Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2000, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2000, Page 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 Fréttir I>v DV-MYND E.ÖL. Sr. Gunnar mætir á fund stjórnar Prestafélagsins Sr. Gunnar mætti á fund stjórnar Prestafélags íslands í gærdag og geröi grein fyrir sjónarmiöum sínum. Hann vék síöan af fundi meöan stjórnin fjallaöi um beiðni hans og komst aö þeirri niöurstööu aö honum bæri aö hlíta þeim tilmælum sem biskup hefur fyrir hann lagt. Stjórn Prestafélags íslands: Sr. Gunnar uni niðurstöðu Stjóm Prestafélags íslands ákvaö á fundi sínum i gær að leggja til við sr. Gunnar Bjömsson í Holti að hann uni áminningu biskups ís- lands og hlíti þeim tilmælum sem biskup hefur fyrir hann lagt, en Gunnar hafði beðið félagið um álit þess á málum hans innan kirkjunn- ar. Gunnar hefur sent biskupi drög að afsökunarbeiðni til sóknarbarna sinna og hefur biskup ákveðið að færa hann til i starfi. Sr. Gunnar mætti á fund stjómar Prestafélags- ins í gær og gerði grein fyrir af- stööu sinni en vék síðan af fundi meðan stjórnin fjallaði um málið. f úrskurði stjómar Prestafélags- ins kom einnig fram að hún leggur áherslu á að réttur prestsins sem skipaðs opinbers starfsmanns sé virtur, sbr. lög um réttindi og skyld- ur opinberra starfsmanna ríkisins. Jafnframt bendir stjórnin á nauð- syn þess að skýrar reglur séu fyrir hendi svo hægt sé að taka á ágrein- ingsmálum sem upp geta komið. Það bendir því flest til að sr. Gunnar Björnsson yfirgefi prest- setrið að Holti nú um mánaðamótin og sinni sérverkefnum í Reykjavík eins og biskup hefur fyrir hann lagt. Þeir sem DV ræddi við í gær vegna málsins töldu að séra Gunnar muni una niðurstöðunni enda ekki annað í stöðunni eftir úrskurð stjómar Prestafélagsins í gær. -hdm Schengen-fræðsla lögreglumanna meö fjarkennslu Fyrsta fjarsending kennsiuefnis frá Lögregluskóla ríkisins fór fram í gær aö viöstöddum dómsmáiaráöherra. Á þessu fyrsta námskeiöi var fjallaö um sögu Schengen-samkomuiagsins og helstu atriöi þess er snúa aö löggæsiu. Eftirför í Breiðholti: Próflausar í jeppaferð Þijár stúlkur á aldrinum 16 og 17 ára voru handsamaðar í Breiðholtinu á ellefta tímanum í gærkvöld. Stúlk- umar vora á jeppa sem þær höfðu tekið traustataki í Skipholtinu um sexleytið í gær. Eigandi bUsins hafði rétt bragðið sér frá bUnum, sem var í gangi, og vissi hann ekki fyrr tU en hann heyrði hurðum skeUt og sá eftir jeppanum sínum á fleygiferð út göt- una. Lögregla leitaði bUsins í gærkvöld en það var hins vegar lögreglumaður á frívakt sem veitti stúlkunum eftir- tekt í gærkvöld þar sem þær óku í Breiðholtshverfí. Lögreglumanninum þótti ýmislegt athugavert við ökulag bUstjórans og veitti bUnum eftirfór. Skömmu síðar var jeppinn stöðvaður við hús í hverfmu og fór þá lögreglu- maðurinn á lögreglustöðina í Breið- holti og fékk að vita að bíllinn væri stolinn. Hann hélt þegar i stað að hús- inu og lagði þvert fyrir jeppann sem stóð í innkeyrslu. Stúlkurnar reyndu að komast undan á jeppanum en höfðu ekkert annað upp úr þvi en að aka á bíl lögreglumannsins. Þær hlupu þá í allar áttir en vora hand- samaðar skömmu siðar. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík voru stúlkumar færðar á lögreglu- stöð. Þær eru allar bUprófslausar. -aþ Deilt um kvótakaup Ófeigs VE: Sjö sagt upp Sjö skipverjum á Ófeigi VE 325 mun hafa verið sagt upp í kjölfar deilna um þátttöku áhafnarinnar í kvótakaupum skipsins. Samkvæmt heimUdum DV var allri áhöfn fyrir utan stýrimann og skipstjóra sagt upp störfum, samtals sjö manns. Málið snýst um það að skipverjarnir telji sig hafa verið hlunnfarna um 800 þúsund krónur á mann á fyrstu fimm mánuðum kvótaársins, frá september tU janú- ar. Þar mun samkvæmt sömu heim- Udum vera um að ræða þátttöku í kvótakaupum útgerðarinnar. Var málinu vísað tU Farmanna- og flski- mannasambandsins. Benedikt