn hingað heim sem ekkert varð af þegar til kastana kom. Það er gaman að vera búinn að fá mannskapinn í hendur og ég horfi bara bjartsýnn fram á veginn,“ sagði Þorbjörn Jensson landsliðsþjálf- ari. -JKS Bjarki Sigurðsson: Fara varlega „Ég hef hvílt vel undanfarið og þetta lítur ágætlega út. Eins og staðan er í dag verð ég með á EM í Króatíu en það er ljóst að ég verð að fara mjög varlega. Æfrngin í gær kom ágætlega út. Hvað hönd- ina varðar þá hef ég ekki áhyggj- ur af henni. Mér hefur einhvem veginn tekist að útiloka þau meiðsli og þau há mér ekki sem stendur. Verra er með lær- vöðvann en ef ég fer gætilega þá gengur þetta vonandi. Er á meðan er,“ sagði Bjarki Sigurðsson. -SK Aron á batavegi Aron Kristjánsson, sem leikur með danska liðinu Skjem, horfði á félaga sína í landsliðinu á báðum æf- ingum þess í gær. Aron varð fyrir því óláni að slita liðþófa í hné fyrir nokkrum misserum og gekkst undir aðgerð hér á landi nokkrum dögum fyrir jól. Aron sagði i gærkvöld að aðgerðin hefði gengið vel og hann vonaðist eft- ir því að geta farið af stað á næstu dögum. Brynjólfur Jónsson, læknir liðsins og sá sem gerði aðgerðina á Aroni, skoðaði hnéð f gær og var 5 NBA-DEILDIN Urslitin í nótt: Boston - Cleveland........105-98 Walker 32, Pierce 17 - Kemp 23, Murray 22. Philadelphia - Milwaukee 124-120 Iverson 45, Hill 22 - Robinson 25, Allen 25. Washington - Golden State .99-87 Richmond 19, Strickland 15 - Jamison 21, Starks 16. Orlando - Detroit.......106-118 Gattling 26, Magette 20 - Hill 42, Hunter 25. Chicago - Portland .......63-88 Brand 23, Benjamin 19 - Stoudemire 16, Wells 15. Utah - Denver.............109-89 Malone 33, Russel 17 - McDyess 24, Van Exel 16. í fyrrinótt: Miami - Orlando ........111-103 Lenard 23, Mashburn, Mouming 21 - Wahad 22, Armstrong 16, Doleac 14. Miami vígði nýja og glæsilega keppn- ishöll í leiknum gegn Orlando. Lengst af stefndi í öruggan sigur Orlando en Miami skoraði 32 stig gegn 19 í fjórða leikhluta og jafnaði, og sigraði síðan í framlengingu. Fyrsta stórmót ársins í golfi: Lehman hreppti 72 milljónirnar - Tiger Woods langt frá sínu besta Tom Lehman lék á als oddi og sýndi allar sínar bestu hliðar. I sigurlaun fékk hann litlar 72 milljónir króna Reuter Bandaríkjamaðurinn Tim Leh- man sigraði á fyrsta stórmóti ársins í golfi en 12 af fremstu kylfingar heims öttu kappi á golfvellinum í Arizona í Bandaríkjunum um helg- ina. Lehman lék hringina fjóra á 267 höggum eða 13 undir parinu og fékk i sigurlaun 1 milljón dollara eða um 72 milljónir króna. Lehman lék á þremur höggum færra en landi hans, David Duval, sem kom í öðru sætinu á 270 höggum. Duval lék sið- asta hringinn á parinu, eða 70 högg- um, en Lehman lék á 67. Þeir voru jafnir eftir níu holur á síöasta hringnum en þá skildu leiðir. Lehman átti feikigóðan endasprett og fékk fugl á fimm af síðustu sex holunum og tryggði sér sigur. Duval fór ekki tómhentur heim þvi hann fékk í sinn hlut um 36 milljónir króna. 267 Tom Lehman 68 65 65 67 270 David Duval 65 69 66 70 275 Vijay Singh 70 69 67 69 277 David Love 70 67 73 67 278 Sergio Garcia 71 69 68 70 279 Justin Leonard 69 72 69 69 280 Paul Lawrie 70 70 66 74 281 John Houston 74 67 72 68 281 Hal Sutton 70 72 69 70 282 Tiger Woods 65 71 70 76 288 Phil Mickelson 72 74 72 70 292 Mark O’Meara 73 71 73 75 þessara aðstæðna hans og það varð aö samkomulagi á milli okkar að hann kæmi til íslands 11. janúar. Þá um leið tekur hann þátt í undirbúningi okkar fyrir Evrópumótið, sagði Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfari. -JKS ákveðiö að hann færi í styrkjandi æf- ingar næstu daga. Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfari sagði að Aron liti vel út. Þorbjöm sagði enn fremur að danska liðið hans, Skjem, hefði legið í honum til aö taka þátt í bikarúrslitaleiknum þann 9. janúar. „Læknir landsliösins telur það ekki skynsamlegt. Það tekur einfald- lega tíma að ná sér af þeim meiðsl- um sem Aron stendur í. Því minna sem áreitið er á hnéð því fyrr fer hann í gang,“ sagði Þorbjöm. -JKS Tiger Woods, sem var nær ósigr- andi á síðasta ári, náði sér ekki á strik að þessu sinni og varð að láta sér lynda 10. sætið. Woods lék síð- asta hringinn á sex höggum yfir parinu, á 76 höggum, sem er slakasta skor Woods í eitt og hálft ár en hann lék samtals á 282 högg- um. Úrslitin urðu annars þessi: -GH Bland í poka Ásgeróur Ingibergsdóttir var á gamlársdag útnefnd íþróttamaður Vals 1999. Ásgerður leikur meö kvennaliði Vals í knattspymu og is- lenska landsliðinu og varð marka- drottning fslandsmótsins með 20 mörk. Magnús Árnason var útnefndur íþróttamaður FH 1999. Magnús leikur í marki meistaraflokks karla í hand- knattleik og á liðnu ári átti hann einna stærstan þátt í góðum árangri FH á íslandsmótinu og i bikarkeppn- inni. ítalski markvörðurinn Massimo Taibi, sem er á mála hjá Manchester United, er að reyna að komast að hjá ítölsku A-deildarliði. Hann vill vera þar í sex mánuði og mæta svo sterk- ur til leiks með United þegar næsta tímabil hefst í haust. United keypti Taibi frá Venezia fyrir 500 miRjónir króna fyrir tímabilið. Hann fékk að spreyta sig í upphafi leiktíöarinnar en gerði sig sekan um mörg slæm mistök og var settur út í kuldann. Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Brad Friedel, varamarkvörður Liverpool, hefur komið þeim skila- boðum til norska meistaraliðsins Rosenborg að hann sé falur. Rosen- borg hefur veriö í markvarðarleit en sem er kunnugt hefur Árni Gautur Arason verið á mála hjá Rosenborg. Leicester, liö Arnars Gunnlaugs- sonar, er á höttunum eftir Sören Frederiksen, framherja danska A- deildarliðsins AaB. Frederiksen hélt til viðræðna við Martin O’Neill, stjóra Leicester, í gær en liðið er sagt reiðubúiö að greiða um 100 milljónir króna fyrir leikmanninn. Luis van Gaal, þjálfari spænska knattspymuliðsins Barcelona, og brasil- iski sniUingurinn Rivaldo hafa ekki náð að sætta sjónarmið sín en eins og fram kom f fréttum á síðustu dög- um nýliðins árs lentu þeir upp á kant hvor við annan þegar van Gaal viðraði þá hug- mynd að færa Rivaldo til á vellinum og láta hann leika úti á vængnum í stað þess að spila á miðjunni. Rivaldo, sem kjörinn var knatt- spyrnumaður ársins 1999, verður ekki í byrjunarliði Börsunga í leikn- um gegn Real Sociedad annað kvöld vegna þessara deilna við van Gaal og framtíð hans hjá félaginu er óráðin þó svo að hann sjálfur vilji ekki yfir- gefa liðið. Fram hefur komið að ítalska liðið Lazio er tilbúið að greiða morðfé fyrir Rivaldo og eins hafa for- ráðamenn Manchester United litiö hýra auga til kappans. Daninn Lars Christiansen í Flens- burg er markahæsti leikmaður þýsku A-deildarinnar í handknattleik. Hann hefur skorað 127 mörk. Kyung-Shin Yoon, Gummersbach, kemur næstur með 109 mörk, Stephane Joulin, Eisenach, 100, Johan Pettersson, Nordhorn, 99 og Nicolaj Jacobsen, Kiei, 99. Enginn íslendingur er i hópi 20 markahæstu leikmanna en Rúss- inn Dmiti Filippow, fyrrum leik- maður Stjömunnar, er í 18. sæti með 72 mörk. Sundmaöurinn Örn Arnarson hef- ur verið kjörinn íþróttamaður Hafnar- fjaröar. Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart enda vann Öm glæsileg afrek á síö- asta ári. Þetta er þriöji titilinn sem Örn hlýt- ur á skömmum tima en hann var útnefhd- ur íþróttamaður árs- ins af Samtökum íþróttafréttamanna og lesendur DV völdu hann íþrótta- mann ársins. Jim Smith, knattspymustjóri Derby, hyggst reyna að fá skoska landsliðs- manninn Jackie McNamara frá Celtic en McNamara er meö lausan samning í vor og því ekki eins dýr nú og ella. Smith hefur þegar keypt Craig Burley frá Celtic, Branko Strupar frá Genk og fengiö Georgi Kinkladze á leigu frá Ajax, og hyggst leggja aUt í sölumar til að koma Der- by úr fallbaráttu ensku A-deildarinn- ar hið fyrsta. Roberto Baggio tilkynnti í gær að hann myndi leika áfram með Inter Milano í ítölsku knattspymunni, út þetta tímabil hið minnsta. Baggio hef- ur lítiö fengið aö spila í vetur og virt- ist á leiö frá félaginu eftir snörp orða- skipti hans og Marcellos Lippis þjálfara í fjölmiðlum en nú hafa sætt- ir tekist. -GH/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.