Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000
27
Fréttir
Gott aðgengi er mannréttindi:
Engin viðurlög þótt
lög séu brotin
DV, Suðurlandi:
Alþjóðadagur fatlaðra var 3. des-
ember. Sjálfsbjörg, landssamband
fatlaðra, heldur upp á alþjóðadag
fatlaðra ár hvert með afhendingu
viðurkenninga fyrir gott aðgengi
hreyfíhamlaðra að þjónustustofnun-
um og fyrirtækjum. Þar er um að
ræða tvenns konar viðurkenningar,
annars vegar fyrir nýtt húsnæði þar
sem aðgengi er mjög gott og hins
vegar fyrir úrbætur á eldra hús-
næði sem hafa leitt af sér betra að-
gengi fyrir hreyfihamlaða.
„Það er vel við hæfi að við forum
nú út fyrir borgarmörkin með há-
tíðina. Landssambandið varð 40 ára
á þessu ári en félagið hér í Ámes-
sýslu, eins og reyndar nokkur fleiri
félög, varð fertugt í fyrra,“ sagði
Guðmundur Magnússon, formaður
ferlinefndar Sjálfsbjargar, í samtali
við DV. Hjá Sjálfsbjörgu hefur verið
unnið mikið starf að aðgengi.
„Sjáffsbjörg er fyrst og fremst fé-
lag hreyfihamlaðra, við höfum
kannski látið Öryrkjabandalagið
meira um að berjast fyrir lífeyri og
öðru slíku þó við auðvitað tökum
þátt í þvi. Þetta er alltaf að verða
meiri spuming um mannréttindi,
Guömundur Magnússon og Arnór
Pétursson - í Bandaríkjunum gilda
sömu lög um aðgengi og kynþátta-
fordóma. Hér á landi er bygginga-
reglugerö hiklaust brotin.
alveg sama hvort um er að ræða að-
gengi eða lífsviðurværi," sagði Guð-
mundur.
Guðmundur segir að á þeim árum
sem veittar hafa verið viðurkenn-
ingar fyrir gott aðgengi hafi orðið
breytingar í jákvæða átt, þetta sé í
áttina. „Við emm komin með ágæt
lög og byggingarreglugerð en því
miður er enn verið að brjóta hvort
tveggja í sambandi við aðgengi. Það
er verið að fara fram hjá lögunum
því það eru engin viðurlög gegn því
að menn brjóti þau. Það er kannski
þess vegna sem við emm líka að
veita viðurkenningar fyrir nýjar
byggingar sem ætti ekki að þurfa
fæm menn að lögum," sagði Guð-
mundur Magnússon.
Það er mismunandi milli landa
hvað lögum um aðgengi er fylgt
hart eftir. „í Bandarikjunum heyrir
skert aögengi undir mismunun. Um
aðgengi fatlaðra í Bandaríkjunum
gilda sömu lög og varðandi kyn-
þáttafordóma. Það má ekki mis-
muna manni ef hann er fatlaður, þá
á hann að hafa aðgengi að öllu. það
er hægt að sekta fyrirtæki, svipta
rekstrarleyfum og láta þau sæta
dagsektum ef þau fara ekki að lög-
um. Okkur vantar i raun og veru
viðurlög hér hjá okkur, ef menn
fara ekki að mjög góðum lögum og
byggingarreglugerðum um að að-
gengi eigi að vera fyrir alla. Það
sem er aðgengi fyrir alla er ekki
bara fyrir fatlaða. Ungt fólk, konur
með bamavagna og kerrur og full-
orðiö fólk sem er farið að slitna.
Þetta er bæði upphafið og endirinn.
Það sem er mest um vert er að ef
menn gera ráð fyrir þessu strax við
byggingu húss þarf það ekki að vera
dýrara í byggingu. En ef þarf að
fara að breyta og bæta eftir að hús-
ið er byggt þá erum við komin í
stjamfræðUegar tölur,“ sagði Amór
Pétursson, formaður Sjálfsbjargar,
landssambands fatlaðra.
