Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Síða 33
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000
45
r
Ein mynda Messíönu Tómas-
dóttur í Stöðlakoti.
Blár
Messíana Tómasdóttir opnaöi
myndlistarsýning á íaugardag-
inn í Stöðlakoti á Bókhlöðustíg.
Nefnir hún sýninguna Blár. Á
sýningunni eru myndverk unn-
in á japanpappír og plexígler
með akríUitum. í þessum plexí-
verkum fæst Messíana við dýpt
og vídd bláa litarins. Á efri hæð
Stöðlakots sýnir Messíana grím-
ur sem tákna dauðasyndimar
sjö. Grímurnar eru úr óperu-
leiknum, Maður lifandi, sem
Strengjaleikhúsið sýndi á Litla
sviði Borgarleikhússins í júní á
síðasta ári. Á sýningartíma
verður flutt tónverkið Blá eftir
Messiönu. Flytjandi er Ása Hlín
Svavarsdóttir.
Sýningar
Messiana Tómasdóttir er
fædd árið 1940 í Reykjavík. Hún
stundaði nám í myndlist, textíl,
leikmyndateiknun og strengja-
brúðulist i Danmörku, Frakk-
landi og við Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands. Auk sjö mynd-
listarsýninga og yfir fimmtíú
leikmynda fyrir leikhús og sjón-
varp hér heima og erlendis hef-
ur Messíana flutt fyrirlestra um
litafræði og brúðuleikhús.
Messiana Tómasdóttir var brog-
arlistamaður 1983. Sýning
hennar í Stöðlakoti stendur til
6. febrúar.
Leikhúskjallarinn:
Djass í Listaklúbbnum
í kvöld verður djass í Leikhúskjall-
aranum: Píanótríó sem í eru Agnar
Már Magnússon á píanó, Matthías
Hemstock á trommur og Gunnlaugur
Guðmundsson á kontrabassa leikur.
Tríóið leikur frumsamda tónlist sem
einkennist að miklu leyti af óvenju-
legum takttegundum og hljómferlum.
Að sögn strákanna má búast við
„Evópu-hljómi“ frá tríóinu en hann
einkennist af opinni spilamennsku.
Einnig verða leiknir nokkrir „stand-
Skemmtanir
ardar“ sem djassunnendur kannast
við.
Agnar Már útskrifaðist frá listahá-
skólanum í Amsterdam í djasspíanó-
leik i vor og er nú á leiðinni til New
York í einkanám hjá Larry Goldings,
mjög þekktum djasspíanista í New
York. Gunnlaugur Guðmundsson er
búsettur í Haag í Hollandi. Hann út-
skrifaðist frá Konunglega listaháskól-
anum i Haag i djasskontrabassaleik i
vor og starfar nú i Hollandi með
tveimur hljómsveitum, Wolfert
Brederode píanótríóinu og Zen-
ker/Kappe kvartettinum. Matthías
Hemstock er einn af okkar fremstu
djasstrommurum og hefur lengi verið
í farabroddi þeirra hér heima sem
hafa leikið frjálsan djass.
Dagskráin hefst kl. 20.30 en húsið
er opnað kl. 19.30.
Þremenningarnir Arnar Már Magnússon, Matthías Hemstock og Gunnlaugur Guðmundsson.
Veðrið í dag
Vestlæg átt og
kólnandi veður
í dag verður vestanátt, 5-8 metr-
ar á sekúndu, og skýjað með köfl-
um. Veður fer kólnandi og hiti
Síðastliðinn fostudag var opnuð
myndlistarsýning í Reykjavíkur-
Sýningar
Akademíunni, Hringbraut 121. Það
er Birgir Andrésson myndlistar-
verður 1 til 5 stig við vesturströnd-
ina en annars staðar á landinu
verður vægt frost.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
vestlæg átt, 5-8 metrar á sekúndu,
og skýjað með köflum. Hiti er á bil-
inu 1 til 5 stig yfir daginn en vægt
frost í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 16.31
Sólarupprás á morgun: 10.44
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.07
Árdegisflóð á morgun: 5.33
maður sem sýnir og nefnir hann
sýningu sína Annars vegar fólk.
Sýningin mun standa yfir í fjórar
vikur og eru allir velkomnir í Aka-
demíuna frá kl. 9 til 17. Birgir Andr-
ésson hefur verið áberandi í ís-
lenskri nýlist og haldið fjölda einka-
sýninga víða um heim.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjað 5
Bergstaðir hálfskýjað 6
Bolungarvík skýjað 6
Egilsstaðir 2
Kirkjubæjarkl. léttskýjað 7
Keflavíkurflv. þokuruðningur 3
Raufarhöfn skýjað 2
Reykjavík súld 2
Stórhöfði skýjað 3
Bergen skýjað -1
Helsinki snjóél -11
Kaupmhöfn skýjað -2
Ósló skýjað -5
Stokkhólmur snjókristallar -11
Þórshöfn rigning 7
Þrándheimur skýjað -6
Algarve heiðskírt 12
Amsterdam hálfskýjað 2
Barcelona heiðskírt 9
Berlín léttskýjað -5
Chicago hálfskýjað -9
Dublin léttskýjað 6
Halifax léttskýjað -13
Frankfurt slydda 2
Hamborg léttskýjað -2
Jan Mayen skafrenningur -4
London léttskýjað 6
Lúxemborg skúr á síð. kls. 2
Mallorca léttskýjað 13
Montreal heiðskírt -20
Narssarssuaq skýjað 7
New York skýjað -6
París skúr á síð. kls. 4
Róm rigning 5
Vín snjókoma -3
Washington alskýjað -4
Winnipeg heiðskírt -25
Birgir Andrésson sýnir í Reykjavík-
urAkademíunni.
