Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Síða 7
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000
7
Fréttir
Þorkell Steinar með tíkurnar tvær
sem eftir eru á Ármótum að hans
sögn. Sú Ijósa varð fyrir bíl fyrir jól
og hefur ekki beðið þess bætur.
Þorkell Steinar taldi að líklega yrði
að lóga henni.
Nautgripir eru í lausagöngu í hluta
fjóssins, að langmestum htuta geld-
neyti. Sérstakur aðili sér um að ann-
ast þau og gefa þeim hey sem hann
kemur með sjálfur.
um þegar mest var. Hann var með
umfangsmikla kjúklingarækt. Hann
dró fram vænan bikar, skjöld og
verðlaunapeninga þegar umræðan
barst að þeim tíma. „Þetta eru verð-
laun sem ég fékk á sínum tíma frá
Mjólkurbúi Flóamanna og Nautgripa-
ræktarfélagi Rangárvallahrepps fyrir
að eiga í tvígang bestu kúna í Rang-
árvallahreppi á kúasýningu Bænda-
samtaka Islands. Hér er svo þakklæt-
isskjöldur fyrir ræktunarbússýningu
hrossa á fjórðungsmótinu á Gadd-
staðaflötum 1991. Svona er lífið,
stundum er maður verðlaunaður bak
og fyrir, svo er litið á mann sem hálf-
gert úrhrak vegna salmonellusmits.
Þéssir verðlaunapeningar fá gildi
þegar svona atvik koma upp. Það er
huggun í harminum að geta litið á
þessa skildi og peninga."
Dúfur og hundar
Þorkell Steinar kvaðst nú íhuga
framhaldið í ljósi þeirrar stöðu sem
upp væri komin. „Það getur alveg
eins farið svo að ég láti jörðina,"
sagði hann aðspurður. „Það verður
ákveðið á næstunni. Ákveðnir aðil-
ar hafa sýnt áhuga á að fá hana.
Ég sé hins vegar ekki fyrir mér
hvað ég myndi gera við hrossin. Ég
get ekki hugsað mér lifið án þess að
vera með skepnur. Ég fór sem polii
Fjölgað hefur í trippastíunum að undanförnu, því unnið hefur verið að því að tína trippin úr stóðinu og koma þeim í
hús.
í sveit og hef alltaf verið viðloðandi
skepnuhald síðan. Ég var meira að
segja með bréfdúfuræktun í Reykja-
vík á sínum tima, ásamt syni mín-
um. Við vorum langstigahæstir og
dúfurnar unnu til verðlauna. En ég
hætti með þær þegar ég keypti Ár-
mót.“
Þorkell Steinar var spurður um
hundaræktina á Ármótum sem
einnig hefur verið í sviðsljósinu.
Hann kvaðst vera búinn að losa sig
við flesta hundana. Þó ætti hann
fjögur stykki í Reykjavík, auk
þeirra tveggja íslensku tíka sem
voru á Ármótum.
„Ég man tímana tvenna," sagði
bóndinn um leið og hann kvaddi og
sneri aftur til hrossanna sem hóp-
uðust um heyrúllurnar.
-JSS
Sameinaöi lífeyrissjóðurinn Séreignardeild
Lífeyrissjóóurinn Lifiðn Séreignardeild
Sérewnardeild
- góður valkostur í sparnaði
Séreignardeildir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðsins Lífiðnar eru einn besti
valkostur í sparnaði á markaðnum.
Ávinningur af að greiða í Séreignardeild Sameinaða lífeyrissjóðsins eða
Lifeyrissjóðsins Lífiðnar er:
• að geta dregið úr vinnu þegar aldurinn færist yfir,
• að hafa rýmri fjárráð þegar atvinnuþátttöku lýkur,
• að Lækka skatta, hækka barnabætur og vaxtabætur,
• að spara hjá traustum aðilum sem samanlagt eru að ávaxta í dag 55 mifljarða,
• að eiga séreign sem erfist við fráfall,
• að eiga baktryggingu ef óvænt áfaLL verður,
• aó njóta góórar ávöxtunar.
Innlend skuldabréf 65%, erlend hlutabréf 25% og innlend hlutabréf 10%.
iitffj 2;' - -
Innlend skuldabréf 80%, erlend hlutabréf 15% og innlend hlutabréf 5%.
Ávöxtun á alþjóða hlutabréfamarkaði, miðað við MSCI heimsvisitöluna.
Ávöxtun ð evrðpskum hlutabréfamarkaði, miðað við MSCI Evrópuvísitöluna.
: -- . ’ ' V.
Ávöxtun á bandariskum hlutabréfamarkaði, miðað við SP 500 vísitöluna.
Avöxtun Séreignardeildar 1999 var sem hér segir:
Raunávöxtun Nafnávöxtun
fssssmwz
I s ’.V
'o “
- - ■ ■
Leið 1
Leið 2
Leið 3
Leið 4
Leið 5
eru boðnar i samvinnu við Verðbréfastofuna, sem er löggilt verðbréfafyrirtæki, en
fjármunir ávaxtaðir afbandariska sjóðafyrirtækinu Vanguard, sem er annað stærsta sjóðafyrir-
tæki i Bandarikjunum. Samstarfer milli Sameinaða lifeyrissjóðsins og Lifeyrissjóðsins Lífiðnar um
markaðssetningu spamaðarleiðanna, sem eru þær sömu hjá báðum sjóðum.
LÍFEYRISSJÓÐURINN
Lífiðn
Háaleitisbraut 68
Sími: 568 1438
www.lifidn.is
Lífeyrir
SameinciSi
lífeyrissjóSurinn
Borgartúni 30
Simi: 510 5000
mottaka@lifeyrir.is
www.lifeyrir.is