Valssson, framkvæmda- stjóri FFSÍ, staðfesti að þetta væri komið inn á borð til þeirra. Hann sagði þetta snúast um vangreidd laun. Að öðru leyti vUdi hann ekk- ert tjá sig um efnisatriði deUunnar. Hann sagði aðeins að þeir væru nú að fuUkanna málið og niðurstaða lægi ekki fyrir. Skipverjar hafa ekki viljað tjá sig opinberlega um málið, en þeir voru allir um borð í gær. Guðmann Magnússon skipstjóri vUdi heldur ekkert segja um deUuna, en taldi líklegt að hún væri að leysast. Ekki hefur náðst í forsvarsmann útgerð- arfélagsins. Stígandi ehf. í Vest- mannaeyjum gerir Ófeig út. -HKr. Akranes: Fjör á fast- eignamarkaði DV, AKRANESI: „Leigumarkað- urinn hefur verið tUtölulega þröng- ur hjá okkur í nokkra mánuði. Hér hefur hins vegar verið líf og flör á fasteigna- markaði eins og víða á suðvestur- horni landsins,“ segir Bjöm S. Lár- usson, markaðs- og atvinnumála- fuUtrúi Akranes- kaupstaðar, við DV. Björn S. Lárusson Fjölgun fólks á Akranesi og lóðaframboö hafa ekki haldist í hendur. „Fólk kvartar undan því að fá ekki réttu eignirnar. Innan skamms verð- ur byrjað á nýju hverfi, Flatahverfi, og þá vonumst við tU að létti eitthvað á þrýstingi á fasteignamarkaðnum. Við erum í þeirri aðstöðu að hér fjölg- ar fóUíi umfram meðaltal á landinu og staðreyndin er sú að við höfum ekki getað annað eftirspum eftir lóð- um hjá bænum,“ sagði Bjöm. -DVÓ Veðrið í kvöid El fýrir norðan Fremur breytileg átt meö smá éljagangi vestanlands en annars björtu veðri. Norðaustan 5-10 m/s og él norðanlands í kvöld en úrkomulítiö sunnanlands. Frost verður á bilinu 0-10 stig, kaldast inn til landsins. REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 19.48 19.32 Sólarupprás á morgun 07.20 07.06 Síödeglsflóð 19.34 00.07 Árdeglsflóó á morgun 07.48 12.21 Skýrlngar á veðurtáknum ^ -10° \V!NDSTYRKUR \roftCT i metrum á sekóndu HEIOSKÝRT o LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKVJAÐ í? Q W Q RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA Q Q = ÉUAGANGUR RRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Fært um helstu vegi Skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Á Norðausturlandi er ófært fýrir Melrakkasléttu og um Hálsa frá Kópaskeri til Þórshafnar. Þá er þæfingsfærð um Brekknaheiöi. Skafrenningur er á Noröurlandi. Annars eru helstu þjóðvegir landsins færir. Víða er þó hált, þó síst á Suðausturlandi. Veðrið á morgun Snjókoma eða slydda Búist er viö norðaustanátt meö snjókomu eða slyddu suöaustanlands. Él verða á annesjum norðanlands en annars víðast úrkomulaust. Fimmtudi Föstud m Laugarda m Vindun 13-18 m/s Á, ^ Hiti -2® til -7* ® Vindun 10-15 Hiti 0° til -5° Vindun 10-15 Hiti ■r: "V. OO 5m/í^ Vv/ 0" til 3° * » 4 Austan 13-18 m/s og snjókoma sunnanlands en skýjaó meö köflum og þurrt norðan tll. Frostlaust meó suöurströndlnnl en frost annars 2 tll 7 stlg. Búast má vió austlægri átt meó slyddu eöa rlgnlngu og hlýnandl veörl um allt land. Búast má vlö austlægri átt meö slyddu eöa rigningu og hlýnandi veöri um allt land. mrnrn AKUREYRI léttskýjaö -5 BERGSTAÐIR skýjaö -5 BOLUNGARVÍK léttskýjaö -7 EGILSSTAÐIR -7 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö -5 KEFLAVÍK léttskýjaö —3 RAUFARHÖFN snjókoma —3 REYKJAVÍK skýjaö -4 STÓRHÖFÐI úrkoma -3 BERGEN rigning 4 HELSINKI skýjaö 2 KAUPMANNAHÖFN hálfskýjaö 4 ÓSLÓ skýjað 0 STOKKHÓLMUR 0 ÞÓRSHÖFN snjóél 2 ÞRÁNDHEIMUR snjóél 2 ALGARVE skýjaö 16 AMSTERDAM þokuruöningur 5 BARCELONA BERLÍN þokumóöa 5 CHICAGO rigning 7 DUBLIN alskýjaö 7 HAUFAX alskýjaö -1 FRANKFURT skýjaö 1 HAMB0RG þoka 4 JAN MAYEN skafrenningur -8 LONDON þokumóöa 4 LÚXEMBORG hálfskýjaö 2 MALLORCA lágþokublettir 6 MONTREAL léttskýjaö 0 NARSSARSSUAQ léttskýjað -13 NEWYORK alskýjaö 4 ORLANDO heiöskírt 17 PARÍS hálfskýjaö 1 VÍN alskýjaö 6 WASHINGTON alskýjaö 4 WINNIPEG þokuruöningur 1 KJI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.