Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Qupperneq 22
26
FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000
I>V
Ættfræði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára___________________
A Ragnheiöur
Hóseasdóttir,
Skólavörðustíg 40,
Reykjavík,
verður níræð mánudaginn
27.3. Hún dvelur nú á
hjúkrunarheimlinu
Víðinesi, Kjalarnesi.
Ragnheiður tekur á móti gestum aö
Víðinesi, laugard. 25.3. milli kl. 15.00
og 18.00.
Þórunn Sveinsdóttir,
Efri-Rjótum 2, Kirkjubæjarklaustri.
85 ára_________________________________
Gísli Guölaugur Gíslason,
Hrafnistu, Kleppsvegi, Reykjavík.
Guörún Karlsdóttir,
Helgamagrastræti 26, Akureyri.
Ingólfur Lárusson,
Víðilundi 14a, Akureyri.
80 ára_________________________________
Guðlaug Kristjánsdóttir,
Uppsölum 2, Dalvík.
Stefán S. Krístjánsson,
Götu, Rúðum.
75 ára_________________________________
Georg Hermannsson,
Ysta-Mói, Rjótum.
Geröa Hammer,
Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfirði.
Hafsteinn Hansson,
Hrísateigi 9, Reykjavík.
Ingvi Victorsson,
Hvammsgeröi 9, Reykjavík.
70 ára_________________________________
Guörún Margrét Jóhannsdóttir,
Háaleitisbraut 47, Reykjavík,
varð sjötug 22.3.
Eiginmaður hennar er Birgir Kristinsson.
Þau taka á móti gestum I Loftsalnum,
Hólshrauni 3, Hafnarfiröi, sunnud. 26.3.
kl. 16.00.
Ásta Díana Stefánsdóttir,
Vallartröð 2, Kópavogi.
Hulda Hannesdóttir,
Ljósheimum 20, Reykjavlk.
Tryggvi Eyjólfsson,
Vesturströnd 13, Seltjarnarnesi.
Þórólfur B. Guöjónsson,
Grundargötu 53, Grundarfiröi.
60 ára_________________________________
Anna Soffía Jónsdóttir,
Hólavegi 29, Sauðárkróki.
Sæunn Hulda Guömundsdóttir,
Stafnesvegi 22, Sandgerði.
50 ára_________________________________
Eygló Sigríöur Gunnarsdóttir,
Ljósheimum 16b, Reykjavík.
Jóhanna Helgadóttir,
Hávegi 8, Siglufirði.
Sveinbjörg Helgadóttir,
Torfum, Akureyri.
Þórir Ólafsson,
Bæ 1, Borg.
40 ára_________________________________
Halldóra Ólöf Ágústsdóttir,
• Dalhúsum 84, Reykjavík.
Hallgrímur Óli Helgason,
Höföastíg 20, Bolungarvík.
Jón Magnússon,
Gaukshólum 2, Reykjavík.
Óskar Björnsson,
Lindarbergi 40, Hafnarfirði.
Rúna Björk Siguröardóttir,
Uppsalavegi 12, Húsavík.
Sigurbjörn Rnnur Gunnarsson,
Hjallalandi 13, Reykjavík.
Andlát
Magnús Ingimarsson hljómlistarmaður,
Hjarðarhaga 21, lést á heimili sínu
þriöjudaginn 21.3.
Kristín Ósk Elentinusdóttir,
Langholtsvegi 9, Reykjavík, andaöist á
Landskotsspítala föstudaginn 10.3.
^ Útförin hefur farið fram I kyrrþey.
Lovísa Sigurgeirsdóttir frá Hrísey,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu
Akureyri mánudaginn 20.3.
Guðmunda Guðlaug Sveinsdóttir,
Stigahlíö 43, Reykjavlk, andaðist
þriöjudaginn 21.3.
Jaröarförin auglýst síöar.
