Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2000, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2000, Blaðsíða 34
46 MANUDAGUR 13. MARS 2000 Tilvera i>v 11.30 15.30 16.00 16.02 16.45 17.00 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.05 Skjáleikurinn. Helgarsportið (e) Fréttayfirlit. Leiðarljós. SJónvarpskringlan Melrose Piace (27:28). Táknmálsfréttir. Ævintýri H.C. Andersens (49:52). Úrið hans Bernharðs (1:6) (Bern- ard's Watch). Óstundvísum strák áskotnast úr sem getur látiö tímann standa í staö. Fréttir, íþróttir og veður. Kastljóslð. Horft til himins (3:7) (Reach for the Moon). Breskur myndaflokkur. Ung kona snýr aftur á æskuslóöirnar á Wight-eyju eftir langa fjarvist og veldur usla í hinu litla samfélagi þar sem allir þekkja alla. Aðalhlutverk: Saira Todd, Jonathan Kerrigan, Ben Miles, Lynda Bellingham, Peter McEnery og Frances Gray. 21.05 Snillingar (2:4) (The Mystery of the Genius). Tíufréttlr. Vandræðakona (3:4) (A Difficult Woman). Ástralskur sakamálaflokk- ur um konu sem hættir öllu til þess aö hefna gamallar vinkonu sinnar. Aöalhlutverk: Caroline Goodall, Pet- er Feeney og Martin Jacobs. Þýö- andi: Ólafur B. Guðnason. 23.05 Handboltakvöld. Fjallaö veröur um oddaleiki í 8 liöa úrslitum kvenna. Sjónvarpskringlan. Skjáteikurinn. 22.00 22.15 06.58 09.00 09.20 09.35 10.05 10.35 10.45 11.10 11.35 12.15 12.40 13.25 14.20 15.00 15.25 15.40 16.05 16.20 16.45 17.10 17.35 17.50 18.15 18.40 18.55 19.30 20.05 20.35 21.25 22.15 23.10 m 23.30 23.45 18.00 Fréttir. 18.10 Morfís Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna. 19.00 Skotsllfur (e). 20.00 Á bak viö tjöldin. 20.30 Mótor. ís- ienskur þáttur þar sem bílar og önnur tryllitæki eru í aðalhlut- verki. 21.00 World’s most amazing videos. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annaö. 22.18 Málið málefni dagsins rætt i beinni útsendingu. 22.30 Tvípunktur. 23.00 Gunni og félagar (e). 00.00 Dateline (e). 01.05 02.00 ísland í bítiö. Glæstar vonir. Línurnar í lag. Matreiðslumeistarinn IV (3.18) (e). Hver lífsins þraut (4.6) (e). Áfangar. Murphy Brown (13.79) (e). Ástir og átök (7.25) (e) Myndbönd. Nágrannar. 60 mínútur. íþróttir um allan heím. Felicity (9.22) (e). Ekkert buli (5.13) (e) Ungir eldhugar. Svalur og Valur. Krilli kroppur. Töfravagninn. Skólalíf. Skriðdýrln (13.36) Sjónvarpskringlan. Nágrannar. Ó, ráðhús (1.24) *Sjáðu. 19>20. Fréttir. Á Lygnubökkum (10.26) Ein á báti (10.25) (Party of Five). Munaöarlausu Salinger-systkinin eru mætt aftur. Stræti stórborgar (22.22) Ensku mörkin. Gereyöandinn (Eraser). Hörku- spennandi hasarmynd. Aöalhlut- verk: Arnold Schwarzenegger, James Caan, James Coburn, Vanessa Williams. Leikstjóri: Chuck Russell. 1996. Stranglega bönnuö börnum. Nornagríman (The Scold's Bridle). Lokahluti bresks sakamálaflokks eftir sögu Minette Walters. 1997. Dagskrárlok. 18.00 18.55 19.10 19.40 20.05 21.00 06.15 Villuljós (St. Elmo's Fire). 08.00 Efnafræði ástarlífsins (Love Jones). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Þar fer ástin mín (There Goes My Baby). 12.00 Villuljós (St. Elmo's Fire). 14.00 Efnafræði ástarlífsins (Love Jones). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Þar fer ástin mín. 18.00 Með sigursöng (Paradise Road). 20.00 Sú fyrrverandi (The Ex). 21.45 *Sjáðu . 22.00 Vopni (Blade). 00.05 Með sigursöng (Paradise Road). 02.05 Stundaglas (Hourglass). 04.00 Sú fyrrverandi (The Ex). 22.50 23.15 00.50 06.00 17.30 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 24.00 JtÓ Ensku mörkin. Sjónvarpskringlan. Fótbolti um víöa veröld. 19. holan (e). Öðruvísi þáttur þar sem farið er yfir mörg af helstu at- riöum hinnar göfugu golfíþróttar. ítölsku mörkin. Stóri vinningurinn (Only Game in Town, The). Fran er dansmær í Las Vegas. Hún hittir Joe sem haldinn er óstöövandi spilafíkn. Aðalhlut- verk: Elizabeth Taylor, Warren Beatty, Charles Braswell. Leikstjóri: George Stevens. 