Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2000, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2000, Side 12
 i vikuna 09.3- 16.32000 10. vika Popphóran Madonna andar djúpt að sér og tekur valhopp frá ellefta sæti í það þriðja með lagið American Pie. Hún var einmitt hástökkvari síðustu viku. Madonna á eflaust eftir að vera tíður gestur á listanum í ár þar sem hún er að leggja lokahönd á nýja plötu um þessar mundir. Topp 20 (01) Orginal (órafmagnað) Sálin hans Jóns míns Vikur I á lista © 5 02) American Pie Madonna t 3 (03 ) The Dolphins Cry Live n 15 04 Hann („Ben“ úr Thriller) Védís Hervör (Versló) 6 05) Other Side Red Hot Chilli Peppers 11 06 Maria Maria Santana n 11 07 Freistingar Land og Synir 4, 4 (08) ln Your Arms (Rescue Me) Nu Generation X 1 (09) Sexbomb (Remix) Tom Jones 'i' 11 70) Caught Out There Kelis H 5| (71 Run To The Water Live X 1 (72) Pure Shores All Saints (The Beach) / 4 (73) Kiss (When The Sun Don’t Sh.) Vengaboys 5 (74) Show Me The Meaning.. Backstreet Boys 4, 8 (75) Cartoon Heroes Aqua 4^ s (76) The Ground Beneath Her U2 n 2 (77) Hryllir (Thriller) Védís Hervör (Versló) t 2 (78) SexxLaws Beck n 10 (T9) Go Let It Out Oasis 6 (20) Only God Knows Why Kid Rock t 4 Sætin 21 til 40 0 topplag vikunnar J hástúkkvari vikunnar nýtt á listanum stendurlstað a hækkarsigfrá • sliljstu viku J. lækkar siq frá siðistu VÍKU ? fall vikunnar 21. 1 Have A Dream Westlife 22. The Great Beyond R.E.M. 23. My Feeling Junior Jack 24. Feelin’So Good Jennifer Lopez 25. Amazed Lonestar 26. Say My Name Destiny’s Child 27. Miserable wmmm^ 28. Re-Arranged Limp Bizkit 29. Bye Bye Bye N’ Sync 30. I Regret It Selma 31. Back In My Life Alice Deejay 32. Never Let You Go Third Eye Blind 33. Off The Wall (Enjoy Your..) Wisdome 34. Still Macy Gray 35. All 1 Really Want Kim Lucas 36. Under Pressure Queen & David 37. Bowie 38- Private Emotions Ricky Martin & 39. Meja 40. Take A Picture Filter The Last Day Of Summer Cure Ana’s Song (Open Fire) Silverchair ifókus f Ó k U S 10. mars 2000 u i n IT i'BTól Fyrir nokkrum árum var athyglin í poppinu um tíma á stelpum sem sungu eigin lög og texta og voru dálít- ið æstar og ekki til í að láta karlpunga kúga sig. Sheryl Crow og Alanis Morissette voru helstu kyndilberar reiða kvennapoppsins, en í kjölfarið komu margar skvísur, m.a. grindhoruð stelpa, Fiona Apple. Sheryl og Alanis gekk ekkert sér- lega vel með síðustu plöturnar sínar, en Fiona er nýmætt með plötu sem hefur fengið þessa fínu dóma, enda er hún miklu skemmtilegri en nýjustu plötur hinna. Fiona er listræn og dá- lítið flippuð og ákvað að slá met í lengd plötutitils með nýju plöt- unni, sem heitir eftir 90 setninga ljóði sem Fiona skrifaði í reiðikasti yfir lé- legum dómi. Enginn nennir þó að skrifa all- an titilinn og platan gengur undir nafninu „When the Pawn“, þrem fyrstu setning- unum í ljóð- Þunglynt fórnarlamb Fiona Apple er frá New York og ólst upp syngjandi og spiiandi á pi- anóið. Hún kom fram á hárréttum tima i miðri kvennarokksprengj- unni og uppgangur hennar var skjótur. Fyrsta platan hét „Tidal“ og kom út 1996 þegar Fiona var 19 ára. Söngkonan stóð berskjöiduð með til- flnningar sínar í textunum og kom fram á nærbuxunum í myndband- inu við smellinn „Criminal". Lögin runnu vel í fólk, salan fór yfir 3 milljón eintök, Fiona spilaði á ferða- kvennafestivalinu Lilith Fair 1997 og hirti nokkur MTV- og Grammy- verðlaun. Siðan leið og beið og ekki heyrðist bofs frá Fionu. Fyrr en núna. „Ég vildi ógjarnan gefa . • ' ' *• 3 út plötu 3 nema ég væri stolt af henni,“ segir söngkonan og út- skýrir biðina. „Ég sem aðallega tónlist til að útskýra tilfinn- ingar