Á degi fatlaðra voru Össuri hf. og
Grunnskólanum í Þorlákshöfn veitt-
ar viðurkenningar vegna nýbyggðra
húsa. Tryggingastofnun ríkisins,
Tannlæknastofa Jóns Birgis Jóns-
sonar og Tannsmíðastofa írisar B.
Guðnadóttur, Hlíðarendakirkja í
Fljótshlíð, Eden í Hveragerði, Bóka-
safnið í Hveragerði og SólvaUaskóli
á Selfossi fengu viðurkenningar fyr-
ir vel heppnaðar breytingar með tU-
liti tU fatlaðra. -NH
HAPPDRÆTTI $as nýuW 1 WMují/
Vinningaskrá
32. útdráttur30. desember 1999
íbúðarvinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
9258
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
17127 | 21328 4 03 9 1 5553 1
Nýtt félag um
verslunarrekstur KEA
DV, Akureyri:
Um áramótin var stofnað nýtt
hlutafélag um verslunarrekstur
Kaupfélags Eyfirðinga. Nýja félagið
verður fyrst um sinn rekið undir
nafninu Matbær ehf. og verður í
fyrstu a.m.k. að fuUu í eigu KEA.
Nýja félagið er þriðja stærsta
matvöruverslanakeðja landsins með
um 4,5 miUjarða króna ársveltu.
Verslunum félagsins verður skipt
upp í þrjá flokka, lágvöruverðs-
verslanir undir nafninu Nettó, stór-
markaði undir nafninu Úrval og
svokaUaöar þægindabúðir undir
nafninu STRAX. Þessu tU viðbótar
er svo kostsala fyrir skip sem teng-
ist Nettó. Vöruinnkaup verða sam-
eiginleg og byggð á því sem í dag er
þekkt sem Samland sf. Fram-
kvæmdastjóri Matbæjar verður Sig-
mundur Ófeigsson en deUdarstjórar
Hannes Karlsson, Friðrik Sigþórs-
son, Ellert Gunnsteinsson og Gísli
Gíslason.
Verslanir félagsins eru 15 talsins
Nettóverslanirnar skila langstærstum hluta af veltu Matbæjar.
um aUt land en langstærsti hluti
veltunnar kemur frá Nettóverslun-
unum tveimur á Akureyri og i
Reykjavík. Stórmarkaðimir Úrval
eru tveir á Akureyri og á Húsavík
en undir STRAX heyra 11 verslanir
sem eru á Akureyri, Kópavogi,
Siglufirði, Dalvík, Húsavík, í Mý-
vatnssveit, Hrísey, Ólafsfirði og
Grímsey. -gk
Húsavík:
Hvalamiðstöðin á fjárlög
Dy Akureyri:
„Þótt þær fjórar miUj-
ónir sem hér um ræðir á
fjárlögum séu ekki nema
brot af þeirri upphæð
sem þarf til að byggja upp
safnið þá fagna ég mjög
þessari ákvörðun. Hún
sýnir að stjómvöld ætla
að styðja það að hér verði
byggð.upp hvalamiðstöð
og ekki annars staðar,
eins og hefur t.d. verið
gert varðandi SUd-
arminjasafnið á Siglu-
Ásbjörn Björgvins-
son, forstöðumaöur
í Hvalamiöstöðinni
á Húsavík.
DV-mynd gk.
firði,“ segir Ásbjöm
Björgvinsson, forstöðu-
maður Hvalamiðstöðvar-
innar á Húsavík, sem hef-
ur fengið framlag á fjár-
lögum ríkisins.