Hjalti Pórarinsson
fyrrv. læknaprófessor og forstöðumaður
Hjalti Þórarinsson, fyrrv. prófess-
or og forstöðumaður handlækninga-
deildar Landspítalans, Laugarás-
vegi 36, Reykjavík, varð áttræður í
gær.
Starfsferill
Hjalti fæddist og ólst upp á Hjalta-
bakka í Torfalækjarhreppi. Hann
lauk stúdentsprófi frá MA 1941,
embættisprófi í læknisfræði við HÍ
1948, stundaði sérfræðinám í skurð-
lækningum á íslandi 1950-52 og
lauk sérfræðinámi í almennum
skurðlækningum og brjósthols-
skurðlækningum við háskólasjúkra-
húsið í Madison Wisconsin i Banda-
ríkjunum 1954. Hjalti fór nær árlega
til námsdvalar á háskólasjúkrahús-
um í Evrópu eða Ameríku og sótti
árlega eitt eða fleiri læknaþing er-
lendis.
Hjalti var skurðlæknir í Reykja-
vik 1954-90, lausráðinn sérfræðing-
ur í brjóstholsaðgerðum á Landspít-
ala 1955-57, hóf þá lungnaaðgerðir á
berklasjúklingum og aðrar aðgerðir
í brjóstholi, var deildarlæknir á
handlækningadeild Landspítalans
1957-59, aðstoðaryfirlæknir 1959-62,
yfirlæknir á brjóstholsaðgerðadeild
1962-72 og forstöðulæknir hand-
lækningadeilda 1972-90, er hann lét
af störfum fyrir aldurs sakir.
Hjalti var kennari í almennum
skurðlækningum og brjósthols-
skurðl. við HÍ frá 1957, lektor frá
1959, dósent frá 1963 og prófessor í
handlæknisfræðum 1972-90.
Hjalti var formaður Skurðlækna-
félags íslands 1964-65, sat í stjóm
Nordisk Kirurgisk Förening og
brjóstholsskurðlæknafélags Norður-
landa, forseti 1967-68, formaður Al-
þjóða krabbameinsnefndar i Amer-
ican College of Chest Physicians
1968-70, forseti alþjóða skurðlækna-
félagsins, Intemational Surgical
Group 1987-88 og meðlimur í fleiri
erlendum læknafélögum, sat í stjóm
Læknafélags Reykjavíkur, í stjóm
læknaráðs Landspítalans 1977-79, í
Réttarmáladeild Læknaráðs íslands
1972-90, formaður Lionsklúbbsins
Ægis 1965-66, í stjórn Sólheima í
Grímsnesi 1975-76, í stjórn Ekkna-
sjóðs íslands 1957-70.
Hjalti hefur skrifað fjölda greina í
innlend og erlend læknatímarit um
almennar skurðlækningar og brjóst-
holsaðgerðir. Hann er höfundur að
Hraðskeytlum og fréttaljóðum, útg.
1997, og samdi bókarkaflann Yfirlit
um sögu handlækningad. Landspít-
alans í Landspítalabókinni, afmæl-
isrit á 50 ára afmæli Landspítalans.
Hjalti hefur tvívegis flutt fyrir-
lestra í boði American Cancer
Society, hlaut tvívegis vísindastyrk
NATO, og tvívegis styrk frá British
Counsil og Vísindasjóöi íslands.
Honum var veitt viðurkenning fyrir
afburða læknisstörf á Landspítala
1991 var sæmdur riddarakrossi ís-
lensku fálkaorðunnar 1982, sæmdur
æðstu orðu Alþjóða forseta Lions
1989, og er Melvin Jones Fellow frá
1992.
Fjölskylda
Hjalti kvæntist 22.10. 1946 Ölmu
Önnu Þórarinsson, f. Thorarensen
12.8. 1922, sérfræðingi í geðlækning-
um og fyrrv. yfirlækni Leitarstöðv-
ar Krabbameinsfélags Islands. For-
eldrar hennar voru Oddur Carl
Thorarensen, f. 24.11. 1894, d. 10.5.
