Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Síða 12
 vikuna 17.2-24.22000 7. vika Kóngurinn Beck er kominn í sjöunda sæti listans. Fókus styður kappann heilshugar og hvetur alla að kjósa poppsmellinn Sexx Laws sem besta iagið og fara að hans fordæmi í ástarleikjunum: „Let the handcuffs slip on the wrist." Topp 20 (0?) The Dolphins Cry Live Vikur á lista © 12 (02) Orginal (órafmagnað) Sálin hans Jóns míns t 2 (03) OtherSide Red Hot Chilli Peppers 'l' 8 (04) MariaMaria Santana T 8 (05) SexxLaws Beck t 7 (06) Sexbomb (Remix) Tom Jones 4 8 (07) Re-Arranged Limp Bizkit X 1 (08) The Great Beyond R.E.M. 4' 7 (09) Show Me The Meaning Of Being Lonely Backstreet Boys K 5 (10) OkkarNótt Sálin Hans Jóns Míns 4 11 (Tl) Under Pressure (Rah Mix) Queen & David Bowie 4 8 (72) Rainbow Country Bob Marley & Funkstar De Luxe n 6 (Í3j IHaveADream Westlife t 3 (14) 1 Learned From The Best Whitney Houston n 10 (75) GoLetltOut Oasis 'T 3 (76) Hann („Ben“ úr Thriller) Védís Hervör Árnadóttir (Versló) t 3 (77) Tarfur Quarashi 'þ 5 (78) Freistingar Land&Synir X 1 (79) Dr. Love Smokin’Beats 4. 5 (20) Viltu Hitta Mig I Kvöld Greifarnir & EinarÁgúst 4 6 Sætin 21 til 40 0 lopplag vikunnar J hásWkkvarí vikunnar 21. If 1 Could Turn Back the Hands of Time R. Kelly 4.10 22. Northen Star Melanie C. 6 ■ 23. What a Girl Wants Christina Aquilera 4 9 nýtt á listanum 24. Cartoon Heroes Aqua t 2 25. Girl With The Sparkling Eyes Bellatrix n 3 "«> stendurístað 26. Kiss (When the Sun Don’s Shine) Vengaboys t 2 hækkars/gfrá ■ stðjstu viku 27. Glorious Andreas Johnson t4 28. Kerfisbundin Þrá Maus 4 9 X lækkar sia frá ' s/áistu viku 29. Back In My Life Alice Deejay t 2 30. BetterBeGood Páll Óskar 4 5 fallvikunnar 31. Caught You There Kelis t 2 32. Tonite Phats& Small 14 33. BackAtOne Brian McKnight n 3 34. DearLie TLC 4 9 35. Whatever You Need Tina Tumer x 1 36. Don’t Call Me Baby Madison Avenue 4 5 37. Only God Knows Why KidRock X 1 38. Alive Beastie Boys 4 7 4 9 39. Learn To Fly Foo Fighters 40. Pure Shores All Saints X 1 us M f Ó k U S 18. febrúar 2000 Það hefur yfirleitt verið uppáskrift að vandræðum þegar hjón eru saman í rokk- hljómsveit. Ekki í tilfelli Yo La Tengo. Tíunda platan er nýkomin út og Dr. Gunni kynnti sér málið. l3okk~ f romantikin Yo La Tengo: Hjónln Georgia og Ira og þriöja hjólið, James. blomstrar hja Yo La Tengo Fleetwood Mac og pönkhljómsveitin X eru góð dæmi um hjónabandsvand- ræðahljómsveitir þar sem spenna á milli hjóna skapaði ólgandi tónlist í stuttan tíma. Hin hliðin á krónunni eru svo hjónabönd þar sem ailt leikur í lyndi og tónlistin er einn aLlsherjar- gleðigrautur. Það voru hjón í hljómsveitinni Low sem skemmti okkur í Háskólabíói í fyrra og það eru hjón í indí-poppband- inu Yo La Tengo. Eftir þriggja ára hlé er komin út ný plata með sveitinni og eins og oftast áður fara gagnrýnendur hamíorum yfir snilldinni. Meira að segja Rolling Stone tekur þátt í grín- inu og gefur plötunni fjórar stjömur, sem er sjaldséður gæðastimpill hjá því ágæta blaði. Hjónin kýla á band Hjónin heita Ira Kaplan (gít- ar/söngur) og Georgia Hubley (trommur/söngur) og stofnuðu Yo La Tengo árið 1984 i Hoboken, New Jers- ey, úthverfi sem er beint á móti Man- hattan við Hudson-ánna. Þó Frank Sinatra hafi fæðst í Hoboken hefur rokkgróskan lengi verið viðloðandi pleisið, sérstaklega vegna rokkbúllun- ar Maxwells sem slagar hátt upp í rokkholuna CBGB’s að frægðarljóma. Þegar hjónin ákváðu að kýla á band settu þau auglýsingu í Village Voice og höföu tvo náunga upp úr krafsinu. Fyrsta platan kom ‘86 og hét „Ride the Tiger“. Síðan hefur sveitin gert níu stórar plötur og