Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Page 24
32
ÞRIÐJUDAGUR. 4 JANÚAR 2000
Fréttir
Sviðsljós
Leiðrétting:
Ekki alþjóð-
legur mann-
réttinda-
dómstóll
Mistök urðu i vinnslu viðtals
við Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur,
framkvæmdastjóra íslandsdeild-
ar Amnesty Intemational, sem
birtist í DV i gær. Þar ræddi Jó-
hanna um stofnun alþjóðlegs
dómstóls sem á að draga brota-
menn til ábyrgðar fyrir mann-
réttindabrot. I greininni var
dómstóllinn ranglega nefndur
alþjóðlegur mannréttindadóm-
stóll en rétta heitið er alþjóðleg-
ur sakadómstóll, þar sem nafnið
er dregið af enska heitinu
International Criminal Court.
Beðist er velvirðingar á mistök-
unum.
Leiðrétting:
Njálsdóttir
en ekki
Jónsdóttir
Rangt var farið með fóður-
nafn Kristínar Helgu Kjaran
Njálsdóttur í DV í gær en Krist-
ín, sem fermdist á sunnudaginn,
var þar sögð Jónsdóttir. DV bið-
ur hlutaðeigandi velvirðingar á
þessu.
Estée Lauder:
Fyrirliðinn á markaðinum
- byltingarkennt naglalakk í fimm litatónum
Aldamótanaglalakkið frá Estée
Lauder er Pure Color Nail Lacquer
og segir í frétt frá framleiðanda að
hér sé á ferðinni sterkasta nagla-
lakkið sem til er.
Hönnunar- og þróunardeild fyrir-
tækisins í Frakklandi kannaði
hvaða skilyrðum naglalakk þyrfti
að fullnægja til þess að verða fyrir-
liðinn á markaðinum; hin full-
komna vara. Niðurstaðan var marg-
þætt: Formúlan þyrfti að vera bylt-
ingarkennd og umbúðimar einstak-
ar vegna þess að viðskiptavinurinn
vill naglalakk sem situr vel og lengi.
Naglalakkið þarf að vera auðvelt að
bera á nöglina, hafa UVA/UVB
vörn, hafa vatnsvöm og háglans-
andi áferð, vera fljótþomandi og má
ekki vera ertandi.
Þessum kröfum svarar Estée
Lauder með Pure Color Nail
Lacquer sem framleiðendur segja að
geri neglurnar ekki stökkar eða
brothættar. Það gefur langvarandi,
háglansandi áferð. Náttúruleg efni
gera það að verkum að lakkið tollir
betur og lengur á nöglunum, veldur
ekki ertingu og vamar því að negl-
urnar klofni. Það flagnar ekki þótt
það komist í snertingu við vatn, er
með UVA/UVB vamir og þornar
fljótt. Litunum er skipt niður í fimm
litatóna, þá svörtu, rauðu, hvítu,
bleiku og síðan eru það hátískutón-
arnir.
Issey Miyake:
Eldhnötturinn og pláneturnar fjórar
- heildarvörulína í Le Feu D'Issey ilminum
Fyrir einu og hálfu ári kom á
markaðinn allsérstæður ilmur frá
Issey Miyake, Le Feu D’Issey; seyði
af rós, Gaiac-viður og ambur.
Þessum ilmi hefur fyrirtækið
fylgt eftir með heildarvörulínu sem
táknar fjórar plánetur. Gel sem
táknar plánetuna Lífsorku, húð-
mjólk sem táknar plánetuna Munúð,
svitalyktareyði fyrir plánetuna
Ferskleika og sápu fyrir plánetuna
Lífsgleði.
í fréttatilkynningu segir að
pláneturnar fjórar séu mildar fyrir
húðina, heitar en sefandi um leið,
fullar hollustuefna og höfugra ilm-
efna. Ilmvatnið er síðan eldhnöttur;
glóandi rauður hnöttur.
Húðmjólkin er í hnöttóttu, mjúku,
rauðgulu glasi, sturtugelið er grænt
og í því er ilmstyrkurinn 2%, en 3%
í húðmjólkinni.
Ilmsápuna segja framleiðendur
fremur vera smástimi en plánetu
vegna þess að hún er fylgihnöttur
bað- og sturtugelsins og er í sama
líflega og gagnsæja græna litnum. I
henni er jurtagrunnur sem gefur
kremkennt og fínt löður, rakaauk-
andi sykrur sem koma í veg fyrir
húðþurrk og afar mild glýkól sem
tryggja óbreytt sýrustig húðarinnar.
Ilmstyrkurinn er 3%.
Svitaeyðirinn er í kringlóttu
glasi, flatri útgáfu af upphaflega
hnettinum. Það er gult, skínandi og
gagnsætt. Hann er ferskur, mildur,
alkóhóllaus og í úðaformi. I honum
er sýklódextríh sem gefur ilm allan
daginn og samkvæmt framleiðend-
um eru áhrifin einstaklega þægileg,
nautnaleg og ofurlítið púðurkennd.
Qukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
a\\t mil/í himi^
V
"ct
Smáauglýsingar
550 5000
ÞJONUSTUMMGLYSmGAR F»CT 5 50 5 0 0 0
SkólphreinsunEr Stífldð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
STIFLUÞJ0NU5TR BJRRNH
STmar 899 6363 • 654 6199
Fjarlægi stfflur
úr W.C, handlaugum,
baðkörum og
frúrennslislögnum.
m qe
Röramyndavél
til ai ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæöi
ásamt viögeröum og nýlögnum. {
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Vatnsheldir kuldagaliar
4.900 - 6.900
Regnföt - Buxur og jakki
1.500 - 2.000.
ÞIARKUR ehf.
Vinnuföt á stóra sem smáa
Dalvegi 16a, Kópavogi.
0-; m i himi,,'
Smáauglýsingar
DV
550 5000
BIRTINGARAFSLATTUR
15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur
10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur
□St rriilii
Smáauglýsingar
T>y
550 5000
Þorstelnn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • BÍI.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurfölium
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
TBri(E) RÖRAMYNDAVÉL
--til aö skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
—l DÆLUBÍLL
1W VALUR HELGASON
,8961100*5688806
ROR
EHF
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR
VIÐGERÐIR
BREYTINGAR
ÞJÓNUSTA
SÍMAR 894-7299
896-3852
FAX 554-1366