Annars
vegar fólk
Rakel og
eignast
Litla stúlkan á mynd-
inni er jólabarn. Hún
fæddist 24. desember síð-
Barn dagsins
Víkmgur
dóttur
astliðinn á fæðingardeild
Landspítalans. Við fæð-
ingu var hún 3450 grömm
og 51 sentímetri. Hún er
fyrsta bam Rakelar Há-
konardóttur og Víkings Þ.
Víkingssonar.
Rupert Everett leikur unga yfir-
stéttarmanninn Arthur Goring.
Fullkominn
eiginmaður
An Ideal Husband, sem sýnd er
í Regnboganum fjallar um ungan
yfirstéttarmann, Arthur Goring
(Rupert Everett) sem er skemmt-
anasjúkur í meira lagi. Þegar
hans besti vinur, Sir Robert (Jer-
emy Northam), kemur til hans
bónarveginn þar sem hann er um
það bil að lenda í miklum vand-
ræðum telur Goring það skyldu
sína að bjarga honum úr ógöngun-
um. Sir Robert er maður sem hef-
ur allt til alls og er hinn fullkomni
eiginmaður fyrir Lady Chiltern
(Cate Blanchett) sem allir vilja
eiga. Þessu tilvonandi full-
komna hjónabandi
er nú ógnað af æv- /////////
Kvikmyndir
intýrakonunni Frú '
Cheveley (Julianne
Moore) sem er tilbúin að segja frá
dökku hliðinni á Sir Robert. Þeg-
ar Gorin fer í björgunarleiðangur-
inn fellur hann fljótt í vef svika og
lyga. Ekki bætir úr skák fyrir
hann að hann verður hriflnn af
systur Roberts (Minnie Driver).
<
*.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhóllin: Englar alheimsins
Saga-bíó: The 13th Warrior
Bióborgin: Romance
Háskólabíó: Rogue Trader
Háskólabíó: Double Jeopardy
Kringlubió: Stir of Echoes
Laugarásbió: Next Friday
Regnboginn: House on yhe
Haunted Hill
Stjörnubíó: Hertoginn
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
ð 3
10 11
12 13
14 15 16 tr
18 19 20
21 22
Lárétt: 1 hoppa, 8 hamagangur, 9
kostur, 10 geislabaug, 11 mæli, 12
hungraður, 14 dyggi, 16 merki, 18
ofni, 19 kvenmannsnafn, 21 manns,
22 kúgun.
Lóðrétt: 1 tuskast, 2 hreinn, 3 iðin,
4 hirsla, 5 gunga, 6 kerrur, 7 lengd-
armál, 13 verma, 15 morar, 17 kveik-
ur, 18 keyrði, 20 möndull.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 skelk, 6 ær, 8 pár, 9 eyju,
10 étir, 11 nam, 12 sínkar, 14 endi, 15
nár, 17 sa, 18 innti, 20 siður, 21 að.
Lóðrétt: 1 spé, 2 kátína, 3 erindið, 4
lerkinu, 5 kyn, 6 æjar, 7 rumur, 12
sess, 13 ann, 16 áta, 19 ið.
Gengið
Almennt gengi LÍ 21. 01. 2000 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollaenqi
Doliar 71,890 72,250 71,990
Pund 118,950 119,560 116,420
Kan. dollar 49,680 49,990 49,260
Dönsk kr. 9,8120 9,8670 9,7960
Norsk kr 9,0340 9,0840 9,0050
Sænsk kr. 8,5060 8,5520 8,5000
Fi. mark 12,2893 12,3631 12,2618
Fra. franki 11,1393 11,2062 11,1144
Belg. franki 1,8113 1,8222 1,8073
Sviss. franki 45,3900 45,6400 45,3800
Holl. gyllini 33,1572 33,3564 33,0831
Pýskt mark 37,3595 37,5840 37,2760
ít. lira 0,037740 0,03796 0,037660
Aust. sch. 5,3101 5,3420 - 5,2983
Port. escudo 0,3645 0,3667 0,3636
Spá. peseti 0,4392 0,4418 0,4382
Jap. yen 0,684200 0,68830 0,703300
Irskt pund 92,778 93,335 92,571
SDR 98,630000 99,23000 98,920000
ECU 73,0688 73,5078 72,9100
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270