1964, lyfsali á Akureyri, og k.h.,
Gunnlaug Júlíusdóttir. f. 8.5. 1901,
d. 28.12. 1987, húsmóðir.
Börn Hjalta og Ölmu eru Þórar-
inn Hjalti, f. 4.10. 1947, bæjarverk-
Sverrir Tryggvason
aðstoðarstöð varstj óri
Sverrir Tryggvason að-
stoðarstöðvarstjóri er sjö-
tugur í dag.
Starfsferill
Sverrir fæddist á Þórshöfn
á Langanesi og ólst þar upp.
Hann lauk barnaskólaprófi,
sttmdaði nám við Kvöldskóla
KFUM, stundaði nám við Iðn-
skólann í Reykjavík, lærði vélvirkjun
hjá vélsmiðjunni Keili frá 1954, lauk
sveinsprófi í þeirri grein og meistara-
prófi frá Iðnskólanum i Reykjavík.
Sverrir starfaði hjá vélsmiðjunni
Keili frá 1954, hjá Olíufélaginu hf. frá
1958, tók við verkstjórn hjá Keili 1985
er fyrirtækið var komið í eigu Olíu-
félagsins, sinnti því starfi í átján ár en
hefur síðan verið aðstoðarstöðvar-
stjóri Olíufélagsins í Örfirisey.
Sverrir hefur starfað í Kiwanis-
klúbbnum Eldey í Kópavogi frá 1974
og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörf-
um fyrir klúbbinn, var formaður hús-
stjórnar 1987-88 og forseti 1988-89.
Hann var ritari svæðisstjómar Ægis-
svæðis og hefur verið formaður bygg-
ingarnefndar Kiwanishússins í Kópa-
vogi frá upphafi.
Fjölskylda
Sverrir kvæntist 25.3.
1956 Sigríði G. Þor-
steinsdóttur, f. 8.1. 1935,
meðferðarfulltrúa. Hún
er dóttir Þorsteins
Björnssonar, fyrsta ábú-
andans á Hellu á Rang-
árvöllum, og Ólafar
Kristjánsdóttur.
Böm Sverris og Sigríðar eru Þor-
steinn, f. 14.2.1957, búsettur í Svíþjóð,
kvæntur Önnu Karin og eiga þau þrjú
böm; Sóley, f. 18.9. 1962, búsett í
Reykjavík, en maður hennar er Jón
Kristinn Ólafsson og eiga þau þrjú
börn; Stefán, f. 27.11. 1964, búsettur í
Kópavogi, og á hann eitt barn.
Systkini Sverris urðu þretttán tals-
ins en átta þeirra komust til fullorð-
insára. Þau em Alfreð, nú látinn;
Guðrún; Sigfús, nú látinn; Helga; Jak-
ob, nú látinn; Ólafur; Ingólfur, og Sig-
urlaug.
Foreldrar Sverris voru Tryggvi Sig-
fússon, f. 2.11.1892, d. 4.12.1984, verka-
maður á Þórshöfn á Langanesi og síð-
ar í Kópavogi, og k.h., Stefanía Krist-
jánsdóttir, f. 16.11. 1893, d. 11.11. 1987,
húsmóðir.
Sverrir verður að heiman.
Hjalti Þórarinsson, læknaprófessor og forstööumaóur
Þórarinn var af skagfirskum ættum, skyldur skáldunum Stephani G.
