Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2000, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2000, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 31 I>V Tilvera Sætar litlar prinessur Þessar stelpur eru án efa tvær af sætustu stelpun- um á íslandi í dag. Þær heita Karítas Valgeirs- dóttir, 6 ára, og Lilja Einarsdóttir, 5 ára, til vinstri á myndinni, og þær voru á öskudags- balli í Hótel Egils- búö á Egilsstöö- um á öskudaginn. Myndgatan Myndgátan hér tll hliðar lýsir nafnoröi Lausn á gátu nr. 2655: Rádrúm Krossgata Lárétt: 1 staröi, 8 hlaupa, 9 hvíldi, 10 ákafur, 11 frá, 13 fróöur, 15 til, 16 við- kvæmar, 18 boröstokkur, 20 djörf, 21 hópur. Lóörétt: 1 reykjarsvæla, 2 læsing, 3 vömbin, 4 þvingun, 5 fiflum, 6 flöktir, 7ekki, 12 þungi, 14 fugl, 17 álpist, 18 ull- arhnoðrar, 19 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 stýfa, 6 sá, 8 parruks, 9 ýli, 10 álit, 11 tarfana, 13, trúi, 15 nón, 17 Uni, 19 mund, 20 bárum, 21 ný. Lóðrétt: 1 spýttu, 2 talar, 3 ýrir, 4 frá, 5 aulanum, 6 skin, 7 ástand, 12 fimu, 14 úir, 16 ónn, 18 ná. ■EyþÞR- 1 2 3 4 5 6 7 a 3 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 >1 Svartur á leik. Síðastliðinn mánudag gleymdust lok skákar þessarar, þannig að ég Bridge Það er mikill munur á tvímenn- ingi og sveitakeppni og í fjölmörgum tilfellum eru sagnir og spÚamennska með gjörólíku formi eftir því hvort spilaformið á við. Þrjú grönd eru mjög algengur samningur i tvlmenn- ingi og er t.d. oftar valinn sem loka- samningur heldur en 5 í láglit, jafn- vel þó að þau séu mun ótryggari. Ástæðan er fyrst og fremst sú að skor í þremur gröndum gefur yfir- leitt meira, en litlu máli skiptir um muninn í sveitakeppni þó að ein- * 10 V ÁG3 ♦ 9765 * Á10975 4 ÁD76 1097652 ♦ 2 * 84 ætla að gera aðra tilraun til að fá skákina rétta. Það eru sem sagt Kortsnoj og Roeder sem áttust við í síðustu umferð í Kalkútta, Indlandi. Staðan kom upp eftir 22. leik hvíts. Kortsnoj fær þokkalega útreið! Hvítt: Viktor Kortsnoj (2659) Svart: Mathias Roedcr(2413) [E81] 1. c4 g6 2. e4 Bg7 3. d4 d6 4. Rc3 Rf6 5. f3 0-0 6. Be3 Rbd7 7. Dd2 c5 8. d5 Re5 9. h3 Rh5 10. Bf2 f5 11. exf5 Hxf5 12. g4 -Hxf3 13. 0-0-0 Rg3 14. Bxg3 Hxg3 15. Df4 Hxc3+ 16. bxc3 Da5 17. Dd2 Bd7 18. Kbl HfB 19. Be2 Hf2 20. De3 Db6+ 21. Kal Rxc4 22. Dcl Db4 23. Hd3 Bb5 24. h4 Ra3 0-1 Skákmót öðlinga í kvöld kl. 20 í TR. 4 K542 <4 KD84 4 G8 * DG3 N V A S 4 G983 «4 - 4 ÁKD1043 * K62 Noröur Austur Suður pass pass 14 34 3 * 5 4 64 p/h Vestur pass pass Myndasögur DV-MYND REYNIR NEIL. hverjir yfirslagir fáist í gröndum. Reyndir tvímenningsspilarar forðast game í láglit eins og heitan eldinn og sumir lyfta láglit um eitt sagnstig upp í slemmu, vegna þess að þeir eru sannfærðir um að 5 í láglit gefi lé- lega skor. Skoðum hér eitt dæmi sem kom fyrir í Danmerkurmóti í tví- menningi í síðasta mánuði. í sætum n-s voru Arne Mohr og Mads Kröjgaard sem enduðu í 4. sæti í þessari keppni. Norður gjafari og n-s á hættu: Arno Mohr var einn af þessum tvímenningshaukum sem er illa við láglitagame. Þriggja tígla sögn hans lýsti 8-11 punkta hendi með stuðn- ingi við opnunarlit félaga og þegar fimm tíglar komu yfir til hans, þá lyfti hann einfaldlega upp í sex til að reyna að bæta töluna. Hönd suð- ur passaði hins vegar afskaplega vel og aðeins formsatriði að vinna slemmuna. Að vonum voru það ekki margir sem náðu slemmunni og Mohr stórgræddi á spilinu. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.