Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Síða 29
I>'V ÞRIÐJUDAGUR. 4 JANÚAR 2000 37 Málverk eftir Kjarval á sýningunni í Listasafni íslands. Vormenn í íslenskri myndlist í neöri sölum Listasafns íslands er sýning sem ber heitiö Vormenn í íslenskri myndlist. Á henni eru verk listamanna sem komu fram á fyrstu áratugum þeirrar aldar sem senn er að ljúka og lögðu grunninn að nútímamyndlist hér á landi. Sýningar í sal 1 eru verk eftir Þórarin B. Þorláksson, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson og Jóhannes S. Kjarval sem með landslagstúlkun sinni lögðu grunn að íslenskri lands- lagslist og áttu stóran þátt í að móta sýn okkar á landið. í sal 2 eru verk eftir þær Kristínu Jóns- dóttur og Júlíönu Sveinsdóttur, sem voru fyrstar íslenskra kvenna til að helga sig myndlist- inni, og þá Finn Jónsson, Gunn- laug Blöndal og Jón Þorleifsson sem allir áttu þátt í að færa nú- tímaleg viðhorf inn í íslenska myndlist á mótunarárum hennar. Sýningin stendur til 16. janúar. Víöa er staldrað viö í íslandssög- unni í revíunni Ó, þessi þjóð. Ó, þessi þjóð I kvöld verður sýnt í Kaffileikhús- inu í Hlaðvarpanum Ó, þessi þjóð, eftir Karl Ágúst Úlfsson. Síðastliðin tvö ár hefur Karl Ágúst Úlfsson ver- ið með lög og leiktexta í smíðum sem fylgja íslandssögunni frá landnámi til dagsins í dag og er afraksturinn revía þar sem staldrað er við á stærstu stundum íslenskrar sögu. Það eru landvættimar fjórar, Griðungurinn leikiim af Agnari Jóni Egilssyni, Bergrisinn leikinn af höf- undinum Karli Ágústi Úlfssyni, Örn- Leikhús inn leikinn af Erlu Ruth Harðardótt- ur og Drekinn leikinn af Völu Þórs- dóttur, sem segja söguna og bregða sér í hlutverk um áttatíu mismun- andi persóna. Við hittum meðal ann- ars Ingólf Arnarson og Hallveigu Fróöadóttur, Gunnar á Hlíðarenda og atgeirinn hans, Egil Skallagríms- son, danskar gengilbeinur, Jónas Hallgrímsson, fegurðardrottningar og fjölda annarra persóna. Hjálmar H. Ragnarsson samdi tón- listina og eru þrettán lög I sýning- unni. Tónlistin spannar stóran hluta af tónlistarsögu mannkynssögunnar, eða í það minnsta eins mikiö og kemst fyrir í einni gamansamri revíu. Tónlistarstjóri er Óskar Ein- arsson og sér hann um útfærslu og undirleik. Leikstjóri er Brynja Bene- diktsdóttir. * Háskólabíó: daggfmTb Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaó -8 Bergstaðir heiðskírt -9 Bolungarvík heiðskírt -5 Egilsstaðir -11 Kirkjubœjarkl. alskýjað -2 Keflavíkurflv. léttskýjaó -2 Raufarhöfn heióskírt -9 Reykjavík heiðskírt -4 Stórhöfði skafrenningur 1 Bergen haglél 5 Helsinki súld á síö. kls. 2 Kaupmhöfn skýjað 4 Ósló léttskýjaó 2 Stokkhólmur 3 Þórshöfn léttskýjaö 0 Þrándheimur skúr 6 Algarve heiðskírt 9 Amsterdam þokumóöa 4 Barcelona heióskírt 4 Berlín rigning og súld 5 Chicago snjókoma 1 Dublin skýjaö 7 Halifax alskýjað -2 Frankfurt alskýjaó 4 Hamborg skýjaö 4 Jan Mayen snjóél -2 London þokumóða 5 Lúxemborg súld 4 Mallorca lágþokublettir 2 Montreal þoka -6 Narssarssuaq heiðskírt -21 New York þokumóða 8 Orlando heióskírt 17 Paris rigning 7 Róm þokumóða 0 Vín íéttskýjað -6 Washington alskýjaó 18 Winnipeg heiðskírt -26 Kvikmyndir Vínartónleikar Sinfóníunnar Rokkborgin Detroit Rokktónlist og gríni er blandað saman í Detroit Rock City sem Bíó- höliin sýnir. Myndin gerist 1978 og segir frá fjórum ungum rokkurum, nemendum í menntaskóla í mið- ríkjum Bandaríkjanna, og ferð þeirra til Detroit þar sem þeir ætla sér að komast á tónleika með goð- unum í hljómsveitinni Kiss. Að sjálfsögðu er uppselt á tónleikana þegar þeir koma til borgarinnar og við fylgjumst með strákunum í ör- væntingarfullum tilraun- komast inn á þá. Á efnisskrá tónleikanna eru fyrir hlé forleikurinn úr Leðurblökunni, rússneskur mars, Czardas úr óper- ettunni Leðurblakan, Banditen- Galopp, Wo die Zitronen blúhn, vals, dúett úr óperettunni Vínarblóð og Kampavíns-polki. Þetta eru allt verk eftir eftir Johann Strauss yngri. Eftir Johann Strauss eldri verður flutt aría úr óperettunni Sígaunabaróninn og eftir Josef Strauss Moulinet, polki. Johann Strauss yngri er einnig mest áberandi eftir hlé en þá verða flutt eftir hann Aschenbrödel-forleikur- inn, Tik Tak, hraður polki, Keisaravalsinn, Tarantella Veneziana úr Kátu ekkjunni og Þrum- ur og eldingar, hraður