Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2000, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2000, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 13. MARS 2000 Skoðun 3>V Glefsur úr síöustu ritdeilunum um gagnagrunnsmáliö í DV Tilvísun í símtal er ekkl marktæk vegna hættu á misskilningi, segir bréfritari m.a. Háttvísi og góðir siðir Hvar myndirðu vilja vera núna? Freyr Jakobsson athafnamaöur: Einhvers staðar uppi í fjöllum á sleða að leika mér. Magnús Páisson trésmiöur: Á Kanaríeyjum, ekki spurning. Laufey Guðmundsdóttir nerni: Erlendis, nokkurn veginn sama hvar. Oddur Jónsson nemi: Heima sofandi. Erik Pálsson húsvöröur: Með fjölskyldunni á Flórída. Díana Espersen nerni: Á Spáni. aHelgu Guðrúnar Eiríksdóttur í DV ætla ég að leið- beina henni um góða siði, vonandi með árangri. Fyrst vil ég benda Helgu á að það er ekki Jóhamíesson 6°« að bera ósann' skrifar: mðl a menn sem ............... hún gerir bæði á prenti og í útvarpi. Tilvísun í símtal er ekki marktæk vegna hættu á mis- skilningi. Helga þarf að virða heimildir. Hún ver hluta seinna bréfs síns til að sanna að hún sé kona. Ég hef aldrei haldið öðru fram! Ég álít karl- mann hafa skrifað níðbréfið í nafni Helgu. Ég trúi því ekki að kona noti orðbragð eins og að jafna mig við skækju, bera á mig „skítlegt eðli“ og væna mig um ágimd, græðgi og öf- und! Það hendir skaphunda að missa út úr sér vanhugsuð orð, en Svavar skrifar: Það kom fram í umræðuþætti í Ríkissjónvarpinu fyrir stuttu að vetni væri ekki ný orkulind eins og helstu talsmenn þess hér á landi hafa reynt að halda að fólki. Það þarf að framleiða vetnið og til þess þarf meiri orku en menn fá út við það að nota vetni á vélar. Það tapast þvi orka, enda er vetnið margfalt dýrara eldsneyti en aðrir kostir. í grein sem Hjálmar Árnason þingmaður og helsti vetnispostuli Ég trúi því ekki að kona noti orðbragð eins og að jafna mig við skœkju, bera á mig „skítlegt eðli“ og vœna mig um ágirnd, grœðgi og öfund!“ telst þeim ekki til framdráttar. Ef Helga vUl láta taka sig alvarlega ráð- legg ég henni að halda sér við mál- efnin og virða skoðanir annarra. Ef Helga hefur áhuga á gagna- grannsmálinu er auðvelt að finna upplýsingar á Netinu - óþarfi að láta sér duga áróður hagsmunaaðila. Ég bendi Helgu á heimasíður Mann- verndar (www.mannvernd.is ) og Réttlátrar gjaldtöku (www.rg.is) Til að vekja áhuga Helgu skal vitnað i athugasemdir Ólafs land- læknis um gagnagrunnsfrumvarp- ið: Það þarf að framleiða vetnið, og til þess þarf meiri orku en menn fá út við það að nota vetni á vélar. “ landsins skrifaði í Morgunblaðið í haust segir hann að „veðjað hafi verið á vetni“. Nú ætlar hann sem formaður iðnaðarnefndar Alþingis að stuðla að því að veðja peningum skattborgaranna á þetta. gagnagrunn á heilbrigðissviði hlýt- ur því að vekja upp spumingar um það hvernig á að nýta hann. Ef hann nýtist lítt eða ekki við vísindavinnu er þá hugsanlegt að hann muni nýt- ast fyrst og fremst sem markaðs- eða viðskiptagagnagrunnur til markaðs- setningar á vörum, fyrst og fremst lyfjum? Ef svo er vekur það upp spurningar hvort verið sé að færa til eins aðila yfirburða markaðsstöðu