Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000
37
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu er Ural-bifreið björgunarsveitarinn-
ar Ingólfs Alberts. Bifreiðin er 3 öxla með
V8, dísilvél, á bflnum er kassi sem er
festur með gámafestingum. Hægt er að
stækka kassann um 2/3 þannig að hann
verði um 30 fin. Verðtilboð. S. 897 6975,
Björgvin.
Jeppar
Suzuki sidekick ‘95, ek. 74 þús.km, sjálf-
skiptur, samlæsingar, rafdr. rúður, drátt-
arkrókur. Skipti á ódýrari fólksbfl. Uppl.
í síma 551 7482, Ólafur.
Suzuki Vitara JLX ‘97, ekinn 69 þús., ný
dekk og felgur, áhv. bflalán, ath. skipti.
Uppl-ís. 862 0232.
Nýr, breyttur sýningarbill til sölu.
Nissan Patrol GR SE+ 44/38“.
Tilboð óskast.
Súni 552 5000 / bréfsími 552 5001.
Vömbílar
Man ‘79 16-240.1 góðu ástandi.
Riðlaust hús, 5,85 pallur, framhjóladrif,
nýafskveraður. Upplýsingar í síma
557 2299 eða 892 3785.
www.umferd.is
^ínum
iJUMFERÐAR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra gviþiþ kl. 2Q;QQ
TVEIR TVÖFALDIR
Eftir Ray Cooney
Lau. 29/1, örfá sæti laus, lau. 5/2.
Síöustu sýningar.
GLANNI GLÆPUR í
LATABÆ
Eftir Magnús Scheving og Sigurð
Sigurjónsson
Sun. 30/1 kl. 14, örfá sæti laus, kl. 17,
nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl. 14, örfá
sæti laus, sun. 13/2 kl. 14, örfá sæti
laus, kl. 17, nokkur sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í
KÁKASUS
Eftir Bertolt Brecht
Fim 27/1, fös. 4/2, lau. 12/2.
GULLNA HLIÐIÐ
Eftir Davíð Stefánsson
10. sýn. fös. 28/1, uppselt, 11. sýn. fim.
3/2, örfá sæti laus, 12. sýn. mið. 9/2,
nokkur sæti laus, fim. 10/2, nokkur
sæti laus, lau. 19/2, nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðið kl. 20:30
VÉR MORÐINGJAR
Eftir Guðmund Kamban
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikmynd og búningar: Jórunn Rang-
arsdóttir.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Valdi-
mar Örp Flygenring, kristbjörg Kjeld,
Linda Asgeirsdóttir Magnús Ragnars-
son, Þór H. Tulinius.
Fös. 28/1, lau. 29/1.
Listaklúbbur Leikhúskjallar-
ans:
f kvöld kl. 20.30.
Jazzkvöld
Þfanótrfó sem f eru Agnar Már Magn-
ússon, pianó, matthías Hemstock,
trommur og Gunnlaugur Guðmunds-
son, kontrabassi, leikur bæti frum-
samda tónlist sem sfgilda „standarda".
Miðasalan er opin mán.-þri. kl.
13-18, mið.-sun. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
S: 551-1200
thorey@theatre.is
■H
í K/misgpzm
ÞJONUSTUMCLVSmCfKR
550 5000
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja rafiagnir f eldra
húsnæði
ásamt viðgeröum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
RÖR
EHF
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR
VIÐGERÐIR
BREYTINGAR
ÞJÓNUSTA
SÍMAR 894-7299
896-3852
FAX 554-1366
Ókeypis
töl vupóst u r
Notaðu vísífingurinn!
www.visir.is
»_CS3i
I |
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
(D
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
Vatnsheldir kuldagallar
4.900 - 6.900
Regnföt - Buxur og jakki
1.500 - 2.000.
ÞIARKUR ehf.
Vinnuföt á stóra sem smáa
Dalvegi 16a, Rópavogi.
STIFLUÞJQNUSTR BJflRNH
STmar 899 6303 • S54 6198
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C, handlaugum, Itko&aVa "nií'
baðkörum og s-f ‘j
frárennslislögnum. ,. UælUDlll
til að losa þrær og hreinsa plön.