1969. Hrollvekjur (42.66). Skrímslin 3 (e) (Ghouiies 3). Fyndin hrollvekja. Aöalhlutverk: Griffin O'Neal, Kevin McCarthy, Evan Mac- Kenzie. Leikstjóri: John Buechler. Stranglega bönnuö börnum. Dagskrárlok. Morgunsjónvarp. Barnaefni. Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. Kærleikurinn mikilsverði Kvöldljós.Ýmsir gestir. 700-klúbburinn. Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. Lofið Drottin (Praise the Lord). Nætursjónvarp. Eldhúsinnréttin Eldhúsinnréttingar frá Belgíu Fjölbreytt útval til afgreiðslu af lager OPIÐ: Mám. !. - föstud. kl. 9-18, íaugard. kl. 10-14 INNRETTINGAR Vi& Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is WS4 RAÐGRE/ÐSLUR Gott íslenskt sjónvarp Það er kannskl dálítið þreyít að tala um innlenda dagskrár- gerð Sjónvarpsins í vetur enda hafa margir orðið fyrri til að benda á þá ládeyðu sem þar hef- ur ríkt. Sunnudagleikhúsið er eitt þeirra fyrirbæra sem hefur valdið hvað mestum vonbrigðum enda meira og minna máttlaust frá upphafi. Jafhvel þrátt fyrir að margir af bestu leiktmnn þjóðar- innar hafi verið fengnir til leiks þá hefur útkoman sjaldnast verið meira en eitthvert miðjumoð. Síðastliðin ár hefur gætt vax- andi pirrings meðal margra kvikmyndagerðarmanna vegna þess hversu fyrrum dagskrár- stjórar hafa oft valið leikhúsfólk til að stýra gerð sjónvarpsleik- rita. Reynsla annarra þjóða sýn- ir að sjónvarpið hefur oftar en ekki verið uppeldisstofnun kvik- myndaleikstjóra og ekki óal- gengt að heyra marga af bestu leikstjórum Breta í dag minnast Arndís Þorgeirsdóttir skrifar um fjölmiöla á mánudögum Við inælum með fyrstu tækifæranna sem þeir fengu hjá BBC, einmitt við gerð sjónvarpsleikrita. Nýr dagskrárstjóri Sjónvarps tók við um áramótin og dagskrá- in er þegar farin að bera þess merki. Nýi dagskrárstjórinn hef- ur líka greinilega áttað sig á vanda sunnudagsleikhússins því hann hefur ráðið leiklistarráð- gjafa til stofnunarinnar. Fyrir valinu varð kvikmyndagerðar- maðurinn Lárus Ýmir Óskarsson sem nú fær þann starfa að veita höfundum sjónvarpsleikrita fag- lega ráðgjöf í framtiðinni. Það verður spennandi að fylgj- ast með þróun mála hjá Sjón- varpinu á næstu misserum og vonandi að nýjum dagskrár- stjóra takist að gera það sem undangengnum dagskrárstjórum hefur að miklu leyti mistekist en það er að búa til gott íslenskt sjónvarp. Arndís Þorgeirsdóttir Siónvafpið: Snillingarnir kl. 21.05: Stóran hluta ársins I fyrra gekkst Time fyrir könnun um það hver væri maður aldarinnar. Birti tímaritið tilnefningar ásamt tillögum mætra manna, auk þess sem léSendur tóku virkan þátt í könnun- inni. Þegar upp var staðið var Albert Ein- stein maður aldarinnar og kom það fáum á óvart. í þáttaröðinni Snillingar (The Mystery of the Genius), sem er á dagskrá í kvöld, kynnumst við náið lífsstarfi Einsteins ásamt fleiri snillingum og fram kemur fróðleikur um þá sem ekki hefur verið á allra vörum. Um er að ræða vel heppnaða og skemmtilega þáttaröð um menn sem ekki eru eins og aðrir menn og leitað svara við spurningum á borð við: Hvernig verður snilligáfan til? og Erfíst hún eða er hún áunnin? Stöð 2: Gerevðandinn kl. 23.10: Arnold Schwarzenegger er í fínu formi í Gereyðandanum (Eraser) þar sem hann leikur mann sem tekur að sér að passa upp á fólk sem hefur ákveðið að vitna gegn glæpamönnum. Eins og gefur að skilja er mikið reynt að drepa slíkt fólk. Barátta hans er erfið þar sem greinilegt er að upplýsingaleki er innan leyniþjón- ustunnar. Byrjunaratriðið er einstaklega vel gert þar sem Schwarzenegger kemur einu vitninu til hjálpar og hreinsar svæðið heldur betur. Góð afþreying á síðkvöldi. Klassík FM: Morgunstundin kl. 9.15 Þarna er ekki aðeins útvarpsstöð sem eingöngu útvarpar klassískri tón- list heldur miðlar sá ágæti útvarpsmaður Halldór Hauksson fróðleik úr brunni visku sinnar á skýran og skemmtilegan hátt. Aðrar stóövar Rás 1 7.05 Arla dags. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.05 Laufskállnn. 9.40 Raddlr skálda. 9.50 Morgunleikfiml. 