þrátt fyrir hin miklu siðferðilegu álitamál og áhættu varðandi gagna- öryggi miðlægs gagnagrunns." Fyrr í álitinu hafði Ólafur dregið stórlega í efa að gagnagrunnurinn nýttist til framgangs heilbrigðisvísindum og til eflingar lýðheilsu. Landlæknir er þarna í hópi margra mætra lækna og og vísinda- manna sem telja gagnagrunninn gagnslausan, jafnvel skaðlegan fyrir heilbrigðisvísindin og hættulegan fyrir þá sem í honum eru. Helgu væri til góðs að kynna sér málflutn- ing þeirra. Sem dæmi um það hve mikil ríkisforsjá er þarna á ferðinni má nefna að í ferð sem farin var til Daimler-Chrysler í Þýskalandi á dögunum voru 13 af 14 þátttakendum opinberir starfsmenn eða fulltrúar opinberra og hálfopinberra fyrir- tækja. Og það er skattborgarinn sem borgar fyrir allt saman. Mér er því nær að halda, eins og einhver orðaói það í dálkum DV nýlega, að umræðan um vetnissamfélag hér á landi sé á villigötum og dæmið allt gjörsamlega óraunhæft. Gott viðtal vid Jónas Ólafur Bjarnason hringdi: Sjónvarpsþátturinn Maður er nefndur hefur sætt ámæli margra, ekki síst vegna þess að hér er um dæmigerðan útvarpsþátt að ræða fremur en sjónvapsþátt. Viðmælendur hafa gjarnan ver- ið uppgjafa ríkis- starfsmenn og oftar en ekki þurrir á mann- inn og lítt áhuga- verðir. í þætti þessum sl. mið- vikudag ræddi Kolbrún Berg- þórsdóttir við Jónas Kristjánsson, forstöðumann Árnastofnunar. Þetta var prýðilegt viðtal og viðmæland- inn afslappaður og bar með sér greind og góðvild. Þetta var að mínu mati einn besti viðtalsþátturinn í þessari þáttaröð. Mest fannst mér til um lítillæti og bjartsýni sem ein- kenndi viðmælandann. Slíkum mönnum á að sækjast eftir til við- tals. Mistúlkun for- sætisráðherra Kristján Sveinbjörnsson skrifar: Það er með ólíkindum hvað for- sætisráðherra mistúlkar og bullar. Hann vill ekki skilja að óánægjan með kvótakerfið er út af eignarhaldi kvótans. Hann er samkvæmt lögum sameign þjóðarinnar en í raun eign örfárra aðila. Þetta ver forsætisráð- herra og bullar til að flækja málið. Forsætisráðherra ber og - með stefnu sinni - ábyrgð á fólksflóttan- um frá landsbyggðinni. Vegna óop- inberrar stefnu forsætisráðherra um að leggja niður fjárhagslega óarðbæra landsbyggð, flýr fólkið til höfuðborgarsvæðisins og sprengir upp fasteignaverð, og byggingariðn- aðurinn hefur ekki undan að byggja íbúðir, verslanir og opinberar stofn- anir. Svo kennir forsætisráðherra borginni um hátt fasteignaverð. Séö yfir Reykjavíkurflugvöll Allt á ábyrgð borgarstjórnar, ekki samgönguráðherra. „Krafan um einn miðlægan Vetni er ekki orkulind Jónas Kristjáns- son, forstm. Árnastofnunar Slíkum mönnum á að sækjast eftir til viðtals. íslenska leiðin Heilbrigðisyfirvöld feta gamalkunnar slóð í sameiningu stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík, Landspítalans og Sjúkrahúss Reykjavíkur. í stað þess að reikna út hagkvæmni þess að sameina sjúkrahúsin og fá haldbæra niður- stöðu um hvort það borgar sig eða ekki eru sjúkrahúsin sameinuð í einum hvelli og látið ráðast hvort það sé skynsamleg aðgerð eður ei. Heilbrigðisyfirvöld fara gömlu góðu ís- lensku leiðina. Mótbárum og efasemdum er mætt með