Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Page 28
40 MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000 Hringiðan Hjónln Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson voru á frumsýn- ingu leikritsins Djöflarnir eftir Fjodor Dostojev- skí í leikgerð leik- stjórans Alexeis Borodins. Þaö var brjáluð stemning á útgáfutónleikum hljóm- sveitarinnar Mínus fyrir plötuna „Hey Johnny" sem voru haldnir í Norðurkjallara MH á föstudaginn, um tveimur mánuðum eftir útkomu plötunnar. Fólk upp um alla veggi og uppi á öllum. ■ Eyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi ■ eins og hann kallar sig á nýjustu Rfí geislaplötunni sinni, bauð í út- gáfuteiti í Apótekinu á föstudag- W inn. Stefán Hilmarsson hafði veg f og vanda af heimasíðu kappans. Stebbi sá svo líka um að tengja hana á staönum. Stöð 2 kynnti á föstudaginn einn flottasta heimildaþáttaflokk sem fram- leiddur hefur verið hérlendis. Þættirnir heita Síðasti valsinn og fjalla um þorskastríðin og afleiöingar þeirra bæöi á Breta og íslendinga. Til þess að fagna útkomu þáttanna var haldin vegleg veisla um borð í varðskipinu Þór á föstudaginn. Bjarni Arason og feögarnir Jón Axel Ólafsson og Ólaf- ur Ásgeir voru um borö. Leikritiö Djöflarnir eftir Dostoiev- ^98$ i skí var frumsýnt i Borgarleikhúsinu á föstu-^ daginn. Edda Björgvinsdóttir og Guöný Helgadóttir voru á leiksýningunni. Síðdegistónleikar Hins húss- ins eru ekki aiveg dauðir. Á föstudaginn spiluðu strákarn- ir í Hljómsveitinni Die Gar- funkel á Kakóbarnum. ■ Rokkaðasta hljómsveit landsins, I Mínus, hélt útgáfutónleika í Noröur- I kjallara MH á föstudaginn. Tónleikarn- ' ir koma að vísu tveimur mánuðum of seint því platan„Hey Johnny" kom út í nóvember. Þaö kom þó ekki aö sök því að rokkið var hart og Krummi, söngvari sveitarinnar, var heldur betur í stuði. DV-myndir Hari Elíta tónlistargeir- ans heimsótti Eyfa á Apótek á föstu- daginn í tilefni af útgáfu nýju plöt- unnar hans. Guð- mundur Jóns- , son, Ásvaldur j Friðriksson og [ Pétur Kristjáns- son voru meöai manna. Vinkonurnar Sif „subba", „Sticky" Vicky og Erna „slayer" voru á Mínustónleikunum og f banastuði eins og sjá má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.