fjölmargar minni plöt- ur. Bandið skipti títt um hljóðfæra- leikara uns hjónin réðu bassaleikar- ann James McNew sem hafði verið í hljómsveitinni Christmas. Hann hefur spilað með þeim síðan 1992. Þau hjónin eru miklir plötusafhar- ar og rokkspekingar og hafa í gegnum árin tekið „kóver" af furðulegustu lög- um. Ef þannig liggur á þeim hefur bandið eingöngu spilað „kóver-lög“ á tónleikum, jafn fjölbreytt efni og lög eftir Kinks, Ramones og Gene Clark. Það er þó eitt band sem greinilega hef- ur haft mest áhrif á Yo La Tengo og það er Velvet Underground. Tónlist sveitanna hefur iðulega verið líkt saman, enda jafn lágstemmd, þægileg og krefjandi. Þegar Mary Hutton gerði myndina „I Shot Andy Warhol" um listalífið i Factory Warhols fékk hún Yo La Tengo til að leika Velvet Underground á tónleikum í sækadel- ísku sýrupartíi. Tilvalin við kelirí Það eru tvær hliðar á tónlist Yo La Tengo. Annars vegar er það sætt melódískt indípopp sem kemur gæsa- húðinni af stað þegar vel tekst til, hins vegar eru það löng og órennileg há- vaðarokklög sem löðra af gítarbjögun og drunum. Með plötunni „I Can Hear the Heart Beating As One“ frá ‘97 komst bandið enn lengra inn á kort poppáhugamanna, og m.a. hér á landi var tekið eftir bandinu. Á milli þeirr- ar plötu og þeirrar nýju - „And Then Nothing Turned Itself Inside-Out“ - hafði bandið hægt um sig, nema hvað það dúkkaði upp með íslandsvininum Jad Fair á furðuplötunni „Strange But True“. Órennilegu hávaðalögin eru víðsfjærri á nýju plötunni. Hún er fyrst og fremst þægileg og glöð og til- valin við kelirí. Hiónin syngja inni- lega til hvers annars og játa hrifningu sína án þess þó að hljóma verulega væmin. Síðasta lagið, „Night Falls on Hoboken", svífur áfram í 17 mínútur en nær hvorki hápunkti né hrekkur í sundur, kannski dálítið eins og traust hjónaband, sem er líkast til sú samlík- ing sem lagt var upp með. Þó gagnrýnendur gleðjist er algjör óþarfi að búast við því að platan geri Yo La Tengo fræg og rík, til þess er tónlistin of „skrýtin". En þeir lesend- ur sem fúlsa ekki við blöndu af Velvet Underground-legu rokki og róman- tískum textum eiga von á góðu með tí- undu plötu Yo La Tengo. Laurent Garnier var fyrsta franska teknó- stjarnan. Hann var búinn að slá í gegn löngu áður en Daft Punk, Air, Cassius eöa Kojak komu fram á sjónarsviðið. Hann var að senda frá sér sína þriðju breióskífu „Unreasonable Behaviour" og eins og Trausti Júlíusson komst að þegar hann kynnti sér kauða þá hefur hann mjög ákveðnar skoðanir á samtímamönnum sínum í tónlistinni: „Margt af því sem gerir það gott i Bretlandi er otiulegl rusl!^ Laurent Gamier er búinn að vera lengi í bransanum. Hann stofnaði sína eigin sjó- ræningjaútvarpsstöð 1981.1984 flutti hann til Englands og byrjaði að taka þátt í klúbbasen- unni þar. 1987 byrjaði hann að spila sem plötusnúður á hinum fræga klúbbi Hacienda í Manchester. Þar heyrði hann menn eins og Derrick May og plötusnúða frá Trax fyrirtækinu í Chicago spila og var aldrei sam- ur eftir það. 1990 gaf hann út sína fyrstu plötu. 1994 stofnaði hann plötu- fyrirtækið F-Communications, sem var fyrsta raftónlistarútgáfan sem gerði það gott í Frakklandi og sem hann rekur ennþá. 1997 gaf hann plötu númer tvö, „30“ og fylgdi henni eftir með tónleikaferðalagi. Þann 14. febrú- ar kom svo út þriðja stóra platan hans „Unreasonable behaviour". Siö tíma maraþonsett í Rex-klúbbnum Þó að Laurent Gamier hafi gefið út töluvert af tónlist þá er hann samt enn sennilega þekktastur sem dj. Hann hefur lengi verið eitt af stærstu nöfn- unum á teknóplötusnúðasenunni og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.