Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2000, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2000, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 Viðskipti__________ Umsjón: Vidskiptablaðið Skeljungur hættir að styrkja stjórmálaflokka - bein tilskipun að utan Aðalfundur Skeljungs var hald- inn í gær og óhætt er að segja að nýjar viðskiptareglur félagsins hafi vakið mikla athygli. Þessar reglur er byggðar á viðskiptaregl- um sem Shell-samsteypan vinnur eftir um allan heim og Skeljungur hyggst taka upp. Benedikt Jó- hannsson, stjómarformaður Skelj- ungs, sagði á fundinum að 5. grein- in, sem fjallar um stjómmálastarf- semi, væri án efa athyglisverðust. í henni segir að Skeljungur vinni aö viðskiptamarkmiðum sínum eftir ábyrgum og lögmætum leið- um. „Félagið greiðir ekki fé til stjómmálaflokka, stjómmálasam- taka eða fulltrúa þeirra og hefur ekki afskipti af flokkspólitísku starfl. Skeljungur hf. áskilur sér hins vegar rétt til að láta i ljós af- stöðu sína til málefna sem hafa bein áhrif á félagið, starfsmenn þess, viðskiptavini eða hluthafa. Félagið leggst ekki gegn því að ein- staka starfsmenn taki þátt í samfé- lagslegum verkefnum, t.d. með því að hjóöa sig fram til opinberra embætta, svo lengi sem slíkt telst Stuttar fréttir viðeigandi í ljósi ríkjandi aðstæðna á hverjum tíma.“ Benedikt segir að þama sé um stefnu- breytingu að ræða því að Skeljungur hefur hingað til stutt stjórnmála- flokka hér á landi með íjárframlög- um líkt og flest önnur stórfyrirtæki. „Sá stuðningur hefur ekki verið tak- markaður við ákveðinn flokk eöa flokka heldur hefur félagið með þessu viljað styðja við stjómmálalíf í landinu. Stuðningur- inn hefur aldrei verið háður nein- um skilyrð- um af hálfu félagsins. Nú, þegar Skeljungur fer að dæmi Shell- samsteypunnar, er rétt að staldra við og íhuga með hvaða hætti eigi aö fjármagna stjómmálastarfsemi hér á landi. Það er vitað að þar hrökkva framlög einstaklinga Benedlkt Jóhanns- son, stjórnarformað- ur Skeljungs „Félagiö greiöir ekki fé til stjórnmála- flokka, stjórnmála- samtaka eöa fulltrúa þeirra og hefur ekki afskipti af flokkspóli- tísku starfi. “ skammt og það er satt að segja ekki geðfelld hugsun að starfsemin sé öll greidd af ríkinu enda auðvelt að sjá að slíkt getur boðið hættu heim. Með þessum nýju reglum er það gert kunnugt að Skeljungur muni ekki greiða til stjómmálaflokka og það kæmi ekki á óvart að fleiri fyr- irtæki fylgdu á eftir. Því verður ekki svarað hér hvert stjómmála- flokkar muni í framtíöinni sækja fé en hins vegar skal tekið undir það, sem annars staðar hefur komið fram, að um alla hluti er hægt. að setja reglur sem eru lítils virði nema eftir þeim sé farið,“ sagði Benedikt í gær. Verðmæti Opinna kerfa hf. hefur aukist um 6,9 milljarða frá áramótum Matvörumarkaður Samkeppni gæti harðnaö Skeljungur hyggst kanna möguleika á því að reka Select-verslanir sínar án tengsla við bensínstöðvar. Þetta kom fram í ræðu stjómarformanns, Bene- dikts Jóhannssonar, á aðalfundi félags- ins í gær. Hann benti á að félagið hefði góða reynslu af innflutningi á margs konar vöram og mörg tækifæri væra til staðar, m.a. í iönaði. Ef Skeljungur fer að reka Select- verslanir sínar án tengsla við bensín- stöðvar er ljóst að samkeppni á mat- vörumarkaði mun harðna enn. Á markaðnum í dag era matvöraverslan- ir mest opnar til kl. 23 en ef þessar hugmyndir verða að veruleika þá ættu matvörukaup að geta átt sér stað án til- lits til tíma. Jafnffamt verður spenn- andi að sjá hvemig og hvort Baugur bregst við þessari nýju samkeppni. J.P. Morgan Opnar netbanka J.P. Morgan, fímmti stærsti banki Bandaríkjanna, ætlar að opna net- banka undir nafninu Morgan Online. Netbankinn á að þjóna efnuðum ein- staklingum og fjárfestum meðal ann- ars með því að bjóða svokallaða einka- bankaþjónustu. Að sögn talsmanna J.P. Morgan mun Morgan Online eink- um henta fjárfestum með meira en eina milljón dollara í eignum, en verð- ur þó ekki lokaður