polki. Eftir Franz Lehár verður Dein ist mein ganzes úr óperettunni Brosandi land. Eins og fyrr segir eru fyrstu tónleikamir annað kvöld. Aðrir tónleikamir verða á fimmtudagskvöld og þeir þriðju og fjórðu á fóstudag og laugardag. James DeBello í hlutverki Trips í Detroit, Rock City. Hinir árlegu Vínartónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands verða haldnir í Háskólabíói og á Egilsstöð- um. Eru fyrirhugaðir sjö tónleikar og em þeir fyrstu annað kvöld, kl. 20, í Háskólabíói. Sjöundu tónleik- amir verða á Egilsstöðum 9. janúar í íþróttahúsinu, kl. 16. Stjómandi hljómsveitarinnar í tónleikaröð þessari er Gert Meditz og einsöngv- Tónleikar arar eru Margarita Halasa, sópran, og Wolfram Igor Demtl, tenór. Sinfóníuhljómsveit ísland heldur sex Vínartónleika í Háskólabíói. Óhætt er að segja að þeir verða fyrir ævintýralegri reynslu þann sólarhring sem þeir staldra við í bílaborginni. Edward Furlong, Giuseppe Andrews, Sam Huntington og James De Bello eru í hlutverkum ungu rokkaranna Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: Mystery Men BíóborgimThe World Is Not Enough Háskólabíó: Augasteinninn minn Háskólabíó: Mickey Blue Eyes Kringlubíó: Deep Blue Sea Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: In Too Deep Stjörnubíó: Jóhanna af Ork Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Ti 15 16 17 18 19 20 Bjart veður suðvestanlands Hæg breytileg átt og léttskýjað norðantil, en norðaustan 5-8 m/s og skýjað með köflum síðdegis. Vaxandi norðaustanátt sunnanlands, 13-18 Veðrið í dag snjókoma -----------------------eðaélsuð- austanlands en nokkuð hvassara um tíma með ströndinni. Talsvert hæg- ari vindur og bjart veður suðvestan- lands. Norðan- og norðaustanátt á morgun, 10-15 m/s suðaustanlands en annars hægari. É1 með norður- ströndinni en bjart veður sunnan- og vestanlands. Fremur kalt áfram. Höfuðborgarsvæðið: Norðaust- an 5-10 m/s og bjart veður. Frost 2 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.41 Sólarupprás á morgun: 11.20 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.50 Árdegisflóð á morgun: 01.28 Hálka og hálku- blettir víðast hvar Vegir í nágrenni Reykjavíkur eru færir en hálka og hálkublettir víðast hvar, það sama á við um alla helstu þjóðvegi landsins. Snjóþekja og hálka er á Færð á vegum vegum í Ámessýslu og Borgarfirði. Skafrenningur er á Kerlingarskarði og víöa á Suðurlandi. Astand vega Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka QD Ófært ® Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (g) Fært flallabílum Ingibjörg og Gísli eignast Myndarlega telpan á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 27. desember síðastliðinn Barn dagsins dóttur kí. 09.48. Hún var við fæð- ingu 3750 grömm að þyngd og 49 sentímetrar. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Heiðdal og Gísli Hjartarson. Hún á einn tiu ára bróöur sem heitir Víöir Heiðdal. Lárétt: 1 ógleði, 8 lofa, 10 hreinskil- inn, 11 athuga, 13 rugga, 15 sál, 16 ummæli, 17 ávitir, 19 kvelji, 20 gruna. Lóðrétt: 1 öngul, 2 kveinstafl, 3 heilaspuni, 4 þráður, 5 rumar, 6 framleiðsluvörur, 7 málmur, 12 elsk- ar, 14 ótti, 15 tré, 16 gati, 18 friður. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skonsa, 8 álkan, 9 rá, 10 reikaði, 11 atti, 13 par, 15 stuna, 16 má, 18 lasnir, 21 ár, 22 kaðall. { Lóðrétt: 1 sára, 2 klett, 3 oki, 4 nak- inn, 5 snapa, 6 arð, 7 dáir, 12 tusk, 14 amra, 15 slá, 17 áll, 19 ar, 20 ið. Gengið Almennt gengi LÍ 04. 01. 2000 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,450 71,810 72,800 Pund 116,770 117,360 116,730 Kan. dollar 49,350 49,660 49,500 Dönsk kr. 9,8450 9,8990 9,9040 Norsk kr 9,0170 9,0660 9,0830 Sænsk kr. 8,5230 8,5700 8,5870 Fi. mark 12,3109 12,3849 12,3935 Fra. franki 11,1589 11,2260 11,2337 Belg. franki 1,8145 1,8254 1,8267 Sviss. franki 45,6900 45,9400 45,9700 Holl. gyllini 33,2156 33,4152 33,4382 Þýskt mark 37,4253 37,6502 37,6761 (t líra 0,037800 0,03803 0,038060 Aust. sch. 5,3195 5,3514 5,3551 Port. escudo 0,3651 0,3673 0,3675 Spá. peseti 0,4399 0,4426 0,4429 Jap. yen 0,694200 0,69830 0,714000 írskt pund 92,941 93,500 93,564 SDR 98,470000 99,06000 99,990000 ECU 73,2000 73,6400 73,6900 * Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.