Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Qupperneq 20
28
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000
J
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
tii kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir ki. 17 á föstudag.
mtiisöiu
• Plastparket, HDF, 1.185 kr. fm. Eik,
beyki, kirsuber, merbau.
• Gólfdúkur, 2, 3, 4 m, 790 kr. fm.
• Viðarparket, 14 mm, merbau, 2.690 kr.
ím.
• Viðarparket, 8mm, eik og kirsuber,
1.360 kr. fm.
• Gegnheilt parket 1.990 fin. eyk, fura og
morange.
• Flísar, 33x33,1.600 kr. fm.
• Innihurðir, 7.000 kr. stk.
Ódýri gólfefhalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
j. íslendingasögurnar til sölu. Útgáfa frá
Svörtu og hvrtu ‘87, í mjög fallegu bandi.
Kosta nýjar 19 þ. Seljast á 9 þ. Stóra
Garðabókin fylgir ókeypis. Einnig gam-
all skenkur m/ útvarpi og plötuspilara,
útvarp í finu lagi, góður hljómur. V. 6 þ.
S. 487 8664.
Aldamótaátak! Misstu aukakíló strax!
Nýja varan okkar svokallaðar Svindltöfl-
ur seldust upp fyrir jólin en eru nú aftur
fáanlegar. Ótrúlegur árangur!!!! Uppl.
veitir Lovísa í síma 868 1327.
Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bílskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bílskúrshurðaþjónustan.
Aukakilóin burt! Ný öflug vara!
Náðu varanlegum árangri. Ég missti 11
kg á 9 vikum. Síðasta sendmg seldist
strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðn-
ingur. Hringdu strax. Alma, s. 587 1199.
Teppi á stigaganga! Gerum fóst verðtil-
boð með ásetningu. Mikið úrval lita og
gerða. Góð greiðslukjör. Ódýri Markað-
urinn, Alfaborgarhúsinu, Knarrarvogi 4,
s, 568 1190._________________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
taeki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir-(Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Gæöadýnur á góöu veröi. Púöar og eggja-
bakkadýnur. Sérsmíðum svamp. Énim
ódýrari. H-Gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, sími 567 9550.
• Herbalife-Herbalife. „Léttist um 60 kg á
níu mánuðum.“ Þarft ,.þú að léttast?
► SandraDöggoglngvar Öm, s. 553 9460,
551 5524,8918245 og 698 8678.
Léttu þig um 1 kg+ á viku og borðaðu samt
uppáhaldsmatinn þinn! Við erum við
símann núna. Heilsa & förðun. S. 588
3308.___________________________________
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
» Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520.
Þinn tími er kominn! Eurowave, fljótvirk-
ustu rafnuddtækin, láta cm fjúka. Tilboð
6.500, tíu tímar. Englakroppar, Stór-
höfða 17, s. 587 3750._____________
ísskápur, 140 cm hár m/sérfrysti, á 10 þ.
Annar 104 cm á 7 þ., 386-tölva á 5 p.,
símstöð með 5 símtækjum á 15 þ.
Subaru 1800 ‘88. Uppl. í s. 896 8568.
1 árs qamalt amerískt king size rúm til
sölu. Uppl. í s. 564 6484 eftir kl. 17 eða
talhólf 684 6484,_______________________
Missti 9 kg á 3 vikum. Fyrir mig þýddi
duftið og töflumar nýtt líf. Hvað með
þig? Visa/Euro. Sími 899 5863. Helen.
Bjórkælir til sölu, 55x55 cm aö stærð,
faxtæki f. 110 volt. Uppl. í síma 557
7184,___________________________________
Þorratrog! Höfum til sölu sérsmíðuð
þorratrog, 2 stærðir. Uppl. í síma 553
4468.___________________________________
Frystikista til sölu. Verö kr. 10.000. Uppl.
í síma 5511165.
<|í' Fyrirtæki
•Til sölu: Snyrtivöru- og kvenfataverslun.
á besta stað við Laugaveg. Uppl. á skrif-
stofunni, tímapantanir í s. 588 5160.
