Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 7 Viðskipti_____________________________________________r>v Þetta helst: Viðskipti á VÞÍ 1.679 m.kr. ... Þar af 397 m.kr. með hlutabréf og 540 m.kr. með húsbréf ... Mest með bréf Landsbankans, 106 m.kr., og Búnaðarbankans, 46 m.kr. ... Vinnslustöðin hækkaði um 8,3% ... Plastprent um 7,4% og Skýrr um 4,7% ... Verðbólguspá Seðlabanka íslands: 5% verðbólga milli 1999 og 2000 - óvissa vegna kjaraviðræðna DeCodeí 60 dollara - markaösvirði félagsins yfir 130 milljaröar króna Gengi hlutabréfa í deCode genetics, móðurfélagi Is- lenskrar erföa- greiningar, hækk- aði verulega í við- skiptum með bréfln í gær eftir að ís- lenskri erfðagreiningu var veitt rekstrarleyfl fyrir gagnagrunn á heilbrigðissviði á laugardag. I gær hafa farið fram viðskipti á genginu 59-60 dollarar sem er nærri 25% hærra gengi en fyrir helgi. Mark- aðsvirði deCode er samkvæmt því komið í um 130 miDjarða króna. Frá því í nóvember á síðasta ári hefur gengi bréfanna hækkað um 135%. viðskipta- molar FBA orðinn verðmætasti banki landsins Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. (FBA) hækkaði um 4% i við- skiptum á Verðbréfaþingi Islands í gær. Markaðsvirði bankans er nú orðið 29.920 milljónir króna og er FBA nú verðmætasti banki lands- ins. SAMSKIP Express á Norðursjó Samskip bæta við öðru gáma- skipi á flutningaleiðinni SAMSKIP Express á flmmtudaginn kemur, 27. janúar, og bjóða viðskiptavinum sínum þar með viðkomur skipa tvisvar í viku í höfnum í Bretlandi, Noregi, Svíþjóð og Hollandi. Jafn- framt bætast við tveir nýir áfanga- staðir: Lysekil á vesturströnd Sví- þjóðar og Tönsberg vestanmegin Óslóarfjarðar í Noregi. Gámaskipin tvö, Árfell og Hvassafell, taka 20, 30 og 40 feta gáma, auk tankgáma. Ár- fell siglir á milli Terneuzen, Halm- stad, Walhamn, Fredrikstad og Immingham. Hvassafell siglir á milli Temeuzen, Lysekil, Halmstad, Tönsberg og Immingham. Hækkun vaxta Bankastofnanir tilkynntu Seðla- banka á fóstudaginn sl. hækkun vaxta um 0,8% í samræmi við hækkun Seðlabankans á stýrivöxt- um. Samherji og HÞ í samstarf? Samherji hf. á í viðræðum við Landsbanka íslands og fleiri aðila um hugsanleg kaup á talsverðum hlut í Hraðfrystistöð Þórshafnar hf., með samvinnu fyrirtækjanna í veið- um og vinnslu að markmiði. Til- kynning þeSsa efnis var send Verð- bréfaþingi íslands á fóstudaginn en gert er ráð fyrir því að niðurstaða fáist í þessar viðræður nú um helg- ina. Þegar DV fór í prentun í gær hafði ekkert spurst um niðurstöðu þessara viðræðna. Methalli í Bandaríkjunum Viðskiptahalli í Bandaríkjunum sló öU met I nóvember sl. þegar hall- inn var 26,5 milljarðar doUara eða 1.882 miUjarðar íslenskra króna. Það er einkum mikil eftirspum einkaaðila eftir neysluvörum, eink- um frá Asíu, og hátt olíuverð sem knýr haUann. Laurence Meyer, yflr- maður hjá Seðlabanka Bandaríkj- anna, sagði í samtali við Financial Times í gær að þessi mikli haUi og ójafnvægi miUi framboðs og eftir- spurnar gæti ekki gengið tU lengdar án þess að verðlagsstöðugleika væri Seðlabanki Islands hefur gert nýja verðbólguspá fyrir árið 2000 í ljósi nýj- ustu mælinga á vísitölu neysluverðs og upplýsinga um þróun undirliggjandi stærða. Seðlabankinn spáir nú 5% verðbólgu á miUi ársmeðaltala 1999 og 2000 og 3,8% verðbólgu frá upphafl tU loka árs 2000. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,4% frá þriðja tU fjórða ársfjórðungs 1999 sem samsvarar 5,9% verðbólgu á heUu ári. Spá Seðlabankans í október sl. gerði ráð fyrir 1% hækk- un. Frávikið, sem er innan tölfræði- legra skekkju- marka, stafaði að hlutaafáframhald- andi hækkun bens- ínverðs og frekari Seðlabankinn. hækkun á verði íbúðarhúsnæðis á síð- ustu mánuðum ársins. Verðlag hækkaði um 3,4% frá árs- meðaltaU 1998 tU 1999 og um 5,8% frá upphafi tU loka árs 1999. Meiri verð- bólga hefur ekki mælst á mUli ára hér á landi síðan 1993 og frá upphafl tU loka árs (janúar tU janúar) síðan 1991. Spá bankans í október sl. gerði ráð fyr- ir 3,3% hækkun á miUi ára og 4,6% frá upphafi tU loka ársms. Skjalaskápar í miklu úrvali Bresk hágæðavara Verð frá kr. 16.808 H. Ólafsson og Bernhöft ehf. Kaplahrauni 1,220 Hafnarfirði Sími 555 6600, fax 555 óóOó, netfang hob@hob.is VÍB á K’ir.kjusandi - allt á einum stað Líka þú getur gerst dskrifandi að milljónum hjd okkur Auðveldasta og hagkvæmasta leiðin til að eignast sparifé er með áskrift og nú getur þú búið til þitt eigið verðbréfasafn úr innlendum og erlendum verðbréfum fyrir allt frá 5.000 kr. á mánuði! Med áskrift að verdbréfasjódum VÍBfœrðu: • 40% afslátt af gengismun • val um 15 mismunandi sjóði • lægsta kostnað sem völ er á hérlendis • ráðgjöf sérfræðinga við val á verðbréfum Nú getur þú einnig keypt erlend hlutabréf í áskrift! Agla E. Hendriksdóttir, deildarstjóri Einstaklingsþjónustu EIKNIR á netið með VIB Nú getur þú farið beint á nýja Netreikninn okkar á vib.is og gert nákvæma áætlun um fjárfestingar þínar. Sjáðu með eigin augum hvað mismunandi kostir geta þýtt fyrir heildarávöxtun þína. Þannig virkar Netreiknir: 1. Þú slærð inn aldur þinn og t.d. hvenær þú vilt fara á eftirlaun. 2. Þú velur hve mikið þú vilt spara mánaðarlega. 3. Þú slærð inn hver núverandi eign þín er. 4. Þú velur hlutfall hlutabréfa, skuldabréfa og erlendra hlutabréfa. 5. Þú slærð inn á hve löngum tíma þú vilt taka út inneignina. 6. Netreiknir reiknar fyrir pig. Þú færð niðurstöðurnar. VI3 VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA Kirkjusandi. Sími: 560 8900. www.vib.is Útíbú íslandsbanka. Sími: 575 7575

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.