Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 5 DV Fréttir Innkaupavenjur Breta til heimilis eru aö breytast og hafa áhrif hér heima: Islendingar kæla „net- matvörur" fyrir Breta - panta inn á Netinu og fá sent heim í bílum sem íslendingar sjá um að kæla Breytingar á innkaupavenjum hins ahnenna Breta á matvörumarkaði hafa gert það að verkum að íslendingar eru famir að framleiða kælivélar í stórum stíl í flutningabíla í Englandi. Hvemig má þetta vera? Skýringin er þessi: Ungt fólk sér- staklega, tengt Intemetinu, sér ekki lengur hag í að eyða 2-3 klukkutímum í að fara og versla vikulega í stórmark- aði. í staðinn fyrir að eyða tímanum í tilheyrandi umferðarlmútum, bila- stæðaleit, þrammi um stórmarkaðinn og síðan að aka aftur heim með allt dótið, er sendibílsupphæð greidd með glöðu geði. í staðinn fyrir 2-3 klukku- stundimar eyðir fólk tíma með fjöl- skyldunni, fer út á golfvöll og leikur 18 holur, fer í bíó, á fótboltaleik, fer í lík- amsrækt eða spilar bridge. Já, fólk fer einfaldlega í tölvuna á vinnustaðnum eða heima, pantar það sem það ætiar að kaupa - allt frá mjólk upp í ryksug- ur og fær síðan viku- eða hálfsmánað- Kælivélarnar frá Reykjanesbæ Vélarnar eru gjarnan aftarlega í flutnlngabílunum þar sem kæli- og frystivélahluti bílanna er. Viðskiptum viö ísland komiö á Bob Rice flutningabílajöfur, til hægri, leigir út mörg hundruö flutningabíla í Bretlandi. Bílarnir þarfnast kælibúnaöar sem fyrirtæki í Reykjanesbæ framleiöir. Hann er aö tala viö Tom Roseingrave, framkvæmdastjóri Thermoplus í Reykjanesbæ, sem mun á næstunni markaössetja vörur framleiddar á Suöurnesjum í fjölmörgum öörum Evrópulöndum. Breskfr stórbændur panta frá Keflavík Við erum stödd í heimsókn á bónda- setri hjá Mark Scoble, 35 ára tengda- syni eiganda ruðningsliðs Bristol City sem er ofarlega í úrvalsdeildinni í Englandi. Mark og fyrirtæki hans rek- ur á fimmta hundrað loftkældra mjólk- urvöruflutningabíla í Bretlandi og hann er nýlega búinn að taka atvinnu- skapandi ákvörðun fyrir Island. Stór- bóndafyrirtækið hans og tengda- pabbans ætlar að kaupa kælivélar frá Reykjanesbæ. „We are in business here,“ segir ír- inn Tom Roseingrave, framkvæmda- stjóri frá Thermoplus i Reykjanesbæ, þar sem menn standa í lyktandi sveita- sælunni þar sem baul heyrist frá kúm Meö tengdasyni eiganda Bristol City Frá vinstri: Tom Roseingrave, framkvæmdastjóri Thermoplus I Reykjanesbæ, Pamela Edey, Mark Scoble, stórbónda- jöfur og tengdasonur eiganda ruöningsliös Bristol City, og Pat Riley frá Thermoplus í Reykjanesbæ. Reykjanesbær framleiðir fyrir Formúlu 1 Fyrir síðustu helgi barst Thermoplus pöntun á kælivélum frá liði í Formúlu 1-kappakstrinum. For- svarsmenn fyrirtækisins gefa ekki upp um hvaða lið er að ræða enn þá. Vél- amar, sem framleiddar verða í Reykja- nesbæ, verða settar i fylgdarflutninga- bila sem munu flytja kappakstursbfl- ana sjálfa. Vélunum er ætlað að halda réttu hitastigi á bílunum með tflliti tfl eldsneytis. „Þessi pöntun sýnir kannski að menn bera traust til þeirrar vöru sem við erum að framleiða á íslandi," sagði Tom Roseingrave, framkvæmdastjóri í Reykjanesbæ. -Ótt alltaf til staðar þegar eitthvað kemur upp á því að flutningabíll sem bflar um miðja nótt verður að fá þjónustu strax. Slíkt getur ekki beðið þegar um mjólk- urvörur er að ræða.