fjárfestum með minni eignir. Gengi hlutabréfa í fyrirtækjum í upplýsingatæknigeiranum, sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands, hefur hækkað mikið frá áramótum. Mest hefur gengi hlutabréfa í Opn- um kerfum hf. hækkað og alls hefur markaðsverðmæti félagsins hækkað um 6,9 milljarða króna frá áramót- um, að því er fram kemur i Við- skiptablaðinu sem út kom í morgun. FVosti Bergsson, stjómarformað- Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa, Eignarhlutur Frosta Bergssonar stjórn- arformanns hefur hækkaö um 1,4 milljaröa. ur Opinna kerfa hf„ er í hópi stærstu hluthafa félagsins með um 20% eignarhlut. Frá áramótum hef- ur verðmæti eignarhlutar hans hækkað um nærri 1,4 milljarða króna eða um tæplega 19 milljónir króna á dag. Alls má ætla að eignar- hlutur Frosta í Opnum kerfum hf. sé um 2,4 milljarða króna virði. Markaðsverðmæti Opinna kerfa hf. í dag er um 12 milljarðar króna en var um fímm milljarðar í upp- hafi árs. Hagnaður SÍF lækkar um 466 milljónir: Afar slök afkoma - mun verri en spár gerðu ráð fyrir SÍF hf. var rekið með 43 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Tap af reglu- legri starfsemi íyrir skatta nam 69 millj- ónum króna. Árið áður var SÍF hf. rekiö með 509 miiljóna króna hagnaði og hagn- aður af reglulegri starfsemi fyrir skatta var 416 milljónir króna. Afkoma SÍF hf. er mun lakari en spár verðbréfafyrir- tækja gerðu almennt ráö fyrir, en að með- altali spáðu verðbréfafyrirtækin 214 miilj- óna króna hagnaði, sum talsvert meira. Mjög miklar breytingar urðu á rekstri SÍF hf. á árinu 1999 og ber að hafa það í huga við samanburð á miili ára. Á árinu yfírtók SÍF hf. tvö felög, IS hf. og íslands- síld hf. og skýrir það að stórum hluta aukin umsvif felagsins, en veltan árið Gengisþróun SÍF sl. 6 mánuði li sept '99 okt '99 nóv. 99 des. '99 Jui. '00 feb. '00 nurs '00 Gengið á hlutabréfum SÍF hefur fariö lækkandi að undanförnu Rekstrarafkoman gæti leitt til frekari lækkunar á gengi bréfanna. Landsteinar International: Kaupa allt hlutafé í Land- steinum á Jersey Landsteinar International hafa keypt allt hlutafé í Landsteinum CI af Jersey El- ectricity Company (JEC). Landsteinar CI eru með starfsemi í St. Helier á Jersey og hefur fyrirtækið verið leiðandi í ráðgjöf, þróun og þjónustu á sviði viðskipta- hugbúnaðar á eyjunum í Ermarsundi og á Mön í írlandshafi. Velta Landsteina CI í fyrra var um 240 milljónir króna og rekstrarhagnaður um 30 milljónir króna fyrir skatta. Landsteinar Intemational áttu áður helmingshlut í Landsteinum CI á móti Jersey Electricity Company. Síðar- talda fyrirtækið mun áfram tengjast Landsteinum náiö en JEC á rösklega 10% hlut í Landsteinum Intemational. Markmiðið með kaupum Landsteina Intemational á öllu hlutafé í Landsteinum CI er að efla enn frekar starfsemi fyrir- tækisins og styrkja öflugt og þéttriðið net Landsteina-fyrirtækja í Evrópu. „Þetta er eitt skrefið í að undirbúa skráningu Landsteina á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði. Til að það sé hægt þarf að stækka og efla félagið eins og frekast er kostur. Fyrirtækið á Jersey hef- ur þróað lausnir fyrir orkuveitur og fyrir fjármálafyrirtæki sem eiga mikla mögu- leika á alþjóðlegum markaði og þessi kaup styrkja þannig enn frekar ávinning Landsteina af útbreiðslu þessara lausna," segir Aðalsteinn Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Landsteina. Eftir samruna við QD Utvekling verður heildarQöldi starfsmanna 240. Velta fé- lagsins á árinu 1999 var um 800 milijónir samanborið við 438 milljónir árið 1998. Áætlanir gera ráð fyrir um 2.600 milljóna króna veltu sameinaðs félags á yfirstand- andi ári. 1999 var 33,9 milljaröar króna saman- borið við 18,8 miiljarða árið á undan. Sameiningunum fylgdi einnig kostnaður sem gjaldfærður er á árinu. Velta móður- félagsins fór úr 9,1 milijarði í 11,2 millj- arða króna. Forsvarsmenn SÍF segja að rekstrar- umhverfi samstæðunnar hafi verið afar óhagstætt á síðasta ári og eigi