hægð. Þetta reddast - eins og alltaf. Þar sem stefna og markmið eru ekki til er ekki hægt að reikna köstnað eða hagkvæmni af neinu viti. Hagkvæmni og kostnaður ráða engu um hvort sameinað verður eða ekki. Enda er ráðherrann ekki við störf í einkageiranum þar sem slík aðferðafræði er viðurkennd og hefur verið iðkuð svo lengi sem elstu menn muna. Heilbrigðisráðherra vinnur hjá ríkinu þar sem hægt er að láta vangaveltur um hagkvæmni og kostnað lönd og leið. Þar er íslenska leiðin valin enda reynst ráðamönnum vel þó skattgreiðendur kunni að vera á öðru máli. Það er sameinað. Ef peninga vantar má alltaf skera niður. Seinna meir, þegar ráðherrann er löngu hætt- ur stofugangi og ber ekki lengur ábyrgð, mun koma í ljós hvort hagkvæmni næst fram með Heilbrigðisráðherra vinnur hjá rík- inu þar sem hœgt er að láta vanga- veltur um hagkvœmni og kostnað lönd og leið. Þar er íslenska leiðin valin enda reynst ráðamönnum vel þó skattgreiðendur kunni að vera á öðru máli. sameiningunni og hvað hún hefur kostað. Ekki er gert ráð fyrir einni einustu krónu í samein- ingu sjúkrahúsanna. Enda ekki í anda íslensku leiðarinnar að vera með slíka fyrirhyggju. Starfs- fólk Sjúkrahúss Reykjavíkur er á móti samein- ingunni og veit að auki lítt hvernig að henni verður staðið þar sem samkomulag um stefnu og markmið er ekki fyrir hendi. Starfsfólkið heldur að öguð vinnubrögð úr einkageiranum séu höfð að leiðarljósi við sameininguna en á að vita betur og eyða ekki orkunni í áhyggjur. Það er bara verið að sameina. Forkólfar sameiningarinnar telja ávinning af sameiningunni einkum faglegan en einnig fjárhagslegan til lengri tíma litið. Tölur um ávinning liggja hins vegar ekki fyrir. Einu töl- umar sem þeir hafa eru fjögurra ára gamlar. Þess vegna vita þeir ekkert um hvað þeir eru að tala en tala engu síður eins og þeir hafi allt á hreinu. Skattborgararnir, sjúklingar sameinaðs sjúkrahúss þar á meðal, vita af sárri reynslu að þeir munu borga reikninginn þegar upp verður staðið. Þetta vita forkólfar sameiningarinnar og skattgreiðendurnir vita að forkólfarnir vita það og forkólfarnir vita að skattgreiöendur vita að þeir vita það. Þess vegna er alger óþarfi aö reikna út kostnað eða hagkvæmni sameiningar sjúkrahúsanna. Skattgreiðendur munu borga brúsann eins og þeir hafa alltaf gert. íslenska leiðin sér til þess. ^ o . Vatnsmýrin og borgarstjórn Árni Einarsson skrifar: Eftir lestur greinar samgönguráð- herra í Mbl. sl. miðvikudag er deg- inum ljósara, að hann er ekki á neinn hátt ábyrgur fyrir skipulags- málum í höfuðborginni eins og sum- ir hafa verið að ýja að vegna bygg- ingasvæðis í Vatnsmýrinni og flutn- ings innanlandsflugs frá Reykjavík til Keflavíkur. Borgarstjómin ber ein ábyrgð á þessu máli öllu. Borg- arstjórn getur þvi auðveldlega farið að huga að því að flýta undirbún- ingi lóðaúthlutunar í Vatnsmýrinni og að koma innanlandsfluginu úr Reykjavík. IDV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangið: gra@ff.is Eða sent bréf til: Lesendasíöa DV, Þverholti 11, 105 ReyKjavík. Lesendur eru hvattir til að senda mynd af sér til birtingar með bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.