Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Side 31
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000 43 Andlát Hannes Marteinsson, Lindarsíðu 2, Akureyri, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri mánud. 10.1. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Bergsteinn Snæbjörnsson, Stekkum 8, Patreksfirði, lést á Landspítalanum þriðjud. 18.1. Þuríður E. Baldvinsdóttir, Rán- argötu 35, Reykjavík, lést á heimili sínu aðfaranótt flmmtud. 20.1. Elín Fanney Ingólfsdóttir, Ásvallagötu 25, Reykjavik, lést á Vífilsstaðaspítala fimmtud. 20.1. Gunnlaugur Jónsson lést fimmtud. 20.1. Jónína Sigmundsdóttir, Dvalar- heimilinu Hlíð, áður Eyrarvegi 25, Akureyri, andaðist á Dvalarheim- ilinu Hlíð, Akureyri, miðvikud. 19.1. Jarðarfarir Guðrún Guðgeirsdóttir lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, miðvikud. 19.1. Útfor hennar fer fram frá Bú- staðakirkju, fóstud. 28.1. kl. 13.30. Soffía Ásgeirsdóttir, Háalundi 7, Akureyri, sem lést á Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar fimmtud. 13.1., verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju mánud. 24.1. kl. 13.30. Ólöf Þóra Ólafsdóttir, áður til heimilis í Hafnarstræti 47, Akur- eyri, lést á hjúkrunarheimilinu Seli miðvikud. 19.1. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju, mið- vikud. 26.1. kl. 13.30. Helga Jóhanna Helgadóttir (Hanna, Helga Axels), Jórufelli 6, Reykjavik, lést á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur sunnud. 16.1. Útförin verður frá Fella- og Hólakirkju þriðjud. 25.1. kl. 15.00. Ingólfur Krisjánsson frá Hafnar- nesi, sem lést á Fjórðungssjúkra- húsinu i Neskaupstað þriðjud. 18.1., verður jarðsunginn frá Stöövarfjarðarkirkju mánud. 24.1. kl. 14.00. Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Úttararstofa íslands SuCurhlf&35 • Sfmi 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is fyrir 50 árum 24. janúar 1950 Eins og hundur og köttur „Broslecjur er hamagangurinn í Reykjavik í sambandi við bæjar- stjórnarkjörið. Minni flokkarnir þrír munu grata hástöfum, ef þeir fá meiri- hluta saman, því að sambúð þeirra er lík því þegar vænn veiðiköttur og áhugasamur smalahundur eiga að búa í sama kofa á sveitabæ. Þessir flokkar eru ekki stjórnhæfir saman og gætu ekki lifað á uppboðum einum sarnan." Jónas Jónsson lýsir þrístirninu þannig í Landvörn 18. þ.m. og ætti hann að vita hvað hann syngur, þvi að hann hefir haft nokkur afskipti af þessum flokkum öllum. Slökkvilið — lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Kefl’avlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kL 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fnnmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Nljódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, funtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fósmd. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokaö. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- flarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni Ib. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið iaugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opiö laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Sfjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt UppL í sima 462 2445. Heilsugæsla Selfjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- fjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur þjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alia virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kL 17-08 virka daga, allan sólarhr. um heigar og fridaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga ffá kl. 17-22, um helgar og heigid. ffá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur. Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimii- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöö opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum ailan sólarhringhm, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unnl í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. ffjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvltabandiö: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alia daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 5516373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofán opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. UppL um fimdi í sima 8817988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kL 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavfkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fltd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fltd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Svanhildur Konráðsdóttir, kynningar- stjóri Reykjavíkur 2000, hlakkar til, enda hefst menningarárið með miklum gleðilátum á iaugardaginn kemur. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-mai, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlenuntorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kL 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Freistingin er vopn konunnar en afsökun karlmannsins. H.L. Mencken Bókasafh: mánd. - laugd. kL 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema funmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan opin á sama tíma. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kL 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyii, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld í júh og ágúst kL 29-21. Iönaðarsalhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPfl Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 25. janúar. Vatnsberinn (20. jan-18. febr.): Vertu á verði gagnvart keppinautum þínum á öllum sviðum. Þú leggur metnað þinn í ákveðið verk en ættir að huga að fleiri svið- um. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Fyrri hluta dags býðst þér einstakt tækifæri í vinnunni við ein- hvers konar skipulagningar eða breytingar. Þetta gæti haft í för með sér breytingar til hins betra fyrir þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvaö um að vera á næstunni hjá þínum nánustu. Nautið (20. april-20. maf): Sýndu vini þínum tillitssemi og hafðu gát á því sem þú segir. Ekki gefa ráð nema að þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður ánægjulegt. Tviburamir (21. mai-21. júní): Þú ert dálítið utan við þig í dag og tekur ekki vel eftir þvi sem fer fram í krfngum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða þar til þú ert betur upplagður. Krabbinn (22. júní-22. júii): Félagslífið hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið en nú fer að lifna yfir því. Vinir þímr eru þér mikilvægir þessa dagana. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þú hefur ef til vill gert þér ákveðna mynd af atburöi sem þú bíð- ur eftir. Þú ættir að hætta öllu slíku því annars verður þú fyrir vonbrigöum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað óvænt kemur upp á í byrjun dagsins og þú sérð fram á að það raski öllum degnum. Það er þó engin ástæða til að ör- vænta. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst í vinnunni í dag. Það borgar sig því aö þú gætir þurft á hjálp að halda síðar við að leysa þín verkefni. Spoiðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ættingi sem þú hefur ekki séð lengi hefur samband viö þig með einhverjum hætti. Breytingar verða á vinnustaðnum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn virðist líða hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lofar góðu varðandi fé- lagslífið. Steingeitin (22. dcs.-19. jan.): Þér verða á einhver smávægileg mistök í dag og átt erfitt meö aö sætta þig viö þau. Þú jafnar þig Ðjótlega þegar þú sérö hve lítil- væg mistökin voru. e * «• *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.