• Trésmiðja, hentar vel til húsgagna-og
sérsmíði.
• Restaurant-Bar til kaups eða leigu.
Fyrirtækjasala Islands, Síðumúla 2,
s. 588 5160, fax. 533 2728.___________
Vorum aö fá á skrá glæsilegan söluturn
ásamt ísbúð, myndbandaleigu og grilli.
Fyrirtækið er þekkt á sínu sviði og hefur
verið rekið til margra ára með miklum
myndarbrag. Aliar nánari uppl. gefur
Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s.
551 9400._____________________________
Vorum aö fá á söluskrá okkar öflugan
pitsuheimsendingar- og take away-stað
sem staðsettur er í mjög góðu hverfi þar
sem mikil uppbygging á sér stað. Fyrir-
tækið er mjög vel tækjum búið með fina
viðskiptavild. Hóll, fyrirtækjasala, Skip-
holti 50b, s. 5519400,________________
Vorum að fá á söluskrá okkar góðan aust-
urlenskan veitingastað sem staðsettur
er við mikla umferðargötu í Hafnarfirði.
Staðurinn er góður með fína viðskipta-
vild. Leiguhúsnæði. Allar nánari uppl.
gefur Kristinn. Hóll, fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 5519400.
Vorum aö fá á söluskrá okkar góöan pöbb
sem staðsettur er á Laugavegi í Rvík.
Fyrirtækið er með góða viðskiptavild og
er smekklega innréttað. Allar nánari
uppl. gefur Hóll.fyrirtækjasala, Skip-
holti 50b, s. 5519400.
J
•y
Tilboð
Kantab sturtuhorn
+ botn og lás
Kantað sturtuhorn
80 x 80 cm. 4 mm hert
öryggisgler, segullæsing.
Sturtubotn m. vatnslás.
Tilboðsverð
kr. 22.900,- stgr.
INNRÉTTINGAR & TÆKI
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14
Vorum aö fá á söluskrá okkar litinn og
góðan sölutum ásamt myndbandaleigu
á fínum stað í vesturbæ Reykjavíkur.
Fyrirtækið er í mannmörgu hverfi. Allar
nánari uppl. gefur Hóll, fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400.
Vorum aö fá í sölu góöa bóka- og ritfanga-
verslun sem staðsett er í góðum verslun-
arkjama í Rvík. Fyrirtækið er rekið í
leiguhúsnæði. AUar nánari uppl. gefur:
Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s.
5519400, ________________________
Vorum aö fá mjög góöa blóma- og gjafa-
vömverslun til sölu í góðri verslunarmið-
stöð. Öflugur tími fram undan. Allar
nánari uppl. gefur Hóll,fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400,______________
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Útsala. Fender Jazzbassi + magnari og
box. Einnig General Music skemmtari.
Uppl. í síma 863 8313 og 587 8219.
Hurðir - lagersala. Massífar innfluttar
fulningahuroir úr eik, fura og aski.
Gæðahurðir á góðu verði.Einnig gerðar
sérpantanir á inni- og útihurðum.
S. 868 8518. Stokkarehf.
Teiknistofa oa ráögjöf. Getum bætt við
okkur verkemum. Leysum allar teikn-
ingar . Kostnaðarráðgjöf. Gerð tölvu-
forrita. S. 696 8472 og 897 0553.
Góö leikjatölva og vinnuþjarkur til sölu.
Innihaldslýsing: 366 mhz Pentium II,
6,4 gb harður diskur, 198 mb RAM, 3D
Voodoo 16 mb skjákort, 17“ skjár og með-
alstór tum. Uppl. í s. 896 4390.
PlayStation-aukahlutir, MOD-kubbar,
þráðlausar fjarstýringar, MP3-spilari,
VCD-spilari, minniskort, RGB-kaplar
o.fl. o.fl. Uppl. í s. 6991050, mod@visir.is.