10.00 Fréttir. 10.15 Stefnumót. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Allt og ekkert. 14.03 Útvarpssagan. 14.30 Miðdeglstónar. 15.03 Bréf til Erlends. Seinni hluti. 16.00 Fréttlr. 16.10 Vasafiðlan. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vltinn. Fyrir krakka á öllum aldri. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Út um græna grundu. (e) 20.30 Stefnumót. (e) 21.10 Sagnaslóð. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Lestur Passíusálma. (19. lestur) 22.25 Tónlist á atómöld. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Vasafiðlan. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum. fm 90.1/99,9 7.05 Morgunútvarpið. 9.05 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- Ijósiö. 20.00 Hestar. 21.00 Tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. 24.00 Fréttir. fm98,9 06.58 ísland í bítið. 09.05 ívar Guðmunds- son. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 ívar Guð- mundsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Bylgju- tónlist. 18.55 19 > 20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. 24.00 Næturdagskrá. 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. ,fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragðarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. fm 100.7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónlist. fm 90,9 7.00 Morgunógleöin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. frn 95.7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 97,7 10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00 Italski plötusnúðurinn. | fin 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 (slenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. Ifm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court. 10.30 Judge Wapner's Animal Court. 11.00 How Animals Do That. 12.00 Crocodile Hunter. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry's Practice. 14.30 Zoo Story. 15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Rles. 16.00 Croc Rles. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chron- icles. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Otters of Yellow- stone. 19.30 Living Dangerously. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 In Broad Daylight. 22.00 Wild Rescues. 22.30 Wild Rescues. 23.00 Em- ergency Vets. 23.30 Country Vets. 24.00 Close. BBC PRIME 10.00 EastEnders Revealed. 10.30 Dr Who. 11.00 Learning at Lunch: Muzzy Comes Back. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Change That. 13.00 Style Challenge. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Even Further Abroad. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00 Noddy. 15.10 William's Wish Wellingtons. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 The Wild House. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Last of the Summer Wine. 17.30 Antonio Carluccio’s Southern Italian Feast. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 The Shop. 19.00 One Foot in the Grave. 19.30 'Allo 'Allo!. 20.00 Stark. 21.00 Top of the Pops 2. 21.45 Ozone. 22.00 Molls. 23.00 Casualty. 24.00 Skólasjónvarp. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL n.oo A Secret Life. 12.00 Explorer's Journal. 13.00 Silver- eyes in Paradise. 13.30 The Eagle and the Snake. 14.00 Condor. 15.00 Diving with the Great Whales. 16.00 Explorer's Journal. 17.00 On the Trail of Brother Wolf. 18.00 Teeth of Death. 19.00 Explorer's Journal. 20.00 The Man Who Saved the Animals. 21.00 The Greatest Right. 22.00 Grand Canyon: the Rrst Journey. 23.00 Explorer's Journal. 24.00 Aconcagua: Two Weeks on a Big Hill. 1.00 The Man Who Saved the Animals. 2.00 The Greatest Right. 3.00 Grand Canyon: the Rrst Journey. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00 Close. DISCOVERY 10.00 Eco Challenge 97. 11.00 Best of British. 12.00 Top Marques. 12.30 Ghosthunters. 13.00 Ghosthunters. 13.30 Next Step. 14.00 Disaster. 