Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 DV Tilvera Daniel aftur í réttarsalnum Fyrrverandi eiginmaður Stefaníu prinsessu af Mónakó, Daniel Ducruet, ætlar ekki að láta nektardansmeyna sleppa. Daniel hefur saksótt Fili fyrir að hafa blandað sér inn í einkalíf ann- arra. Hún var sýknuð á sínum tíma en Daniel áfrýjaði til æðra dómstigs. Málið snýst um myndir sem birtar voru af Daniel og Fili sem teknar voru sumarið 1996. Þá voru þau að skemmta sér léttklædd við villu á frönsku rísvíerunni. Myndimar voru birtar í fjölda þýskra, ítalskra og spænskra blaða. Myndbirtingin leiddi til þess að Stefanía prinsessa sótti mn skilnað frá Daniel Ducruet. Hann fullyrðir aftur í móti að nektardansmeyjan hafi lokkað hann í gildru. Sakar hann hana, kærasta hennar, Yves Hoogewes, og Myndgátan Myndasögur Stefanía Mónakóprinsessa og Daniel Daniel Ducruet hefur áfrýjab sýknudómi yfir nektardansmeynni sem hann átti í ástaratiotum viO á rívíerunni. Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2657: Réttstödulyfta Krossgáta Lárétt: 1 rann, 6 greindi, 7 fjas, 8 tré, 10 styrkingu, 11 upphækkanir, 13 blása, 15 karlmannsnafn, 17 frumeind, 19 ólma, 21 vitlausir. Lóðrétt: 1 fá, 2 hanga, 3 bátur, 4 reyki, 5 netta, 6 vann, 9 óánægja, 12 fugla, 14 erlendis, 16 tísku, 18 fæddi, 20 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 forms, 6 vá, 8 efja, 9 vol, 10 stólar, 11 tól, 13 unað, 15 iður, 17 glæ, 19 vindu, 21 út, 22 óra, 23 ýrði. Lóðrétt: 1 festi, 2 oft, 3 rjól, 4 malur, 5 svangur, 6 vor, 12 óðir, 14 alúö, 16 una, 18 æti, 19 vó, 20 dý. EYJooR- wmBm 1 2 3 4 5 5 7 8 4 10 11 13 15 17 T4 ^ 19 14 í\ Bridge Nú er lokið tveimur kvöldum af þremúr i butlertvimenningi Bridge- félags Reykjavíkur. Keppni er mikil um 'efstu sætin og það munar að- eins 14 impum á fyrstu fjórum sæt- unum. Tvö pör deila nú með sér efsta sætinu, Aðalsteinn Jörgensen- Sverrir Ármannsson og Rúnar Ein- arsson-ísak Öm Sigurðsson, en þeir eru með 85 impa í plús. Á hæla þeirra em feðgamir Hjalti Elias- son-Eiríkur Hjaltason með 83 en síðan koma Örn Amþórsson-Guð- laugur R. Jóhannsson með 71 impa * K6 * 72 * 8742 * ÁD1076 4 D9872 Miðað við þessar forsendur er það freistandi fyrir austur að fara í Svartur á leik. Það er fallegt í Kína, það get ég vitnað um. Kinverjar halda mörg al- þjóðleg skákmót á ári hveiju. Þeir eru þekktir fyrir að vera leik- fléttuglaðir og hér sjáum við ágætt dæmi þar um. Mótið var í Schanghai, en ekki þekki ég þessa heiðursmenn sem hér tefla. Hvítt: Nay Oo Kyaw Tun (2595) Svart: Yin Hao (2496). 26. -Hxa6 27. Dxa6 Dxb3 28. Hfal Rxf2 29. Db5 Rxh3+ 30. Khl De3 31. Ha3 RÍ2+ 32. Kgl Rd3+ 33.Khl Bf4 0-1. Umsjón: Sævar Bjamason í plús. Spil dagsins kom fyrir í átt- undu umferð mótsins síðastliðinn þriðjudag. Vestur á ágæta opnun á spaða og austur sér strax slemmur í hillingum. Vestur þarf ekki að eiga nema ÁK í spaða og annan hvorn láglitaásanna (11 punktar) til þess að hálfslemma sé borðleggj- andi. Með ÁG í spaða og báða láglitaásana (13 pimktar) gæti alslemma unnist og veriö borðleggj- andi ef vestur á ÁK í spaða og báða láglitaásana (15 punktar): slemmuleit, en eins og spilið liggur, þá geta AV ekki leyft sér að fara hærra en í 4 spaða í sögnum. Spilið var spilað á 16 borðum og aðeins þremur pörum tókst að stöðva í 4 spöðum. Hin þrettán hættu sér öll á hærra sagnstig og flestir fóru einn niður í 5 spöðum. Meðaltalið fyrir spilið var 110 í NS, þarrnig að engir impar töpuðust með því að spila 5 spaða. Þeir sem náðu því að stoppa í 4 spöðum, græddu hins vegar 12 impa. Umsjón: ísak Örn Sigurðsson 'Ct þú vit! tcoma f veg fyríí\ dö glæpamenn ffumskóganns í»ni henni og taki af lífi," þá et aðeíns em leið. vetðum aö vera ' tii að ras henni* QimO f HVAD7I. . . Ertu | Qenginn af goflunum?! X_________________"1 ! Mannrén er gfaepurl ■ Vitsit þú það ljósmyndarann Stephane de Lisiecki um samsæri gegn sér. Þremenningamir, sem allir eru belgískir ríkisborgarar, eiga yfir höfði sér árs fangelsi og sekt upp á 4 millj- ónir króna verði þeir fundnir sekir. ■ Ljósmyndarinn mun ekki bara hafa boðið til sölu ljósmyndir heldur einnig myndband af ástaratlotum eigin- manns prinsessunnar og nektardans- meyjunnar. ■K;,. Þaö var hræðilegt í kjólabúðínní I dagl V /vJ <rC7 Það varð að vikka blússuna mina og það varð að vlkka pils- ið mitt ... ... og svo varð að rifa matunarklefann svo ég kaemist útl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.