Hríngiöan - Stofntilboö! Fyrstu 2 mán. frí-
ir. Frí símaþjónusta. Ótakmarkaður
gagnaflutningur. Verð frá 890 kr. á mán.
fyrir 56 K módem eða 64 KISDN. Front-
Page aðgangur o.fl. innif. Sími 525 4468.
Tölvuviögeröir kynna! Þjónusta allan sól-
arhringinn. Við komum til,þín og gerum
við. Margra ára reynsla. Ódýr og öragg
þjónusta. T.V. S. 696 1100.
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Ótrúlegt verö. Tölvur, tölvuíhlutir, við-
gerðir, uppfærslur, fljót og ódýr þjónusta.
K.T.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími
554 2187 og 694 9737.
Bamavörur
Óska eftir nýlegum eöa vel meö fömum
kerravagni. Uppl. í síma 5616578.
1%_________________________Gefins
7 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
567 5971.
Fallegt gler-hjólaborö á 2 hæöum fæst gef-
ins. Uppl. í síma 567 4362 e.kl. 16.30.
D
ífl____________________Húsgögi
Til sölu Lejon-kojusamstæöa frá Ikea með
skáp og skrifboroi. Vel með farið.
Kostar nýtt 25 þús. Selst á 8 þús.
Uppl. í síma 553 8576.
Til sölu Narvik-hjónarúm frá Ikea, breidd
180 cm. Selst á 18 þús. Uppl. í síma 555
4438 e.kl. 16._____________________
Homsófi til sölu, verö 15 þúsund.
Upplýsingar í síma 566 6327.
Q Sjónvörp
Gerum viö vídeó, tölvpskjái, loftnet og
sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. 15% afsl.
til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar
reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehf.,
Borgart. 29, s. 552 7095.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
Í4 Bókhald
Viöskiptafræöingur annast gerö skattfram-
tala fyrir einstaklinga, rekstraraðila og
smærri fyrirtæki. Getur auk þess bætt
við bókhaldsverkefnum. Uppl. í s. 564
2817 e.kl. 17.
Garðyrkja
Gröfuþjónusta - Snjómokstur! Allar
stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegs-
bor, útvegum holtagijót og öll fyllingar-
efni, jöfhum lóðir gröfum granna. Sími
892 1663.
0 Nudi
Opiö á kvöldin, opiö á kvöldin.
• Snyrti- og nuddstofan Paradís,
• Laugamesvegi 82, s. 553 1330.
• Opið á kvöldin, opið á kvöldin.
® Spákonur
Spái í spil og bolla alla daga vikunnar, for-
tío, nútíð, framtíð. Ræð einnig drauma
og gef góð ráð. Tímapantanir í síma
553 3727. Stella Guðm.
@ Ökukennsla
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra “99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.______________
Kenni á Subaru Impreza, 4 WD, árg. ‘99,
frábær í vetraraksturinn. Góður öku-
skóh og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442. ,_________
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Haglaskot. Allt aö 40% afsláttur!!!
Hleðslur 32 g-46 g. Haglastærð 1-3-4-5.
Sportvöragerðin, Mávahlíð 41,
Sími 562 8383.
'bf' Hestamennska
Andvarafélagar. Þorrablótiö okkar verður
haldið næsta laugardag, 29. jan. Ómar
Diðriks og hljómsveitin Taktík. Pantið
miða tímanlega í síma 864 7323 og 898
4726. Eflum félagsandann og mætum
öU.____________________________________
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852
7092,892 7092,854 7722, Hörður.
Maöur utan af landi sem er að koma til
starfa í Reykjavík óskar eftir plássi fyrir
tvo hesta á höfuðborgarsvæðinu í vetur.
Uppl. í síma 894 4607.
Til sölu 8 vetra, brúnn, alþægur, hágengur
klárhestur með tölti. Verð 250 þus. Hef
einnig til sölu reiðfær trippi, vel ættuð.
Uppl. í síma 891 9365 eða 554 0453.
Stóöhestaeigendur, ath. Tekið er á móti
auglýsingum í Stóðhesta- blaðið á skrif-
stofu Eiðfaxa í síma 588 2525.