Stephanssyni og Einari Benediktssyni. Sigríöur, móðir Hjalta, var dóttir séra
Þorvalds Ásgeirssonar, bróöur Kristínar, langömmu Matthiasar
Johannessens skálds.
fræðingur Kópavogskaupstaðar,
kvæntur Höllu Halldórsdóttur,
hjúkrunarfræðingi, ljósmóður og
bæjarráðsmanni í Kópavogi, og eiga
þau tvö böm; Oddur Karl Gunn-
laugur, f. 12.6. 1949, yfirtæknifræð-
ingur Linuhönnunar í Reykjavík,
kvæntur Ingibjörgu Hálldóru Jak-
obsdóttir, hjúkrunarfræðingi og
nema í heilbrigðisvísindum við HÍ,
og eiga þau þrjú böm; Sigríður, f.
17.10. 1951, meinatæknir í Sioux
City í Iowa í Bandaríkjunum, gift
Þóri Sturlu Ragnarssyni, cand. med.
frá HÍ og eiga þau þrjú böm; Hrólf-
ur, f. 20.2. 1953, starfsmaður tölvu-
deildar Ríkisspítala; Gunnlaug, f.
7.8.1954, í M.Sc.-námi í meinatækni,
og á hún einn son.
Systkini: Þorvaldur f. 16.11. 1899,
d. 1981, skrifstofumaður í Reykja-
vík; Ingibjörg, f. 17.10. 1903, d. 1994,
húsmóðir í Reykjavík; Aðalheiður,
f. 14.5. 1905, d. 1999, húsmóðir í
Reykjavík; Brynhildur, f. 14.5. 1905,
d. 1994, húsmóðir i Reykjavík;
Skafti, f. 1.7.1908, d. 1936, skrifstofu-
maður í Reykjavík; Sigriður, f. 10.5.
1910, d. 1957; Jón, f. 6.11. 1911, d.
1999, lengst af bóndi á Hjaltabakka;
Hermann, f. 2.10. 1913, d. 1965, úti-
bússtjóri Búnaðarbankans á
Blönduósi; Magnús, f. 1.6. 1915, list-
málari í Reykjavík; Þóra, f. 23.10.
1918, d. 1947, húsmóðir á Blönduósi.
Foreldrar Hjalta voru Þórarinn
Jónsson, f. 6.2. 1870, d. 5.9. 1944,
bóndi og alþm. á Hjaltabakka, og
k.h„ Sigríður Þorvaldsdóttir, f.
10.12. 1875, d. 17.5. 1944, húsfreyja.
Hjalti er að heiman.
Erla Pálmadóttir
forstöðumaður Fossvogskirkju
Erla Pálmadóttir, for-
stöðumaður Fossvogs-
kirkju, Hliðarvegi 30,
Kópavogi, verður fimm-
tug á morgun.
Starfsferill
Erla fæddist í Reykja-
vík. Hún lauk verslunar-
prófi 1967.
Erla var einkaritari lögreglustjór-
ans í Reykjavík, starfaði hjá Um-
ferðarráði um skeið, og var lækna-
ritari við Borgarspítalann.
Erla hóf störf hjá Kirkjugörðum
Reykjavíkurprófastsdæmis fyrir níu
árum, hefur starfað þar siðan, og er
nú forstöðumaður Fossvogskirkju.
Erla sat í stjóm Golfklúbbs
Reykjavíkur um nokkurra ára skeið
og er virk í Oddfellow-reglunni.
Fjölskylda
Erla giftist 17.5. 1969 Sigurði S.
Gunnarssyni, f. 10.10. 1945, sölu- og
markaðsstjóra. Hann er sonur
Gunnars Þórðarsonar og Elísabetar
Sveinsdóttur.
Böm Erlu og Sigurðar eru Gunn-
ar Snævar, viðskiptastjóri hjá FBA,
kvæntur Jónínu Waagfjörð, lektor í
sjúkraþjálfun við HÍ, og
eru börn þeirra Friðrik
Þór, f. 1992, og Jakob Þór,
f. 1996; Ástráður Þorgils,
golfkennari í Sviþjóð, en
kona hans er Anna K. Sig-
urðardóttir hárgreiðslu-
meistari og sonur þeirra
Alexander, f. 2000.