mínar og hugs- anir. Þegar ég syng einbeiti ég mér að því að koma því öllu á framfæri." Og hvað skildi það vera helst? Þegar Fiona kynnti fyrstu ^S|g plötuna talaði hún mikið um það að henni var nauðg- að þegar hún var 12 ára. Nú segist hún komin yfir þann atburð, segist hafa sungið sig frá honum. í stað- inn er Fiona að syngja alls konar þunglyndistexta um gamla kærasta og vandamál samfara ástinni. ís- lendingar eru miklar prozac-ætur og því er ekki úr vegi að fá ráð frá stelpunni, enda er hún þekkt geð- lyfjaæta: „Þegar ég sé lista af geðlyfjum merki ég við: búin að prófa þetta, búin að prófa þetta,“ segir hún.“ Ég hef fattað að hliðarverkanimar eru meira truflandi en skapbrigðin. Besta leiðin gegn smá skapbrigðum er því að éta sem mest af lyfjum og svitna í svefni, fá martraðir og allskyns hræðilegar hliðarverkanir. Þá á maöur að hætta á lyfjunum og hugsa; vá, núna er ég bara þung- lynd. Ha, ha, ha.“ Á Fiona Apple eftir að lifa samtíðarkonur sínar í reiða kvenna- rokkinu? Miðað við móttökurnar á nýju plötunni hennar gæti það alveg orðið. Meiri fjölbreytni Það væri auðvelt að afskrifa Fionu sem leiðinlega þunglyndisskjóðu ef hún hitti ekki annað slagið á að gera verulega góða tónlist. Nokkur lög á nýju plötunni eru virkilega góð, t.d. smellirnir „Limp“ og „Fast As You Can“, sem era í hressari lagi miðað við ballöðukennda heildarmyndina. Tónlistin hefur þróast mikið og á ef- laust eftir að þróast enn meira. í byij- un var henni líkt við gyðjur eins og Carole King og Ninu Simone, en á nýju plötunni er fjölbreytnin orðin meiri og nöfn eins og PJ Harvey og Tom Waits koma upp í hugann. Fiona er með leikstjóranum Paul Thomas Anderson (Boogie Nights, Magnolia) og sambandið virðist í góð- um gír. Kannski verða þá textarnir á næstu plötu um eitthvað annað en ást- arbömmera. Það er þó alls ekkert víst að það verði á annað borð önnur plata: „Ég hef verið knúin áfram af reiði, hefndarhug og þörfmni fyrir að bæta mig,“ segir Fiona. „Þetta er erfltt og ef maður hataði ekki sjálfan sig ör- lítið nennti maðm varla að standa í þessu." Fiona er þessa dagana að túra Bandaríkin og er með gæðabandið Ju- rassic-5 til að hita upp fyrir sig. Þótt allt leiki í lyndi hjá söngkonunni og frumástæða tónlistarsköpunar hennar vanti þess vegna, geta aðdáendur hennar andað rólega: „Vandamálið er að ég á erfitt með að hætta. Ég kann nefnilega ekkert annað," segir Fiona. Van Morrison, Elvis Costello, Ba- sement Jaxx, Groove Armanda, Kent, Foo Fighters, Cesaria Evora, The Beta Band og Mogwai. Hljómar spennandi, ekki satt? Þó allt sé enn á huldu um hvítasunnurokkið er dagskráin fyrir næstu Hróarskeldu- hátíð óðum að skýrast. Hátíðin verður haldin helgina 29. júní til 2. júlí og verður einstaklega glæsileg enda er verið að halda upp á þrí- tugsafmæli hátíðarinnar. Ekki hafa mörg atriði verið staðfest en það vekur athygli að tvö íslensk at- riði verða með í ár; Magga Stína og Sigur Rós. Síðast voru íslend- ingar meðal flytjanda þegar Gusgus og Unun tróðu upp árið 1997. Önnur staðfest nöfn eru m.a. The Cure, Oasis, Willie Nelson, Live, Bush, Flaming Lips, Iron Maiden, Pearl Jam, Femi Kuti, Gomez og Calexico. Eins og komið hefur fram verður rosa- leg tónlistar- veisla í Laugar- dalnum um hvitasunnuhelg- ina. Enn hefur ekki verið stað- fest hverjir stiga munu á stokk en orðrómur um hin og þessi bönd gengur ljós- um logum um bæinn. Eftirfarandi tón- listaratriði heyrast nú hvað mest í þessu sambandi, en mundu að þetta er með öllu ábyrðarlaus upptalning: Aphex Twin, The Roots, Magga Stína pottþétt á Hró- arskeldu - kannski líka í Laugardalnum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.