14.30 Rightline. 15.00 The Andes. 16.00 Rex Hunt Rshing Adventures. 16.30 Discover Magazine. 17.00 Time Team. 18.00 Test Rights. 19.00 Beyond 2000. 19.30 Discover Magazine. 20.00 Science Times. 21.00 Raising the Mammoth. 22.00 Raising the Mammoth. 23.00 Darv gers of the lce Age. 24.00 Birth of a Salesman. 1.00 Discover Magazine. 1.30 Battle for the Planet. 2.00 Close. MTV 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 US Top 20. 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 20.00 Biorhythm Jennifer Lopez. 20.30 Bytesize. 23.00 Superock. 1.00 Night Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Rve. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on the Hour. CNN INTERNATIONAL 10.00 Worid News 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 CNN.dot.com. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz This Weekend. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 The Artclub. 17.00 CNN & Time. 18.00 World News. 18.45 Americ- an Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update / World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asian Ed- ition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 CNN This Morning Asia. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Moneyline. TCM 21.00 Fame. 23.15 Bachelor in Paradise. 1.10 Captain Nemo and the Underwater City. 3.00 It Happ- ened at the World's Fair. CNBC 9.00 Market Watch. 12.00 Power Lunch Europe. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT 10.00 Alpine Skiing: Men's World Cup in Hinterstoder, Austria. 11.00 Ski Jumping: World Cup in Oslo, Norway. 12.30 Biathlon: World Cup ín Lahti, Rnland. 14.30 Tennis: Sanex WTA Tournament in Indian Wells, USA. 16.00 Ski Jumping: World Cup in Oslo, Norway. 17.30 Football: Eurogoals. 19.00 Trial: Indoor World Cup in Courmayeur, Italy. 20.00 Tennis: Sanex WTA Tournament in Indian Wells, USA. 21.30 Boxing: International Contest. 22.00 Football: Eurogoals. 23.30 Ski Jumping: World Cup in Oslo, Norway. 0.30 Close. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout. 10.15 The Tidings. 10.30 Tom and Jerry. 11.00 Looney Tunes. 11.30 The Rintstones. 12.00 The Jetsons. 12.30 Dastardly and Muttley's Rying Machines. 13.00 Wacky Races. 13.30 Top Cat. 14.00 Rying Rhino Junior High. 14.30 Fat Dog Mendoza. 15.00 To Be Announced. 15.30 The Powerpuff Girls. 16.00 Mike, Lu and Og. 16.30 Courage the Cowardly Dog. 17.00 Tom and Jerry. 17.30 The Rintstones. 18.00 Scooby Doo - Where are You?. 18.30 Looney Tunes. 19.00 Pinky and the Brain. 19.30 Freakazoid!. TRAVEL CHANNEL 10.00 On Top of the World. 11.00 Peking to Paris. 11.30 Journeys Around the World. 12.00 Royd On Oz. 12.30 Ridge Riders. 13.00 Destinations. 14.00 Go 2. 14.30 Snow Safari. 15.00 Transasia. 16.00 Glynn Christian Tastes Thailand. 16.30 Wet & Wild. 17.00 On Tour. 17.30 Journeys Around the World. 18.00 The Ravours of France. 18.30 Planet Holiday. 19.00 Travel Asia & Beyond. 19.30 Go Greece. 20.00 Holiday Maker. 20.30 Awentura - Jour- neys in Italian Cuisine. 21.00 Discovering Australia. 22.00 Summer Getaways. 22.30 Royd On Africa. 23.00 On the Loose in Wildest Africa. 23.30 Caprice's Travels. 24.00 On Tour. 0.30 Go 2.1.00 Closedown. VH-l 9.00 Upbeat. 13.00 Greatest Hits: Status Quo. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 The Millennium Classic Years -1987.17.00 Top Ten. 18.00 Video Timeline: Elton John. 18.30 Greatest Hits: Stat- us Quo. 19.00 VHl Hits. 20.00 The Millennium Classic Years - 1979. 21.00 The VHl Album Chart Show. 22.00 Behind the Music: Lenny Kravitz. 23.00 Ed Sulli- van's Rock n Roll Classics. 23.30 Greatest Hits: Stat- us Quo. 24.00 Talk Music. 0.30 Video Timeline: Elton John. 1.00 Hey, Watch This!. 2.00 VHl Country. 2.30 Soul Vibration. 3.00 VHl Late Shift. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (Þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (Spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.