Til sölu tvær rauðar, 5 vetra hryssur undan
Geysi frá Dalsmynni. Lítið tamdar en
eftulegar. Uppl. í síma 894 3209.
Vantar 1 bás til ieigu í vetur, helst á Fáks-
svæði. Uppl. í síma 868 1994.
^£!£3t_
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
|> Bátar
Línurenna óskast fyrir 6 tonna bát. Á
sama stað til sölu 20 ýsunet á flotteinum
ásamt talsverðu af blýteinum. Einnig
grásleppunet og spritteldavél með
tveimur hellum, hentar fyrir smábáta.
Einnig góður GPS-plotter. Uppl. í s. 456
7358 á kvöldin.
Skipasalan Bátar oa búnaöur ehf. Baróns-
stíg 5, 101 Rvík. Önnumst sölu á öllum
stærðum fiskiskipa. Einnig kvótamiðl-
un. Heimasíða: www.isholf.is/skip.
Textavarp, síða 620. S. 562 2554.
Vantar netaafdragara, blý og flotteina,
belgi og færi fyrir 20“ bát. Uppl. í síma
862 4907.________________________________
Óskum eftir bátavél, 30-70 ha. Uppl. í
síma 554 5589 og 555 3740.
S Bíhrtilsolu
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
3 oóöir á góöu verði. Volvo 740 GL ‘87,
sjalfsk., Mazda 323 1600 ‘90, sjálfsk., 4
dyra, Peugeot 106 XN ‘92. Tbppbílar.
Ath. sk. ódýrari. S. 898 2021.
MMC Colt ‘91, kr. 315 þ. stgr., ek. 115 þ.
km. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Vel með
farinn, sk. ‘01. Þjófavöm, fjarst., saml.
Eyðir litlu bensíni. S. 699 0094.
Til sölu Mazda 323 ‘87, 5 dyra, hatcback,
ek. 150 þús., sk. ‘00. Mjög vel með farinn
og mikið endumýjaður. Verð 110 þús. S.
899 9252.
Toyota Corolla sedari ‘91 til sölu, bein-
skiptur, samlæsing. Ásett verð 300 þús.
Tilboðsverð 250 þús. Uppl. í síma 695
3066.
Daihatsu Charade, árg. ‘87, til sölu.
Selst á 65 þús. Uppl. í síma 8611434.
Mitsubishi Lancer station ‘88,
4wd, ekinn 170 þ., vetrard. Uppl. í síma
898 9548.
Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘90,
ekinn 137 þ. km, sk. ‘00. Verð 100 þús.
staðgr. Uppl. í síma 861 7280.
Til sölu MMC Galant ‘87, snyrtilegur og
góður bfll. Verð 70 þús. Uppf. í síma 586
1609 og 699 6668.______________________
Til sölu Subaru station 1800 ‘87, ekinn
178 þ. km, dráttarkrókur, 4WD. Mjög
góður bíll. Uppl. í síma 564 3482.
Til sölu Honda Civic ‘86, ekinn 170 þús.
Uppl. í s. 567 8654.
Mercedes Benz
Mercedes Benz 230 E, árg. ‘87 (12/86), til
sölu, silfurgrár, sjálfsk., topplúga, sum-
ar- og vetrard., krókur, ek. 200 þús. Gott
eintak. Tilboð óskast. Sfmi 895 5428.
Útsala, útsala! M. Benz 230 E ‘87, nýinn-
fluttur, 124 boddí, dökkblár, ek 127 þús.
Verð 580 þús. stgr. Uppl. í s. 699 0065.
Nissan / Datsun
Nissan Micra ‘94, ek. 73 þús. km, m/ fjar-
stýrðum læsingum og fjarstarti, ssk.
Verð 550 þús. Uppl. í síma 895 2260.
Opel
Opel Vectra, árg. ‘00, V6,24 v, 2500 cc, ek.
3500 km, skráður 11/99, hlaðinn auka-
búnaði; topplúga, álfelgur, crasie-
control, CDX-búnaður og filmur.
Uppl. í sfma 864 3198.