Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2000, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000
33
—
Ekki
Angelina JoTie saknar þess ekkert
að vera ekki á
fóstu, hvað þá að
vera ekki gift. „Ég r-
er allt of óstöðug * _ *
og lifi of mikið fyr- I /
ir líðandi stund. \
Auk þess get ég
alls ekki verið trú ]
og trygg. Sagt er að
karlar vilji bara eiga kynmök við okk-
ur konurnar og segja ekki orð. Ef svo
væri, hefði þetta verið dásamlegt,"
segir Angelina sem einu sinni var gift
leikaranum Johnny Lee Miller.
Angelina er mikill húðflúrsaðdá-
andi og svo safnar hún alls lags kut-
um hvaðanæva að.
Skálaö og spjallaö
Gíslason listfræöingurog
r Helga Siguröardóttir fjol-
rabba sarnan-
Gildir fyrir fímmtudaginn 16. mars
Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.):
1 k Ástvinir upplifa gleði-
legan dag. Þú deilir
ákveðnum tilfinning-
" um með vinum þínum
og það skapar sérstakt andrúms-
miölakona
DV-MYNDIR HARI
Stelnunn Þórarinsdóttir
Listakonan við tvö verka sinna á sýningunni.
Ný sýning í Asmundarsafni
Fiskarnlr(19. febr.-20. marsl:
Þessi dagur verður eft-
irminnilegur vegna at-
burða sem verða fyrri
hluta dagsins. Við-
skiptin blómstra og fjármálin
ættu að fara batnandi.
Steinunn sýnir
eigin verk
s
og Asmundar
Hrúturlnn (21. mars-19. apríi):
Tilfinningamál verða í
m >*» brennidepli og gamlar
deilur tengjast þeim ef
til vill. Fjölskyldan
þarf að standa saman. Happatölur
þínar eru 14, 16 og 27.
prir goðir saman
Myndiistarmennimir Helgi Þ
Friðjónsson, Hallsteinn Sigi
°S Magnús Tómasson létu
vanta á opnun Stelnunnar.
Nautlð (20. april-20. maí.l:
/ Það verður mikiö um
'L. að vera en ef þú leggur
hart að þér mun allt
ganga að óskum. Ekki
er ólíklegt að gamall vinur líti í
heimsókn í kvöld.
Tvíburarnlr (21. maí-21. iúníl:
V Þú ert vinnusamur í
/7*’ dag og kemur frá þér
_ / / verkefnum sem þú hef-
ur trassað. Þú verður
að reyna að vera skipulagðari og
vinna meira jafiit og þétt.
Krabblnn (22 iúní-22. iúiíi:
% Þú veröur að gæta
Z. tungu þinnar i sam-
skiptum við fólk, sér-
S staklega þá sem þú tel-
uraðséu viðkvæmir fyrir gagn-
bland verka Steinunnar frá síðasta ári
og síðan verka fyrrum húsráðandans,
Ásmundar Sveinssonar. Sýningin
stendur til 14. maí.
Um helgina opnaði Steinunn Þórar-
insdóttir myndlistarmaður sýningu í
Ásmundarsafni. Sýningin, sem ber yf-
irskriftina Maður um mann, er sam-
ikonan Steinunn heilsar
um ásamt eiginmanni si
Jóni Ársæli Þóröarsyni.
Tpyfih Þér gengur vel að fá
9 J fólk til að hlusta á þig
Æ og skoðanir þínar.
^ Gættu þess að vera
ekki hrokafullur þó aö þú búir yf-
ir vitneskju sem aðrir gera ekki.
Suzuki Vitara JLX, skr. 07/95,
ek. 58 þús. km, bsk., 3 dyra.
Verð 990 þús.
Suzuki Baleno GLX, skr. 05/99,
ek. 16 þús. km, ssk.,
4 dyra.
Verð 1440 þús.
Suzuki Baleno GLX, skr. 07/97,
ek. 39 þús. km, bsk.,
4 dyra.
Verð 1040 þús.
VW Vento GL 07/94, ek. 87 þús.
km, ssk., 4 dyra.
Verð 940 þús.
Nissan Primera, skr. 03/98, ek.
41 þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 1180 þús.
Daihatsu Sirion CX, skr. 09/99,
ek. 11 þús. km, ssk.,
5 dyra.
Verð 1190 þús.
Peugeot 406, skr. 06/97,
ek. 54 þús. km, bsk., 4 dyra.
Verð 1050 þús.
VW Golf CL st., skr. 06/96
ek. 33 þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 950 þús.
Toyota Corolla XL, skr. 04/97,
ek. 28 þús. km, ssk., 4 dyra.
Verð 1120 þús.
Nissan Almera, skr. 11/98,
ek. 10 þús. km, ssk., 4 dyra.
Verð 1370 þús.
MMC Lancer, skr. 06/97,
ek. 63 þús. km, ssk., 4 dyra.
Verð 1160 þús.
Daihatsu Sirion CX, skr. 05/99,
ek. 6 þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 1050 þús.
Suzuki Swift GLS, skr. 09/98,
ek. 28 þús. km, bsk., 3 dyra.
Verð 830 þús.
Daihatsu Applause, skr. 12/91,
ek. 107 þús. km, bsk., 4 dyra.
Verð 450 þús.
Toyota Carina II, skr. 07/90,
ek. 145 þús. km, ssk., 4 dyra.
Verð 390 þús.
Nissan Almera, skr. 10/99,
ek. 2 þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 1220 þús.
Opel Astra GL90, skr. 02/98,
ek. 32 þús. km, bsk., 3 dyra.
Verð 970 þús.
Nissan Micra, skr. 10/98,
ek. 15 þús. km., bsk., 5 dyra.
Verð 1030 þús.
Toyota Corolla XL, skr. 10/95,
ek. 72 þús. km, 4 dyra, bsk.
Verð 790 þús.
Mevlan (23. áeCist-22. sept.l:
Dagurinn ætti að
verða fremur rólegur
^A^fL.og einstaklega þægileg-
^ I ur.Þú átt skemmtileg
samtöl við fólk sem þú umgengst
alla jafna mikið.
S Þú verður að vera þol-
Oy inmóður en þó ákveð-
V f inn við fólkið sem þú
rf bíður eftir.
Þu lendir í sérstakri aðstöðu i
vinnunni.
Sporödreki (24. okt.-2l. nóv.l:
«Eitthvað óvænt kemur
upp á og þú gætir
þurft aö breyta áætl-
unum þinum á síðustu
stundu. Happatölur þínar eru 11,
14 og 29.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
Þú finnur fyrir nei-
kvæðu andrúmslofti og
w fólk er ekki tilbúið að
. bjóða fram aðstoð
sína. Þú getur helst treyst á þína
nánustu.
Steingeltln (22. des.-19. ian.):
SUZUKI BILAR HR
Skeifunni 17 • Sími 568 5100
www.suzukibiiar.is
. Dagurinn verður held-
ur viðburðalitill og þú
rr JT\ ættir að einbeita þér
að vinnunni fyrri
hluta dagsins. Hittu vini eða ætt-
ingja í dag.
Söngstjama á Nýja-SJálandi
Bandaríska unglingastjarnan og grammy-veröiaunahafinn Christina
Aguilera söng fyrir nemendur í Rangitoto-framhaldsskólanum í Auckland á
Nýja-Sjálandi á mánudag. Tónleikarnir voru verölaun sem þrír nemendur
skólans fengu fyrir aö safna tæplega tvö þúsund undirskriftum skólafé-
laga sinna.
Stjörnuspá
Tilvera
I>V