Ásbjöm segir að safnið
sé nú þegar í aUt of litlu
húsnæði og hugmyndin sé
að flytja það í gamla slát-
urhúsið í bænum þar sem
fáist t.d. sú lofthæð sem
þurfi. „Við eigum t.d.
beinagrindur af bæði búr-
hval og hnúfubak sem við
komum ekki fyrir vegna
þess að okkur vantar pláss með
nægjanlegri lofthæð. Vonandi stend-
ur þetta aUt tU bóta svo að við getum
byggt safnið sem fyrst upp í nýju
varanlegu húsnæði,“ segir Ásbjöm.
Húsavík má með sanni nefna
„hvalabæinn" hér á landi. Þar hefur
Hvalamiðstöðin þegar yfir að ráöa
miklum íjölda muna sem tengjast
sögu hvalveiða og vinnslu hvals hér
á landi og frá Húsavík fóru um 20
þúsund manns í hvalaskoöunarferð-
ir á Skjálfanda á yfirstandandi ári,
auk mikUs fjölda fólks sem kom í
bæinn tU að skoða safnið í Hvala-
miðstöðinni. -gk
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfald ur)
476 9745 17555 291711 45901 64458
8849 14628 24325 33809| 54966 68318
Húsbúnaðarvinningur
I vr. 10.1 100 Kr. 20.000 (tvolaldur)
68 13156 21633 31559 38807 51446 65407 74269
1527 14740 23085 32601 38941 53166 65864 75082
2909 14998 23484 33032 38952 53653 66587 75383
3712 15145 24184 34001 39132 55093 68297 75604
4840 15966 24890 34354 41383 55612 68898 76040
5178 16086 25028 34995 4 1433 56736 70842 77745
6166 17884 25178 35112 44442 59446 71394 77840
6394 18071 25718 36267 44577 59800 71996 78064
8953 18192 26319 36468 46867 60443 72165 79665
9339 20665 26447 37195 48353 61513 72307
10506 20760 2826 1 37677 49602 61680 72354
10877 20817 29913 38251 49623 62368 72790
12343 20959 30449 38617 50437 64592 73387
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaidur)
608 9138 15358 26357 36504 45648 56206 69581
755 9265 16003 26452 36673 45854 56207 69600
1514 9337 16109 26504 36765 46809 56664 70045
1539 9365 16259 26619 37341 47041 57164 70557
1882 9757 16719 26739 37419 47144 57622 70582
2463 9884 16975 26813 37886 48658 57684 70759
2871 9944 17409 27145 38337 48727 58689 71553
3023 1038 1 17499 27379 38363 48728 60179 72905
3145 10497 18190 27785 38528 48775 60281 72990
3496 10585 18645 28507 38616 49106 60480 73293
3631 10772 18948 29182 38725 49519 60841 74259
4155 1118 0 19289 29572 39159 49722 61481 75058
4360 11208 19374 29615 39556 49749 61750 75466
4604 11360 20528 30031 39629 50321 61760 75728
5055 11751 20646 30114 39740 50422 62380 75979
5420 12452 20953 30531 40014 50443 62618 76015
5625 12464 21892 30610 40179 50542 62751 76143
5753 12533 22289 31211 40194 50997 65065 76362
5897 13015 22617 31561 40361 51615 65872 76925
5936 13386 22940 3167 1 40637 51874 65912 76989
6879 13511 22956 31996 40696 52198 66373 77256
7120 13523 22990 32337 40864 53536 66462 77755
7290 13580 23091 32637 40961 53570 66606 78365
7352 13690 23115 32737 41216 53957 66895 78461
7560 13865 23522 32853 42952 54066 67082 78856
7725 13982 23655 33266 43263 54261 67120 78949
8077 1 4009 23692 33526 43565 54306 67730
8085 14114 23802 33872 44134 54603 68162
8325 14153 24512 33927 44350 54609 68846
8593 1 4836 25037 34494 44589 54831 69377
8613 15012 25091 35580 45585 55156 69488
8952 15016 26286 36087 45591 55237 69547
Næstu útdrættir fara fram 7. 13. 20 & 27. janúar 2000.
Heimasíða á Intcrneti: www.das.is