það sér- staklega við um þau félög sem vinna á saltfiskmörkuðum. í Noregi var rekstrar- umhverfi almennt mjög óhagstætt í fisk- vinnslu og þó sérstaklega saltfiskvinnslu á árinu 1999. Hráefnisverð hélst mjög hátt allt árið. Samsetning hráefnis var einnig mjög óhagstæð þar sem um er að ræða að uppistöðu til milli- og smáfisk. Verulegar verðlækkanir urðu á afúrðum dóttur- félags samstæðunnar ásamt verðlækkun á birgðum. Heildartap samstæðunnar í Noregi á árinu 1999 er um 200 miiij. ikr. Á seinni hluta ársins 1999 var gripið til verulegra aðgerða til þess að mæta þess- um erfiðleikum og hefur reksturinn ver- ið færður niður í lágmarksstarfsemi á meðan þessir erfiðleikar ganga yfir. Betrí horfur Veralegur viðsnúningur hefúr orðið á rekstri Iceland Seafood Corp. í Banda- ríkjunum á árinu 1999, samanborið við árið 1998. Félagið skilaði hagnaði á ár- inu, en verulegt tap varð af rekstri fé- lagsins á árinu 1998. Rekstur annarra dótturfélaga en hér era nefhd gekk ým- ist betur en áætlanir gerðu ráð fyrir eða þau vora samkvæmt áætlun. Rekstrar- áætlanir 2000 fyrir SÍF og dótturfyrir- tæki gera ráð fyrir betri afkomu af reglulegri starfsemi en varð á árinu 1999. Gert er ráð fyrir að samlegðar- áhrifa fara að gæta á seinni hluta ársins 2000, og verði að fúllu komin inn í rekst- ur samstæðunnar fyrir árið 2001. Horfúr á Brasilíumarkaði era betri í upphafi ársins 2000 en voru á árinu 1999. Gert er ráð fyrir að meira jafhvægi verði á hrá- efnisverði á laxi á árinu 2000 en var á árinu 1999. Þá hafa verið gerðar breyt- ingar á rekstri og stjómun samstæðunn- ar í Noregi og era bundnar vonir við að þær skili sér á árinu 2000. DV Þetta helst JSmi HEILOARVIDSKIPTI 1151 m.kr. | - Hlutabréf 435 m.kr. - Húsbréf 305 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Marels 73 m.kr. SÍF 69 m.kr. j Opin kerfi 68 m.kr. MESTA HÆKKUN I O Mest hækkuðu bréf KEA 12,24% o Olíufélagið 7,6% O Nýherji 7,6% MESTA LÆKKUN o Mest lækkuðu bréf Skýrr 7,6% o íslenska járnb. félagsins 4,8% O Búnaöarbankinn 1,7% ÚRVALSVÍSITALAN 1.774,75 - Breyting o 0,3% Nýherji á undirverði Fregnir bárust af því í gærmorgun að greiningar fjármálasérfræðinga bentu til þess aö bréf Nýherja væru á undirverði. Fiskisagan spurðist út að eftirspum eftir bréfum félagsins jókst í gær. Það ýtti verðinu upp og hækk- uðu bréfin um 7,6% í gær. ME5TU VHDSKIPTI S síöastliöna 30 daga O Landsbanki 1.434.796 Össur 884.696 OreA 748.067 O Opin kerfi 728.580 0 Marei 709.615 imvirmnm síbastliöna 30 daga O fsl. hugb.sjóðurinn 90% | O Össur 58% O Skýrr hf. 45% O Þróunarfélagiö 39% O Pharmaco 38% rraanrawiia síöastlibna 30 daga j O Opin kerfi -66% | O Samvinnuf. Landsýn -22 % j | O Loðnuvinnslan hf. -21% j O Flugleiöir -20% 1 O s(F -19 % Útsala á jeni Jenið er afar sterkt þessa dagana og hefur aldrei verið sterkara gagnvart evra. Þetta er m.a. rakið til væntinga um að japanska hagkerfið sé að rétta úr kútnum en hagvöxtur undanfarið hefur þó ekki gefið tilefni til þess. Það er þvi talið líklegt að Japansbanki muni selja jen á næstunni til að stuðla að því að veikja jenið og þar með ætti eftirspum eftir japönskum útflutnings- vörum að aukast. mmm PV]dow JONES 1 • Inikkei FHs&p F ÍNASDAQ □ ftse FFdax I ICAC 40 9811,24 O 1.37% 19078,60 O 0,33% 1359,15 O 1,77% 4706,63 O 4,09% 6487,10 O 0,31% 7650,05 O 0,57% 6350,35 O 1,08% 15.3.2000 kl. 9.15 KAUP SALA F j Dollar 73,420 73,800 BBPund 115,550 116,140 l’PlKan. dollar 50,150 50,460 Dönsk kr. 9,5440 9,5970 H—ÍNorsk kr 8,7140 8,7620 C3Sænsk kr. 8,4450 8,4920 Fl. mark 11,9532 12,0251 : |Fra. frankl 10,8347 10,8998 | 1 | Belg. franki 1,7618 1,7724 2] Svíss. franki 44,1000 44,3500 BHoII. gyllini 32,2505 32,4443 Þýskt mark 36,3379 36,5562 ít líra 0,036700 0,036930 KK3 Aust. sch. 5,1649 5,1959 | Port. escudo 0,3545 0,3566 ~]Spá. peseti 0,4271 0,4297 | • |Jap. yon 0,692700 0,696900 j jírskt pund 90,241 90,783 SDR 98,700000 99,290000 ; Qecu 71,0707 71,4978

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.