“ Tollakostir á íslandi Upphafið að ævintýrinu var að ákveðið var að stofna fyrirtæki eftir kanadískri fyrirmynd á íslandi um framleiðslu á kælibúnaði fyrir flutn- ingabíla. I stað þess að framleiða bún- aðinn í Kanada og flytja til Evrópu þótti miklu hagkvæmara tollalega séð að framleiða á íslandi - á evrópska efnahagssvæðinu. ísland er vel staðsett landfræðilega til framleiðslu fyrir Evr- ópu og býr að góðu vinnuafh og öflugu hagkerfi. Hafist var handa við að byggja verksmiðju í Keflavík á síðasta ári. Fyrirtækið í Reykjanesbæ er í örum vexti og markaðssetningin í Bretlandi gengur framar vonum. Búist er við að hlutafjárútboð verði í maí. Þeir sem þegar hafa lagt fiár- muni í fyrirtækið eru Sjóvá-Almennar, Fiskiðjan ehf., Kaupþing í Lúxemborg og Hitaveita Suð- umesja. Hundruð millj- óna króna við- skiptasamningar eru í farvatninu í Bretlandi og hyggjast forsvars- menn Thermoplus í Reykjanesbæ hasla sér völl víð- ar í Evrópu og síðan í Asíu og víðar. Fyrirtækið hyggst koma á fót söluskrifstofum í 7 öðrum Evrópu- löndum fýrir næstu áramót. Kælivörur í bfla og þjónusta tengd kælingu jókst um 15 prósent í heim- inum á síðasta ári. íslensk viðskipti handsöluö á sveitakrá í Cambridge Pamela Edey, fulltrúi fyrirtækisins í Reykjanesbæ, handsalar samkomulag viö „flutninga-body-builderinn“ Mike Stone frá Refrigeratet Vehicles UK Ltd. TESCO direct arlegu innkaupakerruna senda heim á tröppur með loftkældum flutningabfl. Fyrir þetta borga menn um 600 krón- ur. Tímarnír eru að breytast „Fólk leggur stöðugt meiri áherslu á að nota frítíma sinn í afþreyingu í stað þess að bíða í biðröðum úti á götu eða inni í verslunum," segir Bob Rice flutningabílajöfur í samtali við DV í Cambridge í vikunni. Fyrirtæki í Reykjanesbæ er um það bfl að koma á stórviðskiptum við fyrirtæki hans. En hvemig koma íslendingar inn í þessa verslunarhætti sem eru að breyt- ast í Bretlandi - Thermoplus í Reykja- nesbæ - verksmiðjufyrirtæki sem er með 20 starfsmenn núna en verður með um 50 manns á launum í árslok og mun síðan að líkindum stækka enn meira eftir það? í grenndinni. Mark ætlar að panta kælibúnað frá Reykjanesbæ í 160 flutn- ingabfla á þessu ári og er þegar búinn að leggja fram pöntun á hluta þeirra tfl fyrirtækisins í Keflavík. En hvemig komst ísland á blað í þessum viðskiptum þar sem hörð sam- keppni ríkir við þá stóm í Bretlandi? „Búnaðurinn frá íslandi er traustur en hann er fyrst og fremst einfaldur þannig að við búumst við að viðhald verði takmarkað þegar til lengri tíma er litið," segir Mark Scoble. „Við lítum heldur ekki síst til þess að íslenska fyr- irtækið mun verða sveigjanlegt og Vörurnar pantaöar og sendar beint helm Bob Rice segir þaö færast mjög í vöxt aö fólk um og undir fimmtugu í Bretlandi panti vörurnar frá stór- markaöinum gegnum Internetiö og fái þær sendar heim á tröppur, t.d. meö bílum frá Tesco.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.