Systkini Erlu eru
Pálmi skrifstofustjóri, kvæntur
Björgu Jónsdóttur og eiga þau fjög-
ur böm; Greta Marín, skrifstofu-
maður; Auður, skrifstofumaður, gift
Óskari Tómassyni og eiga þau tvær
dætur; Ómar Þorgils rannsóknar-
lögreglumaður, kvæntur Huldu
Elsu Björgvinsdóttur og eiga þau
þrjú börn.
Foreldrar Erlu eru Pálmi Frið-
riksson, f. 1929, framkvæmdastjóri í
Reykjavík, og Anný Ástráðsdóttir, f.
1932, húsmóðir.
Ætt
Pálmi er sonur Friðriks Gíslason-
ar og Sigríðar Ásmundsdóttur.
Anný er dóttir Ástráðs
Guðmundssonar og Svövu Marínar
Guðmundsdóttur.
Gísll Ásmundsson, þýskukennari og þýð-
andi, fæddist á Hálsi í Fnjóskadal 24,
mars 1906, sonur Ásmundar Gíslasonar,
prófasts þar, og k.h., Önnu Pétursdóttur.
Gísli var bróðir Einars, hrl. í Reykja-
vík og ritstjóra Morgunblaðsins. Föður-
bróðir þeirra var Gisli, faðir Garðars
stórkaupmanns, afa Garðars Gíslason-
ar hæstaréttardómara og Garðars
Halldórssonar arkitekts.
Gísli stundaði nám í bókmennta-
sögu, þýsku og mannkynssögu við há-
skólana í Heidelberg, Leipzig og Vin á
ámnum 1930-33. Hann var kennari við
Verslunarskólann í fjörutíu ár, frá 1933-73,
Það er útbreiddur misskilningur að alda-
mótakynslóðin hafi látið sér nægja að leggja
Gísli Ásmundsson
rækt við eigin tungu og sögu. Hún var jafn-
framt mjög alþjóðlega- og menningarlega
sinnuð. Að þessu leyti var Gísli dæmi-
gerður fulltrúi sinnar kynslóðar. Hann
var hæglátur og hlédrægur en unni góð-
um bókmenntum og þótti ómaksins
vert að þýða þær yfir á eigin tungu.
Gísli var afkastamikill og hreint frá-
bær þýðandi, þótt þess sé sjaldan
minnst. Meðal verka sem hann þýddi
má nefna Austanvinda og vestan, eftir
Pearl S. Buck; Magellan, könnuó Kyrra-
hafsins, eftir Stefan Zweig; Tóníó Krög-
er, eftir Thomas Mann, og Jörö í Afríku,
eftir Karen Blixen. Þá þýddi hann fjölda
bamabóka, s.s. um Pétur Most.
Gísli lést 29. júní 1990.
Jarðarfarir
Ragnheiöur Jónsdóttir, Aðalgötu 17,
Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavik-
urkirkju föstud. 24.3. kl. 16.00.
Sigurður Bachmann, Hrafnistu, Reykja-
vík, verður jarðsunginn frá Áskirkju
föstud. 24.3. kl. 13.30.
Öm Ingólfsson prentsmiöjustjóri, Merk-
urgötu 9a, Hafnarfiröi, verðurjarösung-
inn frá Víðistaðakirkju föstud. 24.3. kl.
15.00.
Áslaugur Bjarnason rafvirkjameistari,
Laugarnesvegi 94, Reykjavík, veröur
jarösunginn frá Laugarneskirkju föstud.
24.3. kL 13.30.
Sigrún Ásbjörg Fannland, Faxabraut 13,
Keflavík, veröur jarðsungin frá Keflavík-
urkirkju föstud. 24.3. kl. 14.00.
Útför Elisabetar Sólveigar Haröardóttur,
Stórholti 28, Reykjavík, fer fram frá
Háteigskirkju föstud. 24.3. kl. 13.30.